Morgunblaðið - 29.11.1928, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Priðnagarn
4 þætt,
svart, grátt, bránt, blátt,
kostar kr. 6.00 pnndið
á átsðlnnnl í
Manchester.
Laugaveg 40. Sími 894.
HOsgðgn,
smekkleg og vönduð, smíðuð
eftir pöntunum og á lager,
úr fyrsta flokks dampþurk-
uðum við.
TriesmfOavinnustofa
ifrlðrfks Þorsteinssonar.
Laugaveg 1.
Biðjið nm
ELITE-
eldspýtnr.
Fást í ðllnm verslnnnm.
fiður og hálfdúnn,
sængurveraefni, ytri og innri
og alt annað til sængurfatn-
.aðar, best og ódýrast í
Verslunin Vík,
Laugaveg 52. Sími 1485.
beat f
Verslunin Fram.
Lnngnvnc 11.
Síml 129«.
„Drahbari".
VII.
Sir Crispin gekk frá gluggan-
um þar sem hann hafði staðið og
fleygði sjer endilöngum á hið
harða flet. En Kennéth settist á
eina stólinn, sem þar var inni.
4dalliard andvarpaði Ijettilega, eins
og honum liði vel.
— Svei mjer þá ef jeg liafði
hugmynd um, að jeg væri svona
þreyttur, mælti hann. Svo þagði
hann nokkra stund og hnyklaði
hrýrnar, eins og menn gera oft,
þegar þeir reyna að rifja eitthvað
upp fyrir sjer. Að lokum hóf hann
máls og talaði rólega, en þó var
þung undiralda í frásögn har.s.
— Fyrir löngu — tuttugu árurr.
— var jeg ungur og heiðvirður
maður og framtíðin blasti við mjer
björt og fögur. Þá átti jeg fagrar
hugsjónir, Kenneth, hugsjónir æsk-
unnar. Þær hugsjónir eru æskaii
sjálf; þegar maður glatar þeim, þá
er æskan glötuð, hvort sem maður
er nngur eða gamall. Reyndu að
halda í hugsjónirnar, Kenneth,
Þá, sem cftir lifðn. langaði að
vonum til þess að fá vitueskju um
ástvini sína, sem fallið liöfðu í ó-
friðnum og ná sambandi við' þá.
Og mörgum finst sjer hafa tekist
að fá óyggjandi sannanir fyrirfram
haldslífiiiu. Þeir liafa talað við
framliðna ástvini með aðstoð mið-
ils, livað eftir annað, rjetteinsogvið
tölum hver við annan. Margir, eða
jafnvel allir, hafa verið tortryggn-
iv og efagjarnir í byrjun, en sann-
anirnar virðast svo ómótstæðileg-
ar og öruggar, að vissa hefir
oftast komið í efa stað. Og mönn-
um er naumast láandi, þó að þeir
trúi augum sínum og eyrum, þegar
þar við bætast önnur atriði þar
sem óhugsandi er, að nokkurar
skynvillur geti kömið til greina.
Bók sú, sém hjer er getið, er
samtal dáins sonar við föður sinn.
Sonur höfundar fjell í stríðinu.
Hann var ungur maður og vel
mentaður, og var hans einkar sárt
saknað af foreldrum hans. Af eins-
konar hendingu og án eiginnar tií-
stuðlunar, tókst þeim að ná sam-
bandi við son sinn og tala við
hann hvað eftir annað í langan
tíma með miðilsaðstoð. Þess ber
sjerstaklega að geta, að miðillinn
vann kauplaust með öllu. Komu
fram svo órækar sannanir fyrir til-
veru sonar þeirra, að þau gátu
ekki efast framar. Höfundur segir:
„Það foreldri, sem ekki vildi láta
sanpfærast um framhaldslíf burtu
farins afkvæmis síns, f-yrir áhrif
jafn góðra sannana, og mjer hafa
hlotnast, verður að heimfærast
undir flokk þeirra vantrúarmanna,
„sem ekki myndu trúa, þótt ein-
hver dauður risi upp.“ Og sann-
arlega jnun erfitt að bera brigður
á sumt, sem fram kemur í bók
þessari. Að öðru leyti verður
eltki sagt hjer frá éfni hennar í
einstökum atriðum, enda er það
ekki tilgangurinn með línum þess-
um, heldur að benda mönnum á
góða. og merkilega bók um sálræna
reynslu.
* t
Þvðingin er í heild sipni einkar
lipurlega gerð. Munu margir vera
þýð'anda þakklátir fyrir að hafa
íslenskað þessa bök- Geta allir af
henni lært, ekki síst það að dæma
með varfærni um merkilega hluti,
sem , virðast opna mannkyninu
nýja leið út úr ógöngum trúar og
efnishyggju.
G. J.
geymdu þær og varðveittu vand-
lega eins lengi og þú getur.-----
— Jeg fullvissa yður um það, Sir,
mælti Kenneth biturlega, að það er
vel sjeð fyrir hugsjónum mínum.
Þjer gleymið því víst, Sir Crispiu,
að í fyrramálið — — —
— Já, það veit hamingjan, að
því hafði jeg alveg gleymt. — Jeg
var kominn 20 ár aftur í tímann,
en á morgun----------
Hann hló lágt„ eins og hann
hefði gaman af þvi, hvað hann
héfði verið viðutan. Svo hjelt
hann áfram:
— Jeg var einkasonur hiiis mesta
ágætismanns, sem nokkuru sinni
hefir nppi verið. Jeg átti að erfa
gamalt og heiðurkrýnt ættarnafn,
höll og jarðir, sem eiga engan sinn
líka í Englandi.
Lygari er hver sá, sem segir, að
vjer getum sjeð fyrir, hvað næsti
dagur ber í skauti sjer. Aldrei hef-
ir bjartara líf brosað við neimfm,
en það, sem brosti við mjer. Eng-
inn hefir eytt æfi sinni gálauslegar
en jeg. Og enginn fær verri út-
reið. En sleppum því.
Að norðan lágu eignir vorar að
öðru óðali og hafði þar verið ófrið-
4á£ét
tC
s
«1UC®
Ávalt fyrirliggjandi í heilðsölu hjá
H. Benediktsson 5 Co.
Simi 8 (3 línur).
Minning Páls Ólafssonar
prófasts í Vatnsfirði.
F. 20 jiilí 1850. — D. 11. nóv. 1928.
Hann .styrkti þá alla, sem áttu
hjer bágt,
í orði og verki, en gat þess samt
fátt,
og kærleiksverk vann, sem vjer
köllum.
Eisku og virðing hann alstaoár bar,
áhugasamur og fremstur ’ann var
í prúðmensku og athöfnum öllum.
Því blessuð sje minning þess merk-
asta manns;
missirinn þungbær er skyldmenn-
um hans,
konu og ástvinum öllum.
Nú' hvíl þig í ró eftir kærleik'srikt
starf,
við kvöldborðið meistarans færðu
þinn arf,
í dýrðlegum himinsins höllum.
S. J. ísfjörð.
Guðmundur Guðmundsson
frá Mörtungu á Síðu.
Dáinn 14. okt. 1928 88 ára gamall.
Löng er æfileiðin stigin,
lífsins sól í djúpið hnigin,
eftir langan æfidag.
TJpp er runninn annar dagur,
unaðsríkur, bjartur, fagur,
sem ei hefir sólarlag.
Vegurinn ])ó væri áður
víða mörgum þyrnum stráður
og hvergi ættir hvílurúm,
þjer nú hefir vísað vegi
vinurinn allra guðdómlegi,
þar sem sjest ei sortahúm.
Þú lifir þar ,í Ijósi björtu,
leystur heims frá myrkri svörtu
og þarft ei neinn að biðja’ um
brauð.
Nú þig seður nógum gæðum,
náðin guðs, sem hýr á hæðum,
Hann þjer gefur himnaauð.
G.
Chamberlain
utaim'kisráðherra, Breta er nú orð-
inn svo heill heilsu að hann hefir
tekið við ráðherrastörfum.
ur í milli í tvö hundruð ár. Þar,
bjuggu puritanar, strangir og' mik-
illátir í hinum guðleysislega yfir-
drepskap sínum. Þeir töldu oss ó-
guðlega vegna þess að vjer nutum
þess lífs, sem guð gaf oss, og sag-
an segir, að út af því hafi ófriður-
inn byrjað-
Þegar jeg var á þínum aldri,
Kenneth, rjeðu fyrir hinu óðalinu
tveir uppskafningar, sem reyndu
ekki að halda við skinhelgi ættar
sinnar. Þeir bjuggu þar með móð-
ur sinni — hún var alt of veikluð
til þess að geta haft neitt taum-
hald á þeim —, þeir fleygðu hin-
um svörtu klæðum, sem forfeður
þeirra höfðu borið mann fram af
manni, og klæddust tískuklæðum.
Þeir ljetu hár sitt vaxa, settu
f jaðrir í hatta sína og hringa í eyr-
un. Þeir drukkn óspart og blótuðu
eins og herforingjar. Því að óguð-
legt orðbragð er tungutamt þeim,
sem í æsku hafa verið neyddir til
að þylja bænir.
Þeir forðuðust mig eins og sjálf-
an skrattann, og þá sjaldan við
hittumst, voru kuldalegar kveðjur
með okkur, líkt og milli manna,
sem reiðubúnir eru að berjast. Jeg
Frð Uesfur-isleiidingum.
Nicholas Jón Stefánsson
lieitir sex ára gamall drengur,
sem er álitinn efni í píanósnilling.
Hei'ir hann leikið í útvarp í New
York og hefir tímaritið „The Mu-
sical Observer“ lokið lofsorði á.
list Iians. Foreldrar drengsins eru
þau Jón Stefánsson læknir og kona
hans, srm er af rússneskum ættum.
Heimförin 1930.
Þórstína Jacbson hefir skrifað
grein í Lögíberg og kveður þessa
menn ætla. til íslands 1930 á skip-
um Cunard línunnar: Vilhjálm
Stefánsson, Leif Magnússon, Dir-
ector International Labour í \Vas-
liington, D. C., Dr. Henry G. Leac.h,
ritstjóra Forum, prófessor W. A.
Craigie, sem nú starfar við liáskól-
aun í Chicago, frú Craigie, pró-
fessor Chester N. Gould, einnig við
Ohicago-háskóla, prófessor Adolph
S. Benson við YaK-háskólann, pró-
fessor Reynold við Colgate-háskól-
ann. í New York o. m. fl. FB.
Mannalát.
Ingibjörg Jóhannesdóttir, 74 ára
að aldri, andaðist í Selkirk Mani-
toba þ. 19. okt. Hún var ættuð úr
Húnavatnssýslu; fluttist vestur um
haf 1887.
Þ. 24. okt. andaðist í Westmin-
ster British Columbia Jón Bergs-
fyrirleit þá enn meira fyrir það,
að þeir voru fallnir frá siðum
feðra sinna, heldur en faðir minn
hafði hatað feður þeirra fyrir skin
helgina. Og það hefir ef til vill
verið vegna þess, að þeir fundu
þetta, að þeir hötuðu mig meira.
heldur en feður Jieirra liöfðu hatað
feður * mína. Og' það espaði hatur
þeirra, að öllum hjeraðsmönnum
þótti vænt um okkur, eins og altaf
•lafði verið.
En nú vildi svo til, að þeir áttu
frænku — fegurstu og hreinustu
stúlku, sem hægt er að hugsa sjer.
Hún var jafn góð og saklaus og
þeir voru heimskir og viðbjóðsleg-
ir. Við hittumst á víðavangi, hún
og jeg. Það var um vor — ó, guð
minn góður, jeg man það eins og
það hefði skeð í gær — og við urð-
um svo hrifin hvort af öðru, að
hæði gleymdu ætt og! ættarnöfn-
•u. Og svo hittumst við mörgum
sinnum. Guð minn góður, hvað hún
var yndisleg! Og hvað heimurinn
var þá bjartur og fagur! Hvað
það var yndislegt að lifa og vera
ungur! Við unnumst hugástum.
Hvernig gátum við annað ? Hvað
varðaði okkur um ættarvenjur og
son, 74 ára að aldri. Banamein
hans var hjartasjúkdómur.
Þ.' 18. okt. ljest að Reykjavík,
Man., ekkjan Guðrún Eyjólfsdótt-
ir, ættuð úr Árnessýslu. Him flutt-
ist vestur um haf fyrir 30 árum.
Mauritz Stíller látinn.
Einn af mestu mönnum kvik-
myndalista]rinnar er dáinn —
Mauritz Stiller. Hann byrjaði að’
stjórna myndatöku í Svíþjóð 1912.
Þaið ái' sá liann um töku einnar
myndar og annarar næsita ár. En
þriðja árið hafði hann átta á
prjónunum. Eftir það fóru menn
að hætta við smámyndir og taka
aðeins stórar myndir. 1916 gerði
Stiller gamainleikinn „Ást og
blaða.menska“ og einnig „Ballet
primadonnan." Það væri of langt
mál að rekja. hjer alt starf hans,
en geta íná þeiss að eftir hans ,
fyrirsögn hafa, verið' teknar marg-
ar bestu myndir, sem hjer hafa
'sjest, svo Sem „Blómið blóðrauða,“
„Peningair Arnes“, „Jóhann“,
„Erotikon“, ,Gösta Berlings Saga‘
o. s. frv. 1914 fór Stiller til Ame-
ríku og gekk í þjónustu Metro-
Goldwyn, en var kominn heim aft-
nr til Svíþjóðar. Hann varð aðeins
45 ára gamall.
------—-
ættarhatur ?
Jeg fór til föður míns og sagði
■iiium upp alla sögu. Hann ávítaði
mig fyrst og kallaði mig hinn glat-
aða son, er sviki ætt sína. En á
hnjánum bað jeg liann samþykkis
með ölluín þeim ákafa og mælsku,
sem æsbunni er lagið. Og þá rann
föður mínum reiðin. Ef til vill hef-
ir hann minst æsku sinnar, og
sagði mjer að standa á fætur og
fara. bónorðsför til hennar. Nei,
hann gerði meira. Hann varð fyrsti
maður í vorri ætt til þess að fara
heim á hitt óðalið og ganga þar
inn fyrir dyr til þess að bera, fram
bónorðið fyrir mína hönd.
Þá kom röðin að þeim, sem jafn-
an höfðu orðið að liggja undir því
ámæli, að við værum þeim æðri.
Nú komum við og fórum bónarveg
að þeim! Nú gátu þeir náð sje
niðri á okkur! Og þeir gerðu það.
Jeg veit ekki, hverju faðir minn
svaraði, en hann var mjög fölur,
er hann kom heim aftur. Jeg mætti
lionum á tröppunum. Hann var í
æstu skapi og útmálaði fyrir mjer
þá svívirðingu, sem sjer hefði verið
svnd. Svo benti hann á Toledo-
s’verð, er hann hafði gefið mjer,