Morgunblaðið - 15.12.1928, Síða 6

Morgunblaðið - 15.12.1928, Síða 6
6 MORGUNBLA J>IÐ Jólaknöll Og Jólasokkar i heildsölu hjá Kr. ð. Skagljörl. Sðpnr ♦ er mýkja, styrkja eg « breinsa hörandið og geia * þvi yndislegan mjall- 1 hvitan litarhátt, iástfrá • 35 anram stk. í j Laugavegs Hpðteki. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnaug ®r mjög næringarmikiö og holf. Sjerstaklega er þa8 gott fyrir 1>A er hafa hjarta eCa nýmasjúk- <d6ma. í heildaðlu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Simi 21. Trjevörar, hækka iðgjaldið. En með þessu er áætlað, að bæjarfjelaginu sparist frá 45,000 til 70,000 kr.. á ári, eft ir því, hvernig tekst, og eftir því. hve miklu ágóðahlutdeildin, sem fjelagið gefur bænum, nemur á ári hverju. Nú er tækifærið, þegar svona vel tekst til, til þess að fara að safna í sjerstakan tryggingarsjóð fyrir Reykjavíkurbæ, svo að til verði innlendur höfuðstóll, og bærinn geti, þegar stundir líða, tekið sjálf- ur að sjei' tryggingarnar, auðvit- að með endurtryggingu hjá erlend- um fjelögum. En þetta mætti tak- ast með því, að hver húseigandi horgaði svo sem 25 kr. af því, sem honum sparast við það, sem ið- gjaldið verður lægra framvegis en hingað til, í sjerstakan trygging- arsjóð. Hjer eru um 2300 hús í bænum, og ef hver liúseigaudi legði fyrir 25 kr. af því, sem hon- um sparast í iðgjaldi, í sameigin- legan tryggingarsjóð, þá næmi þetta yfir 50 þús. kr. á ári. Auk þess mætti reikna í ágóðahlutdeild 10—20 þús. kr. á ári og yxi því tryggingarsjóðurinn um 60—70 þús. kr. á ári, þannig að liann á 10 árum gæti orðið alt að því 1 íniljón króna. Það, sem húseigendur þannig lfgðu í sölurnar, mætti hæta þeim upp í öðru, t. d. íneð ]>ví að færa hinn ait of liáa húsaskatt til bæj- arins lítið eitt niður. Þar hefir nefnilega verið svikist að fast- eignaeigendum þessa bæjar og þeir skattlagðir um skör fram undir þvf yfirskyni, að útsvörin lækk- uðu, en oftast nær hafa þau hækk- að síðan, og er hægt að sýna fram á hvorttveggja með tölum og með samanbiirði á fyrri og síðari árum. alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð. — BiðjiC um tilboð. A,B. GUNNAR PERflSON, Halmstad. Sverige. Kjðtbúðin, Hangikjöt, Frosið dilkakjöt, Saltkjöt, Fiskdeig, Kjötdeig, Af því að lijer var einstakt tækifæri bæði til þess að tryggja framtíð Reykjavíkurhæjar og eins til þess að kippa órjettlátum skatti aftur í rjett horf, tók Fjelag fasteignaeigenda sig til og boð- aði til almenns fundar í Nýja Bíó á laugardaginn var. Fundurinn var fremur illa sótt- ur, nokkuð á annað hundrað manns, þegar flest var, og er það óskiljanlegt tómlæti hjá bæjarhú- um, þar sem svo stórt mál var á ferðinni. Því var frestað að gtera nokkrar ályktanir, en samþykt að boða til nýs fundar. Sá fundur verður haldinn á morgun sunnu- dlag, kl. 3Y2, í Nýja Bíó, og er umræðuefni hið sama og á fyrri fundinum, hrunatryggingarnar og skattamálin. En tillögur þær, sem lágu fyrir síðasta fundi, voru á þessa leið: 1. Fundurinn mælir með 4. lið útboðsins sem tryggingargrund- velli "(þ- e. takmarkaðri ábyrgð bæjarins, 5000 kr., á tilteknum á- hættusvæðum) og því tilboði, sem bcst kjör býður á þeim lið (þ. e. tilboðinu frá ,,Albingia“). 2. a. Lagðar sjeu fram úr bæjar- sjóði 50—60 þús. kr. til stofnunar varasjóðs fyrir trygginguna, en b. húseigendur gangist undir að greiða sama meðaliðgjald og áð- ur í 5—10 ár, og leggist mismunur inn á þessu iðgjaldi og því meðai- iðgjaldi, sem hoðið er, í sama sjóð og sje hann algerlega óháður öðr- um sjóðum bæjarins (og sameigin- leg eign lniseigenda). 3. Tryggingarstarfsemi þessari er ætlað að verða sjerstök stofnnn, og er bæjarstjórn falið að koma því í kring lagalega, að bærinn geti tekið þátt í tryggingnnni. 4. Aftur á móti vill fundurinn leggja það til, að önnur gjöld til bæjarsjóðs, svo sem húsaskattur, vatnsskattur, gasverð og rafmagns- verð færist niður. TJm skattamálin sjerstaklega er það að segja, að Fjelag fasteigna- eigenda ritaði ýmsum fjelögum hjer í sumar um það, hvort ekki væri orðið tímabært að stofna hjer skattþegnasamband, þar -sem skattamálin væru nú á dagskrá, og skattar færu enn síhækkandi, nú næsta ár hjer í Rvíkurbæ í útsvörum og með þeim 25% tekju- skattsauka, sem heimilaður var á síð^fe þingi, tun y2 miljón króna, eftirutreikningi borgarstjóra. Er nú ekki nóg komið af svo góðu, og er ekki tími til þess korninn, að skattþegnarnir segi við alla flokka jafnt, svo og ríkið jafnt og bæ- inn: hingað og ekki lengra? Er eltki tími til þess kominn, að skattþegnar fari að keimta niður- færslu á sköttunum og liyggja að því, hvernig og til hvers þeim er varið? — Þetta kemur einnig til umr. á sunnudaginn í Nýja Bíó, og er bú- Gar dínnstengnr, gyltar og brúnar. ódýrar i Brlttngtni 5. Sfmi 199. Slmi 27 heima 2127 Biðjið nm ELITE- eldspýtnr. Fást I öllnm verslnniuiL best f Verslunin Fram. La«gaT«c lfl. Hml Im. ^^1(1199(000, Hafnapfjarðap, Keflavikur 09 austur yfip fjall daglega fpá Simi 581. Dömn- Bamascher komuar. S. Jðbannesdðttir. Auaturatpœtf 14. (Beint & móti Landsbankanum) Siml P887. ist við, að þá komi fram svoldjóð- aiuli tillaga: Fundurinn er því meðmæltur, að stofnað verði til almenns skatt- þegnasambands lijer í hænum og um land alt. Húseigendur og skattgreiðend- ur! Fjölmennið á fundinn í Nýja Bíó kl. 3y2 á morgun og sýn- ið, að ykkur standi eltki á sarna um afliomu yðar og framtíð bæjai'- ins. Fundarmaður. Vjelareimar, Ralmaléaap og allakonar RefmaáburðuPa Vald. Ponlsea. Hviir áuextir: Vínber, ( Bananar, Appelsínur, Cítrónur, Epli frá 0,75 »/2 kg., : Bestu ávextirnir eru altaf i Verslunin Fnss. Laugaveg 25. Slml 2031. Bjúgur, Kartöflur. Rófur, ódýrt. Verslnnln Fillinn, Laugaveg 79. — Sími 1551. f bsBjarkeyrslu haflr Oe Se Rn Þægilegar samt ódýrar 5 m&nnt <og 7 manna drossínr. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. 'hefir Studebaker drossíur i fastar íerðir til Hafnarfjarðar og Vífila- -xtaða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusímar: 715 ög 711. BHreiSastðB Reykiawfknr „Hvaða ritvjel?“ „Remington er vafalaust best‘*. „Drabbari". var auðmjúkur, setti hann ljósker- ið á borðið. Svo gekk hann út að dyrum, en sneri sjer þar við og mælti við Crispin: —• Jeg fer hjeðan vegna þess að þú hótar að beita mig valdi. En jeg skal biðja fyrir þjer, og jeg kem :aftur, þegar hjarta þitt er orðið auðmjúkt af ótta við hinn yfirvofandi dauða. — Herra minn, þií talar eins og fávísar konur, mælti Crispin óþol- inmóður. — Jeg fer, jeg fer, mælti prest- ur og gekk alveg að hurðinni. En á þröskuldinum sneri hann sjer við. — — Jeg skil Ijósið eftir hjá ykk- ur, mælti hann, og vona að það megi upplýsa hjörtu yðar. Jeg kem aftur í dögun. Svo fór hann. Crispin geysi>aði liátt og teygði úr sjer. Svo henti hann á fletið. — Jæja, pilt.ur minn, nú er röð- in komin að þjer, mæltx hann. Það fór hrollur um Kenneth. — Jeg get ekki sofið, mœlti liann au.mingjalega. Nei, jeg get ekki sofið. — Eins og þjer þóknast, mælti Crispin, ypti öxlxxm og settist, á fletið. , — Þessxxm fífluni er umhugað um sálixj okltar, mælti hann svo hæðnislega. En um líkama olckar hugsa þeir ekki vitund. Nú hefi jeg hvorki bi*agðað vott nje þxxrt í tíu klukkustundir. Að vísu kæri jeg mig ekki svo mikið um það þurra, en það veit hamingjan, að hálsinn á mjer er jafn þur og prje- dikanir þeirra. Jeg skyldi glaður gefa fimm stundir af æfi minni fyrir eitt glas af mjólk og kampa- víni. Er það ekki sárgrætilegt, Kenneth, að svo skuli álitið, að maðxxr, senx á að deyja í dögun, þurfi ekki að nærast á neinn kvöldið áður ? Jæja, einhver lyga- laupur hefir sagt mjer það, að svefninn sje á við niat, og drykk; máske jeg finni ekki til þorstans ef jeg sofna! Hann fleygði sjer aftur út af og sofnaði þegar. Næst var það Kenneth, sem vakti hann. Þegar Crispin leit upp, sá hann að pilturinn skalf eins og lauf í vindi og var eins og liðið lík í framan. — Hana, hvað er nú á- seiði? Hver skrattinn gengur að þjer, dreugur? spurði hann. — Er engin undankomu von, Sir Crispin? Getið þjer ekki fund- ið upp á íieixxu ? mælti Kennetk x örvæntingu. Crispin settist framan á fletið. — Veslingur, hefir óttinn við dauðann gert þig sturlaðan ? Kenneth draup höfði. — Já, þetta er svívirðilegur dauðdagi, það viðurkenni jeg. En heyrðu nxx, Kenneth. jeg hefi rýt- ing hjerna í stígvjelinu mínu. Ef þú vilt heldur kalt stálið, þá skal jeg hjálpa þjei'. Það er hvort sem er seinasti greiðixm, sem jeg get gert þjer og jeg lofa þjer því, að þú skalt ekkert finna til. Hjerna, rjett fyrir ofan hjartað, og þú veitst ekki af fyr en þú ert í paradís! Hann fletti niður annari stíg- vjelahosu sinni. En Kenneth rak upp hljóð. — Nei, nei! hrópaði hnnn og fól andlitið í höndxxm sjer. Nei, ekki þetta! Þjer skiljið mig ekki. Jeg er ekki að hugsa um það hver dauðinn er, það stendur mjer á sama. En eru engin ráð til þess, að konxast á brott hjeðan? Eru engin ráð til þess, Sir Crispin? grátbændi hann. — Nálægð dauðans gerir yður sturlaðan, mælti Crispin; honum bauð við þessum ótta drengsins. Þú spyr hvort nokkur ráð sje til undankomu? Þarna er nú til dæm- is glugginn og liann er í 70 feta hæð og fljótið undir! Og þarna eru dj’rxiar, en þær eru læstar og varðmaður stendur fyrir utan þær! — Þetta hefði jeg getað sagt mjer sjálfur! Jeg mátti svo sem vit;i) það, að þjer mxxnduð dragá dár að mjer. Þjer eruð ekkert liræddir við dauðann, En jeg — nxxxnið eftir því, Sir. að jeg cr að- eins 18 ára og að framtíðin brosti við mjer. Ó, gxxð íninn góður, líttu 1 náð til mín! — Rjett er þetta, rjett er þetta að vissu leyti, mælti .Crispixx hlíð- ari í rómi. Jeg liafði alveg stein- gleymt því, að dauðinn er þjer ekki blessuð lausn eins og nijer. Og þó — á jeg ekki eitt, óunnið enn, að koma fram lxefnd? Ekk- ert getur bundið mann fastara við lífið, já, bara að jeg gæti hitt á eit.thvert úrræði. — Reynið þjer það, reynið það

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.