Morgunblaðið - 15.12.1928, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: VUh. Flnsen.
rtrefandl: FJelag 1 Reykjavlk.
Rltatjðrar: Jðn KJartannon.
Valtýr Stefáneion.
t.uslí'elngaitjðri: E. Hafberg.
Skrlfatofa Austurstrœtl 8.
•Ual nr. 500.
iU*tfsinKa«krifatofa nr. 700.
Vtlmulnar:
Jðn KJartanaaon nr. 741.
Valtjr Stefánaaon nr. 1810.
E. HafberK nr. 770.
MkrlftaKJald:
Innanlanda kr. 8.00 á aaánuðl.
Utanlands kr. 8.50 - ---
lauaaaðlu 10 aura elntaklB.
Úr samkvæmislífi
Aknreyrar.
"Erlingnr Friðjónsson, flutning-s-
maður áfeng-islag-anna, Steinþór
Cíuðmundsson o. fl., kærðir fjirir
meðferð Spánarvína.
I fyrra mánuði var hjer á ferð
síldarkóngurinn sænski, Ameln. —
Fór hann til Siglufjarðar og Ak-
ureyrar til þess að athuga eigur
■sínar þar og heilsa upp á einka-
söluforingjana.
Er til Akureyrar kom, gekst
stjjórn síkliareinkasölunnar fyrir
því, að hinum sænska síldarkaup-
manni yrði haldið þar samsæti.
Samsætið mun hafa verið á full-
veldisdaginn. Það var haldið í
Hótel Gullfoss. Framreiddir voru
fimm rjettir og þrjár tegundir
vína. Sátu menn þar í góðum
fagnaði fram eftir kvöldi.
Og segir ekki meira af því.
í gærkvöldi skýrði frjettaritari
Morgbl. á Akureyri frá, að liið
•glaðværa og ánægjulegá samsæti
<einkasölustjórnarinnar hafi nú
fengið alvarieg eftirköst.
Kæra er komin til bæjarfógetans
ú Akureyri frá Brynleifi Tobías-
«yni og nokkrum öðrum templ-
urum á Akureyri á forgöugumenn
samsætisins; þá Erling Friðjóns-
son, Steinþór Guðmundsson, Böðv-
ar Bjarkan, Einar Olgeirsson,
Pjetur A. Ólafsson og Björn Lín-
dal. Eni þeir kærðir fyrir brot
,á reglugerð um sölu og veiting
íSpánaryína.
Emifimiuur *eru þáttakendur í
samsætinu kærðir fyrir að hafa
neytt hins ólevfilega víns; og í 3.
lagi er útsölumaður Spánarvína
ú Akureyri kærður fyrir að hafa
selt forgöngumönnum samsætisins
vínið á óleyfilegum tíma.
Kæra þessi hefir vakið mikið
umtal á Akureyri, sem eðlilegt er.
Fyrst þótti mönnum undarlega við
bregða, er þeir Erlingur og Stein-
þór, þrátt fyrir andúð gegn veislu
víni, vildu breyta um hátterni, er
hinn sænski *stórkaupmaður kom
til skjalanna.
En ennþá einkennilegra þykir,
hve þeir templarar á Akureyri
■ eru greipilega ósáttir um það, hvað
nú eru lög í landi voru, hvað levfi-
legt og hvað óleyfilegt. þegar um
neyslu áfengis er að ræða.
Mokaf'li er fyrir norðan núna í
öllum veiðistöðvum, og má svo
kalla að allir firðir sje fullir af
fiski. Á Sig'lufirði fá menn nú
5000 á bát, þótt slæm sje beita.
Hlaðafli er einnig í Olafsfirði og
Dalvík og alls staðar, þar sem
róið er, og er fiskurinn alveg uppj
í landsteinum.
t
Hefnöarþorsti valdhafanna.
Eftirtektarveröur þáttur úr þingsögunni 1928.
i.
Eins og menn eflaust muna,
varð á síðasta þingi ágreiningur
innan fjárveitinganefndar neðri
deildar um það, hvernig fje ríkis-
sjóðs skyldi varið á næsta ári. —
Ihaldsmönnum í nefndinni, þeim
Jóni Sigurðssyni og Pjetri Otte-
sen, þótti stjórnin of stórtæk í
niðurskurði á fje til samgöngu-
bóta í sveitum landsins. Þeir bentu
á, að í núgildandi fjárlögum væru
áætlaðar um 810 þús. kr. til ný-
bygginga, á. sviði samgöngubóta, en
í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar
væri upphæð þessi færð niður í 515
þús. kr.; upphæðin þannig lækk-
uð um 300 ]nis. kr.
Bentu íhaldsmenn einnig á, að
samtímis því seni stjórnin skæri
niður fjárveitingar til svo sjálf-
sagðra hluta sem vega, brúa og
síma, flytti hún sæg frumvarpa,
er færu fram á margfalt hærri
upphæð en þá, er niður væri feld.
Þeir bentu á letigarðinn, skrifstofu
báknið, strandferðaskipið, Þing-
vallafriðunina o. s. frv.
Ágreiningur þeirra Jóns og Pjet-
urs í fjárveitinganefnd var í því
fólginn, að þeir vildu láta fram-
lag til samgöngubóta (vegi, brýr
og símar) ganga fyrir ýmsum
framkvæmdum, sem stjórnin leit-
aði heimildar á með sjerstökum
rðgum.
En út af þessum ágreiningi varð
bvellur mikill. Tíminn, aðalmál-
gagn stjórnarinnar, jós skömmum
og svívirðingum yfir ]iá Jón og
Pjetur, taldi að þeir hefðu brugð-
ist þingmannsskyldunni, að verlm-
aður þeirra sýndi „samviskulaust
ábyrgðarleysi“ o. s. frv.
Það fór samt svo að lokum, að
stefna þeirra Jóns og Pjeturs sigr-
aði að fullu. Meiri hluti fjárveit-
inganefndar sá þann kost vænst-
an, að verða með í að flytja tillög-
ur um stórfelda bæk'kun á fram-
Ic^gi til verklegra framkvæmda. —
Ljetu stjórnarliðar þau ummæli
fylgja, að þar sem sjeð væri fyrir
tekjuauka ríkissjóði til handa,
gætu þeir verið með auknu fram-
lagi til samgöngubóta. Bn þessi
yfirlýsing var aðeins yfirklór, því
að þeir Jón á Reynistað og Pjet-
ur Ottesen fóru aðeins fram á, að
framlag til samgöngubóta fengi að
ganga fyrir framkvæmdum þeim,
er stjórnin vildi hrinda áfram með
sjerstökum lögum. Meiri hluti fjár
veitinganefndar og aðrir stjórnar-
liðar voru ekki að spyrja nm, hvað
liði tekjuaukunum, þegar þeir
greiddu atkvæði með þessúm út-
gjaldaheimildum utan fjárlaga.
Landsmenn eiga eingöngu að
þakka dugnaði og einbeitni þeirra
Jóns og Pjeturs, að á komandi ári
verður enn baldið áfram að vinna
að samgöngubótum í sveitum
landsins.
II.
Tveir menn voru í þinginu, sem
aldrei gátu sætt sig við þau mála-
lok, er fengust, fyrir einbeitni
íhaldsmanna 1 fjárveitinganefnd
N. d. Þessir menn voru Tryggvi
Þórballsson forsætisráðberra og
Jónas Jónsson dómsmálaráðherra.
Þeir ljetu eklrert tækifæri ónotað
til þess að kasta hnútum til íhalds
flokksins vegna þessa máls; eink-
um urðu þeir Jón á Reynistað og
Pjetur Ottesen fyrir hnútukástinu.
Það ltom og berlega frarn við
umræður í E. d. í sambandi við
vörutollsfrumvarp stjómarinnar,
að ráðherrarnir hugsuðu til hefnda.
Við þessar umræður misti dóms-
málaráðherrann stjórn á skapsmun
um sínum, en þá sagði hann það,
semj honum bjó í brjósti. Og til
þess að landsmenn geti sjeð fyrir-
ætlun valdhafanna, ]ivkir rjett að
birta hjer kafla úr ræðu dóms-
málaráðherrans. Ráðherrann er að
svara Jóni Þorlákssyni og segir
m. a. þetta:
„.... Ef hann og bans flokks-
menn ætla að halda áfram þeirri
aðferð, sem upp- er tekin, þá er ó-
vandaðri eftirleikurinn. Þá væri al
veg rjett að hreinsa út úr fjárlög-
unum alt það, sem lauslegt er hægt
að finna, sem ætlað er að ganga
til þeirra manna, sem eru svo ó-
lukkulegir að hafa kosið þessa á-
byrgðarlausu glanna á þing......
Við (þ. e. Framsóknarmenn) liöf-
um þess vegna nú þann fullkomna
siðfer^islega ýjett tjil þess að
ganga eins hart að andstæðingum
okkar eins og við viljum og sjáum
okkur fært. Því að ef þeir (þ. e.
íhaldsmenn) ætla sjer að brúka
]iað skelmistak, sem formaður
Ihaldsflokksins hefiir leyft sjer að
benda á, þá vil jeg minna háttv.
3. landsk. (JÞorl) á þessi fornu
orð, sem einn góður fornmaður
sagði við einn nafnkendan upp-
reistarmann: Fyrir hvern einn
mann, sem þri drepur af mjer,
skulu þrfr drepnir af þjer ....“.
(Alþt. 1928, B. bls. 3468—3469).
Hvað finst mönnum um þessa
hótun dómsmálaráðherrans ? Gætu
menn ekki betur trúað því, að hin
tilfærðu orð væru töluð í brjálæði
af sjúklingi á Kleppi, heldur en
af dómsmálaráðherranum á sjálfu
Alþingi íslendinga?
En þegar betur er að gáð, er
þessi æsingaræða dómsmálaráðherr
ans aðeins sönn lýsing á stjórnar-
framkvæmdum núverandi vald-
hafa.' Hvarvetna, sem því verður
við komið, miðar stjórnin fram-
kvæmdir sínar við ]iað eitt, að
koma fram hefn'd gegn pólitísk-
um andstæðingum. Þeir eru lát-
laust ofsóttir, sviftir embættum
og opinberum trúnarstöðum, en
stjórnargæðingar settir inn í
staðinn. Slefberar stjórnarinnar,
sem dreifðir eru út um bygðir
landsins, eru látnir einráðir um
þær framltvæmdir, sem gerðar eru
fyrir almannafje. Almenningsvilj-
inn fær engu ráðið. Hann verður
að þoka fyriir vilja stjórnarklík-
unnar og slefberanna.
Það er vissulega bart fyrir lands
menn að verða enn í nokkur ár
þegjandi að ]>ola þann órjett, sem
þeim er gerður á svo mörgum svið-
um af núverandi valdhöfum. En
Jiegár að kosningum dregur, þurfa
kjóséndur vel að muna óheillaverk
stjórnarmnar. Þá verða þeir að
sparka þeim þingmönnum, sem
hafa stutt til valda óhappastjórn-
;ina mestu, og sjá svo um, að su
ógæfa hendi aldrei okkar þjóð
framar, að slík óstjórn sitji við
stýrið.
I
Silkislæður frá 3,25 — Silkivasaklútar frá
1.10 — Dömu- og telpu-Silkinærfatnaðir.
— Kvennáttkjólar og ljereftsskyrtur. Mjög
fallegir kaffi- og matardúkar.
Bobinettrúmteppi.
Kvensilkisokkar, regnhlífar.
Ódýrnst jólakanp í
Branns-Verslnn.
HRINGURINN
°%
í Ingólfstavoli.
Jólagjafir.
Sökum hinna ágætu heimta, höfum vjer aftur mikið
úrval af hinu mjög eftirsótta kvensilfri voru, og vonum
því að geta fullnægt þörfum hinna mörgu og vandlátu
viðskiftavina vorra. — Einnig höfum vjer mikið úrval
af vönduðum (erlendum) gull-, silfur- og plettvörum, með
sanngjörnu verði, sem einnig eru hentugar til jólagjafa.
Símanúmer vort er 2354, en ekki 1887, eins og stendur
í símaskránni.
Áætlnn
um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1929
liggur til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera frá deg-
inum í dag, til áramóta.
Borgarstjórinn í Reykjavík 15. des 1928.
K. Zimsen.
Fvrirliggjandi:
Appelsínur, Valencia 240—300 og 360 stk.
do. Jaffa, 144 stykki.
Vínber — Epli — Þurkaðir ávextir, allar tegundir —
Sultutau blandað og Jarðarberja.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 & 1400.
eru komin á markaðinn.
Kærkomin gjöf.
Hljóðfærabnsið.