Morgunblaðið - 02.12.1928, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Ávextir nýir, Hveiti, Jarðeplamjöl, Haframjöl,
Rngmjöl, Molasyknr, Strásyknr.
Heildv. Garðars Glslasonar.
heíir verið gestur þar, kemur þang
að aftur.
30 ára' hjúskaparafmæli eiga í
dag frú Gróa Guðmundsdóttir og
rinnbogi Finnbogason skipstjóri,
Lindargötu 7.
S ® EEIHE ® II
Huglísinjjadagbók
Yiffekifti.
Alskonar sælgæti í afarmiklu
úrvali í Tóbakshúsinu, Austur-
stræti Ýl.
Útspungnir Túlipanar og
nokkrar tegundir af Kaktus-
plöntum til sölu Hellusundi 6.
Allir kvarta um minnisleysi. —
Æfið minnið með því að setja á
ykkur símanúmerið' í Búrfelli. Það
er 2088.
ínarkaðir opnist. Nefni jeg í því
sambandi pololeikinn, sem Eng-
dendingar tíðka mjög, og færist
nú óðum í vöxt. Til hans ern not-
aðir smáhestar — hámarkið 147
eiB., en þeir verða að vera þolnir,
fjörugir, harðgerðir, snarráðir og
fimir. Hestai’, sem líta vel út sem
efni í „polo“-hesta, seljast á 25—
Brúarfoss kom hingað í nótt. -
Farþegar voru þessir: Ingvar Guð-
jónsson, Fríða Guðjónsdóttir, Árni
Friðfinnssön, Tómas Tómasson, öl-
rerðarmaður, Bernhard Petersen,
Walter Sigurðsson, konsúll, frk.
Sigrún Magnúsdóttir, hjúkrunar-
kona, frk. Bjarney Samúelsdóttir,
Pjetur Eggerz Stefánsson, hr. Axel
Larsen og frú.
Næturlæknir í nótt Matthías
Einarsson, sími 1339. Vörður í
L a uga ve gs-Ap ót eki.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta
í dag kl. 6 í Sjómannastofunni.
Jóliannes Sigurðsson talar. Allir
velkomnir.
Straumar 9., 10. og 11. hefti 2.
árgangs hárust Morgunblaðinu í
gæi' og 12. og síðasta hefti ar-
ingsins er sagt á næstu grösum.
En úr því að svo mikið herst upp
í hendur manns í einu, er ekki
hægt í fljótu bragði að segja frá
efni þessara hefta og verður það
því að bíða betri tíma.
í Lesbókinni er villa í dag í fyr-
irsögn fyrstu greinar; stendur þar
að hún sje eftir Cand. theol. Sig-
urjón Guðjónsson, en á að vera
stud. theol.
50 sterl.pund, en sjeu þeir æfðir og
reynist vel, stigur verðið mjög
hátt og fyrir ágæta hesta, má heita
að fáist það, sem sett er upp. Verð-
hæðín"styðst við, að Englendíng-
um er erfitt að rækta hesta með
eiginleikum kynborinna hesta inn-
an svo þröngra stærðartakmarka.
Því ' ú) hugsa
sjer að rækta hesta vora í fram-
tíðinni með markað þennan fyrir
augum.
----------------
Dagbók.
I.O.O.F. 3 = 1101238 M.A.*
St. Dröfn heldur fund á venju-
legum stað og tíma í dag. (Löjg-
mannakvöld). Prófessor Einar
Arnórsson talar um áfengislög-
gjöfina.
Dansleik heldur skemtifjelag
Góðtemplara í kvöld, (samanber
augl. í blaðinu í dag).
Skátástúlkur eru beðnar að korna
á Lækjartorg kl. 12*4 í dag. —
Ernir eru beðnir að koma þangað
á sama tíma.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af sjera Ölafi
Ólafssyni, Rannveig S. Bjarnadótt-
ir frá Meirá-Garði í Dýrafirði og
Ari P. Hannesson frá Stóru-Sand-
vík í Flóa.
Á fimtudagskvöldið voru gefin
saman ungfrú Jórunn Norð'mapn
og- Jón Geirsson stiid. med. (sonur
Geirs Sæmundssonar vígslubisk-
Vitar íslands heitir bók, sem
koin út í gær á 50 ára afmæli vit-
anna hjer á landi. Er híin snmin
og gefin út af vitamálastjóra. Þar
er sögð saga vitanna frá upphafi
og- fylgja 55’myndir af vitum og
sjómerkjum á íslandi, 3 vitakort
(1878—1888, 1898—1908 og 1918
—1928), ennfremur línurit af vita-
gjaldir rekstrarkostnaði og hygg-
ingarkostnaði vita frá 1878—1927
og línurit um rekstrarkostnað',
vitavarðalaun og stjórnarkostnað
1878—1927. Bókin er prentuð á
mjög góðan pappír og aftan við
hana er saga vitanna um 50 ár á
ensku. Frágangur allur er prýði-
legur og myndprentun ágæt. —
Saga vitanna er einn þáttur í
sjálfstæðisbaráttu vorri. — Ilefir
þjóðin gefið' lienni furðu lítinn
gaum, þegar þess ér gætt, að hún
á framtíð sína að mestu undir
samgöngum á hafinu og fiskveið-
um. Mun því miður fáum kunn-
ugt um hverjar framfarir hafa
orðið á þessu sviði seinustu árin,
og hafa menn þá gott gagn af
að kynna sjer bók þessa. Fyrir
fimtíu árum var fyrsti viti reistur
á Islandi og var hann lengi eini
vitinn hjer. Nú er svo komið að
vitar taka ljósum saman slyndru-
lítið umhverfis land alt. Það mun
hafa verið A. V. Tulinius er fyrst-
ur henti útlendum vátryggingar-
fjelögum á það hvernig íslending-
ar hefð'i trygt vel með vitum og
sjómerkjum sámgöngur sínar á
sjó, og fekk þá lækkuð vátrygg-
ingargjöld siglinga hingað. Þessi
bók ætti að verða til þess að vá-
tryggingargjöldin lækkuðu enn
meira, ér menn sjá hvað vitakerfi
vort er fullkomið.
ups).
Stjörnufjelagið. Fundur i kvöld
kl, 8i/2.
Þýsku togararnir, sem Óðjim
tók og fór með til Vestmannaeýja,
voru dæmdir í 12.500 króna sfflit
hvor og afli og veið'arfæri' gerð
upptræk.
Niðurjöfnunarnefnd var kosin
í Vestmannaeyjum á seinas'ta hæj-
arstjórnarfundi og voru kosnir:
Gunnar Ólafsson kaupmaður, Jón
Gíslason útgerðarmaður, Guð-
mundur Sigurðsson og Guðlaugur
Hansson. — Tvo hina fyrnefndu
ltusu íhaldsmenn, hinir eru fúll-
trúar jafnaðarmanna.
Sjómenn eiga athvarf á sjó-
mannastofunni. Þar er annað heim-
ili þeirra. Þar geta þeir féngið til
lestrar íslensk og útlend blöð,
teflt skák, skrifað brjef vintim og
■kunningjum, og þar eiga sjómenn
■itaf athvarf ef þeir vilja tala við
vini sína eður kunningja. — Á
sunnudögum er kristileg samkoma
þar kl. 6 og á miðvikudagskvöld-
um kl. -8J4 er hljóðfærasláttur og
upplestur til dægradvalar og kaffi
drukkið á eftir — og alt fer fram
þannig að sjómönnum þykir lík-
ast því, sem þeir sje heima hjá
sjér.:. Sjómannastofan býður ölj-
um sjómönnum heim —T og óhikað
getum vjer eggjað þá á það að
koma þangað. Sá, sem einu sinni
Náðhús fyrir konur verður opn-
að til afnota í suð'urálmu Hótel
íslands, við Vallarstræti. Bæjar-
stjórnin hefir látið gera náðhús
þetta. Það verður opið frá kl. 914
f. m. til 11)4 e. m. Aðgangseyrir
10 aurar. — Afnot af mundlaug
kostar 5 aura. Klefar eru þrír. Er
prýðilega frá öllu gengið þarna.
lEldur kom upp í gær í línuveiða-
skipinu Sigríði, er liggur í Slippn-
um. Slökkviliðið var kvatt og drap
það eldinn undireins.
Vegna umdæmisstúkufujidar
verður ekki hægt að halda fund
í Bylgju í dag.
Togararnir, Þessir togarar komu
af saltfiskveiðum í gær: Snorri
goði, Barðinn, Skúli fógeti, Otur,
Þórólfur, Skallagrímur, Hannes
ráðherra, Gyllir og Baldur.
Björgun ,,íslendings.“ Enn er
haldið áfram við það að reyna að'
bjarga togaranum Islending, sem
sökk inn í Sundum. Hefir blaðið
át5ur Sagt nokkuð frá' björgunar-
tilraununum. Á fimtudaginn fór
„Magni“ og vjelbáturinn „Mar-
döll“ þangað inneftir og dældu
sjó úr skipinu og gátu þá dregið
það um lengd sína á grynnri sjó.
Tókst þeim að dæla sjó úr skipinu
framanverðu, en höfðu ekki næg-
ar slöngur til að dæla það að aft-
an, svo að það dró hlass. En þó
hefir skipið nú þegar verið dregið
svo langt npp á grynningar, að
með fjöru er það þurt aftur fyrir
stjórnpall.
Jón og- hvalurinn. Eitthvað á
þessa leið myndi nafnið hafa
verjð á sögunni, ef hún hefði ver-
ið svo gömul, að’ hún hefði Ient í
þjóðsögum og munnmælum. En
sagan er síðan í haust. — Það var
þegar marsvínin og höfrungarnir
komu inn á Akureyrarpoll og Ak-
ureyringar lögðu til hinnar miklu
orustu, en uhnu aðeins 7 dýrin eða
svo af 100 eða yfir 100, sem heim-
sóttu þá að því sinni. f npphafi
orustunnar barst leikurinn inn á
Leiru. Nögguðu nokkrir niðri á
Leirubakkanum, og hugsuðu veiði-
menn sjer þar gott til glóð'arinnar,
að liandsama þar hjörðina. En alt
lenti í óstjórn og handaskolum og
voru dýrin komin út nm allan Poll
áður en varði.
Meðal veiðimannanna var Jón
nokkur Jónsson á kænu lítilli. Fór
hann fram með stillingu. Sá liann,
hvar hvalur einn var kyr á leiru-
bakkanum, er hin dýrin þutu burt
og hátarnir á eftir. Hugsaði liann,
að hjer myndi ein dúfa í hendi og
reri að hvalnum. En er þangað
kom, hafði hann engin vopn eða á-
höld til þéss að ráðast að honum.
Hann tekur þá það ráð, að hann
stekkhr á bak hvalnum, þar sem
hann er næst.um í kafi, og treður.
húfunni sinni af afli inn í blásturs-
op hvalsins. Er öpdunaropið var
lokað, dasaðist hvalurinn svo mjög,
að Jón gat murkað úr hónum lífið
með' litlum hnífkuta. Hann dró
síðan feng sinn út að bryggju og
fjekk gott verð fyrir skepnuna.
Það þótti krydd í sögnna norður
.þar, að áður en þessi saga gerðist,
hafði Jón hlotið viðurnefnið „tann-
hvalur“.
F j árhagsáætlun Haf na rf j a rð a r-
kaupstaðar er nýlega komin út og
verður til annarar umræðu á
þriðjudaginn kemur. Er nú gert
ráð fyrir því að jafna niður. 257
þús. krónum, en í fyrra var jafn-
að niður 206 þús. kr. Þykir mörg-
um þetta ískyggileg hækkun, en
búist við því að bæjarstjórn muni
fremur hækka en lækka hin áætl-
uðu útgjöld.
Morgunblaðið er 10 síður í daý.
Forsetakosningarnar
í Bandaríkjunum.
Hoover fekk 22 milj., en Smith
18 milj. atkvæða.
(Frjettabrjef frá Kliöfn).
Kosningasigur Hoovers hefir
ekki orðið jafn glæsilegur og ætla
mætti eftir þeim símskeytum, sem
borist hafa. Hann fekk 22 milj.
atkvæða, en Smith 18 miljónir
atkvæða. Aftur á móti fekk Hoov-
er 444 kjörmenn, en Smith aðeins
44.
Smith hefir fengið 45% af
greiddum atkvæðum, en fær þó
ekki nema 16% af kjörmönnum.
Þetta stafar af kosningafyrir-
komulaginu. Það er sama hve lítill
atkvæð'amunur er í einhverju ríki
— meiri hlutinn fær alla kjörmenn
þar. | New York eru 12 miljónir
íbúa og þar fengu republikanar
100 þús. atkvæða meiri liluta —
og alla kjörmennina fyrir vikið.
Þeir hefðu lílca. fengið þá alla,
þótt þeir hefðu ekki haft nema
eins atkvæðis meirihluta.
Yið næstsíðustu kosningar, 1924,
fengu republikanar 15,6 milj. at-
kv., demokratar 8.2 milj. atkv. og
framsæknir repuhlikanar (La Fol-
lette) 4.75 milj. atkvæða. Þessi
seinast nefndi flokkur hafði ekk-
ert. forsetaefni við þessar kosning-
ar, en ef maður vill gera saman-
hurð á kosningunum nú og 1924,
má leggja atkvæði þeirra við at-
kvæðatölu republikana, og eru þá
tölnrnar 20.3 milj. 1924 á móti 22
milj. nú, eða með öðrum orðum:
atkvæðatala þeirra hefir aukist
um tæpar 2 miljónir, en atkvæða-
magn demokrata hefir aukist ui)i
9,8^milj.
Árið 1920 fengu repnblikanar 16
miljónir atkv. en demokratar 9
milj. Á þessu má sjá, að sjerveldis-
menn (dem.) hafa unnið mjög mik
ið á og her það ljósan vott um J>að,
að alþýða í Bandaríkjunum er
farin að þreytast á bannlögunum.
En það gerð'i gæfumuninn, að
smyglarar og brennivínsbruggai'-
arnir studdu Hoover.
Rannsóknir krabbameinsins.
f ársskýrslu krabbameinssjóða-
ins breská er talið að engar áreið-,
anlegar sannanir liafi fengist fyrii-
orsakasamhandi milli krabbameins
og rnataræðis. Tilraunir þær, sem
framkvæmdaL hafa verið á til-
raunastofu sjóðsms, hafa afsannað
ifull?RrðilTgar unl' sottnæíh-i krabba-
meins. ........... (F. B.)
Sengiö.
í bœjar&exrrslu hefir
Hb Si Rb
Þægilegar samt ódýrar 5 mannft
og 7 manna drossíur.
Studebaker eru bíla bestir.
B. S. R.
hefir Studebaker drossíur í fastar
ferðir til Hafnarfjarðar og Yífils-
staða allann daginn, alla daga. "
Afgreiðslusímitr: 715 og 716.
Bifreíðastöð Rsykjsvíkur.
Alt á einnm slað.
Nýlenduvörubúð,
Kjötbúð,
Brauðabúð.
Hvergi f jölbreyttara úrval
nje lægra verð.
Fillinn,
Laugaveg 79. — Sími 1551.
! Hrelnshvitti
J ••
? þ,rottaefni hefir verið ••
• #
J endurbætt og jafngildir ••
2 níi hinu besta útlenda. ••
• •
• •
Veiðarfæri,
Fiskilínur 1—6 lbs.
Öngla Nr. 7 og 8 ex.
ex. long.
Lóðatauma 16—20”
Lóðabelgi Nr. 0. 1. 2.
Manilla, tóverk.
Netagarn, 4 þætt.
Trollgarn 3 og 4 þætt.
Grastóverk.
í heildsölu hjá:
Kr. Ú. SkagíjiSrð.
Sími 647.
Sterlingsppnd .......
Danskar kr
Norskóar kr
Sænskar ■ lcr. ......
Dollar ...■••
Frankai' 17.96
Gyllini
Mörk
— Öskrar krakkinn sífolt svonaf
— Nei, stundum læklcar hanþ
sig ofurlítið.
fvrir iðngu
er sniðið á
Vetrarfrökkunum
í Fatabúðinni orðið viður-
keiit fyrií* fegurð.
Fatabnðiu.
Húsgigii,
smekkleg og vönduð, smíðuð
effir pöntunum og á lager,.
úr fyrsta flokks dampþurk-
uðnrn við.
.V? - • V
>*.-• t
Trjesmíðavinn ustofa
Friðrfks Þorsteinssonar,
V • * ' ' " . ' .
Laugaveg 1.