Morgunblaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Sjómannaást. (Naar en Mand elsker). Stórkostlegur sjónleikur í 10 þáttum eftir skáldsögu Hermaji Melville, „Moby Dick.“ — — Aðalhlutverk leika: John Barrymore. Dolores Costello. Mynd þessi var lengi sýnd á Palads í Kaupmannahöfn og talin hreinasta meistaraverk. Vefnaðarvara s Ljereft, Tvisttau, Flonnel, Lastingur, Millumfóður, Ermafóður, Chirtingur, Vasafóður, Khakitau, Buxnatau, Reiðjakkar, Rykkápur, Enskar húfur, Axlabönd, Hálsbindi, Flibbar, Vasaklútar karla, kvenna og barna. Handklæði, Rúmteppi. — STÚFASIRTS. Prjónavörnr s Nærfatnaður, karla og kvenna. Peysur karla, Sokkar, karla, kvenna og barna. Teygjubönd. Tölur. Hnappar. Keflatvinni. Hörtvinni. — _ Pappírsvörnr ogritföng: Alskonar skólabækur, Póst-, Teikni-, Afrita,- Fjölritara- og Stensilpappír, Umslög, Umbúðapappír og Brjefpokar. Pennar. Blýantar, Pennastengur, Reglustikur o. m. m. fl. Heildversl. Qaröars Oíslasonar. Símar: 281—481—681. Sjónleikur í 8 þáttum. Eftir Operettu Johans Strauss. Aðalhlutverk leika: Lya Mara og Wilhelm Dieferle. .G.T. Eldri dansarnir næstkomandi laugardag klukkan 9. Áskriftarlisti í Tóbaksbúð- inni Bristol. Stjórnin. Jarðarför móður okkar Louise Biering, fer fram frá Dómkirkj unni föstudaginn 19. þessar mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Börn og tengdabörn. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Magnús Eiríks- son skósmiður, Hafnarfirði, andaðist 11. þessa mánaðar í spítalanum í Hjafnarfirði. Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 19. þessa mánaðar °g hefst frá þjóðkirkjunni klukkan 2 eftir hádegi. Vinur hins látna. lfegna Jarðarfaran verðup búdin lokuð frá kl. 12-4 i dag. Bðkaversl. Sig. Kristjánssonar. Fermingargjafir handa stúlkum. Einsdæma fallegt og stórt úrval af veskjum og töskum frá kr. 2.00, upp í 50.00. Sjerlega fín fermingar- og sam- kvæmisveski úr silki, nýkomin, fást bæði blá, gul og svört, inni- hald: greiða, spegill, og manicureáhöld; seljast fyrir aðeins kr. 8.00. — Bursta- og manicuresett, mjög stórt og fallegt úrval, nýkomið, verð frá kr'. 3,00, upp í 35.00. — Ferðamanicure í skrautlegri silkiöskju, bæði fyrir drengi og stúlkur. Óteljandi tegundir af seðlaveskjum, buddum, nafnspjaldamöppum, vasa- bókum, skrifmöppum, skrifborðshlífum, skjala- og skólamöppum. Nýít — nýtt! Upphafsstafir úr látúni eru settir á fermingargjafir. Leðurvðrudeild Hliúðfærahrisslns. Nýtt Tytteher. Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN. nSelfossK Fyrir karlmenn Alklæðnaðir, einnig tvíhneptir Vetrarfrakkar, Rykfrakkar, Manchetskyrtur, Flibbar, Bindi Nær- fatnaður úr ull og baðmull, Tricotine- og Silki- Skyrtur og Buxur 1.70 stk. Sokkar frá 0.75, Peysur, Húfur, Hariskar, Axlabönd o. fl. o. fl. Allir, sem þurfa að fá sjer Föt, Frakka eðal ar>nan klæðnað ættu að koma og skoða. S. Jóhannesdöttir. Austurstræti 14 (Inngangur beint á móti Landsbankanum). H aðalfundi fjelagsins 14. þ. m. voru útdregin neðantöld skuldabrjef: Nr. 21—28—32—51—61—63—90—95—96—97. Handhafar ofannefndra skuldabrjefa framvísi þeim lijá gjaldkera fjelagsins Hallgr. Sveinssyni, c/o Sjóvátryggingarfjelagi íslands. S k i n n. Kaupum saltaðar og nýjar kýr-, nauts og hrosshúðir, söltuð og hert kálfskinn. Eggept Kristjánsson & Co. 1 Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. fer hjeöan í dag síö- degis vestur og norö- ur um land til Hull og Hamborgar. „GnIlfoss“ fer í kvðld kl. 8 til Vestfjaröa, Gilletteblöð ávalt fyrirliggjandi i heildsölu Ifilh. Fp. Fpimannssoit Sími 557

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.