Morgunblaðið - 22.01.1929, Side 1

Morgunblaðið - 22.01.1929, Side 1
Cíamla Bíó Riddarislið Roosevelts. Stórlcostleg Paramount ltvikmynd í 11 þáttum eftir skáld- sögu Hermans Hagedorn „The Eough Riders.' ‘ Aðalhlutverkin leika: Charles Farrell — Mary Astor — Frank Hopper Fyrirtaksmynd, afarspennandi og fróðleg. Noah Beery Lík Jóns sáluga Eiríkssonar verður flutt hjeðan til Bíldudals og jarðsungið í Otrardal. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni og byrjar með húskveðju á heimili okkar, Baldursgötu 4, klukkan 1 eftir hádegi miðvikudaginn 23. þ. mán. Svanfríður Jónsdóttir. Kristinn Kjartansson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför manns- ins míns og föður okkar, Jóns Einarssonar frá Stapakoti, fer fram fimtudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna klukkan 12 á liádegi. Margrjet Jónsdóttir og börn. íbúð og búðir. Sá, sem getur lánað eða útvegað 20—25 þúsund krónur gegn öðrum veðrjetti í nýrri og vandaðri húseign hjer í bænum, getur fengið leigðar 1 eða 2 íbúðir í sama húsi, með öllum nútímaþæg- indum. Emnig 1 eða 2 verslunarbúðir. Framtíðar verslunarstaður. Komið gæti til mála kaup á hálfri eigninni. Tilboð sendist A. S. í. fyrir 28, þ. m. merkt „íbúð.“ Áletruð bollopðr: Árni — Ásgeir —- Bjarni — Eyjólfur — Eiríkur — Einar — Guðmundur — Gísli — Haraldur — Hjalti — Halldór — Hannes —• Helgi — Jón — Jóhann — Jóhannes — Kristinn — Kristján — Kjartan — Pjetur — Páll — Sigurður — Sveinn. K. Einarsson & Björnsson. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Leikkvöld Mentaskólans. 99 Hjönaástir u (George Dandiu) Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére, verður leikinn í Iðnó mið- vikudaginn 23. þ. m. kl. 8y2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á miðvikudaginn frá kl. 1—7 eftir hádegi. Leiknefnd Mentaskólans. Öllum þeim mörgu vinum nœr og fjœr, sém á einn eða annan = § hátt, mintust okkar á fimtlu ára hjúskapar afmœli okkar hinn 7. des. §j 1 s. /.. fœrum við hjermeð okkar aláðarfglstu þakkir. Guðrún Hansdóttir, Jón Ásgeirsson, Ólafsvik. = 3 iniwiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimiM Hyggin hðsmöðlr kaupir alt til búsins hjá okkur. Seljum Strausykur á 30 aura Va kg. Melis á 35 aura Va kg. Fyrsta flokks Hveiti á 23 au. xh kg. Annars flokks hveiti 20 aura xh kg. — Allar vörur með lægsta verði- $SERm ðýia Bíð mmm Split æska Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Seinasta viðvörunar kvik- mynd Mrs. Wallace Ried gegn spillingarlífinu nú á dögum. Aukamynd: Frá Feneyjnm Hrífandi fagrar sýningar frá þessari undra fögru og ein- kennilegu borg. Síðasta sinn. Gunnarshðlmi, Sími 765, Hveríisgötu 64. Merkjasteinn, Sími 2088. Vesturgötu 12. Lýsistnnnur, sildartnnnnr Guiuhreiusuð Olargarineföt seljum við mjög ódýrt af lager eða cif. allar hafnir sem skip Bergenska koma á. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Útboö. Tilboð óskast í að byggja heimavistarbarnaskóla í Hruna- mannahreppi á næsta sumri. Tilboðin sjeu komin fyrir febrúarlok til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Syðraseli, 14. janúar 1929. Helgi Agástsson. Timburverslun P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Sfmnefnii Granfuru — Carl-Lundsgade, Kcbenhavn C. Selur timbur í atærri og smærrí sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skápsfarma frá SvíþjóC. Hef verslað við ísland i 80 ár. Smnihntir, sónötur og önnur stórverk á specialplötum fyrir hállvirði á meðan birgðir endast. Hljöðfærahúsið. Fánm í dagi Bjúgaldin, Perur, californiskar, Jaffa glóaldin sæt og safamikil. Epli, Winesaps. uuuunUL Nýjasta lagið er: Saxóphön Sússf (Sússí blæser Saxophon) vinsa'lustu lögin eru: Inte gör det meg nátt, En er for lille. Constantinople. Sing on- Pá. Öckerö. Flygarvalsen. Sista man pá skansen. Trink’ Trink' — Together. Á-hiv-o- hoj-a. Úlla. — Du (alveg nýtt lag). Der er noget der hedder Nimbus o. fl. fl. á plötum, nðtum og vfsnakortum. Hljúðfærataúsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.