Morgunblaðið - 27.09.1928, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sfúrt úrwfil af ödýrum
Whist og Lhombre spilum,
allskonar pappir og rifföngum.
Heiliiversl. Girðai*s Gislasoraei*.
1 l
Viðskifti.
Afskorin sumarblóm altaf til
,sölu í Hellusundi 6. Send heim ef
óskað er. Sími 230.
Reykjarpípur, vindlamunnstykki
cigarettumunnstykki, pípumunn-
stykki, tóbaksdósir, revktóbaks-
ílát og cigarettuveski í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
Lifur og hjörtu fæst daglega í
Kjötbúðinni' á Týsgötu 3. Sími
1685.
mr
Vinna
Dugleg stúlka óskast í vist frá
1. október. Frú Johansen, Lauga-
veg 3.
Stúlku vantar á Hressingarhælið'
1. okt. Upplýsingar á Hallveigar-
stíg 6.
Stúlkæ óskast að Ártúni við
Reykjavík, næstkomandi vetur.
Upplýsíngar í síma 1011.
Unglingsmaður getur fengið
góða atvinnu á sveitaheimili ná-
lægt Reykjavík. Á sama stað vant-
ar duglegan mann til haustverka.
A. S. í. vísar á.
Skólatöskur
Reikningsspjðld sem ekki
brotna. Ponnusfokkap og
alskonar skóiaáhftid,
afarmikið úrwal.
Rúgmiöl,
gott og ódýrt
fœst i
Verslunin Foss.
Laugaweg 25. Simi 2031.
hann og koma í betra horf en nú
er.
Gísli Guðmundsson var raerki-
iegur rnaður fyrir margra hluta
sakir, og verður honum alrei vel
lýst í stuttu máli.
Hygg jeg að hann hafi átt fáa
sína líka. Engum manni hefi jeg
kynst síðan jeg kom hingað 1920,
sem jeg hefi haft eins mikla á-
nægju og gagn af að kynnast ;,ak-
j;' iriannkosta hans.
Slarfsáhugi hans var frábær,
þrautsegja óbilandi. Hann var fjöl
liæfur með afbrigðum og fróður
um allskonar efni, óeigingjarn,
Hnrlmanna-
fatnaður
Og
Vetraifiakkar,
nýjar birgðir
teknar upp
daglega.
Kensla.
Kenni í vetur eins og áður,
isiensku, dttnsku, ensku,
reikning, bókfærslu og
wjelritun.
Hölmfrlður lúasdóttfr,
Bergstaðastræti 42. Sími 1408.
Viðtalstími 6—7 siðd.
íalenskt og erlent
Rúgm jöl
og alt krydd
i slótrió, best og
ódýrast f
THCTgHgj
Laugaveg 63. Sími 2393
ósjerhlífinn og- hjálpfús við alt
og alla, en jafnframt manna ófús-
astur á að trana sjer fram, hvort
heldur var í hagnaðar eða metorða
skyni. Muuu margir hafa hlotið
viðurkenningu fyrir ýms verk er
þeir hafa gert fyrir tilstilli, at-
beina og með handleiðslu frá hon-
um.
Af þessum mörgu kostum mót-
aðist skaplyndi hans og persónu-
leiki sem fágætur er og langt yfir
fjöldann hafinn.
Það er þjóðartjón þegar slíkur
maður fellur frá á besta aldri, og
•með honum hverfur í gröfina
mikill fróðleikur og reynsla frá
löngu og fjölþættn rannsóknar-
starfi. »
Én erfiðast er það vandamönn-
um hans og vinum að sætta sig við
að þurfa að missa hann.
St. J.
Dagbóh.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.) :
Lægðin, sem var fyrir norðan land
á þriðjudagskvöldið hefir færst
hratt. til suðausturs og dýpkað
mjög mikið. Aðallægðin er nú
yfir Finnmörku en þaðan gengur
lægðarbelti vestur um Færeyjar
að SAströnd Íslands. Norðan við
lægðina er norðan-hvassviðri og
hríðarveður á öllu svæðinu frá
Norðausturlandi til Svalbarða og
og Norður-Noregs. Hiti er um 0
stig hjer á NA-landi, 1 á Jan
' Mayen, -4- 7 á Svalbarða og um 0
í norður-Noregi. Á Færeyjum er
ennþá hæg V-átt og 9 stiga hiti,
Veðurútlit í dag.- Stinníngsgola
á NA og slcýjað loft en úrkoinu-
laust að mestu. Kalt.
Sálarrannsóknarf jelag' íslands
heldur fund í Iðnaðarmannahús-
inu í dag kl. 8(4. Erindi verða
flutt á fundinum.
Ole P. Blöndal póstritari er
fimtugur í dag. Hefir hann verið
starfsmaður póststjórnarinnar síð-
an í mars 1905 og þar getið sjer
hinn besta orðstír.
Siglingar. Selfoss kom til Ham-
■borgar 24. þ. in.; Lagarfoss var á
Kópaskeri í gær; Brúarfoss fór
frá Isafirði kl. 4 í gær, er væntan-
legur liingað á fimtudag; Goðafoss
fór frá Hull í gær ; Gullfoss er á
leið til Khafnar.
Haralduir Björnsson hefir sent
Leikfjelaginu tilboð um að stjórna
sýningu þriggja leikrita hjer í vet-
ur á vegum fjelagsins ;Galdra-Lofti
Dauða Natans Ketilssonar og leik-
riti einu eftir Gandrup. Á aðal-
fundi fjelagsins er haldinn var ný-
lega hafnaði fjelagið tilboði Har-
aldar að öðru leyti en því, að það
gaf honum kost á'að stjórna sýn-
ingu á Dauða Natans Ketilssonar.
Hefir eigi komið svar frá Haraldi
'Uia það hvort hann taki þessu.
Fundur um vatnamálin í Rang-
árvallasýslu, er Jónas frá Hriflu
boðaði til var haldin í Fljótshlíð-
inni á sunnudaginn var. Fundur-
inn var fjölmenjiur. Geir Zoega
vegamálastjóri var þar. Var kos-
in nefnd manna til að halda mál-
um þessum vakandi. í nefndinni
eru þessir. Ágúst Andrjesson,
Hemlu, Guðjón Jónsson,, Hallgeirs
ey, Ingimundur Jónsson, Hala, Sig
urður í Kollabæ og Sig. Vigfússon
Brúnum.
Tiilaga var samþykt frá Ágúst
í Hemlu og Þorvaldi Jónssyui frá
Skúinsstöðum þess efnis að skora
á landsstjórnina að liefjast þegar
handa, til að rannsaka hvernig
árnar Þverá og Markarfljót. yrðu
beislaðar svo girt yrði fyrir
skemdir af völdum þeirra.
Togararnir. Gyllir kom af veið-
um í gær með 120 tn. lifrar.
Fisktökuskip fór hjeðan í gær
til Akraness og tekur þar fisk til
útflutnngs.
i Esja er væntanleg hingað
snemma í dag með 250 farþega.
Hressingarhælið ,í Kópavogi er
altaf fult af sjúklingum; koma
jafnliarðan nýir þegar einhverjir
losna þaðan. I sumar ljetu Hrings-
konur reisa myndarlega viðbótar-
byggnigu við hælið. Er það vinnu-
stofa, geymsla og ]iar á einnig að
^’era rafmagnsmótor, sem von er á
innan skamms. í sumar unnu sjúk-
lingar að útivinnu, jarðabótum o.
f 1.; einnig stunduðu þeir sjóróðra
og veiddu mikið af lirognkelsi og
síðari hluta’ suinars hafa þeir veitt
talsvert af silungi í vognum. Von-
ar Hringurinn að ekki verði langt.
að bíða þess, að hressingarhælið
verði eins fullkomið og frekast
verði á kosið.
Frá Hringskonum. Öllum þeim,
sem studdu hlutaveltu Kvenfjelags
ins Hringurinn með vöru— eða
peningagjöfum vottum við okkar
bestu þakkir. Stjórnin.
Hlutavelta Hrrngsins I Kópavági
s.l.. sunnudag var fjölmenn og fór
hið besta fram. Farmiðann til K-
hafnar hlaut Jón Geir Pjetursson
'vinnumaður á hressingarhælinu.
Þótti öllum liann vera vel að þeim
feng kominn.
Frá Hjálpræðishernum. Sergent
Jensína Jónsdóttir stjórnar sam-
komu í kvöld kl. 8. Allir velkomn-
ir.
íþróttafjelag Reykjavíkur held-
ur dansleik á Hotel ísland á laug-
daginn kemur í hinum nýupp-
duhbaða danssal er tekið hefir
stórkostlegum myndbreytingum til
hins betra.
fiáminf-ábreiðnr
á skrifborð eru nýjasta tíska. Hreinlegar, endingargóðar,
þægilegar að skrifa á þeim og prýði á hverju skrifborði.
Ýmsar stærðir tii sölu í
Békaw. Si|f. Eymundisonap.
Inlis
skógula
er best.
Rúgmjöl
besfi og ódýrasfi
i
Verstunin Fran.
Langaveg 13.
Sfmi 2296.
V|elareimar
Reimaiáaar og allskonar
Reimaáburður.
VaU. Ponlsen.
Klapparstíg 29
ávalt fyrirliggjandi í heildsölt’
WiSh. Fr. FrÍ0nœnMí'»«o?i
Sími 557
& C®.
Bdrkjustræti 8 b. Simi 420
hafa fyrirliggjandi miklar birgði^
af fallegn og endingargóðn regg-
fóðri, pappír, og pappa & þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlistum Of
loftrósnm.
Siudebaker
eru bíla bestir.
B. S. R. hefir Studebaker
drossiur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur
í Fljótshlíð alla daga.
Afgreiðslusímar: 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjsvikur.
Fyrir skélatiöm:
Tilbúnar Taubðpur.
Gúmmíkápur og
Skólatöskur
nýkomar.
Versiym
M MW,
Dilhak|6t
úp BorgarfjarðairdSlum
fcest i dag.
fMatarbúð Siáturtjelassinsi
Laugaveg 42. Sími 812.
bmmrbui * .vhi! : ■' -m <>>■> - >t
RjómabnssmjSr
og uf egg, stúr
fáafi i
Herðubreiði
Sími 678.
Nýkemið:
Skólatöskur
afar ódýrar.
Verslim
gill lacobsen.
SKOT
Eins og að undanförnu hef jeg
fengið rjúpnaskot og sjófuglaskot;
»Diana« og »Legea«, alt reyk-
laus skot. — Verðið hefirlækkað.
VON.
ftAVEN
LIOUID „
ÍÝTEPOIlSj!
ofnsvertan.
Heildsölubirgðir
hjá
Daníel
Halldórssyni.
Simi 2280.
Van Hiuiens
konfekt og átsúkknlaði
er annálað um allan heiro
fyrir gæði.
í heildsöln hjá
Tóbaksverjlun Islandsh.F