Morgunblaðið - 29.11.1928, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fnllveldi íslands.
Ummæli Hage fyrv. ráðherra.
Nýkomið:
Dððlnr,
Fíkjnr,
Þnrknð epli,
Uppboð.
Eftir beiðni Pjeturs Jakobssonar, Kárastíg 12, verð-
ur selt við opinbert uppboð, sem haldið verður við Lauga-
veg 60, 8. desember þessa árs kl. 1 e. h., 1 universal trje-
skurðarvjel með tilheyrandi áhöldum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. nóv. 1928.
Jöh. Jóhannesöon.
Nykomið:
Sunmaid Rúsínur,
Sveskjur í 12^2 og 25 kg. kössum.
hvorttveggja ný uppskera.
Eggert Kristjánsson * Co.
Símar 1317 & 1400.
Konnngsskifti 'Jjt
i Kambodsja.
Kambodsja heitir ríki í Áustur-
Indlaudi, austan við Síam, ojí er
það undir vernd Frakk'a. Það er
117 þús. ferkílómetrar að stærð
(etserra en Island) og ern l>ar 2
miljónir íbúa. Að vestan er landið
fjöllótt, en austurblutinn er sljett-
landi og er þar frjósemi mikil, og
veitir hin mikla elfur, Melcong,
landinu vökvun. Loftslag er heitt
og mjög heilnæmt. Ibúarnir eru
Kambodsjanar, og eru þeir ná-
skyldir Síamsbúum og Malajum,
en nokkuð er þar af Annamitum
og Kínverjum. Kambodsjanar eru
Buddha-trúar, en nokkrum þús-
undum hefir verið snxiið til kristni.
Mentun jer þar a mjiig lágu stigi,
enda eru Buddha-munkar einu
fræðararnir í landinu. Aðalatvinnu
vegur er landbúnaður. Eru flutt
þaðan xit um 300 þús. smálestir af
hrísgrjónum árlega. Auk ]>ess er
ræktað þar tóbak, indigo, pipar
(800 þxis, kg. á ári), kaffi, sykur,
silki, bómull o. s. frv. Úr sjó er
xinnið nokkxxð af salti. í landinu er
aðeins ein höfn, Kampot, og fer
þvi mest verslun landsins mun
Koehinkína. Ilöfuðborgin heitir
Prom-Penh og eru þar 85 þxis. íbxi-
ar. Konxxngur er einvaldur yfir öll-
um þegnum sínum og hann á alt
landið einn. Við hlið hans er
franskur ríkisstjóri og franskir eft
irlitsmenn eru um lantl alt,.
Hinn 20.—25. júlí x sumár var
mikið um að vera í Kaxnbodsja,
því að þá var krýndur þar nýr
konungur. Heitir hann Prea Bat
Samdach Prea Sisowatb-Monivong.
Myndir frá krýningarviðhöfninni
eru til sýnis í glugga Morgunblaðs-
ins.
Hlífið skðnnm yðar
og kaupið góðar S k ó-
h 1 í f a r. —
Fjölbreytt úrval fyrir alla
í
Skóbáð Reykjaviknr.
Aðalstræti 8.
BAtar
verða seldir
f dag.
Verslun
fgill lacobsen.
Samkvæmisskór —
kvenna, karla og bama,
fallegt, fjölbreytt og ódýrt
úrval í
Skóbúð Reykjavíknr.
Aðalstræti 8.
Saltkjöt
Egta gott Saltkjöt, spikfeitt af
dilkum á 75 aura V2
Ódýrt í tunnum.
Von.
Christopher Hage fyrverandi
versluna rmálaráðherra átti 80 ára
afinæli í gær. í tilefni af ]>ví átti
„Politiken“ tal við hann og barst
þá fullveldismál íslands á góma.
Plage nxælti:
— Jeg Iiefi jafnan haft áíiuga
íyrir íslandsmálum, og mjer varð
það snemma ljóst, að það gat ekki
gengið til lengdar að dómsmála-
ráðherrann danski og laaidshöfð-
ingi væru æðstu valdsmenn ís-
lands, enda fór óánægjan með
það fyrirkomulag sífelt í vöxt.
Deuntzer tók það þá til br’agðs
að skipa sjerstakaai íslenskan ráð-
lierra, búsettan á íslandi. En það
lánaðist ekki heldur. Þegar stríðið
hafði svo endaskifti á mörgu og
ríkjaskipun breyttist, þótti það
saaiHgjarnt að verða við sjálfstæð-
iskröfum fslendinga. Jeg tók það-
þá að mjer að fara þangað, til
þess að semja. Mjer vai-ð það fljótt
ljóst. að ]>að vai*ð að skera fyrir
rætur meinsemdárinnar, ef viðun-
axilegur árangur ætti að fást. Og
jeg lít svo á, að núverandi fyrix--
lcomulag sje heppilegt, og jeg
teldi ]>að mjög miður farið, ef
íslendingar leystu 1943 ]>axi bönd,
sem nú tengja saman Danmörk
og hið fjarlæga eyríki. ísland hef-
ir fult frelsi, slrilmálalaust, og
það ætti að treysta betur hina góðu
sanxbxið, sem mi er.
(Sendiherrafrjett.)
Frá UBstmannaEyium.
Vestm.eyjum, P’B. 26. nóv.
Tíðin undanfarna vikxx umhleyp-
ingasöm. Kuldar ]>essa dagana. —
Nokkrir bátar stunda sjóróðra.
Aflinn aðallega ýsa. Útgerðarhxxg-
xxr er mikill; bátar keyptiíi*, leigðir
og stækkaðir og fiskhús bygð.
Fundahöld hjá Sjómannafjelagi
VestnSnna«yja um líflupgjald a
komandi vertíð. Kröfxxr emi óknnn
ar. Bæiúnn er að láta byggja reisu-
legt leikfimishús. Mun hyggingu
þess verða lokið um árámót.
Verkfræðingur vinnxx'r að borixn
og rannsókn botnsins í höfninni,
]>ar sexn fyrirhuguð uppfyll'ng
verður.
Jafnaðarmamiafjel. Vestmanua-
xyja er byrjað að gefa út, blaðið
,.'ríkvxna“. Ritstjórar erxx Steindór
Sigurðsson og Andrjes Strauitx-
land.
Nýlátinn er hjer Guðmxindui’
Gixðmxindsson, aldraður Vest-
manuaeyingxir.
Fjárhagsáætlun bæjarins kemur
fyrir bæjairstjórnarfund á fimtu-
dag. Gert er ráð fyrir hækkun út-
svara.
Bók nm íslanfl.
Hið pólska alþýðufræðslufjelag
hefir gefið út alþýðlega lestrar-
bók xim Island og er hxm með
myndum. Höfúndurinn er cand.
m'ag. Ingeborg Stemann, fyrver-
andi lektor í norrxenum málum við
háskólann í 'Warschau. Hxiix hefir
lært íslensku og dvaldi á íslandi
sumarið 1927. í bókinni er stutt
landfræðislýsing íslands, xigrip af
sögu þess, sagt, frá stjórnskipun
Nobelsverðlannin.^
jj
Sigrid Undset,
norska skáldkonan, sem fjekk bók-
mentaverðlaun Nobels fyrir árið'
1928.
Henri Bergson,
franski rithöfundurinn, sem fjekk
bókmentaverðlaun Nobels fyrir ár-
ið 1927.
A. Windaus,
þýskur pi'ófessor, sem fjeklc efna-
fræðisverðlaun Nobels fyrir árið
1928.
listxun, og ennfremxir sagt frá at-
vinnuveg'xxm þjóðarinnai’, sjerstak-
legai útgei'ð'imxi. Axxk þess ’er ]>av
stuttxxr leiðai'vísir fyrir ferðamenn
og nokkrar upplýsingar xxxn fram-
bxxrð íslenskrar tungu. Gyldendals
bókafoi'lag hefir. ljeð 16 myndir í
bókina. Henni fylgir einnig lcort,
gei't eftii' korti Daniels Bi'inxns
„Turistruter i Islanfl."
ÐengiQ.
Sterlingspund .. , . 22.15
L anskar kr. .. . .. 121.77
Norskar kr. . . . .. 121.83
Sænskar kr. .. . .. 122.17
Dollar .. 4.57
Frankar .. 17.96
Gyllini .. 183.39
Mörk .. 108.92
og kenslumálum, bókmentum og
Nýkomið
stórt úrval af .
Karlamannasokkum,
fjölskrúðugir litir.
Verð frá 0,75 parið,
Gnflm. B. Vifcar.
Laugaveg 21, sími 658.
••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••
Sápnr
er mýkja, styrkja og
hreinsa hðrnndið og gefa
því yndislegan mjaU-
hvítan litarhátt, fástfrá
35’anrnm stk. í
Laugavegs HpátekU
•••••••••••••••••••*••••
Avextlr:
Epli .... 0.75 pr. V* kg- -
Appelsínur 0.15 — stk. •
3 Perur . . . 1.00 — '/a kg. ^
23; Vínber . . 1.20 — l/a — 09
Bananar . 2.25 — 1 — 09
TiRiranai
I 63. Sími 2398*
6I»ný
EGG
18 anra.
Verslunie Foss.
Laugaweg 25. Siml 2031.
V.antar yðnr
fttt eða trakka?
Farið þá beina leið í
Vöruhúsið og1 spyrjist
fyrir um verð og at-
hugið vörugæðin.
Vöruhúsið hefir besta,
mesta og ódýrasta úr-
valið af fötum og frökk-
um.
Það kostar ekkert að
skoða vönirnar.
Vöruhúsið
Sv. Jflnsson & Co.
Kirkjuatreti 8 b. 8Imi 429
IVIunið eftip
nýja veggfóðrinu.