Morgunblaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Utgefandi: Fjelag I Reykjavlk.
Rltstjörar: Jön Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrætl 8.
Slul nr. 600.
Auglýslngaskrlfstofa nr. 700.
Heimaslmar:
Jón KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBi.
Utanlands kr. 2.50 - ----
I lausasölu 10 aura eintakiB.
Erlendar símfregnir.
Khöfn PB. 17. okt.
Allsherjarverkfallið í Lodz.
Frá Varsjá er símað til Ritzau-
frjettastofunnar, að allsherjar-
verkfallið sje liafið í Lodz. Aðeins
unnið við nokkrar stofnanir nauð-
synlegar fyrir bæjarf jelagið, til
-dæmis rafmagnsstöðvar, símastöðv
'ar. Lögreglunni og verkfallsstjór-
tim hefir lent saman í Chriben, ná-
lægt Varsjá.Þegar lögreglan hand-
tók forkólfana reyndi mannfjöld-
inn að afvopna lögregluna, en hún
greip þá til skotvopna. Þrír menn
særðust.
Frjettir.
Akureyri, FB 17. okt.
Síldveiði.
Reginn hefir fengið á þriðja
þúsund tunnur síldar í lagnet síð-
an herpinótaveiði hætti.
\
Inflúensa og mislingar geisa í
þænum.
Zeppelln greifa fagnað í Baadarfkjnm
FB. 16. okt.
Frá Lakeliurst í New Jersey er
símað: Þýska loftskipið „Zeppelin
greifi“ lenti hjer síðdegis í gær
að viðstöddum miklum fjölda
manna. Þegar ioftskipið lenti var
klukkan hálf-sex (Ameríkutími).
Loftskipið var því eitt hundrað og
ellefu klukkustundir í loftinu í
lotu, á þessu flugi á milli Fried-
richshaven í Þýskalandi og Lake-
hurst í Bandaríkjunum. Hefir það
þá og verið lengur í loftinu en
nokkurt loftskip annað. Loftskipið
RZ 3 flaug árið 1924 frá Fried-
richshaven til Lakehurst á áttatíu
og einni klukkustund, en veðrið
var þá langtum betra. Yfirleitt
fjekk „Zeppelin greifi“ óvenju-
legaj slæmt veður. Loftskipið rak
töluvert austur eftir, nálægt Ber-
mudaeyjum, á sunnudaginn. Var
það á meðan á viðgerðinni stóð ut-
an á belgnum. Var viðgerðin erfið
og hættuleg. Því næst neyddist
loftskipið til að fljúga í stórum
boga suður um Bermudaeyjar,
vegna ofyiðris, og tafðist þannig í
sólarhring. Loftskipið flaug í gær
?. leiðinni norður yfir Bandaríkin
yfir ..Hvíta húsið“, bústað forseta
Bandaríkjanna, í Washington, D.
C., til þess að heilsa Calvin Ooo-
lidge forseta, sem sendi loftskipinu
hamingjuóskir sínar og Banda-
ríkjaþjóðarinnar. Því næst flaug
loftskipið einnig yfir New York
City og var því alstaðar tekið með
miklum fögnuði. Þegar loftskipið
flaug yfir New York stöðvaðist
öll vinna í borginni, en öllum
kirkjukrukkum borgarinnar var
hringt í fagnaðarskyni.
Kosuingarnar
f Svíþjóð.
Btraumhvörf í lífi þjóðariimar.
Það var almannamál í Svíþjóð
eftir kosningaúrslitin í september,
•^ð þau táknuðu straumhvörf í lífi
þjóðarinnar.
Urslitin urðu þau, sem kunnugt
að sósíalistar töpuðu 15 þing-
sætium Af þeim fengu íhaldsmenn
ð þingsæti, eða- alls 73 í staðinn
%rir 65 áður. En atkvæðatala
^haldsflokksins jókst um 31.500,
eða 56% sbr. við kosningarnar
1^24. Bændaflokkurinn vann 4
í^gsæti, frjálslyndu flokkarnir
stóðu nál. í stað; töpuðu einu sæti,
S°síalistar töpuðu 15 þingsætum
(hafa nú 90) en kommúnistar
eögu 8 þingsæti (unnu 4).
Undanfarin ár hefir fylgi jafn-
^ðarmanna aukist þar í landi. Og
íjöldinn allur af fólki hefir látið'
'öðast til að trúa því, að sú
stefna myndi* haldast. Jafnaðar-
ínf'nn vasru að ná fullum yfirráð-
í’ landinu. Þeim hefði tekist
ehifta þjóðinni í andvíga 6-
^ sa flokka, að telja kjósend-
*ru aiiir nema sósíalist-
væru blóðsugur, er hneppa
^du verkamenn -í þrældóm. Og
^essir menn, sem hæst hafa
“ar<l( ’ ^est talað um „blóðsug-
ari þinna flokkanna, væru ekki
þeim^ Cn snýhjudýr á blöðum
hald sem verkamenn
vleiðt llfÍnU h þá tókst þessum
4il .°^11Tn<< árum saman að safna
ln firiri og fleiri kjósendum
og skara æ betur og betur eld að
sinni eigin koku.
í sumar komst upp um stórfelda
njósnarastarfsemi í Svíþjóð. Það
kom á daginn að rússneskir bols-
ar hjeldu þar uppi hernjósnum á
sjó og landi. Vitnaðist einnig bet-
ur en áður um hið innilega sam-
band milli sænskra kommúnista og
miðstjórnarinnar í Moskva. Al-
menningur í landinu sá betur en
áður hvert stefndi. Að vísu hafa
sósíaldemókratarnir sænsku ekki
verið samhentir kommúnistum,
svo sambandið við Rússa kom
þeim ekki beinlínis við.
En þegar foringjar hinna hæg-
fara reyna að losa sig við samband
sitt við kommúnista, þá liggur
beint við að spyrja þá.
Hvað viljið þið? Eru |iað ekki
kömmúnistarnir sem draga rjett-
astar ályktanir af kenningum ykli-
ar? Því viljið þið stöðvast á miðri
leið? Getið þið það þó þið vilduð?
Eruð þið ekki að undirbúa jarð'-
veginn undir kommúnistaríkið,
eftir rússnesku fyrirmyndinni ?Eða
eruð þið aðeins að vinna fyrir
ykkar eigin upphefð og mat?
Leiðtogar sósíalista hömuðust í
alt sumar, til þess að smala sem
best að kjörborðinu. En stóryrði
þeirra um „blóðsugurnar“ á öð'ru
leytinu og sína eigin umhyggju
fyrir velferð þjóðarinnar höfðu
eigi sömu áhrif og áður. Þeir
töpuðu til beggja handa. Nokkrir
úr liði þeirra liægfara sneru sjer
yfir til hinna hreinskilnu uppreisn
armanna, kommúnistanna; en
fleiri fóru hina leiðina, snjerú sjer
til borgaraflokkanna.
Og það kemur öllum saman um,
að kosningaósigur „sósíaldemó-
krata“ hafi víðtækari áhrif en að-
eins um þetta kjörtímabil. Osig-
urinn, hinn fyrsti verulegi ósigur
þeirra á síðustu árum, sýnir þjóð-
inni fram á, að fylgi þeirra er ekki
eins trygt og ætlað var. Tiltrúin
og traustið er bilað. Orðaglamrið
áhrifaminna en áður. Reynsla er
fengin fyrir því, að blekkingar
jafnaðarmannablaðanna ná eigi til
gangi sínum til lengdar.
Haljnrlatorg.
Notkun kálmetis jarðarávaxta
og annars grænmetis er að fara í.
vöxt með ári hverju. Fjöldi manna
fer þó á mis við þessa hollu fæðu
fyrir það hvað dýr hún er í búð-
unum. Er svo sagt, að ýmsir af
þeim sem stunda grænmetisrækt
komi ekki út framleiðslu sinni að
fullu og fúni niður allmikið af
bestu matjurtum.
Þetta er auðvitað argasta ólagi
að kenna og verður að gera ráð-
stafanir til að greiða fyrir versl-
Uninni með þessar fæðutegundir
svo að þær geti orðið sem ódýrast-
ar. Fjöldi manna kaupir auðvitað
beint frá framleiðendunum og hef-
ir altaf gert. En á því eru vaxándi
örðugleilcar, sem best verð'ur bætt
lir með því að bærinn leggi til
matjurtatorg þar sem verslun geti
farið fram milliliðalaust eins og
fíðkast um allan heim með þess-
konar vörur. Vitanlega hættir ekki
verslun í búðum með þessar vörur
fyrir það. Hún verður væntanlega
hreint ekki minni en áður. Torg-
verslun er oft aðeins leyfð part úr
deginum t. d. fyrir hádegi og sæta
þá allir lagi sem nota vilja þau
hlunnindi sem fylgja slíku fyrir-
komulagi.
Bæjarstjórnin þyrfti sem fyrst
að taka þetta mál til meðferðar,
því að' torgið ætti að vera tilbúið
næsta vor. Vegna veðráttufars
hjer, þyrftu að vera einhver skýli
á torginu og jafnvel geymslu-
skúrar. Verður auðvitað að haga
öllu eftir staðhéttum, en ekki ein-
göngu eftir erlendum fyrirmynd-
um. Kostar því málið talsverðan
undirbúning.
Dagbðk.
Veðrið (í gær) kl. 5: Kyrstæð
lægð' yfir Grænlandshafi vestur af
Snæfellsnesi. SV-átt um alt land.
Allhvass í Vestmannaeyjum og
Grindavík, en annars hægviðri. Á
Halamiðum er austlæg stinnings-
gola. Skúrir á Vesturlandi, en
þurt og bjart austan lands. Hiti
5—8 stig.
Veðurútlit í dag: SV- og V-gola.
Skúrir, en bjart á milli.
Kvilrmynd af alþjóðaíþróttamóti
K. F. U. M„ sem haldið var 10.—
17. júlí í fyrrasumar í Kaup-
mannahöfn, var ^ýnd í Nýja Bíó
í gærkvöldi. Á móti þessu keptu
17 þjóðir, þar á meðal fslendingar
og urðu þeir 10. í röðinni að leiks-
lolium, hærri en stórþjóðirnar
Bretar, Þjóðverjar og Frakkar.
Mynd þessi verður sýnd aftur í
Nýja Bíó í kvöld kl. 8 og á sunnu-
daginn kl. 2% fyrir drengi K. F.
U. M. Er talsvert gaman að mynd-
inni. Sjást þar fyrst flokkarnir
frá hverju landi, og gengur hver
flokkur undir fána sinnar' þjóðar.
Svo eru myndir af allskonar
íþróttum og sigurvegurunum. —
Sængurdúkur
ágæt tegund.
L j e r e f t,
fiðurhelt og dúnhelt, —
hvítt og mislitt.
Verslun
Simi 800.
Vjelareimar
Reimalásar og altakonai*
Reimaáburður.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8 b. Sími 428
Munið eftip
nýja ueggfóðrinu.
5imi 27
heima 2127
6-r Tin.
Studebaker
eru bíla“bestir.
B, S. R. hefir Studebaker
drossiur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austuj
í Fljótshlíð alla daga.
Bígreiðslnsímar: 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
liu Houteis
konfekt og átsúkkulaði
IS annálað um allan heim
j HjTÍr gæðt
I heildsðlu hjá
lobaksverjlun tslandsKC
Mest ber þar á Svíum, enda urðu
þeir fræknastir á mótinn.
Fundur presta og sóknamefnda.
Klukkan 9 í dag hefjast umræður
um afturhvarf og endurfæðingu
(málshefjandi Jóhannes Sigurðs-
son); kl. lOVá flytur Ölafur
Björnsson á Akranesi erindi um
rílii og kirkju;; kl. 2—3 talar B.
P. Kalman lögfriæðmgur um Vída-
línspostillu; kl. 4 talar Sr. Bjami
Jónsson um framtíðarhorfur; kl.
6—7 er myndasýning frá Kína og
Indlandi; kl. 8% flytur' sjera Frið-
rið Friðrilcsson erindi í Fríkirkj-
unni um skífnina. Dagskrá fundar-