Morgunblaðið - 13.01.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
ild, eru samningsbundnu skipin
átin sitja fyrir með móttöku, en
lin verða að læklta verðið, þangað
ii þeim tekst að fipna kaupanda,
íða þá selja til bræðslu.
Aftur á móti hefir þessum ó-
>amningsbundnu bátum oft tekist,
fá mjög hátt verð fyrir veiði
!ina, þegar lítil síldveiði hefir
or?5ið, og eftirspum hefir verið
þuikil eftir nýrri síld. En það má
búast við að þessi hækkun, sje
eftirleiðis útilokuð, með sölufyrir-
komulagi Einkasölunnar að borga
aiia sumarframleiðsluna sama
verði.
Verðið á síldinni nýrri var tals-
^ert lægra en tvö undanfarandi
^r> eða ca. 9 kr. málið til bræðslu
12 kr. til söltunar. Undanfar-
’andi ár var verðið 11—13 kr. til
i^æðslu, og 15—16 kr. til söltunar.
~^n sökun þess hvað veiðin var góð
samt allur fjöldi skipanna
i’^fa haft, hagnað af síldveiðinni.
Uin verðið á síldinni saltaðri er
<*ki hægt að segja ennþá, þar
sem reikningsuppgjör Einkasöl-
^íiiiar eru ekki komin. Opinberlega
úefir verið gefið upp, fyrir
■k^aða verð hiin hefir selt. En öll
Snmarframleiðslan er sögð löngu
Seld, og er slíkt óvanalegt.
^íldareinkasalan ljet gera ýms-
'ar tilraunir, með margbreytilegri
Verkun á síld en verið hefix*, og
"ítla gera sjer miklar vonir um að
Þser tilraxuiir muni auka álit ís-
lensku síldarinnar, og gera hana
víðar þekta en verið hefir.
í’ó mun síldarsalan aðallega
^lafa beinst til Svíþjóðar í ár, eins
Oudanfarandi, og tili*aun sú,
gerð var síðastliðið ár með
Salu á síld'til Rxisslands fjell niðui*
4 þessu ári.
Seinni hluta sumarsins og urn
uustið veiddist töluvert af smá-
i!ld og millumsíld á Isafirði, var
söltuð og flokkuð eftir stærð-
Um, og mun það mesta hafa verið
Sf;lt til Þýskalands, og að því er
vagt er, fyrir hátt verð.
Þátttaka Norðmanna í síldveið-
Umi hjer við land mun vera lík
og undanfarandi ár. Er talið að
Um 160 norsk sltip muni hafa tek-
þátt í síldveiðum hjer að þessu
úuni. Eru sum þeirra stór flutn-
lngaskip, svo að útgex*ð þeirra
'Uun kosta töluvert. Alls fiskuðu
Pessi skip og verkuðu hjer við
knd 145000 tunnur á móti 181784
arið áður. Eru þeir nxi byrjaðir á
'>vi að kryddsalta nokkuð af síld
:s,nni um borð í skipunum, en til
skamms tíma var það aðeins gert
'l stöðvum í landi. Væri það illa
|ai’ið, ef að við mistum þá mögu-
edta úr höndum okkar, því að
verliunaraðferð hefir jafnan
°rið sig best hjer, og verð á þeirri
vöru ekki eins breytilegt og á
Saltsíldinni.
^rmðslustöðvar liafa allar verið
starfræktar þær sömu á þessu ári,
. ® nndanfarandi ár, því stöðin
* Krossanesi, sem brann að nokkru
°yti arið áður', var bygð upp svo
Veinrna ársins að hún var starf-
hrkt, með fnllum krafti alt sum-
'Il-ið. Það eru því aðeins stöðvarnar
\ Uagverðareyri og Raufarhöfn,
’1n elcki hafa verið starfræktar
1 ár.
Utfluttar ísl. afurðir í des. 1928.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Fiskur verkaður 2.216.500 kg. 1.567.600 kr.
Fiskur óverkaður 3.429.200 — 1.395.400 —
ísfiskur ? — 460.000 —
Karfi saltaður 17 tn. 250 —
Síld 14.490 — 437.000 —
Lýsi 214.280 kg. 166.080 —
Fiskmjöl 16.900 — 3.990 —
Síldarolía 600 — 120 —
Sundmagi 4.900 — 11.410 —
Síldarhreistur (frá- okt.) 700 — 100 —
Dúnn . 218 — 8.750 —
Rjúpur 6.920'tals 3.080 —
Gærur saltaðar 24.400 — 183.000 —
Gærur sútaðar 1.220 — 12.000 —
Skinn söltuð . . 17.340 kg. 17.930 —
Skinn sútuð og hert 1.370 — 8.050 —
Garnir saltaðar 12.370 — 12.060 —
Garnir hreinsaðar 3.000 — 38.170 —
Saltkjöt 1.988 tn. 210.120 —
Ull 52.240 kg. 146.000 —
Prjónles 40 — 150 —
Af 1 í n na Fiskbirgðir:
Skv. skýrslu Fiskifjel. Talning fiskimatsmanna.
1. jan. 1929: 409.973 þur skp. 1. jan. 1929: 45.104 ^þurskp
1. — 1928: 316.151 — — 1. — 1928: 56.799 — —
1. — 1927: 238.459 — — 1. — 1927: 79.182 — —
1. — 1926: 319.286 — — 1. — 1926: 107.000 — —
Samtals 4.681.260 kr.
Útflutn. alt árið
— — — 1927:
— — — 1926:
— 1925
1928:^74.283.870 seðlakr.
60.768.600 gullkr.
57.451.140 seðlakr.
47.001.600 gullkr.
47.864.070 seðlakr.
39.078.820 gullkr.
70.800.000 seðlakr.
50.500.000 gullkr.
Sjömannaverkfallið
og undirspil Alþýöublaðsins.
Hvers vegna stöðva útgerðar-
menn togaraflotann?
Þannig spyr Alþýðublaðið, og
spinnur síðan út af því langar
lmgleiðingar.
Ef verlífallið í sjálfu sjer1 væri
ekki hið mesta alvörumál myndi
margur eigi geta varist brosi yfir
slíkri spurningu úr þeirri átt.
Já, hvers vegna er það eiginlega
sem togararnir leggjast nú hjer'
jafnóðum og þeir koma inn — og
halda kyrru fyrir?
Von að Haraldur spyrji(U)
Um áramótin greiddu sjómenn
atkvæði um sáttatillögu sáttasemj-
ara í kaupgjaldsmálinu, sjómenn
feldu tillöguna. Síðan gaf Sigur-
jón út fyrirskipnn urn það að sjó-
menn skyldu ganga af akipnnum
jafnóðum og Jxeir kæmu inn. Hann
ætlaðist til að því boði yi*ði hlýtt.
Og flestir sjómenn hafa hlýtt því
enn.
En Haraldur Alþýðublaðsrit-
stjóri er óneitanlega æði langt út
á þekju, er hann spyr, hvers
vegn^ útgerðarmenn leggi togara-
flotanum nú• í höfn, þegar sjó-
mönnum, þeim sem þar hafa verið,
er baunað að vera þar lengur —
skipað að fara í land.
Áttu útgerðarmenn að fá sjer
aðra menn á skipin, menn sem
virða boð Sjómaiinafjelagsins vett
ugi og fara sínn fram?
Fyrir nokkrum dögum hjelt
Haraldur því fram, að útgerðar-
menn hefðu neitað sáttatillögu
sáttasemjara, vegna þess að sjó-
menn hefðu neitað henni.
Fáum dögum síðar gleymir hann
því alveg að sjómenn hafi yfirleitt
neitað tillögu sáttasemjara, og
skrifar í blað sitt, að það sjeu út-
gerðarmenn, sem af ,smásálarskap,
auragirni* og ýmsum þeim eigin-
leikum, sem Haraldur þekkir best,
hafi stöðvað flotann.
Eitt í dag, annað á morgun.
Þvaðnr og þvættingui*. Til þess
grípa ráðþrota ræflar eins og
menn þeir sem þykjast til þess
kjörnir að vinna fyrir velferð ís-
lcnskrar sjómannastjettar, og hafa
nú siglt allri togaraútgerð í strand
með hóflausum krÖfum, staðlaus-
um blekkingum og þjösnaskap.
Rjetta svarið, segir Haraldur,
er að taka nú togarana og þjóð-
nýta þá.
Hverjum er hann að svara?
Ætlar hann að geta talið nokkrum
trú um, að sjómannaverkfallið,
sem hh stendur yfir, sje öðrnm að
Ixfíina en honum, Sigurjóni Á.
Ólafssyni og starfsbræðrum
þeirraf
Hugsanagangurinn er auðsjáan-
lega þessi hjá þeim fjelögum.
Við setjum fram kaupkröfur,
sem enginn gengur að; enginn get-
nr gengið að. Af því hljóta togar-
arnir að stöðvast.
Síðan spyrjnm við hvers vegna
togarar sjeu stöðvaðir. Svörum síð
an sjálfum okkur og segjum.
„Þjóðnýtum togarana(!)“
Og nú talar Haraldur um að
þessa ,úrræðis‘ þurfi þeir Alþýðu-
blaðsmenn að grípa til, af því út-
gerðarmenn vilja ekki láta togar-
ana sigla, eftir að Sigurjón hefir
skipað sjómönnum að ganga í land.
En þessi þjóðnýtingarlragmynd
er engin ný bóla. Hún muii hafa
verið jafn vakandi fyrir sjómanna
forkólfinum Jónasi frá Hriflu,
1916 eins og hún er nú fyrir jafn-
aðarmannaráðherrairam í hænda-
gærnnni. Jónasi, þessu átrúnaðar-
goði jafnaðarmanna, mun hafa
leikið jafn mikill hugur á því fyrir
12—14 árnm, að hjer væri ríkis-
sjóðsútgerð, einnig hann og hans
nótar óska þess nú.
En nú er sá munurinn, að só-
sialistaforkólfar þurfa ekki að
ræða og bræða um þetta á sama
hátt og þá. Þeir geta átt við
Jónas í „ráðinu“, og Jónas átt við
,„núllið“ ef hann virðir það viðtals
og síðan við bændaþingmenn Fram
sóknar, þessa merkisbera bænda-
menningarinnar. Jónas og „komp-
a.ní“ getur sungið og hátt kveðiði
Við þjóðnýtnm, piltar, togarana
og töknm jarðirnar af bændnm í
næstn nmferð, setjnm npp „lög-
þvingaða samvinnn“ til lands og
sjávar, eins og Þorbergsson segir í
Tímánum. Það er nýjasta nýtt
nafn á gömln lragtaki, þjóðnýt-
ingunni.
„Öllu má nafn gefa“.
ísfirsku bátarnir.
Eru fjelagar Samvinnufjelags
ísfirðtngæ ósammála um ástand
bátanna?
Haraldur Guðmundsson, ritstjóri
Alþýðublaðsins er fjelagi í Sam-
vinnufjelagi ísfirðinga. Hann fer
í blaðinu sínu þann 9. þessa mán-
aðar svofeldum orðum um hina
nýkeyptu háta fjelagsins:
„Um ísfirsku bátana er það að
segja, að þeir eru, að dómi allra
skynbærra manna, einhver hin
fegurstu og traustbygðustu skip,
sem til landsins liafa flnst, og að
ívjelarnar hafa reynst ágætlega.
Auðvitað liafa ritstjórar Morg-
unbl. ekkert vit á skipum, og
skrifa óhróðnrinn í þeim tilgangi
eínum að spilla fyrir samvinnufje-
laginu. — Þetta er skiljanlegt
þeim, sem mennina þekkja.“
Á sama tíma heimtar framkv.stj.
fjelagsins, Finnur elónsson póst-
meistari á ísafirði, að almenn
skoðunargerð verði látin. fram fara
á bátunum, vegna þess hve miklir
og ■ stórfeldir smíðagallar hafi
komið í Ijós á þeim. Ætlun Finns
mnn vera sú, að reyna að koma
fram skaðabótakröfu á hendur
skipasmíðastöðinni.
En nú er spurningin sú: Hvor
þeirra Haralds eða Finns hefir
rjett að mæla hjer? Úr því sker
skoðunargerðin.En hvernig sem sú
skoðnnargerð kann að líta út, mun
skipasmíðastöðin hrósa liappi yfir
vitnisburði Haralds, ef til máls-
höfðunar kemur.
God Brand -- Dog Brand.
Eiginlega er þetta fölsunarmál
í Áfengisversluninni eintóm vit-
loysa. Það sem skeð hefir er ekki
annað en það að Guðbrandur hefir
ekki gefið sjer tíma til að lesa
prófarkir af flöskumiðunum, eða
öllu heldur eklii þótt slík iðja
samboðin öðru eins manni eins
og sjer. Það er auðvitað einkenni-
legt að Guðbrandur skuli segja
þetta, því einmitt á sviði prófark-
anna gat hann komið við allri
þeirri sjerþekkingu sem hann hef
ir til brunns að bera. Guðbrandur
var nefnilega prentari að lærdómi
og hjet þá bara Brandur.
Það er eins og þetta yfirlæti
Guðbrandar hafi líka endilega
þnrft að hefna sín á 'honum sjálf-
um. Nokkru fyrir jólin fann Guð-
brandur upp alveg nýja blöndu.
Og af því honnm' var þá kunnugt
orðið um það, að ekki mátt.i selja
vínblöndur undir liinum erlendu
vörnheitum án frekari tilgreining-
ar og af því að þetta var besti
„metall“ og hverjum manni hoð-
legur, hngsaði Gnðbrandur að
hann skyldi láta blönduna heita
sínu nafni, auðvitað eins og Eng-
lendingar bera það fr'am. Hann
símaði því ofan í blöndunardeild-
ina og skipaði svo fyrir*. Blandið
tafarlaust tnttugu uxahöfuð af
madeira, vermóð og öllu snlli sem
þið hafið við hendina. Látið prenta
nýja rniða og líma á flöskurnar
með nafninn God Brand.
— Fyrirskipnnnm yðar er hlýtt,
var svarað. Guðbrandur las ekki
próförk og bruggið kom þegar á
markaðinn.
En prentsmiðjupúkinn ljek á
Guðbrand. Þegar á markaðinn
kom hjet bruggið ekki God Brand
(Guðbrandur) eins og til var ætl-
ast heldur hjet það Dog (hundur)
Brand og gárungarnir skírðu það
tafarlaust „Tíkarbrand“.
Eftir þessa útreið er því alment
trúað að Guðbrandur muni nú
brjóta odd af oflæti sínu og fara
að lesa prófarkir' af flöskumiðum
áfengisverslunarinnar. Með sjer-
þekkingu sinni á þessu sviði gæti
hann orðið fyrirtækinu að ómetan-
legn gagni.
Það hefir Jónas líklega sjeð.
Ba.
QengíQ.
Sterlingspund ............ 22.15
Danskar kr..............121.87
Norskar kr..............121,87
Sænskar kr..............122,27
Dollar .................... 4.57
Frankar ................ 17,98
Gyllini ................. 183,66
Mörk .................... 108,91