Morgunblaðið - 29.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Eldspvtur „liðrnlnn Heildv. Garðars Gíslasonar. if □ □ 1 Ruglísingadagbók i Viðskifti. Útspungnir Túlipanai* og nokkrar tegundir af Kaktus- plöntum til sölu Hellusundi 6. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Glænýr fiskbúðingur er til í dag. Glænýtt, fars. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57, Sími 2212. Sent heim. Remingtonritvjel til sölu fyrir Ys verðs. A. S. í. vísar á. Tilkyimingar. "11 .11 Með þjer vil jeg lifa. Jeg er þýskur kaupmaður, 28 ára, 1,78; ljóshærður, hefi 60 ensk pund í mánaðartekjur. Þú þarft að vera lífsglöð, kaþólsk stúlka, snyrtileg, heimilisrækin og hafa fengið gott uppeldi. Slá þú ekki hendi þinni á móti þessu heiðarlega tilboði. Til- boð sendist K. P. U. 166 Rudolf Mossé, Köln. best I in Fram. LanfSYOf 11. líml 129«. Milr ðvextir: Epli frá ... 0,75 Vz kg. Vínber......1,25----- Bjúgaldin . ... 1.13- Glóaldin frá 0,15 stk. Verslunin Foss. Laugaveg 25. Siml 2031. 17 aora kosta glæný egg. Hiílaflauel margir fallegir litir. Ef yður vantar ódýrt en fallegt flauel, þá lítið inn til okkar. Manchester. Olænftirsinlðr. Spikfeitt Ihangikjöt. Ávextir, aðeins viðurkend- ar tegundir. CrystalhveitL Kaupið þar sem trygging ei fyrir góðri vöru. Sjerhver hús móðir fær þau hyggindi endur goldin í ánægju húsföður og baraa ódýrasta verslun bæjar- ins í stærri kaupum. Guðm. lóhannsson Baldursgötu 39. Sími 1313. Trjevörnr, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð. —■ Biðjið um tilboð. A,B. GUNNAR PERSSON, Halmstad. Sverige. Vao Rouiens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá Tóbaksverjlun lsíandsh.t ■1-1 Wifilsstaöa, Hafnarfjarðar, Keflavíkur og austur yfir fjall daglega frá Steindóri.; Simi 581. Biðjið nm ELITE- eldspýtnr. Fást í öllnm verslnnnm. dóttir og Marinó Valdimarsson, Óðinsgötu 26. Unglingaskóli starfar í vetur í Höfn í Hornafirði, undir forstöðu Þóru Tryggvadóttur kenslukonu. Eru nemendur 12—13. Er þetta fimti unglingaskólinn, sem starfar á Austurlandi í vetur; hinir eru á Djúpavogi, Fáskrúðsfirði, Norð- firði og Seyðisfirði. (Hænir). FjOidi nvrra hðka íslenskra og erlendra, hentngar til tækifærisgjaia f Bókav. Sigff. Eymundssonar. Stúlka, sem hefir fallega rithönd, helst hraðritari, og sem á eigin spýtur get- ur annast brjefaskriftir1 á ensltu og dönsku getur fengið atvinnu við heildverslun hjer í bænum frá áramótum. Umsóknir, með mynd og upplýsingum um kunnáttu og fyrri starfa sendist blaðinu fyrir áramót mrkt Efficient. ísfiskssala. í fyrradag seldu afla sinn í Englandi Karlsefni fyrir 812 sterlpd. og Ari fyrir 843 stpd. Kaupsamningarnir. Sáttasemj- ari hefir sem kunnugt er haft málið í sínum höndum, og ber hann nú fram tillögu nm launa- kjör sjómanna; en hvernig sátta- tillagan er, veit blaðið ekki. f dag halda útgerðarmenn og sjómenn fund og greiða atkvæði um tillögu sáttasemjara. Verðnr tillagan einn ig send loftleiðina til togara sem á sjó eru, svo að sjómenn geti greitt um hana atkvæði. Sigfús Sigfússon þjóðsagnairitari mun á morgun segja frá sagna- safni sínu í stúdentafræðslunni og lesa upp nokkrar sögur. Höfnin, Kolaskip kom hingað í gær til h.f. „Kol og Salt“ ; Bald- ur kom af ísfiskveiðum og Skalla- grímur var væntanlegur í gær- kveldi. Sviði kom frá Hafnarfirði til viðgerðar hjer. SwBltimeístari dæmdur. Árið 1926 reyndi sveltimeistar- inn Jolly að svelta sig lengur en nokkur annar maður hafði þá gert, en metið var áður 41 sólar- hringur. Fór þessi tilraun hans fram í veitingahúsi í Berlín norð- anverðri. Streymdi þangað fjöldi fólks til þess að sjá hann og nam inngangseyrir álls 142,000 mörk- um. Umsjónarmaður Jolly greiddi honum 20,000 mörk, en Jolly þótt- ist svikinn. Þóttist hann eiga að fá 100 þús. mörk og krafði um- sjónarmanninn um það og hafði í hótunnm við hann. Þá kærði um- sjónarmaður hann fyrir yfirvöld- unnm fyrir svik og Ijóstaði því npp, að JoIIy hefði fengið nokkuð af súkkulaði meðan bann svelti sig, og þannig ekki verið nær- ingarlaus allan tímann. Jolly, sem rjettu nafni heitir Hergt, hefir 3Íðan verið dæmdur í 1000 marka sekt fyrir svikin. „Drabbari". — Jeg hlusta á þig, bróðirl — Gott! Farðu þá til Cromwells í Windsor eða hvar sem hann er og fáðu að vita, hvort Kenneth hafi verið handtekinn. Hafi hann ekki verið handtekinn, er hann eflaust dauður. Jósef ypti öxlum. — Viltu ekki leyfa forlögunum að hafa sinn gang? — Heldurðu Jósef, að jeg hafi enga samvisku? hrópaði Gregory æstur. — Svei! Þú ert kerling! —r Nei, Jósef, en jeg er orðinn gamall. Jeg á nú skamt eftir ólif- að og mig langar til þess að Cynt- hia og Kenneth sje gift áður en jeg dey. — Þú ert fyrirlitlegnr asni, mælti Jósef. Mig velgir við að hlusta á þig. Það varð augnabliks þögn. Gre- gory hvesti augun á Jósef og varð Jósef að lokum að líta nndan. — Jósef, þú skalt fara til Crom- wells. —• Jæja, þá geri jeg það. En setjum nú svo, að Kenneth hafi verið handtekinn. Hvað á þá að vera? Islenskar Hartoflur og Rófur. Herðnbreið. — Þá verður þú að biðja um, að bann verði látinn laus. Crom- well mun ekki neita þjer um það. — Við eijum ekki svo góðir vinir. — Þú verður að minsta kosti að reyna; við fáum þá í öllu falli að vita, hvað orðið hefir af drengn- um. 1 raun og veru er mjer sú vit- neskja ekki sjerlega nauðsynleg. Auk þess verður þú að hafa það í huga, Gregory, að nú-eru veðra- brigði í loftinu, og vindátt sú í aðsigi, er vekur alla gigtarára í skrokk mínum. Jeg er enginn ung- lingur, Gregory, og það er ekki fyrir mig gamlan manninn, að leggja í ferðalag á þessum tíma árs. Gregory gekk að borðinu og studdi sig upp við það. — Ertu tilleiðanlegur ? spurði hann og horfði hvast á bróður sinn. Jósef varð hugsi. Hann þekti hvernig bróðir hans var, er hann hafði tekið eitthvað í sig, og vissi að ef hann neitaði því, þá mundi bróðir hans suða í honnm frá morgni til kvölds um það, hvað orðið hefði af drengnum, og ásaka sig fyrir sjerhlífni og skeytingar- leysi um hag drengsins. En hann Smjör, ísl., nýtt af strokknum. Egg daglega. Von og Brekkustíg I. var ekki fús til ferðalaga. Hannt var ekki vanur því að fórna vel- líðan sinni fyrir aðra, og fanst það í þetta sinn óþarfi að láta undaa keipum bróður síns. — Fyrst þjer er svona umhugað um það, sagði hann loksins, get-ur þú þá ekki sjálfur tekið þetta hlutverk á þínar herðar. Myndi það eigi vera auðveldara fyrir þig en mig. ^ —■ Þú veist að Cromwell tekur; þjer mikið betur en mjer, vegna! þess að þú getur ofið guðsorði og ritningargreinum inn í ræðu þína. Vilt þú nú ekki taka þetta að þjer, Jósef ? — Getur þjer dottið í hug, að jeg vilji þvælast um vikunum sam an og leita að drepgnum? — Farðu, gerðu það fyrir mig, sagði Gregory. • — Til fjandans með þig, sagði Jósef og stóð á fætur. Jeg má víst til — fæ ekki frið með öðí'u, móti. Jeg skal leggja af stað á morgun. — Jósef, jeg er þjer þakklát- ur. Og jeg yrði þjer ennþá þakk- látari, ef þú færir strax í dag. — Nei, það dettur mjer ekki í hug. — Þú mátt til, sagði Gregory, þú mátt til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.