Morgunblaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ávaxtamank, jarðarberja 1, 2 og 7 lbs. ---- blauðað 1, 2 og 7 lbs. ----marmelaði 1, og 2 lbs. Heildv. Garðars Gíslasonar. Postulínsmatarstell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði hjá Hjálmari, á Laufásveg 44. Klæðaskápur og divan til sölu með tækifærisverði, Túngötu 5, kjallaranum. Besta saltkjötið í bænum fæst í Ármannsbúð, bæði í smásölu og heilum tunnum. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Baðsalt og Eau de Cologne frá 4711, ætti að vera til á hverju heimili. Verð frá kr. 1.25 glasið. Fæst í Rakarastofunni í Eimskipa- fjelagshúsinu, sími 625. m Kensla. Fiðla og Kontrabassi. Tilsögn í ofantöldum hljóðfærum veitir L. Frederiksen, til viðtals þriðjud. og föstud. kl. 2—4 og eftir kl. 7, á Vesturgötu 36 a. Hestahafrar, danskir Bygg, Mais 1/1 Maismjöl Hænsnafóður, „Kraft" Kjúklingafóður „Kvik“ Heilbaunir Rúgmjöl ný komið til C. Behrens. Harlmannaföt blá og mislit. Ávalt iallegast og fjölbreyttast nrval. ManGhester. Langeveg 40. Sími 894. Trjevðrnr, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð'. — Biðjið um tilboð. A,B. GXJNNAR PERSSON, Halmstad. Sverige. í sunnudagsmalinn: frosið diikakjöt. KjötMðin Von. Sími 1448 (2 línur.) fl útsölunni: verða Lífstykki mjög ódýr. Sokkabandabelti frá kr. 1.25. Tricotine og ljerefts- iatnaðnr 20%. Ljereft og broderingar ódýrar. Verslun Torfa G. Pörðarsonar Langavegi. Ver kf æri: Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. Vald Poulsen. Sokkar ák frá 75 aur., Vetlingar 1 kr., Sokka bandateygja, Bródergarn, Heklu- garn, Leggingar, Blúndur, Punt- hnappar o. m. fl. með gjafverði. Versl. Fíllinn. Laugaveg ^9. — Sími 1551. 200 Divanteppi (gobelin) eiga að seljast á nokkrum dögum á 15 kr. stk. Versiun fgill lacobsen. Dagbðk. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : A og SA-átt um alt land, rok í Vest- mannaeyjum én annars stinnings- kaldi á Suðurlandi og á sunnan- verðum Faxaflóa hæg A-gola eða kaldi. Norðanlands með 0—2 st. frosti. Syðra er hiti 0—1 st. Lægðin virðist færast hægt til NV og má því búast við SA-átt og úrkomu á Suðvesturlandi á morgun. Veðurútlit, í dag: Stinningskaldi á suðaustán. Slydda eða snjókoma öðru hvoru. Messur: 1 dómkirkjunni á morg- un kl. 11 síra Friðrilt Hallgríms- son, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. (Altarisganga). .Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 2 síra Árni Sigurðsson. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði kl. 2 e. h. síra Ól. Ólafsson. „Athug-asemdir óþarfar“. í ný- komnu Læknablaði er svohljóð- andi smágrein: „Lyf og gaddavír. — Lyfsölu- stjóri ríkisins ljet svo ummælt ný- verið í blaðagrein, að ekki væri vandameira að standa fyrir kaup- um á lyfum en gaddavír! Athuga- semdir óþarfar“. — Vonlegt að læknar telji ]>að ósamboðið virð- ingu sinni að virða lyfsölustjórann viðtals, eftir öll þau fíflalæti sem þessi stjórnargæðingur hefir haft í frammi. Moon-lighli-klúbburimi heldur dansæfingu í kvöld á Hótel ísland sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Matthías Þórðarson frá Keflavík hefir gefið út nýja bók um fisk- veiðar, sjerstaklega þorskveiðar og síldveiðar íslendinga og fiskút- flutning frá íslandx. Hann fullyrð- ir þar að það sje fiskrneti að þakka hvað engilsaxneski og nor- ræni kynþættirnir sje hraustir. Eft ir því sem Berlingske Tidmde segja, ætlar Matthías að halda áfram rannsóknum sínum. Hafa þær þegar vakið athygli erlendis. Ætlar Matthías að hefja herferð til þess að sanna mönnum að þorsk ur og síld sje hin bestu matvæli, sem fáanleg eru. Síldarafli var góður í haust á opna báta í Dýrafirði og aflaðist óvenjulega mikið af síld inni í firðinum fram á jólaföstu. Veiddu nokkrir menn um 400—500 tn. V ar það mest alt látið í íshúsið, en dálítið selt til Patreksfjarðar, og Súgandafjarðar. Ennfremur veidd- ust nokkrar tunnur af smásíld sem var söltuð til útflutnings. (FB) Þingeyrarkanpin. Nýlega var það á orði haft, að Kaupfjelag Dýrfirðinga ætlaði að kaupa eign þrotabús firmans „Bræðurnir Proppé“ á Þingeyri. Var hald- inn almennur sveitarfundur í Þingeyrarhreppi 10. jan. og var þar samþ. með ca. eitt liundrað atkvæðum á móti engu, að hrepp- nrinn kaupi jörðina Þingeyri. (FB). Kvæðakvöld. 1 Bárunni í kvöld ætlxx þeir kvæðakapparnir Páll Stefánsson og Jósef Húnfjörð að kveðast á, sbr. augl. í blaðinu í dag. Sjcmannastofa hefir verið stofn uð í Vestmannaeyjum fyrir for- göngu K. F. IT, M. með líku sniði og sjómannastofan í Reykjavík. Forstöðumaðnr er Steingrímur Benediktssaon frá Sauðárkrók og er hann kunnur slíkri starfsemi. ' (FB). Hjálpræðisherinn. (Samkomur á morgun) : Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Biblíulestrarsamkoma kl. 4 síðd. Kveðjusamkoma fyrir Stabs- kajxtein Árna M. Jóhannesson og rxemendur foringjaskólans, kl. 8 síðd. Stabskapteinn Árni M. Jó- hannesson stjórnar. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. Fiöldi nýrra búlo ísleuskra og erleudra, heutugar til tækifærisgjaia f Bókav. Sigf. Eymundssonar. Morgunblaðið fsest á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Fálkagötu 25, Eskihlíð. REYKJAVÍK. SÍMI 2 4 9. (2 línur) í heildsölu: Saltað dilkakjöt, Tólg, « Kæfa, nýsoðin. Færeyjakvikmynd sýnir Leo Hansen í Nýja Bíó á morgun kl. 4. Jafnhliða flytur hann erindi um. Færeyjar. Mynd þessi hefir verið sýnd víða erlendis og þykir fróð- leg nm lifnaðarháttu og atvinjxu- vegi Færeyinga. Mun eflaus mörg- um þykja gaman að kynnast af eigin sjóxi landslagi og staðháttnm á eyjjjnxim, en myndin gefur góða hugmynd um það. Togararnir Skallagrímur og Þór ólfur komu í gær af saltfiskveið- um, eftir rjimlega hálfsmánaðar jitivist, Skallagrímur hafði 195 tunnur lifrar og Þórólfur 173 tunn nr. Aflinn er nær eingöngu þorsk- ur. Skipin verða nxi að hætta veið- um eins og aðrir togarar. Línuskipin Venns frá Vest- mannaeyjum og Fjölnir komu af veiðum í fyrri nótt og ennfremur nokkrir vjelbátar, sem stunda líuu veiðar. Voru allir með góðan afla. Biðjið nm Svea eldspýtnr. Fást í öllum versluuum. St. Jónsson & Ce. Kirkjnstreti 8 b. Slut 42f Munið eftip nýja veggfóðrinu. Kappskákin. Seinustu leikir eru þessir: Hvítt (Sönderborg) Bd 2 —c 3. Svart (Rvík) Ha 8—e 8. I bæjarkeyrsln „Jafnrjetti og bræðralag“ í Rússlandi. Fregn frá Berlin ný- lega segir að Rússastjórn hafi í haust aðeins fengið 60% af brauð- korni því er hún átti von á að fá handa í milli eftir sumarið. Branð- skortur tilfinnanlegur í horgunum. En í Leningrad hefir stjórnin. tekið það ráð, að selja aðeins kommúnistum hrauð fyrir venju- legt verð. Allir þeir sem aðra stjórnmálaskoðun hafa verða að sætta sig við uppsprengt brauð- verð. hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross- íur. — Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar með Studebakerdross- íum, alla daga, á hverjum klukku- tíma. — Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöö Reykjavfkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Knupið MorrHnblafWH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.