Morgunblaðið - 15.12.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.12.1928, Qupperneq 4
□ iiyiiiiimígi Hugltsingadagbðk El vnMdta |j Nýr dívan með tækifærisverði, Túngötn 5. Saltfiskur altaf fyrirliggjandi. Tekið á ruöti pöntunum í síma 1456, allan daginn. Hafliði Bald- vinsson, Hverfisgötu 123. Dragið ekki lengur að fá yður jólaklippinguna í rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu, því þá losnið þjer við erfiðleikana af ös- inni síðustu dagana fyrir jólin. Börn og unglingar ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hár- vötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá kr. 1,25, sem altaf eru til í miklu úrvali. Sími 625. Reynið viðskiftin. Alskonar sælgæti í afarmiklu úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Útspungnir Túlipanar og nokkrar tegundir af Kaktus- plfintum til sölu Hellusundi 6. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- ttrgötu lð. Símí 19. Húsmæður, munið eftir því, að kaupa alt til bökunar í verslunum Einars Eyjólfssonar, því það mun altaf reynast affarasælast. □ □ Tapað. — Fondið. Peningaveski, tapaðist á leið frá Landakotsspftala, að búð Haralds Árnasonar. — Finnandi skili því gegn fundarlaunum á Bakkastíg 9, sími 2026. lólafrjesskraut með V* virði. Leikföng og ýmsar Jólagjafir með 30% afslætti. IVersiun Egill lacobsen. I_________________ Kiölaflauel margir fallegir litir. Ef yður vantar ódýrt en fallegt flauel, þá lítið inn til okkar. Flðnr í yfirsængur, undirsængur, kodda, svæfla, púða og fl. fyrirliggjandi i Von. Antisepton. Verndar hárið gegn flösu. Kefnr þægilegan ilm og styrkir hárrótina. Fyrirliggjandi. H. ]. Bertelsen 5 Co., H.f. Simi 834. GMa ekki «í snnnndagsmatinn, hinn ljáffenga • hangikjöb frá Zlmsen. Dagbók. '□ Edda 592812187 — 1. Messur á morgun: t Dómkirkj- unni kl. 11. sjera Friðrik Tíöli- grímsson; kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. í Fríkirl íjunni kl. 5. sjera Árni Sigurðsson. Stúkan Dröfn heldur afmælis- hátíð í Ooodtemplarahúsinu kl. 8V2 í kvöld. Fasteignaeigendafjelagið heldur fund á morgun kl. 3^2 í Nýja Bíó, er það framhald fundar þess, er áður var haldinn. Manchester. SpilaPEDiopr irá kr. 4,85 i Verslun lúns B. Helgasonar. Málverkasýning Kristínar Jóns- dóttur á Laufásvegi 69, verður op- in fram yfir helgi. Kristniboðsfjelögin. Opinber sam- koma verður í húsi K. F. U. M. kl. 8y2 í kvöld. — Ólafur Ólafsson kristniboði taiar. Allir velkomnir. Úti, heitir jólablað drengja, sem Skátafjelagið Væringjar hefir gef- ið út. Er það ekki aðeins ætlað drengjum innan Væringjafjelags- ins, heldur öllum drengjum. Er það mjög fjölbreytt að efní og með mörgum góðum myndum. — Gefur það m. a. ýmsar lýsingar um lff og starfsemi Skátanna og Skátahreyfinguna. Blaðið er í fal- MORQUNBLAÐIÐ legri kápu og er framan á henni litmynd eftir Tryggva Magnússon af Skátum á skíðum. Bæjarstjómarkosningin á Akur- eyri. Eins og kunnugt er fór fram fyrir nokkru kosning á tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri, lögum samkvæmt, og kosnir fulltrúar í stað þeirra Sveins Sigurjónssonar og Ragnars Ólafssonar, sem báð- ir voru látnir. Sósíalistar á Akur- eyri vildu að kosningu væri frest- að fram yfir nýár, eða þangað til regluleg bæjarstjórnarkosning fer fram, — Heimtuðu þeir úrskurð stjórnarráðsins á málinu. Stjórn- in átti í vök að verjast. Kosning var gild og beint samkvæmt laga- fyrirmælum, en stjórnin vildi þó þóknast vinum sínum sóslalistum á Akureyri. Eftir langa mæðu hefir stjórnin nú — sennilega með samviskunnar mótmælum — úr- skurðað kosninguna ógilda og að kosningu skuli frestað fram yfir nýár. Minningarathöfnin um Roald Amundsen í Gamla Bíó í gær- kvöldi, var hin hátíðlegasta frá upphafi til enda. Hvert sæti var skipað í húsinu. Helgi Helgason flutti „prolog“, Jón Eyþórsson hjelt mjög skipulega samið erindi um æfistarf Amundsens.. Því mið- ur áttu margir fult í fangi með að heyra til ræðumanns. — Síra Bjarni Jónsson talaði síðan af snild. Karlakór K.F.U.M., söng 3 norsk ættjarðarljóð. Og að lok- um var sýnd veruleikamýnd úr Suðui-för Amundsens, og spilað jafnframt „Ja, vi elsker dette Landet.“ Slíkar myndir eru var- hugaverðar, þegar rúm og efni er af skornum skamti. Óefað hafa allir þátttakendur farið frá at- höfn þessari með ríkari endur- minningar en þeir áttu áður um líf og starf hins látna mikilmennis. Læknar sjúkrasamlagsmanna. — Gjaldkeri sjúkrasamlags Reykja- víkur hefir beðið Morgunblaðið að minna á, að í dag er allra síðasti dagur, sem hægt er að fá skift um lækni fvrir næsta ár. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Gnðlaug Guð- mundsdóttir, Hafnarfirði og Jón Ármannsson sjómaður, Reykjavík. Heimili þeirra verður á Bakka- stíg 6. Gullbrúðkaup eiga á morgun Kristín Guðmundsdóttir og Þór- arinn Bjarnason að Nýjabæ á Eyr- arbakka, Minningarathöfn út af fráfalii Magnúss Kristjánssonar fjármála- ráðherra, fór fram 1 Akureyrar- kirkju í gær. Sjera Friðrik Rafnar flutti minningarræðuna, en kór söng. Hjálpræðisherinn. Samkomur á mörgun. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Biblíulestrarsamkoma kl. 4 síðd. Hjálpræðisherssamkoma kl. 8 síðd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Kapt, Gestur Árskóg og frú hans stjórna. Allir velkomnir. Twilight-Múbbnrinn heldur dans- leik í Iðnó í kvöld. Spegilliínn kemur ekkí út fyr en á föstudaginn, og verður þá sann- nefndur Jólaspegill, segja útgef- endurnir. Bjami Benediktsson bóndi á Leifsstöðum í Eyjafirði, andaðist fyrir nokkrum dögum á Akureyri. Banamein hans var krabbamein. Hann var nýtur bóndi og athugull um margt, er að landbúnaði lýt- ur, maður vinsæll og drengur hinn besti. Fnunsýning var á Akureyri í gærkvöldi á leikriti Karen Bram- son „Sá sterkasti.“ Til Strandarkirkju frá Hafnfirð- ingi 5 kr., B. E. 5 kr., útgerðar- bónda 15 kr., ónefndum Ye. 10 kr. St. Jðnsson & Co. Cirkjustreti 8 b. 81b1 42t Munið eftir* nýja veggfóðrinu. Kaffi Hag bætir heilsu yðar og vellíðan. Regnhlífar mjög skrautlegt úrval. Nýkomið. Verslun Totfa 0. Þúrðarsonar Langavegi. • • Hreins- II kerti. kanpið þan eingðngn, Þan eni falleg og islensk. Lítið i skemmnglngga Haraldar. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Llf nr læsl I Herðnbreið. III jillinna. Treflar úr ull ísgarni og silki. Hvergi meira nrval. Hvergi lægra verð. Vöruhúsið Hvað kostaði ,ítalíu“-leiðangurinn ? 20-30 tegnndir af kezi og kaltibranði Údýrt'i heUnm kössnm og lansri vigt. TIRiRiMm Lan»aveg 63. Sími 2891* •i Russian Rlend »Cigarettnr“ Ift frá Godfrey Phillips eru eftirsóttar af smekk- mönnum. Kosta aðeins 2 kr. 20 stk. oLit^erpoo^ Næriatnaðnr, karla og kvenna. Ullarpeysur, karla og drengja. Srúíkar, karla, kvenna, barna Manchetskyrtur, Sokkabönd, Axlabönd, Vasaklútar og Y asaklútakassar, Ljereft, Lakaljereft, Sængurveraefni, bleikt og blátt. Gardínuefni, Flónel, einlit. Hilludúkar og Hillurenningar, Borðdúkar, hvítir. Regnhlífar. Karlmannsregnfrakkar o. fl. nýlega komið í VerslnnfG°Zoðga. Hilfisk er besta fáanlega ryksugan, hentug og þörf j ó 1 a g j ö f fæst hjá Raftækjaverslunin ]ón Sigurðsson. Austurstræti 7. Sími 836. Eftir því sem sænsk blöð skýra frá, hefir „ítalíu1 ‘ -leiðangurinn norður í höf og lijálparleiðangur- inn, sem gerður var út eftir að „ítalíu“ hafði hlekst á, kostað um 11 milj. lírur. „ltalíu“-leiðangur- inn sjálfur kostaði 4 milj. lírur, hjálparleiðangurinn 6 milj. og loft- skipið sjálft 1 milj., samtals 11 milj. lírur. Var það dýr leiðangnr og álíta snmir vísindamenn, að hann hafi litlu eða enga vísinda- lega þýðingu haft. Eldspítur „Fyr“, Dósamjólk „Dankow“ Krystalsápa í 5 og 10 kg. ks. Sodi, fínn og krystal. Marmelade í 13 kg. dk. fyrirliggjandi hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.