Morgunblaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 2
I MORGUNBLASIÐ HI)ðmsveit Reykjavfknr. 2. hljómleikar 1928—29. Nýkomið: Konsert hljómsveitarinnar 9. ]>. m. — með aðstoð Páls ísólfssonar Umbúðapappir, 20, 40 og 57 cm. W. C. pappir. Fyrirliggjandi: Apricots þurk. Perur þurk. Bl. ávextir þurk. Ferskj- ur þurk. Kúrennur. Sultutau, blandað og Jarðarberja í 1 lbs. glösum. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Pejsnlatarykfrakkarnir ern komair. Fatabnðin. Timlnn er dýr. Sparið tímann með því að aka í bifreiðum frá Litln bílstöðinni. Sparið yður bæði tíma og peninga með því að láta ekki bíl bíða eftir yður, því gjaldmælirinn byrjar strax að telja þegar bílstjórinn hefir gefið hljóðmerki. Lægsta gjald kr. 0,8 0. Sími 668. -- 2368. skráð hefir Arni Óla «r komin út og fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Morg- unblaðsins. — Bókin er með fjölda mynda. (Endapmtnningap 11 uli us Schopfca Ný bók: kAfwmmwiRiNN og Valborgar Binarsson —: var f jöl sóttur mjög, eins og vænt.a mátti, er Johannes Velden var stjórn- andinn. Var það kunnugt almenn- ingi, að liann hafði kent sveitinni undanfarna mánuði og ljek nú niörgum forvitni á að vita, hvern árangur starf hans hefði borið. Og jeg, held, að um þann árangur verði ekki mjög skiftar skoðanir. deg býst. við því, að telja megi þá áheyrendur á fingrum sjer, er eigi þættust sjá, að hjer væri að verki slyngur tónlistamaður og margfróð ur kennari. Því að þó að nú væri hægara um vik en oft endranær, úr því að blásturshljóðfærin höfð- ust lítt að (nema í 1. þætti, þar sem hornin gerðu állmikinn usla), Þá Ieyndi það sjer ekki að megin- kjarni hljómsveitarinnar hafði tek- ið verulegum stakkaskiftum frá því sem áður var, bæði um strengja lireim og hversltonar samtök. Viðfangsefnin voru: Konsert í tveim þáttum eftir Hándel, Fiðlu- konsert í E-dúr eftir Bach og Orkester-Trio í B-dúr eftir Johann Stamnitz. Munu þau liafa verið tekin til af uppeldisfræðilegum á- stæðum meðfram, en eru þar að auki sígild listaverk, enda fjellu þau öll í góðan jarðveg. Veldan fór sjálfur með einleikinn í fiðlu- konsert Báchs. Fanst mjer mest ti 1 um flutning hans á miðkaflan- um (Adagio). Hann var tónfagur, vandlega íhugaður, stílhreinn, og gersneyddur teprulegri viðkvæmni. Vel mátti gleyma því sumstaðar í fyrnefndri tónsmíð og einnig í Tríónni eftir Stamnitz (t. d. í Len- to og Menuett, er hún var endur- tekin), að á pallinum var flest „áhugama'nna" og sumt byrjend- ur með hálfljeleg hljóðfæri í hönd- unum. Sá kennari er áreiðanlega nokkuð langt fyrir ofan það að vera í meðállagi, er nær slíkum árangri á mjög skömmum tíma. En meðlimir hljómsveitarinnar eiga og fulla viðurkenningu skilið, því að þeir munu hafa lagt all- mikið á sig. Óhlífnastur mun þó Veklen hafa verið sjálfum sjer, því að hann liefir unnið eins og víking- ur á hverjum degi, frá því er hann kom hingað, myrkranna á milli. Fjekk hann nú að launum mak- legar þakkir áheyrenda. En hvað tekur við? Á Velden að hætta við svo búið, þó að hann hafi þá kunnáttu og reynslu til að bera, sem hljómsveitin þarfnast nú? Eða á hann að halda áfram einn eða tvo mánuði í viðbót, ef kostur væri á? Eftir því mun verða tekið, hvernig stjóm hljóm- sveitarinnar ræður fram úr þeim málum. f hópi hljóðfæraleikaranna mátti sjá gamla góðkunningja, útlenda, er aldrei hafa brugðist, og tvo ný- liða — en hvar voru hinir? Eftir þessu mun þá verða tekið einnig, hvaða útlendir hljóðfæra,- menn það verða í framtíð, er sækja hingað atvinnu, en koma sjer hjá því að styðja þá viðleitni, sem hófst hjer fyrir fáum árum, og miðar að því að koma upp hjer- lendri, dugandi symfóníuhljóm- sveit. Sigf. E. Skinandi falleg jólagjöf ermeðal annars: íslendingasögnr, Eðdnr og Stnrlnnga bundnar í vandað skinnband i fsafold Eversharp lindarpenni og blýantnr i skrautlegri öskju. (Nýjar birgðir). Sálma- Kvæða- eða Sögnbók í skrautbandi. Komið í Bankastræti 3. — Simi 402. Békaversl. Sig. Kristjánssonar. Magnúss.flrístðnssonar fjármálaráðherra minst í Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana). Madsen-Mygdal forsætisráðherra og fulltrúar I ráðgjafarnefnd- inni, liafa komið á fund Sveins Björnssonar sendiherra til þess að láta í ljós samhrygð sína út af frá- fslli Iiins íslenska fjármálaráð- herra. Líkið verður brent á föstudag- inn og síra Haukur Gíslason talar við það tækifæri. Berlingske Tidende segja við fráfall hans: Vegna annálaðs dugn aðar og óbifanlegs heiðarleiks hafði hann mikil áhrif á framþró- un stjórnmálanna í landi sínu. Fráfall hans er því óbætanlegt tjón og mun velcja sorg og sökn- uð á Islandi. Hann var hreinn og beinn og vinfastur, og þótti því öllum, sem kyntust honum, vænt um hann. Hjer í Danmörku mun þessi sorgaratburður vekja sam- lirygð allra þeirrá, sem einhver afskifti hafa af íslandi. Morgenbladet (Köbenhavn) tal- ar sjerstaklega um hina miklu skipulags-hæfileika lians, og rjett- sýni hans, og að það hafi gert hann að einum af aðalleiðfogunum. Nationaltidende lýsa hinum fram- liðna sem einhverjum merkasta kaupsýslumanni íslands, og að hann liafi orðið áhrifamaður í ís- lenslrum stjórnmálum vegna hlut- vendni sinnar og frábærrar stað- festu. Politiken segir, að liann hafi al- ment verið viðurkendur fyrir hæfileika og hreinskilni, og minn- ir á samtal, er blaðið átti við hann 1 desember, en það voru hin sein- ustu opinberu ummæli hans. „í öllu samtalinu var honum það mjög umhugað að það kæmi sem skýrast fram hjá sjer, að íslend- ingar beri ekki neinn þjóðernis- kala til Dana, og að íslendingar efist alls ekki um, að Danir muni altaf breyta sem rjettast gegn ís- lendingum. Hann undirstrikaði það, að sú andúð, sem hefði ver- ið milli hinna tveggja þjóða, staf- aði að nokkru leyt-í af ólíkum þjóð- kjörum og menningu, og að nokkru leyti af því að danskir embættis- menn á íslandi hefði á fyrri öld- um gert sig selta í misgripum, sem ekki yrði í mót mælt.“ Sacialdemokraten segir, að rjett- lætismeðvitund hans hefði gert hann vinsælan og virtan af öllum. Sjómannakveöjur. FB. 10. des. Liggjum á ísafjarðardjúpi. Vont veður. Vellíðan allra.-Kærar kveðjur. Skipverjar á Arinbirni hersi. Iðlatrle, Jólatrjesskraut, Jólapoka-arkir, Jólapoka, Kertaklemmur, Knöll, Englahár, Alskonar pappírsserviettur, Pappírsborðdúka, lausa og í metratali, Crepepappír í öllum litum, Jólalöberar, Jólaserviettur o. m. fl. Hvergi meira úrval. Blómaversl. Sóley. Bankastræti 14. Sími 687. Sími 687. Skóhlif ar i afarstóru úrvali. Karla irá 4.75. Kvenna — 3.75, Barna — 2M Hvannbergsbræðiir. lúlasálmar á plðtnm: Heims um ból, Fríð er himins festing blá, Jesú, þú ert vort jólaljós, Signuð skín rjettlætis sólin, Ofan af himnum boðskap ber, Faðir andanna, Þú sæla heimsins svalalind, Hærra, minn guð, til þín. í Betlehem er barn oss fætt, o. fl, KötrFnVSðör H1 j óðf ær a verslun Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.