Morgunblaðið - 02.12.1928, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1928, Blaðsíða 9
Sunnudaginn 2. desember 1928. Vautar yðnr! fðt eða trakka? i Farið þá beina leið í J Vöruhúsið og- spyrjist J fyrir um verð og at- J hugið vörugæðin. S Vöruhúsið hefir besta, I mesta og ódýrasta úr- ! valið af fötum og frökk- I um. • Það kostar ekkert að skoða vörurnar. J Vöruhúsiö i Nýjar birgðir komnar af Crepe de Chine, Crepe Georgette, Taffeta og fleiri kjólaefnum. S. Jðhamiesdðttir. Auatupstrœti 14. (Beint á móti Landsbankanum) Simi f887. Saltkjöt Egta gott Saltkjöt, spikfeitt af dilktim á 75 aura V2 kg. Ódýrt í tunnum. Von. ^1^(11381000, Hafnarfjarðar, Keflawikur og austur yfir fjall daglega frá SteindóH. Simi 581. Vjelareimar, RaimalAsar og allskonar Reimaáburður. Vald. Ponlsen. Biðjið um ELITE- eldspýtnr. Fást í tíllnm verslnnnm. S'rnii 27 heima 2127 Baijg-gtrhlirl. 0U Vestris-slysið. 114 menn fórust, en 220 var bjargað. Björgunarbátum hvolfdi og fjöldi fólks hraktist á rekaldi á hafinu í marga klukkutíma uns skip komu til bjargar. nótt sinni á bafinu, því skip komu ekki þarna að fyrri en með morgni á þriðjudag. Mörgum bátunum hvolfdi, sem fyrr er getið, en fólkið komst sumt á kjöl, ellegar náði í eitthvert rekald, til að halda sjer í. Og þar sem duglegir sjómenn vorn í bát- unum, tókst þeim stundum að koma bátunum á rjettan kjöl aftur. „Vestris.11 Frá því befir verið sagt hjer í skeytum, að enska farþegaskipið Vestris fórst í vestanverðu Atlants- hafi þ. 12. nóvember. Skipið var á austurleið. Farþeg- ar og skipshöfn var samtals 334 manns. En aðalvöruflutningur skipsins voru stórir kassar með bíl- um í. Áður en skipið lagði af stað frá New York, var það þar í þurkví, og höfðu eftirlitsmenn ekkert við skipið að athuga. Fyrstu dagana, sem það var í hafi, var veður allslæmt og öldu- skvampandi. Ætla menn, að flutn- ingskassarnir í lestarrúmi slsipsins hafi þá kastast til, og senst út í aðra liliðina. Það eitt er víst, að lega, og fór farþegum þá ekki að verða um sel. Voru nú allir kallaðir upp á efsta þilfar og látnir standa þar í röðum. Voru björgunarbátar síðan losaðir, og farþegum skipað út í þá, fyrst lconum og ungbörnum, síðan karlmönnum. Er mælt, að um 20 ungjbörn hafi verið með skip- inu og fórust þau öll, því fyrstu bátunum, sem losaðir voru, hvolfdi. En það var fyrst í sama mund og fólki var skipað' í bátana, að skipstjóri lætur loftskeytamann byrja að senda út neyðarmerki. Þykir þetta mjög undarlegt vegna þess að skipstjóri muni hafa fclotið Maður að nafni Paul Dane, er var meðal þeirra, er komust af, segir frá hrakningum sínnm á þessa leið: Hann var að svalka í sjónum í 18 tíma, uns honum var bjargað. Þau voru aðeins tvö, er björguð- ust úr þeim bát, hann og þerna ein, miss Ball að nafni. Lætur hann mikið af hugrekki þernunn- ar. Þau náðu í rekald, er bát þeirra hvolfdi, og hjeldu í það dauðahaldi alla nóttina. Er á nótt- ina leið, sáu þau kastljós skipa í fjarska, er gáfu þeim lífsvon og kjark til að halda sjer nppi. Kl. 4 um nóttina sáu þau her- skipið ’Wyoming, er var komið á vettvang til bjargar. Én litlar lík ur voru til þess, að skipshöfnin á herskipinu myndi koma auga á þau tvö ein og yfirgefin. Þau tóku því það ráð að sleppa rekaldinu og synda áleiðis til skipsins. Eftir klukkustundar sund sáu þau skip- ið mjög nálægt sjer. Tókst þá Dane að rífá druslu úr skyrtu sinni og veifa henni, svo til hans sæist af skipinu. Þetta hepnaðist. Skipið kom til þeirra og vorn þau dregin upp á þilfar, þá meðvit- undarlaus að lralla. Voru þá 18 tímar liðnir frá því Vestris sökk. Þegar seinasti björgunarháturinn fór frá borði. skipið' fjðkk slagsíðu raikla, og við það munu plötur í byrðingnum hafa laskast, evo leki kom mikill að skipinu. Þetta var sunnudag- inji 11. nóv, Dælur skipsins höfðu j uokkuœ vegýau við að dæla leka- vatninu úr skipinu. En til vonar og vara skipaði skipstjórinn svo fyrir, að allir skipverjar, farþegar og skipshöfn, Skyldi setja á sig björgunarbelti. En þó hann gerði þessa varúðar- ráðstöfun, hirti hann ekki um að gefa neyðarmerki til annara skipa; ljet sem Vestris myndi geta kom- ist leiðar sinnar. Farþegar tóku öllu með’ hinni mestu stillingu allan sunnudaginn og mánudagsnótt. Á mánudags- morguft tók skipið að v#lta ákaf- að vita það löngu áður, að skipið jnundi sökkva fyr eða síðar. Hafði skipstjóri lagt svo fyrir, að slökt yrði undir kötlunum í tíma, svo engar sprengingar yrðu, þegar sjór kæmi í vjelarúmin. Sjálfur stóð' hann á stjórnpalli alt þangað til skipið sökk. Sáu menn ekki, að hann reyndi að bjarga lífi sínu. Eins er mælt að loftskeytamað- ur sá, er neyðarmerkin sendi, hafi setið í klefa sínnm meðan hann var ofansjávar og hafi loftskeyta- maður þessi eigi hirt um að bjarga sjer í neinn hátinn. Mikil alda var þarna sem skíp- ið fórst, og reiddi bátunum mis- jafnlega af. Segja þeir, sem björg- uðust, margar sögur af hörmunga- Iiómuð er mjög framkoma negra eins, er var kyndari á Vestris. Hann heitir Burton. Bát þeim hvolfdi, er hann var í, og tókst að rjett’a hann við fyrst í stað, hvað eftir annað, og helst með frækilegum dngnaði Burtons. En er hann hafði eigi tök á því leng- rrr að rjetta bátinn, synti hann sífelt á milli þeirra, sem voru að gefast upp og tapa öll- um kjarki, til þess að hughreysta og hjálpa. Þó voru það aðeins tvær konur og einn fjelagi Bur- tons, svo og hann, er voru lifandi, þegar Wyoming kom til bjargar, enda voru þá liðnar 20 kl.st. síð- an Vestris sökk. Lengi voru skip á sveimi á þeim slóðum, er Vestris sökk, til að leita að líkum þeirra, er fórust. En fá fiuidust, og þau, sem menn fundu, voru öll tætt í sundur vegua þess að hákarlar höfðu þar komist í bráð. Gula hitasóttin. Eftir því 6em „Vossische Zeit- ung“ segir, hefir þýskum prófess- or, Kyczynski að nafni, tekist að finna geril þann, sem veldur hinni svo nefndu gulu hitasótt. Hann hefir enn fremur búið til bólu setningarefni við veiki þessari. Hitasótt þessi er algeng í Mið- og S.-Ameríku í Vesturindíum (sjer- staklega Kúha), Bandaríkjum og á vesturströnd Afríku. Stundum hefir hún líka gert vart við sig í Spáni, Portúgal og ítalíu. Hún er mismunandi slæm. Stundum deyja 15 af hverjum hundrað, sem sýkj ast, stundum ftlt að 75. ................................j ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: LeiBarbækur og kladdar LeiSarbókarhefti Vjeladagbækur og kladdar Parmsklrteini tlpprunaskirteini Manifest PjárnámsbelBni Gestarjettarstefnur Vixilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboö Helgisiðabækur Prestþjönustubækur Sóknarmannatal Fæöingar- og skirnarvottorö Gestabækur gistihúsa Ávísanahefti Kvittanaheftl ÞinggjaldsseiSlar Reikningsbækur sparisjóöa LántökueyBublötS sparisjðtSa Þerripapplr 1 örk. og nitiursk. Allskonar pappir og umslög Einkabrjefsefni 1 kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentun á nlls feonar prentverki. hvort heidnr Kull-, sllfnr- etia Ut- prentun, etSn metS svörtn eingöngn, er fevergl betur nje fljötar nf hendl leyst. S i m 1 4 8. ísafoldarprentsmiðja h. f. Hvað er að sjá þettal Ertu virkilega orðin svona kvetaður? Þjer batnar strax, ef þú notar Rósól-Mentol og RósAI- Töflur. Nautakjöt af nngu. Herðubreið. Ostar margar ljúffengar tegundír nýkomnar. Matarbúð Sláfurfjelagslns. Lftugaveg 42. Bíinl |1|.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.