Morgunblaðið - 27.09.1928, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
t
Gísli Guðmunðsson
gerlafræðingur.
F. 6. júlí 1884. D. 26. september 1928.
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
tJtKefandi: Fjelag 1 Reykjavlk.
Ritstjðrar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
AuKlýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Btsal nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimaslmar:
J6n ICjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl.
Utanlands kr. 2.50 - —
I lausasðlu 10 aura eintakiS.
Frá nkurEyri.
Altureyri, PB. 25. sept.
A fundi, sem haldinn var á Ak-
-Ureyri í þessum mánuði, var ákveð
ið að stofna hestamannafjelag og
var kosin finnn manna nefnd til
þess að gera uppkast að lögum
fyrir fjelagið'. Pjelagsstofnunin
var samþykt með öllum greiddum
atkvæðum á fundinum, sem Sigurð
nr Hlíðar dýralæknir stýrði. — í
Refndina voru kosnir Pálmi Hann-
esson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jón
Geirsson, Jón Steingrímsson og
Sigurður Guðmundsson. — Pjelag-
ið ætlar sjer að stuðla að því að
komið verði upp skeiðvelli, fá
gerða reiðvegi, útvega haga og
geymslu fyrir hesta á sumrin, hus
hirðing og þjálfun á vetrum, gang-
ast fyrir kappreiðum hjer og þátt-
töku i kappreiðum á Þingvöllum
1930.
larðskjálftarnir f Borgarfirði.
Norðtuugu, FB. 26. sept.
Um jarðskjálftana er lítið meira
að segja en í skýrslunni í gær.
Þó má geta þess að í fyrra munu
alls hafa komið 60—70 kippir, sum
ir allmiklir, en flestir litlir. Sum-
ar nætur í fyrra var aldrei alveg
kyrt og eins núna. Kippirnir virð-
ast koma frá Biríksjökli norðan-
vert og dreifast svo, um Norður-
árdal, Hvítársíðu og Stafholts-
tungu, en neðar verður þeirra ekki
Vart.
’ Aðrar rjettir voru fyrir 2 dög-
um. Pje virðist misjafnt, ef til vill
keldur lakara en í fyrra. Lömb
smá. Sennilegt, að' þurkarnir hafi
Verið of miklir.
Barnaskólahúsið sem Þverhlíð-
ingar bygðu er 14X18 m., einlyft
■steinsteypuhús. Það stendur á
íallegum stað í skóginum, skamt
frá rjettinni. Heimavist verður
<ekki í skólanum.
■Mýrdælingar hafa til þessa átt
talsvert af heyjum úti; hafa verið
aífeldír óþurkar eystra síðan á
höfuðdag. Tveir þurkdagar komu
■'á dögunum, en gagnaði ekki bænd
nim í austur Mýidal, því skúr gerði
■síðari daginn. Annars munu bænd-
Ur í Mýrdal yfirleitt vera sæmil-
iega, birgir af heyjum og pýting
framan af slætti var ágæt.
Drotningin fór í gærkvöldi til
htlanda. Meðal farþega: A. V.
Udinius framkv.stj. og frú. A.
uosenberg og frú N. Mancher og
fl>ú, Sigfús Sighvatsson o. m. fl.
’Til New York frú Hanna Þor-
krínisson og Kornelíus Haral^
^údent.
Pr hætt við aðra borholuna, og er
'"úlirbúningur byrjaður á því að
°°ra hina þriðju.
Aheit á kvenfjelagið Hringinn
'ir- 50 frá V; afli. formanni fje-
’agsins.
Gísli Guðmundsson gerlafræð-
ingur andaðist í fyrrinótt að heim-
ili sínu eftir langa og þunga legu.
Gísli Guðmundsson var fæddur
í Hvammsvík árið 1884. Hann var
sonur Guðmundar Guðmundssonar
frá Hvítanesi. Móðir hans Jakob-
ína Jakobsdóttir frá Valdastöðum
í Kjós. Gísli fluttist ungur til
Reykjavíkur. Var hann all-lengi í
Melshúsum hjá Jóni Jónssyni,
bróður Jóns sagnfræðings.
Arið 1905 setti hann á stofn gos-
drykkjaverksmiðjuna Sanitas. Var
það fyrsta sjálfstæða fyrirtæki
hans. Verksmiðjan fehk fljótt
gott orð á sig, einkum fyrir
hreinlæti, og náðu gosdrykkifn-
ir mikilli útbreiðslu. Þóttu þeir
betri en frá öðrum verksmiðjum.
Var mikil þörf á góðri gosdrykkja
verksmiðju lijer á þeim árum; því
brunnvatnið hjer í Reykjavík var
slæmt, jafnvel með taugaveikis-
smitun.
Á þessum árum var Gísli for-
maður fyrir Pramfarafjelagi Sel-
tirninga. Hjelt hann því starfi í
12 ár. í skólanefnd var hann í 3
ár, og var hvatamaður þess að
reistur yrði nýr skóli.
Við starf sitt með gerilsneyðing
gosdrylckjanna, beíndist hugur
hans að gerlum og gerlafræði. —
Sýndi hann svo mikinn áhuga, út-
sjón og natni í þessum efnum, að
ýmsir menn og þá helst Guðmund-
ur Björnson landlæknir, hvöttu
hann til þess að afla sjer kunn-
áttu í þeim efnum. Vann hann
fyrst. lengi vel hjá Ásgeir Torfa-
syni á Efnarannsóknastofu ríkis-
ins, en sigldi síðan til gerlafræði-
náms. Pór hann fyrst til Hafnar,
og stundaði fræðigrein þessa hjá
prófessor Salomonsen er var kenn-
ari þar við háskólann.
Var eigi laust við að margir
landar hans litu á þet.ta nám hans
sem fundur eitt og fyrirtekt. er
hvorki mundi koma honum nje
þjóð hans að liði. En vísindagrein
þessi hafði gagntekið svo huga
hans, að hann kleif þrítugan ham-
arinn til þess að komast'áfram á
þessari braut. >
Eftir stutta dvöl í Höfn fór
hann til Austurríkis og Þýska-
lands og síðan til Frakklands. Að
loknu námi og æfingum í löndum
þessum hvarf hann heim.
Er hann var á heimleið' var hon-
um boðin all álitleg staða erlend-
is, en hann hafnaði henni enda
þótt hann hefði eigi að miklu að
hverfa heima fyrir.
Pyrstu sjálfstæðu rannsóknir
hans er eftirtekt vöktu voru skyr-
rannsóknir hans. Höfðu þær mikil
áhrif meðal almennings, því þær
kváðu niður gamla fordóma um
skyrið. Áður álitu margir að menn
fengju holdsveiki, skyrbjúg og
ýmsa kvilla. af skyráti. En Gísli
tengdi rannsóknir sínar við rann-
sóknir erlendra vísindamanna er
fært höfðu sönnur á að skyrátið
væri holt, lengdi líf manna.
Ásgeir Torfason kom því til leið'
ar að stofnuð var gerladeild við
efnarannsóknastofuna og tók Gísli
við forstöðu hennar. En tæki
þau er liann fjekk í hendur voru
af skornum skamti, og fór svo
brátt að Gísli varð að leggja sjer
til mikið af nauðsynlegum tækj-
um sjálfur, því frá því opinbera
fjekst eigi nægilegt fje til rann-
sókna hans. /
Skömmu eftir að Gísli byrjaði
að vinna hjer heima við gerla-
rannsóknir veiktist Ásgeir Torfa-
son, og varð Gísli þá jafnan að
taka.að sjer efnarannsóknir jafn-
framt gerlarannsóknunum.
Við fráfall Ásgeirs var Gísli sett-
ur forstöðumaður efnarannsólinar-
stofunnar. Hafði hann það starf
á hendi árin 1917—1921. Þá tók
Trausti Olafsson við efnarannsókn
arstofunni, enda var þá full þörf
á að ljetta efnarannsóknunum af
Gísla. Sagði hann svo sjálfur frá,
að hann myndi eigi hafa beðið svo
lengi eftir forstöðumanni við efna
rannsóknarstofuna, ef hann hefði
eigi vitað að stofan kæmi í góðs
manns hendur þar sem Trausti var.
Eigi verður í stuttu máli gefið
yfirlit yfir rannsóknir Gísla, þær
er að almennu' gagni hafa komið'.
En nefna má sem dæmi rannsókn-
ir hans á saltkjötinu okkar. Lauk
hann við þær rannsóknir, á land-
búnaðarrannsó'knarstofunni í Kiel.
Hafa rannsóknir þessar komið
kjötmatsmönnum og kjötútflytj-
endum að góðu haldi. Þá hefir
hann og gert allvíðtæka rann-
sóknir á fisksveppum og ýmsu er
að fiskverkun lýtur. En jafnframt.
eigin starfi hafði Gísli jafnan vak-
andi auga á að örfa og st.yrkja
ýmsa. þá menn er hann áleit að
efnilegir væru og gætu orðið að
liði.Hann hefir t. d. lengi verið
stoð og stytta Klemensar' Kristjáns
sonar, við' undirbúning hans og
athuganir á innlendri frærækt" og'
kornyrkju. Lagði Gísli honum
vpprunalega til nauðsynleg rann-
sóknaráhöld. ■ Ennfremur hefir
liann leiðbeint mönnum er hafa
viljað leggja stund á mjólkur-
fræði, en sú g'rein búvísinda hefir
verið bagalega vanrækt. lijer und-
anfarin ár.
Af fyrirtækjum þeim er Gísli
hcfir verið riðinn við. og hvata-
maðr| að, er m. a. smjörlíkisgerð-
in. Má svo að orði kveða að hann
Dansleik
h e I d u r
íþréttaflelag Reykjavikur
laugardaginn 29. september kl. 9 síðdegis
i nýja salnum ð Hótel ísland.
Musik: Benburg 6 manna hljómsveit.
Aðgöngumiðar fást hjá frú Katrínu Viðar og Silla & Valda.
Stjórnin.
Hrútaiiarðarkiðt.
t*efr, aem enn ekki hafa Akveðid að fesfa
kaup ð þeseu ðgæta kjðtí, gerl svo vel að
tala við mlg sem allra fyrst, helst I dag
eða ð morgun.
Ólafnr Benjamínsson,
Simi 168.
Kaupmennl
Gleymið ekki að hafa
,Guggenhimes( rúsínnr
við hendina.
Botrl rúsfnur eru ekki fðanlegar.
Fyrirliggjandi í heildsölu hjá
H. Benediktsson & Co.
Sí'ml 8.
Gardinustengur
giltar og brúnar, ódýrasfar i Brðttugötu 5. — Simi 199.
^asaa—■sraa—saaa———
hafi verið upphafsmaður íslenskr-
ar smjörlíkisgerðar. Við hlið hans
stóð í upphafi Jón Kristjánsson
prófessor. En hann dó áður en
fyrirtækið komst á fót. Pleiri
komu síðan að iðngrein þessari.
Ljet Gísli sjer vel líka. Því tak-
mark lians var í öndverðu að út-
rýma hjer erlendu smjörlíki. Hefir
það tekist að mestu á þeim tæp-
um 10 árum síðan smjörlíkisgerðin
tók hjer til starfa snemma á árinu
1919.
Telja má Gísla föður þess aðal-
verksmiðju-iðnaðar er hjer hefir
risið upp á síðari árum á sviði
matvæla og efnagerðar. Auk
smjörlíkisgerðarinnar var hann
einn af stofnendum sápugerðar-
iunar og ölgerðarinnar, og mjóllt-
urniðursuðunni kom hann á lagg-
irnar. Þó aðrir tæki við fram-
kvæmdum á eftir honum, stóð
hann jafnan að baki þeim eftir
sem áður með ráðum og dáð, þeg-
ar til þurfti.
Var ]>að honum hið mesta áhuga
mál að þessi vísir til iðnaðar sem
lijer er nú, gæti elfst og orðið fjöl-
breyttari. Vann hann að þessu á-
hugamáli sínu, til stórgagns fyrir
þjóðina utanvið alla stjórnmála-
flokka og flokkaríg, sem hann
hafði mikla óbeit á.
Pormaður ^lðnaðarmannaf jelags-
ins hjer var Gísli undanfarin 4 ár.
Glæddi hann fjelagslíf þess að
miklum mun jafnskjótt og hann
tók við stjórn þess, og jók því
álit út á við, með afskiftum sínum
af iðnaðarmálum. Hann stofnaði
Tímarit fjelagsins, og var ritstjóri
þess. Hann vann að hinum nýju
logum um iðnað og iðnaðarnám,
og reglugjörðum um þau efni sem
eru að koma út.
Pvrir honum vakti að hefja iðn-
aðarmannastjettina til jafns við
aðrar atvinnustjettir þjóðarinnar.
Vann hann að því, að st.ofnað
yrði hjer iðnðarráð þegar fært
yrði; sem hefði að sínu leyti
sama verksvið og Verslunarráðið.
Peningamálum stjettarinnar vildi