Morgunblaðið - 30.10.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
\ ICORGUNBLAÐIÐ
- Btofnandi: Vilh. Pinsen.
Dtcefandl: FJelag I Reykjavik.
Rltstjórar: Jön KJartansson.
J Valtýr Stefánsson.
AugrlS'singastjöri: E. Hafberg.
| Bkrlfstofa Austurstrætl 8.
Bfsil nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helmaslmar:
, Jön Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
K. Hafberg nr. 770.
Askrlftagjald:
Innaniands kr. 2.00 á mánuBi.
Utanlands kr. ^.50 -------
1 lausasölu 10 aurá elntaklB.
Erlendar símfregnir.
Zeppelin greifi. Vinstra megin: dr. Eckener í stjórnklefa loftfarsins. Að ofan hægra megin er
mynd af „Zeppelin greifa“, en að neðan til liægri loftfarsskálinn mikli í Lakehurst, þar sem „Zeppe-
lin greifi“ tók land. Skáli þessi er svo stór, að hann getur samtímis rúmað hin tvö stóru loftför,
„Zeppelin greifa“ og „Los Angeles“, sein sjest /á myndinni.
„Zeppelin graifi“
Flaug af stað í fyrrinótt, með 64 menn. — Búist við„að
hann verði tvo sólarhringa á leiðinni.
Khöfn, FB 28. október.
Sigur Hoovers talinn vís.
Frá Washington er símað til
Ritzau-frjettastofunnar, að alt
bendi ,á, að republikanir muni
vinna glæsilegan sigur í forseta-
kosningunum 1 þann 6. nóvember.
Margir rithöfundar, sem leggja
það sjerstaklega fyrir sig, að
skrifa um stjórnmál, og hafa sjer-
•staklega kynt sjer „stemninguna“
hjá þjóðinni í hinum ýmsu hlutum
landsins, telja ]iað engum efa und-
irorpið, að Hoover verði kosinn
fcrseti.
Hoover hefir látið birta yfirlýs-
ing, þess efnis, að ef republikanir
vinni sigur, þá muni hann kalla
saman aukaþing til þess að sam-
þykkja ]ög til hjáipar.vbændum, ef
þing það, sem í hönd fer, sam-
þvkkir ekki þess konar lög. Búast
menn við, að tilkynning þessi,
muni auka fylgi Hoovers í mið-
vestur-ríkjunum.
Verkfalli lokið.
Frá Marseille er símað: Skrá-
'settir sjómenn hafa falíist \k tillögu
vinnumálaráðherrans um að hefja
vinnu á ný á morgun.
!
Einkennilegt loftskeyti.
Frá Ósló er símað: Norkur verk-
fræðingur heyrði í sumar bergmál
loftskeyta frá loftskeytastöðinni í
Einhooken. Prófessor Stor'mer
hefir rannsakað bergmial þessi. —
Rannsóknin hefir sýnt, að berg-
málið heyrist, þremur til seytján
sekúndum seinna en loftskeytin.
Skeytin endurkastast frá stöð-
um úti í geimnum hálfri miljón
kilometra frá jörðinni. Stormer
álítur, að loftskeytið afturkastist
vegna þess, að' sumstaðar í geimn-
um eru rafmögnuð svæði, sem loft-
skeytin geta ekki komist í gegn
um. —
s
Skaðabótagreiðslur Þjóðverja.
Frá Berlin er símað: Parker
(Gilbert Parker umsjónarmaður
með skaðabótagreiðslum Þjóð-
verja) er kominn hingað og hefir
hann skýrt ríkisstjórninni frá við-
ræðunum við Poincaré, og Chur-
•chill. — Sendiherrar Þýskalands
afhenda á morgun stjórnunum í
Bretlandi, Frakklandi, ítalín, Jap-
an og Belgíu opinbera tillögu um,
að kalla saman sjerfræðinganefnd
samkvæmt samþylct í Genf í sept-
ember, til þess að vinna að fulln-
aðarúrlausn skaðabótamálsins. —
Bandarílrin fá og tilkynningu um
tillöguna og geta þau, eftir eigin
geðþótta, sent opinberan fulltrúa
4 nefndarfundinn, eða áheyrnar-
fulltrúa aðeins, ef þau kjósa það
heldur.
• ••« ••••
Vegna óhappa og tafa, sem loft-
fararnir urðu fyrir á vesturleið-
inni, vildu þeir ekki leggja upp á
heimleið, nema veðurútlit væri
sæmilegt.
Á sunnudagskvöldið var allgott
veður vestra og veðurútlit eins.
Ákvað dr. Eckener því, að leggja
af stað. Kl. 1 (Ameríkutíma)
stigu farþegar í loftfarið, og kl. 2
voru landfestar losaðar.
Kl. að ganga 4 um nóttina flaug
loftfarið yfir New-York. Veður
var þjart, glaða tunglskin. Var
það tilkomumikil sjón að sjá, er
loftskipið leið yfir stórhýsahverfi
borgarinnar. Kl. 6 að morgni lagði
loftfarið út yfir hafið.
Alls eru 64 í loftfarinu. En
af þeim eru ekki nema 25 far-
Hæstirjettur sýknaði Ámunda
Geirsson. Málskostnaður allur
greiðist af almannafje.
Á föstudaginn var skýrði Mbl.
frá máli valdstjórnarinnar gegn
Ámunda .Geirssyni, sem kærður
var fyrir að vera ölvaður á al-
mannafæri. Mál þetta vakti tölu-
verða eftirtekt hjer í bænum, ekki
síst vegna þess, hve mörg vitni
liöfðu verið leidd í málinu, sem öll
unnu eið að framburði sínum. —
oru vitnin átta alls; fjögur vitn-
uðu akærða í vil og fjögur á
móti.
En það hlaut að hafa allmikla
þýðingu hvernig Hæstirjettur
dæmdi þetta mál. Síðan nýju
áfe'hgislögin öðluðust gildi, hefir
mikið verið að því gjört, að kæra
menn fyrir' að vera ölvaða á al-
mannafæri, án þess að menn gerðu
sjer ljóst, hvað löggjafinn meinti
þegar. Einn kvenmaður er meðal
farþeganna. Dr. Eckener bauð með
sjer í ferð þessa 6 ameríkskum
liðsforingjum, þrem úr lofthernum
og þrgm úr sjóhernum.
Nokkru eftir að' loftfarið var
flogið af stað, fanst unglingspiltur
einn ameríkskur, 17 ára gamall í
kima einum í loftfarinu. Hafði
hann reynt með öllu móti að fá
farseðil til ferðarinnar, en fjekk
ekki. Er það mistókst afrjeð hann
að laumast upp í loftfarið og fela
sig þar. Þetta tókst. Mun þetta
vera í fyrsta sinni sem leynifarþegi
kemst með í flugferð.
Búist er við' að loftfarið fari
nyrðri og beinni leið' nú, en það
fór vestur yfir, og verði aðeins 50
klst. á leiðinni.
með' „ölvaður.“ Vitaskuld eru
allir sammála. um það, að ríkis-
valdið eigi að taka í taumana þeg-
ar einstakir menn í ölæði valda
óspektum, eða á annan hjátt haga
sjer hneykslanlega. Borgararriir
eiga heimting á vernd ríkisvalds-
ins gegn slíkum mönnum. En eins
bg þessi vernd er sjálfsögð, er
liitt fjarstæða, að ríkisvaldið sje
að launa menn til þess að þefa af
mönnum, svo að komist verði að
raun um, hvort þeir hafi bragðað
áfengi. Borgararnir ' þúrfa sann-
arlega að' hafa einhverja vernd
gagnvart slíkri ofsókn.
f gær kvað Hæstirjettir upp
dóm í máli valdstjórnarinnar gegn
Ámunda Geirssyni. Var dómur
undirrjettar staðfestur. Ámundi
var sýknaður af kröfu valdstjórn-
arinnar, og allur málskostnaður
greiðist af almannafje.
Annað mál, samskonar var einn-
ig fyrir Hæstarjetti í gær; var
það gegn Oluf Bang, verslunar-
i manni. Málflutningur varð eng-
| inn- í rjettinum, heldur var vísað
! til dóms í máli Ámunda. Dómur
Hæstarjettar í máli Oluf Bang,
verður upp kveðinn á miðvikudag-
inn kemur.
Stonongur honunganna.
Krists-myndin fræga, er Cecil
B.'de Mille hefir gert, var sýnd í
Gamla Bíó í fyrsta sinn í gær-
kvöldi fyrir fullu húsi. Mynd
þessi hefir hvarvetna vakið mikið
umtal og athygli, og svo mun einn-
ig hjer. Einstöku kennimenn hafa
tekið mynd þessari þurlega, en
þeir eru fleiri, sem fagnað hafa
því, að kvikmyndalistin skuli hafa
tekið þetta mesta og göfugasta
verkefni, er tekið verður. Hefir
myndinni verið líkt við' prjedikun
— kölluð „myndabiblía“ og var
hún í fyrra sýnd í mörgum kirkj-
um á Englandi.
Fjöldi ágætra leikenda leikur í
mynd þessari, og er gerð hennar
öll hin vandaðasta, enda ekkert
til sparað; því myndin mún hafa
kostað um 20 miljónir króna.
H. B. Warner leikur Krists-
hlutverkið. Josep Schildkraut leik-
ur Judas, Jacqueline Loogan,
Maríu Magdalenu.
1 Gamla Bíó í gærkvöldi voru
I margir kennimenn bæjarins, meðal
láhorfenda, biskup, háskólakennar-
ar guðfræðideildar, og aðrir skóla-
menn. — Er ætlandi að þeir gang-
ist fyrir því, að skólabörn bæjar-
ins fái öll að' sjá mynd þessa.
DagMk.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): —
Djiíp lægð' suðaustur af íslandi á
austurleið en stórt loftþrýstisvæði
yfir Grænlandi. Vindur yfirleitt
NA hjer á landi, allhvass í Vest-
mannaeyjum og á Vestfjörðum og
hvass á Raufarhöfn. — Yfir mið-
Svíþjóð, er einnig djúp lægð, sem
Olvun ð almannafæri.
•••••••••••••••••••••••••
•
Alkæði. |
Vetra^sjöl. s
Fatatau og tilh.
Kjólatu. S
Morgunkjólatau. S
Flauil, •
mikið og gott úrval fyrir ;
irliggjandi. S
•
Versl. S
Björn Kristjánsson •
Jón Björnsson & Co. S
•••••••••••••••••••••••••
Kalk
og galvaniserað sljétt jArn
fypiHifigjandi.
Magnús Matthfasson.
Túngötu 5. — Sími 532.
Innmatnr
úp géðum kindum fœst á
mopgun afap ódýpt.
Upplýslngap á
Affgp. Álafossy
Simi 404. Laugaveg 44.
Súkkulaðl.
\
Ef þjer kaupið súkkulaði,
þá gætið þess, að það sje
L i 11 n - sákknlaði
eða
Fjallkouu-snkkulaði
llon Houfens
konfekt og átaúkkul&ði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
1 heildaöln hji
1obaksvef3lurt^fsíands£El
NewZealand
„Imperial Bee“
Hunang
er mjög næringarmikið og holt.
Sjerstaklega er það gott fyrir
þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk-
dóma.
í heildsölu hjá
C. Behrens,
Hafnarstræti 21. — Sími 21.