Morgunblaðið - 29.11.1928, Qupperneq 4
>
MORGUNBLAÐIÐ
Nýir ávextir
Dagbók
■
B r a u ð, margar tegundir,
Sykur, allskonar,
Hrísgrjón og Hrísmjöl,
kemur með „Selfossi“ í
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Næturlæknir í nótt Ölafur
Helgason, sími 2128.
Hjónaband, Á föstudaginn var
gaf bæjarfógeti í Hafn'arfirði sam-
an í börgaralegt hjónaband ungfrú
Ólafíu Bjarnadóttur og Þórð
Sveinsson bankarit’ara.
Nýr fiskur. Hringið í síma 1456,
þegar vkkur vantar nvjan og góð-
an fisk í soðið. Tekið á nióti
™Vifilsstaóa,
Hafnarfjardar,
Keflavikur
og austur yfir fjall
daglega
frá Steindóri.
Siml 581.
Hávarður ísfirðingur kom Iiing-
að í gær til þess að léita sjer að-
gerðar. Var að honum þilfarsleki
og ennfremur var vjelin eitthvað
biluð. Skipið er nýkomið frá
Bngl'andi.
Hreinn Pálsson söngvari ætJar
að syn'gja í Nýja Bíó í kvöld kl.
7þt>- G.efst nú kostur að hlýða á
hann þeim, sem frá urðu að hverfa
seinast.
pöntimum allan daginn Hafliði
Baldvinsson, Hverfisgötu 123.
Nýkomnar karlmannafatnaðar-
vörur ódýrastar og bestar í Hafnar-
stræti 18, Karlmannahattabúðin.
Eírjnig gamlir hattar gerðir sem
nýir.
Kaupum ull hæsta verði. Ála-
foss, Laugaveg 44. Sími 404.
Kaupið haldgóða fatadúka úr ís-
lenslcri ull, sem framleiddir éru
hjer á landi — bestir í Afgr.
„Álafoss“, Laugaveg 44, sími 404.
Hagsýn húsmóðir hugsar sig
ekki um áður en hún kaupir nauð-
synjavörur til heimilisins; hún
pantar þær strax í síma 2088. —
Virðingarfylst Verslunin Búrfell.
Mikið úrval af lcexi og kökum.
Sama lága verðið, NýlenduvÖru-
deild Jes Zimsen.
Vinna
"P
-s
Ungur maður ósakar eftir af-
greiðslustörfum í búð eða pakk-
húsi. Tilboð merkt 'afgreiðslumað-
ur, sendist A. S. í. fyrir næsta
laugardag, merkt „Tilboð.“
Morgunblaðið
fæst á eftirgreindum stöðum,
utan afgreiðslunnar í Aust-
urstræti 8: j
Laugaveg 12,
Laugaveg 44,
Vesturgötu 29,
Bræðraborgarstíg 29,
Baldursgötu 11,
Fálkagötu 25,
Eskihlíð.
því að hann olli öllum farsóttum.
Þeir gátu helst varast hann með
því að breyta rjett, dýrka guðina
og sólina, sem þeir nefna Beive,
o. s. frv. Þegar sólin sást eftir
skammdegisnóttina, var það siður
að drepa smjöri á tjöldin, svo að
sólin gæti brætt það', eða breiða
út lín og hey til þess að heiðskírt
veður skyldi haldast.
Stormguðinn, Bieggagalles, sem
menp. ætla að sje hinn sami og
Oðinn, var mjög tignaður meðal
Lappa í Noregi — sjálfsagt vegna
þess, að á þeim mæddu íshafs-
stormarnir mest. Honum var fórn-
að hreindýrum — þó ekki á hverju
ári, því að það þótti óþarfi vegna
þess að ekki eru allir vetur jafn-
harðir!
Myndir allra þessara guða, og
margra fleiri, voru á seiðtrumb-
unum. Og seið'trumban hafði yf-
irnáttúrlegan kraft, því að þegar
trumbarinn sló hana komst hann
í æsingu mikla og síðan fjell hann
í dvala og ferðaðist þá um dauðra-
ríkið og komst þar í hinar mestu
hættur og æfintýr.
En auk þess gaf trumban nokk-
urskonar vjefrjett. Á miðju hénn-
p. x var mörkuð mynd af sólinni
og þar á var lagður eirhringur
lítill. Síðan var slegið á trumbuna
hringinn í kring og fluttist hring-
urinn þá til. Menn gáfu því nánar
gætur hvernig hringurinn færðist
á milli myaíanna og hvar hann
staðnæmdist og vildi ekki hreyf-
ast framar. Á þennan hátt var
hægt að spyrja guðina nm það
hvort menn fengi nú veiði, livort
sjúkling mundi batna, en þó fengu
menn fyrst og fremst upplýsingar
um hverjum guði ætti að færa
fórnir, til þess að eitthvað gengi
ao óskum í einhverja átt.
Hver fjölskyldufaðir átti sjer
Konráð Konráðsson læknir ligg-
tir veikur og gegnir Guðmundur
Thoroddsen læknisstörfum| fyrir
liann.
Fjölská,kin. í fyrrakvold tefldi
Berndtsson 8 skákir við 'annars
flokks menn, vann hann 6% skák,
en tapaði 1%-
Jarðarför Bjöms Hannessonar
frá Jörfa, sem úti varð hjer inni
við Sundlaugar, fer fram í dag frá
dómkirkjunni og hefst með hús-
kveðju kl. IV2 á Njarðargötu 61.
Belg’aum seldi afla sinn í Eng-
landi í fyrradag fyrir 1809 ster-
lingspund.
Silfurbrúðkaup eiga í dág frú
Guðrún Eyjólfsdóttir og Helgi
Helgason, verksmiðjueigandi, —
Laugaveg 11.
Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit
og gjafir: Frá J. M. 43,00 lcr. frá
S. Þ. 4.00 lcr. Samtals 47.00 kr. —
iMeð þökkum meðtebið'.
Ásm. Gestsson.
Morgunblaðið verður framvegis
selt í l'ausasölu hjá Þorl. Jónssyni,
Fálkagötu 25, Grímsstaðaholti og
lijá Stefáni Runólfssyni, Eskihlíð.
Til Strandarkirkju frá Jóni
Bjarnasyni 5 kr., Magga 1 kr.,
Vestmannaeying 5 kr., M. G. 5 kr.,
E. G. 20 kr., E. J. 2 kr., R. og S.
12 kr., S. B. 5 kr., S. S. 2 kr., A.
B 10 kr.. J. S. 5 br.
Fjárhagsáætlunin. Aukafundur
verður haldinn í bæjarstjórn í
kvöld til þess að ræða um enska
lánið, fjárhagsá.ætlun bæjarsjóðs
og fjárhagsáætlun hafnarsjóðs. —
Fjárhagsnefnd hjelt fund í gær og
lágu, þar fyrir vmsar beiðnir iim
fjárveitingar. Nefndin fjelst á
þessar: Að veita Bimi Vigfússyni
lögregluþjóni 300 kr. ársuppbót
á laun hans frá 1. febrúar. Að
veita barnaheimilinu „Vorblómið"
1200 kr. styrk. Að veita skóla
Ásgríms Magnússonar 2500 bróna
styrk. Fjelaginu Líkn 1500 kr.
styrk, og Hjúkrunarfjelagi Reyk.ja
víkur 2000 kr. styrk. Gagnfræða-
skóli Reylcvíkinga sækir urn 5000
kr. styrk og var meiri hluti nefnd-
arinnar ]>ví meðmæltur. Starfs-
mannafjelag Reyk.javíkur fer fram
á að dýrtíðaruppbót starfsmanna
bæjarins haldist óbreytt næsta ár.
Tók nefndin ekki afstöðu til þess
Rjúpnr,
suðu- og bokunaregg
Herðnbreið.
Ostar
margar ljúffengar tegundír
nýkomnar.
Matarbúð Sláturfjelagslns.
Laugaveg 42. Síml 811
seiðtrumbu, er liann flutti með
sjer á öllum ferðum sínum, en
gœta varð þess vandlega að kven-
fólk næði ekki í hana, því að þá
misti trumban kraft sinn.
------<ms»--------
— Prófessorinn er oft utan við
sig, en aldrei hefir hann þó verið
eins og í dag. Ekki svo að siklja,
að’ hann hafi ætlað að jeta blaðið
og lesa matinn; ekki fór h!ann
heldur út á nærbuxunum; ekki gaf
hann heldur bílstjóranum aspirin-
töflu í keyrslugjald; ekki tók
hann heldur kaffikönnuna í .stað-
inn fyrir regnhlíf.
Nei, hann gleymdi að fara á
fætur.
máls.
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
Kappskákin. Reykvíkingar sendu
leika á bæði borð í gær. ’Á I. borði
-Rb8—d7 og á TT. borði Rc4—a5. ^
Alþjóðasýning verður haldin í
Barcelona á Spáni á næsta ári og
hefst 15. maí. Er Islendingum nauð
synlegt, vegna þess livað þeir hafa
inikil skifti við Spánverja og eiga
enn sem komið er þangað að sækja
aðalmarkað fyrir saltfisk sinn, að'
taka þátt í sýningu þessari, enda
er nú þegar hafin undirbúningur
í því efni. Hefir atvinnumálaráðu-
neytið skipað þriggja manna nefnd
til þess að undirbúa þátttökuna
og standa fyrir henni og eru í
nefndinni, Kristján Bergsson for-
seti Fiskifjelagsins, Páll Ólafsson
framlcvstj. og Ásgeir Þorsteinsson
forstjóri togarasamtryggingarinn-
ar.
Pappír f rnllnm.
Toiletpappír, stórar rúllur á 35 aura stykkið. Hyllu-
pappír, Skápapappír og Umbúðapappír í rúllum á 0.60,
0.80, 1.10 og 1.20 — besta eign á hverju heimili, fæst í
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
í bœjarkeyrslu hefir
B. S. R.
Þægilegar samt ódýrar 5 manns
og 7 manna drossíur.
Studebaker eru bíla bestir.
B. S. R.
hefir Studebaker drossíur í fastai
ferðir til Hafnarfjarðar og Vífila
staða allann daginn, alla daga.
Afgreiðslusimar: 715 og 718.
Bifreiðastöð Reykjavfkur.
Matskeiðar,
bDDiðiorlnn
Osló
er einu besti fiskiskipamótor.
teskeið'ar 10 aura, bnífapör 1 kr.,
söx 0,75, dósahnífar 1 kr„ brauð-
bakka^r 1,50 og alskonar aðrar
smávörur, afar ódýrar.
F i I I i n n ,
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Járubrautarteiuar
5, 7, 9, 10, 12, 14, 18 og 20 kg.
og enn stærri — nýir og notað-
ir — fyrirliggjandi, Ósló.
Ú rsteypuvagnar,
Kranar,
Kola- og- grjótmulnings-
vjelar,
Flutningatæki.
Sell & Gurholt A.S.
Símnefni: Moment.
5imi 27
hEima 212?
Hfslðttor
af öllum vörum nýjum sem
gömlum frá 15—50%.
Upptalning á öllu því, sem
selt er ódýrt, er því óþörf.
Vörurnar eru allar
með ágætisverði.
Gerið' svo vel að koma og
skoða. Það borgar sig
áreiðanlega.
Verslun
Torfa G. Þúrðarsonar
Laugavegi.
Kaixpið Moryunblaðið.
Rapmótorinn er nálægt tvisvar
sinnum útbreiddari
í norska fiskiskipa-
flotanum, en sá, sem.
næstur honum er.
Rapmótorinn hefir hlotið bestu
meðmæli og viður-
kenningu verkfræð-
inga háskólana
norska (Niðarósi)
eftir að hafa verið
þar þrautreyndur.
Rapmótorinn er steyptur í „elek-
trojárni“, sem er
100% sterkara en
vanalegt steypujárn.
Rapmótorinn hefir síðasta ár ver-
ið endurbættur til
muna.
íslendingar! Kaupið Rap
og þið verðið ánægðir.
Semjið við herra
O. Ellingsen,
Reykjavík.
Vjelareimar,
Reimalásar |og allakonar
Reimaáburður.
Vald. Ponlsen.
Vetrar-
frakkar
fást enn hjá
S. Jðhannesdótlnr.
Austurstrœti 14.
(Beint á móti Landsbankanum).
Sfmi P887.
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu
tfilh. Fr. Frimannssoit
Sími 557