Morgunblaðið - 29.11.1928, Síða 1
Gamla Bió
Næturlíf
Parísarborgar
(En Nat í Maxim.)
Gamanmynd í 8 stórum
þáttum. Leikin af frönskum
úrvalsleikendum.
Aðalhlutv. leikur
Nicolas Rimsky.
af framúrskarandi snild.
Óvenju fjörug og skemtileg
mynd.
Börn fá ekki að'gang.
Nýjnstn
dansplötnr
kontuar.
Bestu lögin uú eru Lille
Pige bliv miu Veu, Poesi
Vals. — Eiuuig Sonja kom-
in aftur og harmouikuplötur
í miklu úrvali.
KatrinViðQB
Hljóðfæraversluu.
Lækjargötn 2. Sími 1815.
Stúlka,
vön bókfærslu, getur fengið at-
vinnu frá 1. ján. næstkomandi.
Talið við’ Björn Steffensen, —
iSÍmi 2010.
Hrelnn PAlsson
syngur í Nýja Bíó í dag, 29. þessa mánaðar kl. 7*/2 síðd.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kr. 4, og á morgun í Bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar.
— Breytt söngskrá. — .. :
'^S.s. Lyra
fer bjeðan f kvöld kl. 6 nm Vestmanna-
eyjar til Bergen. Farseðlar sækist
fyrir kl. 2 í dag (fimtndag).
Nic. Bjarnason.
Hrln og eifífðlD II.
Hið nýja prjedikunarsafn prófessors Haralds Níelssonar,
Árin og eilífðin II, kemur út á morgun. Bókhlöðuverð er
10 kr. (ób.), 12 kr. (í shirtingsbandi), 15 kr. (í leðurbandi).
Þeir karlar og konur, sem styrkt hafa útgáfuna með því að
gefa peninga í útgáfusjóðinn, fá bókina með miklum af-
slætti, og eru beðnir að vitja hennr sem fyrst í verslun
KATRÍNAR VIÐAR.
Best *ð tuglýst f Morgunblaðinu.
Hjermeð tilkynnist, að' jarðarför konunnar minnar, Sólveigar Sæ-
mundsdóttur, fer fram föstudaginn 30. nóvember kl. 1. e. h. frá Frí-
kirkjunni. ,
Reykjavík, Bergstaðastræti 26, 28. nóv. 1928.
Jóhannes Jónsson og börn.
Hýja Bíó
Hofi Tðmasar frœnda
Sjónleikur í 13 þáttum.
Síðasta sinn í kvöld.
Hjermeð tilkynnist, að konán mín, Hallbera Sveinsdóttir frá
Bergvík, andaðist á heimili sínu, Frakkastíg 15, þriðjudaginn 27. þ. m.
Pjetur Pjetursson.
Hjartans þakklæti til allra, skyldra og vandalausra, nær og
fjær, fyrir hluttekningu og aðstoð við fráfall og jarðarför manns-
ins míns og sonar, Stefáns Ólafssonar, vatnsveitustjóra frá Akureyri.
Bjarnþóra J. Benediktsdóttir.
Ólafur Jónsson.
Jarðarför Einars Einarssonar, smiðs, fer fram laugardaginn 1.
desember ög byrjar með búskveðju á heimili hans, Klapparstíg 6,
í Keflavík, klukkan 1 eftir miðdag.
Að'standendur.
Kol! Kol!
Best Sontb Yorfcsbire Hard
steam-kolin frægu, komiu aftur.
Holaversluii ðlafs ðlafssonar
Siml 596.
Slmi 596.
Nýtt:
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Blaðlaukur,
Selja,
Jarðepli,
Laukur.
jLliierpootL
^mmmmsaassmmssmmmu^^
Skyr og rjðml
fæst úaglega í mjólkurbúðnm okkar
og mjólknrbít.
Miólkurfjelag Reykjavíkur.
æ e i n
Tímarit Fiskifjelags íslands.
Þeir, sem kynnu að hafa í hyggju að gerast áskrifend-
ur að ritinu, geri svo vel að tilkynna það á skrifstofu
fjelagsins í Landsbankahúsinu, fyrir 25. janúar n. k.
Pðlmar.
Pálmar og margar aðrar blaðplöntur frá
kr. 4.00, verða seldar i dag frá kl. 10—4.
LækiargOtn 8 (portið).
Nýtt
kindakiot
úr Breiðafjarðareyjum fæst
í dag í
Pakkhúsi
H. P. Dnns.
Vesturgötu 1.
Heildsala.
og plfitnr
komu í miklu úrvali með e.s.
Dr. Alexandrine.
Nótna- og hljóðfæraverslnn
Helga Hallgrfmssonar
Lækjargötu 4.
• •
• •
• •
Hreins
Skósvertu nota allir, — er
líka best.
•••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••
\
o