Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 3
MOKGTTN RLAÐTÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. titgefandi: Fjelag í Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson. ” Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjári: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. AskriftagjaM: Innanlands kr. 2.00 á. mánuTSl. Utanlands kr. 2.50 - — I lausasölu 10 aura e4ntakiT5. Erlendar slmfregnir. KhÖfn, PB 12. jan. Amanullali g'ugnar. Prá Dehli er símað til Ritzau- fi'jettastofunnar, að blað nokkurt 1 Afghanistan birti tilkynningu frá Amanullah, konungi Afghana, ,t>ess efnis, að hann aftnrkalli flest- sllar þær ráðstafanir, senf hann hafði fy rir skijiað til þess að koma •á umbótum í landinu eftir evróp- eiskum fyrirmyndum, en eins og' kunnúgt er, þá varj það urnbóta- starfsemi konungsms, sem kom ^Ppreisninni af stað. Stúlkur, sem '•sendar voru til Tyrltlands, til náms kafa fengið skipun um að snúa heim aftiir, konur Afg'hana eiga ^ítur að bera slæður, herþjónustu- :*kylda -er afnumin og mönnmn er 'ökki framar lögð sú skylda á herð- að klæða síg að háttu Evrópu- ^anna. Pimmtíu manna ráð verður skipað til þess að endurskoða og T>era fram tillögur um lög landsins. Kelloggs-samninguriim. Frá Varsjá er símað: Stjórnin 1 Póllandi hefir svarað rússnesku ^aðstjórninni, út af tillögú ráð- stjórnarinnar, að Kelloggssamn- lngurinn gengi strax í gildi, að því er til Rússlands og Póllands kæmi. ^tjórnin í Póllaiidi felst í aðalatrið yuum á tillögu ráðstjórnarinnar, áskilur sjer rjett til þess að bera fram nokkrar hreytingartil- lögur og ráðgast við nágrannarík- ln- Póllandsstjórn lætur þó í ljós ’uidrun yfir því, að ráðstjórnin skuli hafa sent stjórninni í Lit- ^auen samskonar tillögu, þótt landa Hiæri Rússlands og Litauen sjeu kvergi sameiginleg, en hinsvegar kafi ráðstjórnin ekki sent ná- grannaríkjunmn, Finnlandi, Eist- Tsndi og Lettlandi tillögurnar. I ^Tlkins hættir rannsóknum í bráð Prá London er símað: Wilkins kindkönnuður símar frá Decept- s°neyju, að hann muni bráðlega Saúa aftiu- líl Ameríku og fresta ■^íekari rannsókn í póllöndunum næsta árs. Kveðst liann hafa ^annsakað Grahams-land, sem ^ann telur vera eyjaklasa, en ekki kluta af pól-meginlandinu, eins kingað til hefir verið álitið. Porvaxtalækkun. Prá Berlín er símað: Ríkisbank- lnn hefir lækkað forvexti lir sjö ?ll(''ni' í hálfa sjöundu procentu. Skattlækkim í Svíþjóð. Prá Stokkhólmi er símað: Þing- var sett í gær. Stjórnin hefir ^agt til, a.ð skattar verði lækkaðir llni tuttugu og fimm miljónir kr., einkaniega tekjuskattar og eign arslfattar. Stjórnin leggur til, að Whurskattur verði afnuminn. ■------•*mt>------- Sjónleikur Hlutverkin leika: Alþýðublaðið og Tímúm. A föstudaginn var birtist í Al- þýðublað.inu, sem „gefið er út af Alþýðuflokknum' ‘, ritst jórnar- grem um sjómannaverkfallið, þar seni svo er komist að orði í lok greinarinnar: „Rjetta svarið við stöðvun tog- araflotans, við ofbeldistilraun fhaldsins, er að þjóðnýta togarana.“ Næsta dag, laugardaginn 12. janúar, birtist önnur ritstjórnar- grein í þessu sama blaði, um sama efni, og er þar komist þannig að orði: „Með því að þjóðnýta togarana má því 'í senn: Spara stórfje, auka framleiðsluna og verðm<æti henpar og koma í veg fyrir vinnu- deilur og vinnustöðvun.“ Er nokltur í minsta vafa um, hver er vilji stjórnar Alþýðuflokks ins í þessu máli? Haun er: Að þjóðnýta togarana. Þenna sama dag (laugard. 12. jan.) komu út tvö blöð af „stærri helming“ stjórnarblaðsins hjer í bænum, „Tímanum.“ Pjdgir einn „leiðari“ hvoru blaði. 1 öðrum, ei komist svo að orði um stjórn- endur Aljiýðufloklcsins: „Það er alkunnugt að undanfar- in ár hafa hinir gætnari menn ráðið stefnu AlþýðuflokksinS, þeir menn sem feta í fótspor Jafnað- armannaléiðtoganna á meginlandi álfunnar, sem vilja keppa að því, að bæta kjör lýðsins og breyta þjóðskipulaginn eftir löglegum leiðum og með þróun.“ En í liinum ,leiðaranum‘ er kom- ist þannig að orði: „Yerkamenn1 hafa að nokkru lilotið þjóðmálafræðslu sína af fráleitum og skaðlegum kenning- nm æstra. kommúnista, sem hafa viljað telja þeim trú um, að ríkið eigi að þjóðnýta allan atvinnu- rekstur, en þeir eigi sjálfir að verða öreigar; — ósjálfbjarga og viljalaus verkfæri í höndum ríkis- ins. Og að ríkið eigi að sjá hverj- um einum fvrir öllum þörfum og bera ábyrgð á rekstri atvinnuveg- anna. Þessar fráleitn og ótíma- bæru kenningar liafa vilt verka- mönnum sýn...........“ ,Þjóðnýting togaranna* heimtar blaðið, sem stjórn Alþýðuflokks- ins gefur út. „Alkunnugt er, að ..... binir gætnari menn hafa ráðið stefnu Alþýðuflokksins, þeiir menn ........ sem vilja ......... breyta þjóðskipulaginu eftir lög- legum leiðum og þróun“, segir „leiðari nr. 1“ í Tímanum. — En „leiðari nr. 2“ segir að þessi umrædda breyting (þ. e. þjóðnýt- ing) á þjóðskipulaginu sje „skað- leg kenning æstra kommúnista“, sem geri verkamenn „ósjálfbjarga og viljaiaus verkfæri í höndum ríkisins“! Skem'tilegur .skrípaléikur það tarna! Hvenær er von a næsta þætti ? Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Þjer notið aðeins EINA kremtegund, því NIVEA-CBEME (Pepeco-Coldcream) er jafnt dag- sem náttkrem. Á daginn verndar það húð yðar fyrir skaðlegum áhrifum veðurs. Nivea- krem hefir þann kost fram yfir vanalegt Cold-krem, að það hverfur alveg inn í húðina án þess að gljá hana. Á næturnar nærir „Eucerit“ Nivea-kremsins húð- vefina yngir þá og styrkir. „Eucerit“ er aðeins í Nivea-Kremi einu og eru því að þakka hin sjerstæðu áhrif Nivea. Isafjörður fær sjerstakan bæjarstjóra, Samhliða bæjarstjórnarkosning- unni á ísafirði í gær, var greitt atkvæði um ]iað, hvort Isafjörður skyldi ha.fa sjerstakan bæjarstjóra eða ekki. Urðu úrslitin þau, að 313 voru með bæjarstjóra, en 272 á móti. Vegna óglöggs orðalags í tilheyrandi lögum, reis ágrein- ingur um það að kosningu lokinni hvort svar bæjarbúa væri játandi eða neitandi. Er svo fyrir mælt í lögunum, að ef „meiri hluti kjós- enda“ sje með bæjarstjóra, þá skuli hann koma. Reis svo ágrein- ingur um það, hvað væri „mein hluti kjósenda“; hvort það væri meiri hluti þeirra er á kjörskrá stæðu, eða. þeirra, er atkvæði greiddu. Úrskurðaði yfirkjörstjórn með 2:1 atkv., að. hið síðarnefna skyldi skoðast rjettur skilningur og þar með var samþyktur sjer- stakur 'bæjarstjóri fyrir ísafjarð- arkaupstað. Pjórtán af hinum nýútekrifuðu foringýum var varpað í fangelsi fyrir tiltækið, en þrír voru gerðir rækir úr herþjónustu æfilangt. Út af þessu máli sögðu allir liðs foringjanemar sig úr skólanum, og fóru nemendur annara liðsforingja skóla að dæmi þeirra. Blossar lijer enn upp óánægja sú sem stöðugt hefir ríkt meðal liðsforingja gegn Primo de Rivera. En hann er stað- ráðinn í að bæla þá óánægju niður með harðri hendi. Jarðskjálftar í Búlgaríu. Á jóla- dag komu jarðskjálftar allmiklir í fjalladal einum í Búlgaríu. Þar eru tvö þorp Borissograd og Tsehirpan. Jarðskjálftar hafa kom ið þar áður í vetur, svo hús löskuð ust þá, og voru sum ekki íbúðar- hæf óviðgerð. Nú eyðilögðust nokk ur hús þessi, veggir krosssprungn- ir, reykháfar hrundu o. s. frv. — Fólk varð að hafast við undir ber- um himni, búa um sig úti í fönn- inni því snjór var talsverður þar á jorð. SbóhliSar í afarstóru úrvali. Karla irá 4.75. Kvenna — 3.75, Barna — 2.50, Kventáhlífar á 1,50. REYKJAVÍK. SÍMI 2 4 9. (2 linur) Bæjarstiðmarkosningar. í gær fóru fram bæjarstjórnar- kosningar í þrem kaupstöðum út á landi, ísafirði, Siglufirði og Vest mannaeyjum. Um úr'slit kosning- anna var þetta kunnugt í gær- kvöldi. Á ísafirði. A-listi (sósíalistar) hlaut 348 atkv. og kom að tveinrar mönnum, þeim Pinni Jónssyni og Jóni Pjet- urssyni; B-listi (borgarafl.) hlaut 239 atkv. og kom að einum manni, Árna J. Árnasyni. „ ■ ' í Á Siglufirði. Þaðan fengust ekki úrslit í gær- kvöldi. Var kosningu nýlega lokið þegar símanum var lokað í gær- kvöldi. Höfðu 618 greitt atkvæði, af 734 á kjörskrá. Er það óvenju- lega vel sótt kosning. Afskektar sveitir. Það er í minn- um haft enn í dag er Reykvík- ingar hjeldu hátíðlegt afmæli Prið riks sjötta og' óskuðu honum langra lífdaga nokkrum mánuðum eftir að hann dó. Andlátsfregnin barst liingað svo seint. Hefir þetta verið talið sem dæini þess hve af- skektir við vorum. En hvað er það hjá því sem frjettist nýlega austan úr Síberíu. Þar komu sendimenn ráðstjórnar- innar nýlega í afskektar sveitir sem verið höfðu sambandslausar við umheiminn síðan 1917, og höfðu menn þar ekki frjett fyrri en nú um stjórnarskiftin í Rúss-1 landi; lifðu í þeirri trú að enn 1 ríkti einvaldur keisari yfir öllum löndum Rússa. Dagbðk. I heildsölu: Sallað ililkakjðt, T«B, Kæia, nýsoöin. Sjerstakt tækifæiisverð líindlar: Regína (stórir) 1.30 pakkinn. Reyktóbak: Gordon Mixture á 60 aura pakkinn. Versl. Fíllinn. Laugaveg ?9. — Sími 1551. austan ísland, aðeins norðaustan lands mun snjóa dálítið í nótt en Vestanlands mun SA-áttin haldast en verða nokkru kaldari eu að undanförnu. f Vestmannaeyjum. Þar var kosningu ekki lokið fyr en kl. uni 11 í gærkvöldi. Höfðu um 1070 greitt atkvæði. Var taln- ing atkvæða ekki lokið þegar blaðið fór í pressuna. Utan nr beimi. Andúð spanskra liðsforingja gegn Primo de Rivera. Sagt er frá því í „Neue Freie Presse“ þ. 27. f. m. að liðsforingj- ar er nýlega voru útskrifaðir úr hermannaskóla í Segovia á Spáni, hafi við „hátíðlegt tækifæri1 ‘ sýnt andstygð sína á Primo de Rivera. □ Edda 59291157—1. I.O.O.F. 3 = 1101148. Veðrið (í gær kl. 5): Loftþrýst- ing er nú óvenjulega mikil á svæðinn frá Bretlandseyjum norð- nr yfir ísland og NA-Grænland. (Hæst stendnr loftvog í Mýfirði á Grænlandi 785 mm., en hjer á landi er hæst á Raufarhöfn 782 mm.). Lægðin sem var út af Vest- fjörðum á föstudagskvöldið er nú komin austur um Finnmörku í Noregi og veldur liinu versta ill- viðri um allan Norður-Noreg og Norðurhafið. Á Jan Mayen er t. d. norðan rok og hríð með 8 stiga frosti. Norðangarðurinn lendir þó ao þessu sinni að mestu leyti fyrir Kristileg samkoma verður hald- in á Njálsgötu 1, kl. 8 í kvöld. — Allir velkomnir. Fjelag Lóðaleigjenda heldur fund í Kaupþingssalnnm kl. 2. — Sjá. nánar í auglýsingu. Togaramir. Þrír togarar komu hingað í gær: Barðinn af salt- fiskveiðum (með 140 tnnnur lifr- ar) • Gulltoppur frá Englandi og Ándri frá Eskifirði. Samkvæmt verkfallsboði Sigurjóns ganga há- setar af skipnnnm. Óðinn fór hjeðan í gær til Vest- manneyja ogflutti þangað nokkra sjómenn, þrátt fyrir bann sjó- mannafjelagsins í Vestmannaeyj- um. í Eyjum tekur Óðinn Kristinn Ólafsson bæjarstjóra og flytur hann búferlum til hins nýja em- bættisstaðar síns, Norðfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.