Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 1
7 Vikublað: ísafold. 16. árg., 10. tbl. — Sunnudaginn 13. janúaí 1929. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bié Ebberödbanki. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli og Stóri sem í þessarí mynd eru orðn- ir bankastjóri og gjaldkeri hins nýstofnaða banka í Ebberöd. Sýningar kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir fra kl. 1 leikfjelag Htvkianlkur. Ny bók : Sanders Saga frá Afríku eftir Edgar Wailace. Próf. Johs. Velden og Páll ísólfsson: ISKirkjuhliömleikar í kvöld kl. 8 y2 í Fríkirkjunni. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 fást frá kl. 2 í Goodtempl- arahúsinu og við inngang- inn. Nýársnóttin Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson verður leikinn í Iðnó í dag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Slmi 191. Fyrirlestur um „Á hvaða braut eru leiðtogar athafnalífsins“ flytur Sigurður Vigfússon frá Kálfárvöllum í Nýja Bíó sunnudaginn 13. janúar kl. 4 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og við innganginn. Nýja Bíó losephine Boker í „Papiton cc VeiðarfærL HEILDSALA. SMÁSALA. Báran er til sðln. Skifti á minni eign getnr komið til greina. Jónas H. Jðnsson. Liebig-Harmonium, Fiskilínur, belgískar, allar stærðir. Lóðartaumar 18” og 20” Lóðarönglar 7—8—9 ex. ex. long. Lóðarbelgir. — Netjagarn, 3 og 4 þætt. Manilla ,allar stærðir. Netjakúlur, N et j akúlupokar. Bambusstengur. Trawlgarn, 3 og 4 snúið. Þorskanet 16 og 22 möskva. Þessar vörur kaupa menn eins og að undanförnu ódýrast hjá okkur. Veiðariærav. Geysir. Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum, sem er æfintýrið um hina heimsfrægu dans- mær, sem blöðin eru við og við að minnast á. Engin dansmær hefir í seinni :íð yakið meiri eftirtekt er Josephine Baker, og eitt er víst, að margir hjer bíða eftir mynd þessari með eftirvæntíngu. Myndin er bráðskemtileg og skrautleg. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýningar kl. 7 (Alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning klukkan 6. ALDREI A Ð Fjörug og hressandi mynd hafa gaman af að sjá. — Aðalhlutverk leika: Matt. Moore og Dorothy Devore. VÍKJA. í 7 þáttum, sem öll börn Hjer með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að maðurinn minn, Jón Einarsson, andaðist að heimili okkar, Stapakoti í Njarð- víkum, 11. þessa mánaðar. Margrjet Jónsdóttir. Stúlkur f vanar fiskþvotti óskast strax. Upplýsingar hjá Kolaverslun Guðna Einarssonar, Kalkofnsveg. H. P. Duus. liefi llutt skrllstofu mína í Austurstræti 12, í hið nýja hús kaupmanns Stefáns Gunnarssonar (beint á móti Landsbankanum), inngang- ur frá Austurstræti, um eystri dyr. Kristján 0. Skagfjörð. Einkasali: SÖEBECH, Lækjargötu 4. Fjelag lóðaleigjenda heltlur Ennd í dag klukkan 2 eftir hádegi í Kaupþingssalnum. Áríðandi málefni á dagskrá. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Tilkynning. Hjermeð tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum að við höfum flutt verslun okkar af Vesturgötu 16 á Vest- urgötu 17 (áður Kaupfjelag Reykjavíkur). Virðingarfyllst, Jón Sveinsson & Go. Sími 2253. Tek að mjer aðgerðir á loggum, sextöntum og áttavitum. Einnig leiðrjettingar (Deviation) á áttavitum. Konráð Gíslason. Hverfisgötu 99. Sími 902.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.