Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 8

Morgunblaðið - 13.01.1929, Síða 8
§ MORGUNBLAÐIÐ Kirkjutónleilmr. 1 kvöld kl. 8,30 lieldur próf. Johs. Velden tónleik í Fríkirkj- nnni með aðstoð Páls Isólfs- sonar. — Á skránni verða að sjálfsögðu úrvalslög, en þó í meira lagi af fögrum, einföldum og al- þýðlegum lögum, sem alla gleður jafnt að heyra. Hafa sum þeirra heyrst hjer áður svo sem hið fagra „Andantino“ eftir Martini isem Mitnizky o. fl. hafa leikið og ,Lag Lúðvíks XIII‘ útbúið af Couperin og Kreisler. Allir kunna sænska lagið „Vármlandsvisa1* og rúss- neska lagið „Rauði sarafaninn11. Þá koma enn þrjú stutt lög, eitt hollenskt og tvö tjekknesk. — Annars byrjar tónleikurinn á só- nötu eftir ■Corelli, sem er mjög fögur og auðskilin. Þá er önnur sónata ,eftir Hándel í A-dúr, sem heyrst hefir hjer áður og loks hið tilkomumikla Prelúdíum og Ga- votte eftir Bach sem próf. Velden leikur á fiðlu án undirleiks. Nú er langt síðan við höfum heyrt kirkjuhljómleik, og því að vænta að menn fjölmenni til þess að' hlusta á þessa tvo ágætu lista- menn. Örkin hans Nóa. Ameríkumaður einn William Shona að nafni hefir ákveðið að leggja í leiðangur til þess að leita að örkinni hans Nóa á Araratfjalli. Hefir hann safnað fje í leiðangur þenna, og er að út- búa sig til fararinnar. Ef hann ætlar að leita af sjer allan grun(!) á fjallinu á hann erfitt verk fyrir höndum, því fjallið er 5000 metra hátt og er jökull á tindunum. Smjörverð í Danmörku var hærra núna fyrir jólin en það hef- ir verið síðustu 3—4 árin. Verðið var 364 krónur 100 kg. „Drabbari**. þeim, sem hún hafði lesið. Sú hula sem hvíldi yfir æfisögu hans, það sem hún hafði heyrt gefið í skyn um fortíð hans, raunasvipurinn á honum, frægðarverk hans — alt þetta æsti ímyndunarafl henn- ar, enda þótt hún vissi ekki af því sjálf. Lengi hafði alt þetta legið og þroskast í undirvitund hennar, en nú skaut því upp svo að hún skildi það. Hún elskaði þennan mann. Hvað sem um hann var sagt, að hann væri æfintýramaður og drabbari, hafði enga þýðingu fyrir hana. Hún elskaði hann. Hún komst að því á sama andartaki og hann fór hæðilegum orðum um þá fjarstæðu, að Kenneth skyldi vera afbrýðissamur sín vegna. Hana grunaði þegar að Kenneth hefði verið aðgætnari en hún sjálf á það hvað bjó í hjarta hennar, og þess vegna hefði hann fulla ástæðu til að vera afbrýðissamur. Hún elskaði hann og hefði fús viljað fórna öllu fyrir hann. Það var sú ást, sem gefur og gefur, en krefst einkis í staðinn, ástm, sem býður konu að fylgja mannmum hvert sem hann vill og aldrei bregst þótt alt annað bregðist. Sú ást, sem finnur aðeins fullnægju í því að líða blítt og strítt með manninum. En Crispin ljet sem hann vissi ekkert um þessa ást — meira að segja ljet hann sjer ekki détta í Afghanistan. ** Mullahar og konungur. í Encylopedia Britanniea stend- ur: „í Afghanistan hafa mullaharn ir mikil völd og stundum etja þeir kappi við sjálfan konginn11. Hvað er mullah? Mullah er hvorki embættismað- ur, prestur eða kennari og þó er hann í (raun og veru alt þetta. Hann er nokkurs konar goðorðs- maður, hann hefir lesið Kóraninn og kann hann og er þess vegna sjálfkjörinnn kennari og lögsögu- maður jSÍns kynstofns og leiðtogi hans bæði í andlegum og verald- legum málum. Hann er vörður hinna helgu siðvenja og þeirrar fá- visku og hleypidóma, sem einkendi þjóðina þangað til Amanullah kon ungur ætlaði að innleiða evrópiska menning. Mönnum þótti nóg um er hann tók sjer stjórn með svipuðu sniði og er í Evrópu; verra var þó að ' hann kvaddi æruverða mullaha á þing, ljet raka þá mg klippa með valdi og færa þá í diplomatfrakka og setja á þá pípuhatta. En verst var það að hann bannaði konum að ganga með andlitsskýlu. Það var siðgæðisbrot, það var trúar- hneyksli; það var að ganga í ber- högg við blygðunarsemi kvenna og eignarrjett mannsins á þeim. Það gat ekki hjá því farið að guð og spámaðurinn ljeti konungi hefn ast fyrir slíkt ranglæti! Og hverjir •áttu að vera verkfæri í höndum þeirra nema mullaharnir, höfðingj a,r lýðsins? Sá, sem fyrstur varð til að hefja uppreisn mótx konungi og hinum nýju siðum, var mullahinn af Shaknaur, höfðingi nokkurra kyn- stofna í fjallahjeruðunum norð- austan við Jalalabad. Uppreisnin var ekki ægileg í byrjun, því að herlið konungs var öflugt og vel vopnum búið. En herinn hefilr ef- hug að hún væri til. Og svo var hann blindur, að hann hafði það í flimtingum að Kenneth skyldi vera afbrýðissamur sín vegna. Þarna sátu þau nú. Hún var al- tekin af þessari uppgötvun sinni náföl og hljóð,, en hann hjelt á- fram að tala um fyrir henni: — Þjer hafið hlotið að taka eftir þessari heimskulegu afbrýðis- semi mælti hann. En hafið þjer reynt að draga úr henni? Nei, þvert á móti gerið þjer alt til þess að æsa hana. Eða er það ekki ein- mitt þess vegna, að þjer sitjið nú hjerna hjá mjer? Og þegar af- brýðissemin fær hann aftur til þess að gera sig hlægilegan — ætlið þjer þá að iðrast? Ætlið þjer þá áð hafa meðaumkvun með pilt- inum og reyna að koma vitinu fyrir hann? Önei, þjer ætlið að henda gys að honum og reka hann til þess að gera nýja vitleysu? Og vegna þess hve heimskulega hann hegðar sjer — en það hljótið þjer að sjá að er’ yður að kenna, ef þjer hugsið yður um — þá munuð þjer segja sem svo, að hann sje ekki verður þess að þjer giftjst honum, og afleiðingin verður máske sú, að talað verður um nýjan „drabbara11 að ári, en hann heitir ekki Crispin Galliard. Hún dr'aup höfði og hlustaði þögul á hann, en þó heyrði hún ekki nema annað hvort orð sem hann sagði, svo var hún annars hugar. En alt í einu hóf hún höf- uðið og horfði beint framan í hann. — Er — er það konu að kenna að þjer eruð þessi maður? laúst brugðist konungi; hermenn- irnir hafa líka verið á móti hinum nýju siðum. Annars hefði nppreisn in verið bæld niður uúdir eins, en það er nú síður en svo.Ekki eru þó allir helstu menn þjóðarinnar á móti konungi. Tuttugu prestar hafa gefið út áskorun til þjóðár- innar um að hlýðnást honum. Og þar að auki hefir hann annan bakhjarl — kvenfólkið, því að það fagnar hinum nýja sið að mega sýna andlit sitt og ganga í augun á karlmönnunum. Það er isýnilegt, að Amanullah hefir ekki viljað verða eftirbátur Kemal Paseha, tilvonandi mágs síns, með það að koma á framför- um í landi sínu. Og á austurlenska vísu ætlast hann til að þetta geti gengið í „fljúgandi fartinni11. En það er ólíkum þjóðum saman ;að jafna, Tyrkjum og Afghönum. Tyrkneska þjóðin hefir með móður rajólkinni drukkið inn í sig hinn strangasta aga. Og það er ein- kennilegt, að þegar Kemal Paseha lætur leggja niður arabiska staf- rófið og fyrirskipar latneskt staf- róf, þá fer hann þannxg iað því, að hann „mobliserar11 alla karl- menn 16—45 ara að aldri — ekki til herþjónustu, heldur til þess að læra að lesa. Þeim ráðum getur Amanullah ekki beitt, því að þegn ar hans eru stríðlyndir og þola ekki neinskonar kúgun nje fr'elsis- takmörkun. Það er enn eigi sýnt hvor sigur vinnur í borgarastyrjöldinni, kon- uxigur eða mullahinn af Shaknaur. En það er svo sem sama — sigr- inum munu fylgja hræðilegar blóðsúthellingar og grimdarverk. En við landamærin að sunnan og norðan bíða Englendingar pg Rússar með mikilli eftirvæntingu og reiðubúnir til þess að skerast í leikinn ef nokkur hætta er á að hagsmunir 'þeirra verði fyrir borð bornir. / — Nei, alls ekki! En hvað kem- ur það Kennetlx við? — Það kemur lionum ekkert við, Jeg spurði aðeins af forvitni. Jeg var alls ekki að hugsa um Ken- neth. Hann starði höggdofa á hana. Hnnn hafði nú talað máli Kenneths eins vel og hann gat, og ^ svo svaraði hún honum með því að hún hefði alls ekki hugsað urn Kenneth. — Þjer verðið að hugsa um hann Cynthia! mælti hann. Og þjer verðið líka að hugsa um það, sem jeg hefi sagt og vera mild í dómum yðar um hann og umburð- arlynd vegna þess hvað hann er ungur. Þá verður einhverntíma sá maður úr honum, sem þjer getið verið hreykin af. Komið drengi- lega fram við hann barnið mitt, en ef þjer komist að raun um að þjer getið ekki' elskað hann, þá segið honum frá því. Segið honum það hreinlega, í staðinn fyrir að leika með hann eins og þjer gerið nú. Hún þagði um hríð og það var farið að síga í liana aftur. Svo raælti hún': — Sir Crispin, jeg vildi að þjer heyrðuð hvernig hann talar um yður. __ Auðvitað talar hann dla um mig, og hann hefir eflaust fylstu ástæðu til þess. — Þjer hafið þó bjargað Iífi hans. Það var eins og Crispxn áttaði sig er hún sagði þetta. í einu vet- fangi rann upp fyrir honum hvern Elisabet Englandsdrotning. Var hún karlmaður? Árum saman hafa menn deilt um það í Englandi hvort Elisabeth drotning hafi í raun og veru verið kvenmaður. ©xfordbúar haláa því fram að „drotningin11 hafi verið karlmaður, en Cambridgebúar mega ekki heyra það nefnt. Ameríkskur málari, sem lengi hefir verið í Englandi, hefir reynt að gera sjer grein fyrir hver deilu- flokkurinn hefði meiri líkur sín megin, og niðurstaðan varð að hann fylgdi Oxfordhxxum að mál- um. í grein sem hann sltrifaði í blað eitt í San-Francisko segir hann meðal annars: Ein af drotningum Hinriks VIII. eignaðist dóttur á Greenwich Court. En konungur hafði þá að- setur í Hampton Court. Ætlaði hann að koma í heimsókn til þess að sjá dóttur sína. En svo illa tókst til, að meðan konungur var á leiðinni dó barnið. Læknir sá, er hjúkrað hafði drotningu og drotn- ingin sjálf urðu afar skelkuð. — Ljuggust þau við að konungur yrði æfur er hann frjetti að barnið væri dáið, og gátu jafnvel átt von á því, að hann í rustaskap sín- um og hamagangi myndi stytta þeim aldur. Þau fundu því það til bragðs að reyna að ná í nýfætt barn til þess að sýna konungi. En svo illa tókst til, að þáu náðu ekki í annað en sveinbarn. Var konungi sýnt það, og dáðist hann að. Var barnið síðan skírt Elísabeth, og varð að heita kven- maður upp frá því. En er fram liðu stundir fyldu kvenlegir siðir eigi nafninu; því drotning hafði karlmannsrödd, blótaði eins og sjóari, reykti fyrstu vindlana er til Englands komix, og drakk það sterkasta romm sem fjekst. Daglega gaf drotning ig hann hafði bjargað Kenneth og hverju Kenneth átti að launa líf- gjöfina. Og þá varð honum Ijóst að það var þýðingarlaust fyrir hann að reyna að tala máli Ken- neths við Cynthiu, því að senni- lega kom hann í veg fyrir að þau fengi nokkru sinni að giftast. Hann stóð á fætur. — Það er ólíklegt að Kenneth hafi nokkra ástæðu til að vera mjer þakklátur er stundir líða, mælti haxm. Komið nú, jungfrú Cynthia, það er framorðið. Hún hlýddi þegjandi og svo hjeldu þau á stað heim á leið og töluðu varla saman, En árangurslaust hafði hann ekki talað máli Kenneths, enda þótt honum væri ekki vel Ijóst hvers vegna hann hafði gert það, eða hvernig hann hafði komið við hjartað í henni. Vonleysi nxsti sál hennar. Aldrei skyldi Crispin fá að vita hvað henni bjó í brjósti, aldrei mundi hún fá tækifæri til þess að sýna honum það. Það, sem hún þráði mest af öllu átti aldrei að rætast ,og þá var svo sem sama á hverju valt. Því var það daginn eftir, þá er faðir hennar kom aftur að máli við hana, að hún var Ijúf og ráð- þæg af tómu kæruleysi og hafði ekkert á móti því, sem Gregory sagði Kenneth til lofs. Og svo hlustaði hún á hinar auðmjúku bænir Kenneths með sanxa kæru- leysi, já, leyfði honum jafnvel að kyssa hönd sína og njóta gleðinn- ar af því að hann hjelt að nú hefði hann aftur náð hylli hennar. konum og körlum á kjaftinn ef eitthvað bar út af, og var ósmeik. við að berja ráðgjafa sína ef svo- bar undir. * Svo það verður ekki af Elísa- bethu skafið að hún var karl- manns í gildi. frá Vestur-fslendinsum. Mannalát. Þann 29. ágúst s. 1. andaðist í Keewatin, Ontario, Canada, Anna Pálína Benjamíns- dóttir Beck. Hún var fædd á. Leifsstöðum í Eyjafirði 1850, gift- ist 1875 Birni Guðlaugssyni frú Hálsi í Svarfaðardal. Bjuggu þau. lengst af á Kvíabekk í Fljótum,. en fluttust vestur um haf 1903— 1904. Pálína hafði verið vinsæl kona. Stundaði hún um eitt skeið hjúkrunarstarf á Akureyri. Þann 24. nóvember andaðist Páll Isaksson bóndi við Brown, Mani- toba. Var hann liðlega 71 árs að aldri, er hann ljetst. Páll var kvæntur Sigríði Eyjólfsdóttur og- lifir hún mann sinn. Eignuðust þau tíu börn, en mistu þrjú þeirra. Páll var vinsæll maður og vet nxetinn. Þann 29. júní andaðist í Port- land, Oregon, Þórður Eggertsson Vatnsdal, verslunarmaður. Hann, var fæddur 1871 á Fossá á Hjarð- arnesi í Barðarstrandarsýslu. Var hann sonur Eggerts Magnússonar Vatnsdal og Soffíu Friðriksdóttur, prófasts Jónssonar á Stað á. Reykjanesi. Þórður fluttist vestur unx haf með foreldrum sínum 1886. Nam faðir hans land austur af Mountain í N.-Dakota. Árið 1899 kvæntist Þórður Önnu Jónsdóttur Jónssonar o'g Guðnýjar Eiríksdótt ur frá Munkaþverá. Þórður og Anna eignuðust sex böm. Sonur hans, John Russell, hefir um nokk- urt skeið verið aðstoðarkennari við Yale háskólann í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum. . En fölvar urðu kinnar jxxngfrú Cynthiú og döpur varð hún í bragði. Hún sökti sjer niður í þuixglyixdishugsanir, eins og stúlk- um er títt þegar þær halda að lífið verði alt ein endalaus sár þrá eftir þeim, sem þær aldrei fá að njóta. h XI. Næstu daga gerði Kennetli nú alt sem hann gat til þess að upp- hefja sjálfan sig í hennar augum. En svo var honum ósýnt um þetta, að þegar í byrjun skaut hann yfir markið, því að þá fór hann að tala illa um Crispin, og varð það aðeins til þess að auka andstygð hennar á Kenneth, en virðingu hennar og aðdáun á drabbaranum. Augu Cynthiu urðu stálhvöss. meðan liann talaði. Ef Kenneth hefði verið glöggskygn maður, þá mundi hann hafa valið eitthvert annað umræðuefni. En ástin og af- brýðissemin höfðu sljóvgað svo þá litlu vitglóru, sem honum var gef- in, að hann tók ekkert eftir því hvernig Cynthia varð á svipinn og hjelt áfram að níða Crispin. Að lokum greip hún fram í fyrír honum. — Hefi jeg ekki þegar sagt þjer það Kenneth, að það sæmir ekki að talá illa um þann, sem bjargað hefir lífi manns ? Og að hver gentle maður hlýtur að fyrirlíta slíkt framferði? En Kenneth endurtók það, sem hann hafði sagt áður, að þetta > væri ekki níð um Crispin. Og hann var kjökrandi út af því hvernig hún færi með sig og Ijet alveg * j ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.