Morgunblaðið - 31.01.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1929, Blaðsíða 2
'S MORGUNBLAÐIS Biðjið um Golman’s. Fæst allstaðar. U ppboö. Opinbert uppboð verður haldið við ísgeymsluhús Nordals, hjá Slökkvistöðinni í Tjamargötu, föstudaginn 1. febr. þ. á, kl. 1. e. h. og verða þar seldar: Kolatunnur, jámblokkir, trjeblokkir, gangspii, handspil, vogir, gamalt járn og m. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 31. jamáar 1929. Bjðrn Þórðarson. Atvlnnuleysisskýrslnr. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur, fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík næstkom- andi 1. dag febrúarmánaðar. Fer skráningin fram í Verkamannaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 9—12 og kl. 1—7 næstkomandi föstu- dag 1. febrúar og laugardag 2. febrúar og næstu virka daga, ef þörf gerist. Þeir sem láta skrásetja sig eru beðnir að vera við- búnir að svara því hvað marga daga þeir hafi haft at- vinnu síðan 1. nóvember, hvað marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft atvinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstjett, ómagafjölda og um það í hvaða verklýðs- fjelagi menn sjeu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. janúar 1929. K. Zimsen. sUo REYKJAVÍK. SÍMI 249. (2 línur) Söltuð dilkasvið. Það er ótrúlegt en þó satt, að eftir útvötnun eru svið þessi óþekkj- anleg frá glænýjum. Frosin lambalifur, frá síðastliðnu hausti. — Flot = úr nautabeinum. EriiniDlinar Verður selt mjög óðýrt næstu daga, en aðeins i húsum fjelags- sins við Lindargötu og gegn greiðslu við móttðku. Kæf a Hjer heimatilbnin slykkja- kæfa á 85 anra v8 kg. Hafið þið heyrt það? Kjötbnðin í Von. teknir til viðgerðar á Vestnrgðtn 5. Sv Jðnsson & Co. lOrkJnstrmtí I f. Bjol IHL Munið eftir nýja veggfððrinu. Sameining verslunarskð anna í ReykjovíK. Verslunarmaimaf j elagið Merkúr tekur málið til umræðu. í fyrravetur ætlaði verslunar- mannafjelagið Merkúr að efna til umræðufundar um sameining versl unarskólanna hjer í Reykjavík. Pórn forgöngumenn þess á leit við nemendur beggja skólanna, að þeir mættu á slíkum fundi. En nemendur samv nnnskólans neit- uðu að koma á fundinn, og varð því ekki úr honum. Nýlega tók fjelagið Merkúr mál ið upp að nýju og bauð nemend- um þessara skóla á *und. Pengust samvinnuskólanemendur nú til að koma á fundinn, er haldinn var á sunnupdaginn var. Porgöngumenn fundarins ætluðúst ekki til þess að aðrir hefðu aðgang að fundi þess- um en fjelagsmenn og nemendur skólanna. Verslunarskólans og Samvinnuskólans. Eftir því sem Mgbl. hefir frjett af fundinum, voru engar fundar- ályktanir gerðar í þetta sinn. En umræður urðu talsvert heitar. Pje- lagsmenn í Merkúr hölluðust að því, að skóla þessa bæri að sam- eina, og töldu þessar ástæður m. a.: Að námsgreinir eru að miklu leyti þær sömu í báðum skólunum. Að verslunarstjettin á heimtingu á ríkisskóla, sem hafi fasta kenn- ara og fyrirkomulag venjulegra ríkisskóla. Að nú er það augljós órjettur, að tveir skólarnir- hafa jafnháan styrk, þó annar skólinn hafi helm- ingi fleiri nemendur en hinn. 1 Verslunarskólanum eru 120 nem- endur en í Samvinnuskólanum um 60. Landsmenn verða að kappkosta að fá sem fullkomnastan og bestan verslunarskóla, og er rjett að sam- eina kraftana um einn skóla. Með því móti má vænta þess að skólinn geti haft færum fagmönnnm á að skipa í kennarastöður, og nemend- •u þeir, sem þaðan útskrifast, geti staðið jafnfætis verslnnarmönnum annara þjóða. Aldurstakmarkið til inngöngu í hinn ameinaða skóla þarf að verða 18 ár, svo inn í skólann komi ekki unglingar sem ekkert vita hvaða stöðu eða stefnu þeir ætla sjer að taka í lífinu. Tak- maík skólans á að vera að útskrifa þroskaða nemendur, sem ákveðið hafa að verða verslunarmenn, og fái þeir í skólanum þá mentun og fræðslu, að þeir þurfi eigi að sækja verslunarnám til útlanda. . Eru hjer þá talin helstu atriðin er fjelagsmenn í Merkúr færðu fram máli því til stuðnings, að hjer skuli aðeins einn verslunar- skóli vera. En nemendur Samvinnnskólans er þarna komn, tóku því mjög fjarri að sameina skyldi skólana. Töldu þeir1 það ófært og ófram- kvæmanlegt, helst vegna þess, eftir því sem skilið varð af orðum þeirra, að samvinnumenn þyrftu að hafa pólitískan skóla til þess að ala upp pólitíska fylgismenn. Þessi ástæða kemur engum á ó- vart. Hún er áður kunn. En mönn- um kann að leika dálítil forvitni á því hvernig Jónas frá Hriflu „formúlerar' ‘ hana næst. — Hjeí kom í sumar skotskur „Lagarfoss'* fer hjeðan á föstudag 1. febrúar beint til Kaupmannahafnar „Brúarfoss" feí hjeðan 5. febrúar vestur og norður um land til London. „Hoðafoss" fer hjeðan 5. febrúar um Aberdeen til Hamborgar, og kemur við í Hull og Leith á heimleið. Bestu Stálskautarnir fást í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. 2 drengir geta fengið atvinnu nú þegar hjá brytanum á „Lagarf ossi“, sem hittist um borð. I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross íur. — Studebaker eru bíla bestir Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn arfjarðar með Studebakerdross mm, alla daga, á hverjum klukku tíma. — Ferðir austur í Fljótshlíf þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Liebig-Harmonium, Einkasali: K. SÖEBECH, Lækjargötu 4. sósíalieti. Er hann kom heim til sín skrifaði hann nokkrar greinir í blöðin nm Island. I einni þeirra gat, hann þess, að íslenskir jafnaðarmexm væru prak- tiskir að því leyti, að þeir kölluðu sveitapilta til böfuðstaðarins á vetrum til þ«ss að ala þá upp í anda sósíalismans. Enginn efast um að hinn enski sósíalisti átti við samvinnuskólann. Að kensla í sósíalisma geti ekki samrýmst verslunarnámi efast eng- inn um. En jafnframt efast menn um hve lengi íslenskir bændur og hið íslenska fjárveitingavald gera svo lítið úr sjer, að kosta skóla þann, sem fyrst og fremst er fræðslu- §tofnun fyrir þá stefnu sem á að útþurka íslenskt þjóðemi, hneppa landsmenn í viðjar einokunar og allskonar þjóðnýtingar. #••••••••••••••••••••••• 0 • » • » • I • » • » • » • I • » • » • » • » • » • » • » • » • • • 0 • o • o • 0 •■ • • • • o • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • kaupið Gold Medal • • hveiti i 5 kg. poknm. Aliar bestn verslan- ir bæjarins selja Gold Medal hveitið. Gerið nð góð kaup á skyndisölunni hiá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.