Morgunblaðið - 22.01.1929, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.01.1929, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ávaxtamank, jarðarberja 1, 2 og 7 lbs. --- blandað 1, 2 og 7 Ibs. ---- marmelaði 1, og 2 lbs. Heildv. Garðars Gíslasonar. egnkðour fyrir dömnr Fjölbreyttasta og ódýrasta ár- valið af veggmyndum, sporöskju- römmum og myndarömmum er á Freyjugötu 11, símí 2105. Baðsalt og Eau de Cologne frá 4711, ætti að vera til á hverju heimili. Verð frá kr. 1.25 glasið. yft Fæst í Rakarastofunni í Eimskipa- fjelagshúsinu, sími 625. hjá S. Jóhannesdóttur. Austurstrœti 14. (Beint & móti Landsbank&num) Sfmi P887. Klæðaskápur og divan tii sölu með tækifærisverði, Túngötu 5, kjallaranum. Besta saltkjötið í bænum fæst í Ármannsbúð, bæði í smásölu og heilum tunnum. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. 519 hinir alþektn kvensilkisokkar ern nn komnir aitnr. Vöruhúsið. Vegagerðir í Flóa. Eins og kunn- ugt er, voru á þinginu 1926 sam- þykt viðaukalög við. Flóaáveitu- lögin. Samkvæmt þeim lögum var skipuð nefnd til þess að gera til- lögur um aukin mannvirki í Fló- anum. í nefndinni áttu sæti: Geir Zoega, vegamálastjóri, form., Yal- týr Stefánsson ntstj. og Magnús Þorláksson bóndi á Blikastöðum. Nefnd þessi lagði m. a. til, að lagðir yrðu nýir vegir um Fló- ann, 39 km. á lengd. Kostnaður var áætlaður 235.000 kr. Vegir þessir heita: Gaulverjabæjarvegur 12.80 km., Yillingaholtsálma 6.65 km.,Brattholtsálma 4,25 km., Lang holtsvegur 3.90 km., Reykjavegur 2,45 km., Votmúlavegur 2.35 km. og Kallaðarnesvegur 2.60 km. í ísumar var unnið að fimm af þess- um vegum, fyrir rúmar 68 þús. Ráðgerl er að lúka verkinu á 4 árum. Eftir reynslunni í sumar er búist við að kostnaðurinn við vega gerðir þessar verði hærri en ætlað var. (FB). Selfoss fór inn til Leith nú á leiðinni hingað til þess að fá gert við lítilsháttar leka, sem vart hafði orðið á „tönkunum.“ Er búist við að skipið geti haldið áfram ferð sinni í dag eða á morgun. Sýning á skinnavöru úr öllum heimsins löndum á að halda í Leip- zig árið 1930. Hefir það komið til orða að íslendingar tæki þátt í sýningu þessari, og væri vel ef í það yrði ráðist. Lagarfoss kom hingað á sunnu- dag frá útlöndum, en kom við á Austfjörðum. Meðal fax-þega frá Austfjörðum voru Gunnar hrepp- stjóri Pálsson á Völlum, Benedikt Blöndal, Mjóanesi og Þorsteinn Jónsson, kaupfjelagsstjóri á Reyð- arfirði. Hefíarfrúr og meyjar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. \ V I 'i '' \\ 't yf Fæst í smá- Verð aðeins 1 kr. I heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavfkur Verkfæri: Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. Vald Poulsen. Færeyja-kvikmynd sína sýndi Leo Hansen í Nýja Bíó á suúnu- dag og flutti erindi til skýringar. Myndin er yfirleitt vel tekin; skýr ir hún landslag í Færeyjum og lýsir atvinnuháttum eyjarskeggja og þjóðlífi, en hvergi nærri tæm- andi. Bestar voru myndimar af fuglalífi og klettadröngum og ein- kennilegum gjám eða skorum milli bjarganna. Stórhríðamar í Höfn. Samkvæmt sendiherrafrjett í gær segir, að nú sje samgöngur við Kaupmanna- höfn að komast í samt lag aftur, eftir hríðarnar nm daginn, en snjó moksturinn á, götum borgarinnar hafi að minsta kosti kostað 200 þús. krónur. Fjöldi nýrra bðka íslenskra og erlendra, hentngar til tækifærisgjafa í. Bókav. Sigf. Eymundssonar. Morgunblaðið fæst á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Fáikagötu 25, Eskihlíð. H útsölunni: verða Lífstykki mjöy ódýr. Sokkabandabelti frá kr. 1.25. Tricotine og ljerefts- fatnaðnr 20%. Ljereft og broderingar ódýrar. Verslun Torfa G Pórðarsonar Langavegi. í sunnudagsmatinn: frosið dilkakjöt. Kjötbnðm Von. Sími 1448 (2 línur.) Obsls munntúbak er best. Harimannafil blá og mislit. Ávalt fallegast og fjölbreyttast nrval. Manchester. Langeveg 40. Sími 894. REYKJAVÍK. SÍMI 249. (2 línur) I heildsölu: Saltað dilkakjöt, Tólg, Kæfa, nýsoðin. Morgunblaðið fæit á Laugavegi 12. t „Drabbari". að Crispin gerði ekki annað en verjast, og hann skildi ekkert í hvernig á því stóð. Hann fann að hann var sjálfur sigraður og að Crispin gat rekið liann í gegn hve- nær sem hann vildi. Hann var orðinn uppgefmn og svitinn streymdi af hoftum frá hvirfli til ilja. Átti hann ekki að gera sein- ustu tilraun að lcoma höggi á Crispin! Hann tók á öllu því sem hann átti til, vatt sverðið tvívegis í hendi sjer og lagði því svo af öllu afli. En um leið fekk hann högg á handlegginn, sverðið hraut vír hendi hans og hann stóð þarna berskjaldaður og varnarlaus. Ósjálfrátt r^k hann u]>p hræðslu óp og það var eins og augun ætl- uðu út úr höfðinu á Iionum. Hann var ekki nema svo sem þrjú skref frá þihnu og þar hengu mörg sverð og hefði hann getað gripið hvert þeirra sem hann vildi. En óttinn hafði gagntekið hann svo, að hann misti allan mátt. Hug- rekki það og rósemi, sem áður hafði einkent hann, var horfið út í veðor og vind. Og samviskan, sem ekki hafði óróað hann um æfina, gerði nú vart við sig er hann horfðist í augxx við dauðann. Honum fanst líða eilífðartími frá því að sverðið var slegið úr hendí hans, og þó rak Crispin hann ekki í gegn. Þögull og þungbxxinn stóð Crispin fyrir frarnan hann og hvesti á hann augun. Og það fylgdi svo mikill kraftur því augnaráði að Jósef gat ekki litið undan, en hann skalf og titraði. Mörg kertin voru nú xxtbx’unnin og það var farið að skyggja í salnum. Hinumegin víð borðið stóð Kenneth, og lá Gregory meðvit- undarlaus í blóði »sínu við fætur hans. Kenneth horfði þögull á það sem franx fór og var bæði hræddnr og hissa. Honum fanst líka vera liðinn óratími £rá því að Crispin afvopn- aði fjandmann sinn og skildi ekki í því eftir hverju hann var að bíða. En alt í einu 1 jet Crispin sverðið falla og greip með annari hendi fyrir kverkar Jósef. Þótt hann hefði verið heiftúð- legur áður, hafði liann stilt sig nokkuð, og sást það nú best er hann slepti sjer. Hann langaði allra mest til þess að kyrkja mótstöðumann sinn í greip sinni. Ci’ispin unni honum ekki þess að fá skjótan dauðdaga. Hann vildi smápína úr honum líf- tóruna rnilli handa sjer, finna krampadrættina í honum þegar liann væri að kyrkjast, sjá and- litið blána og þrútna og liálsæð- arnar belgjast út, að horfa á feigðarskelfinguna í augunum, finna lífið smáfjara út — að njóta hefndarinnar. — Stálið er of gott til þess að maður óhréinki ]xað með blóði yð- ar, Master Ashburn? Þegar Jósef sá, að Crispin ætl- aði eklt iað nota sverðið, vaknaði örlítil von hjá bonurn. Hann var liðugur og snar í snxxningum. — Hvert veit nema hann gæti snúið sig xxr greipum Crispins og að Cris- pin iðraðist þess þá, að hafa ekki beitt sverðinu. En nxx herti Crispin á kverktak- inu svo að Jósef fekk andköf og var þar með lokið allri von hans um það að sleppa úr greipum þessa heljarmennis. Galliard tók hann upp á hálsinum og hristi hann eins og hann væri drusla. Kraftar Jósefs þurru, blóðið streymdi til höfuðsins og blind- aði hann og hann var í þann veg- inn að missa meðvitundina. Þá fleygði Crispin honxxm á stól og slepti takinxx, svo að Jósef náði andanum aftur. Þegar Jósef átt- aði sig, sat Crispin á stórum stól gegnt honum, með sverð í hendx og horfði heiftúðlega og sigri hrós- andi á hann. Það fór kuldahrollur unx Kenn- eth er hann virti Crispin fyrir sjer. Hann vissi að vísu áður að Cris- pin var skapstór og hafði sjeð liann reiðast illilega. En hvað var það á móts við þá lieift, sem nxx lýsti sjer í svip hans? Aldrei þótt- ist hann hafa sjeð jafn djöfullegan svip á nemum manni eins og Cris- pin meðan hann sat þarna og horfði á mannræfil þann, sein hann var kominn til að hefna sín á, eftir átján ár. — Jeg vildi að þjer liefðuð að minsta kosti tíu líf, mælti Crispin rólega og þurlega. En það er víst ekfei hægt að ná sjer mikið meira niðri á þessu eina lífi yðar. Þjer hafið nxx tvívegis fengið að finna smjörþefinn af skelfingum dauð- ans, og með það ætla jeg að láta yður sleppa. Og nú er bráðum öllu lo-kið. Ef þjer viljið biðjast fyrir, Master' Ashburn, þá er best að þjer gerið það nú þegar. Auð- vitað er það óþarfi, því að þjer farið rakleitt til helvítis. — Ætlið þjer þá að drepa mig? stundi Jósef. — Er yður nix fyrst að verða það Ijóst, þegar jeg hefi tvívegis sýnt yður í tvo heimana? mælti Crispin og hló kuldalega. Iljelduð þjer að jeg væri að gera að gamni mínu ? Kaldhæðni Crispins hafði þau áhrif á Jósef að honum óx kjark- ur í stað þess að láta lnxgfallast. Hann reyndi nú nýtt bragð —• að reyna að rökræða við Crispin. — Með því drýgið þjer morð! mælti hann. — Nei, jeg vinn rjettlætisverk. Það hefir staðið nokkuð lengi á því, en nxx er stundin komin. H— Hugsið yður um, Mr. Mar- leigh---------- — Kallið uxig ekki því nafní,. mælti Crispin hásum rórni og ho]j- um var brugðið. Jeg hefi ekfei borið það nafn í 18 ár, og vegna þess hvernig yður fór'st við mig, þá er jeg ekki verður að bera það. nafn fi’amar. Nú varð þögn nokkra stundl Svo mælti Jósef með áherslu. —• Hugsið yður vel um, Sir Grispin. Það, sem þjer hafið nú í I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.