Morgunblaðið - 15.02.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Saumavjelar, stíguar og handsuúuar. Heildv. Garðars Glslasonar. m | Hugl$singadagbQk g 1 Tifckm Nýr og heitur fiskbúðingur, ný- reyktar fiskpylsur, vínarpylsur og fars til að hafa í kál, er best í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57, sími 2212. Hugsið mál yðar rólega, án heift ar og öfundar til samborgaranna. Takið ráðin af hinum ábyrgðar- lausu angurgöpum, er svífast ein- skis í sinni gráðugu pólitísku bar- áttu! Markmið æsingamannanna er ófriður, bitlingar og meiri völd. Markmið yðar er friður og vinna fyrir heimili yðar. Leiðirnar liggja ekki saman. Þess vegna: Skiljið tafarlaust við æsingamennina! bóndi á Korsá. Eigi er blaðinu kunnugt, hvaða verkefni nefnd- inni er sjerstaklega ætlað. — Ann- ars virðist undarlegt að Alþingi skuli eklci vera spurt ráða í svona málum, ekki síst þar sem.hjer mun vera um launaða nefnd að ræða, og þingið er að koma saman. Yirðist dómsmálaráðherrann vera að prófa það, hvað hann þurfi að ganga langt inn á einræðisbrautina til þess að Alþingi rumski. Kúgun. Hjeðinn Yaldimarsson erindreki hins enlenda miljónafje- lags ,,B. P.“, hafði verið að gorta yfir því á Sjómannaf jelagsfundin- um á dögunum, að nú væri svo komið, að nálega allir fastir verka- menn hjer' við höfnina væru gengn ir í „Dagsbrún“. Hinsvegar láðist honum að geta þess, að þegar verkfallið á skipum Eimskipafje- Páskaliljur, túlípanar og hýa- sintur, fást daglega í Banka- stræti 4. Kr. Kragh. Sími 330. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusimdi 6. Nýtísku veiðivopn, nýtísku ein- og tvíhleypur „Hammerless“, eða með sjáanlegum hana, fyrir reyk- laust púður, mikið úrval, frá 30 kr. Einnig loftbyssur. ÓkeypÍ3 verðlisti frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Spaðsaltað dilkakjðt, 65 aura *4 kg., ísl. Smjör, ísl. Egg, ísl. Kartöflur, Sykur, Hveiti og aðrar matvörur' með lægsta verði. Appelsínur 10 aura. Verslunarfjelay Reykjavíhur, Grettisgötu 1. Dagbók. I.O.O.F. 1 = 1102158V2. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Lægðin sem var fyrir vestan ísland á mið- vikudagskvöldið, er komin vestur um Grænland en ný lægð, fremur grunn, virðist aftur vera að nálg- ast Keykjanes sunnan að. Er senni- legt, að hún verði yfir SY-landi á morgun, svo vindur' verður þar S og SV en A-átt haldist á Vestfj. og Norðurlandi. — í Danmörku er nú austanstórhríð með 5—7 stiga frosti. Veðnrútlit í dag: S- og SV-átt, stundum allhvass. — ‘Skúra og .jeljaveður. St. Æskan nr. 1. Söngæfing í kvöld kl. 7% í G.-T.-húsinu. Fje- lagar eru beðnir að fjölmenna. Bamaskólanum lokað. Skóla- nefnd samþykti á fundi sínum í gær að loka barnaskólanum fyrst um sinn/ í eina viku vegna inflú- ensu-faraldursins. Ný launuð nefnd? Heyrst hefir, að kirkjumálaráðherrann (dóms- málaráðherrann) liafi. ákveðið að skapa 5 manna nefnd til þess að athuga kirkjumálin og að í nefnd- inni verði þessir: síra Sveinbjörn Högnason á Breiðabólstað, síra Þor steinn Briem á Akranesi, síra Jón Guðnason, Prestsbakka, í Hrúta- firði, Jónas Þorbergsson ritstjóri ,,Tímans“ og Runólfur Björnsson lagsins stóð yfir, gengu þeir „al- þýðu“-broddar milli verkamanna og hótuðu þeim atvinnumissi, ef þeir ekki gengju í „Dagsbrún“. Slík kúgun þekkist víst hvergi nema í Bolsaríkinu sjálfu, Rúss- landi. Er það skylda vinnuveit- enda að vernda verkamenn gegn slíkri kúgun. Annars færi best á því, að hafnarverkamenn mynd- uðu með sjer fjelagsskap, er væri óháður pólitísku brölti Alþýðu- flokksleiðtoganna. Línuveiðarinn „Fróði“ kom inn í gær; fiskaði 130 skpd. Er búinn að fá á fimta hundrað skippund síðan um miðjan janúar. Guðspekifjelag'ið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kveld kl. 814. Er- indi flytur frú Valgerður Jensdótt ir kennari, um skapgerðariðkanir og gildi talna. Veirslunarmannafjel. Reykjavík- lutr heldur fund í kvöld kl. 8^/2 í Kaupþingssalnum. Ýms fjelagsmál á dagskrá. 46 dagar eru í dag liðnir síðan Sigurjón Ólafsson & Co. gáfu út tilkynninguna frægu, þar sem sjó- m.önnum var fyrirskipað að ganga á land af togurum jafnskjótt og skipin kæmu í höfn. Þessir alþingismenn komu með Óðni hingað í gærkvöldi: Jón A. Jónsson, Halldór Steinsson, Hákon Kristófersson, Einar Árnason, Ing- ólfur Bjarnarson, Erlingur Frið- jónsson og Ingvar Pálmason. Yfirlýsing. í Alþýðublaðinu í dag, í grein, er nefnist Launadeil- kanpa allir í „Drabbari'*. Biðjið nm Svea eldspýtur. Fást í öllnm verslnnnm. ekki öðru en henni finnist það borga sig best að elska Joeelyn, einmana og alslaus, þá trúi jeg eða í öllu falli að giftast honum. Og þá hefi jeg staðið í skilum við drenginn, 0g endurgoldið honum fyrir það, sem hann hefir orðið að þola mín vegna. írinn var hinn alvarlegasti á svipinn. Hann sem var hinn ljett- lyndasti að eðlisfari, var nú mjög þungbúinn og áhyggju fullur, og það var auðsjeð á honum að hann ásakaði Crispin fyrir fyrirætlanir hans. Hann tautaði fyrir munni sjer: — Mjer lýst ekki á þig núna, Cris minn, þetta er ófagurt áform. Galliard varð hvumsa við og vjek sjer undan í bili. Eitt augna- blik var hann á báðum áttum. En svo hló hann og sagði: —- Hvað er að heyra til þín Hogan minn, mjer heyrist þú vera orðinn svo penpíulegur í þjer. — Sjerðu ekki að með þessu eina móti öðlast vináttu sonar míns. Hogan lagði höndina á handlegg Criepin. —- En heyrðu vinur; finst þjer drengurinn vera þess verður að svo mikið sje fyrir hann gert, og að þú óhreinkar þig á þessu hans vegna. — Er það ékki helst til seint fyrir mig að hugs aum það hvort jeg óhreinki mig eða ekki. Æra mín er eigi flekklaus lengnr. Ef jeg' bæri hana saman við æru heið- viðra manna, þá er sem jeg sæi samanburð á betlaratötrum og hermelinkápu. Og hvað munar mig um það þó jeg bæti þessu á mig? — Jeg var að spyrja þig,' sagði Hogan — hvort þjer fyndist drengurinn vera þess verður að þú fremdir fyrir hann þetta ódáða verk. Crispin sneri sjer frá vini sínum, geklc út að glugganum og dró gluggatjaldið frá. — Það er farið að birta, sagði hann kæruleysislega. Svo sneri hann sjer að Hogan og sagði. Jeg hefi lofað Kenneth þessu, og .jeg stend við orð mín. Jeg hefi valið þá einustu leið, sein til þess er fær. En ef þú getur eklti veitt mjer aðstoð, eða ef þú gerir það með samviskunnar mótmælum, þa gott og' vel, ert þú laus allra mála. — Þá held jeg mínu striki einn og' óstuddur, eins og jeg óneitanlega hefi gert hingað tiL Hogan ypti öxlum og þreif síð- an til flöskunnar. — Ef þú ert ákveðinn, þá töl- um við ekki meira um það. Jeg skal ekki láta samviskuna þvælast fyrir mjer. Þú mátt treystra því, að jeg hjálpi þjer eins og jeg get Ódýrt. Kex frá 75 aurum, margar teg- undir, brauð og kökur, allskonar, íslensk egg, smjör á 2,10, tólg, ostar frá 0,75, Pylsur. Versl. Fllliim. Laugaveg '79. — Sími 1553 St. Jóussoa & Ce CirkjuitrKti 9 9. Bliw’ tí* Munið eftii* Daglega nýlagað kjötðeig oij iiskdeig, reykt kestabjúga og reykt | vínarbjúga í kjötbúðinni Von Sími 1448. i Ver kf ær i: Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. Vald Poulsen. nýja veggfoðrinu. an, stendur svohljóðandi klausa: „Loftskeytamenn fara fram á, að kaup þeirra hækki um 25%. Það var kr. 301 á mánuði“. — Fyrir hönd Fjelags íslenskra loftskeyta- manna lýsi jeg því hjermeð yfir, að við höfum engar kröfur gert til kauphækkunar, og mál þetta hingað til aðeins rætt á einkafund- um fjelagsins. Reykjavík, 13. febr. 1929. A. Guðmundsson, form. í Fjel. ísl. loftskeytamanna. Aðalfundur Flugfjelagsins var lialdilm í gær á Hótel Island. F'or- maður skýrði frá störfum síðasta árs og frá fyrirætlunum fjelagsins á komandi sumri. En þær koma und ir samningum við þing og stjórn og mun Walter flugstjóri verða stjórn Flugfjelagsins til aðstoðar við þá samninga. Stjórn fjelagsins var endurkosin, en í henni eru: dr. Alexander Jóhannesson (for- maður), Pjetur Halldórssoh hók- sali, Magnús Blöndahl frkvstj., Páll E. Ólason próf. og Magnús Torfason sýslum., en varamaður Guðm. Hlíðdal verkfr. Walter flug stjóri skýrði frá áliti sínu á flug- skilyrðum hjer á landi og form. mintist láts Siegerts liðsforingja, er vann Flugfjelaginu mikið gagn. Að lokum þakkaði Magnús Torfa- son formanni fjelagsins fyrir störf síðasta árs. Karlakór Reykjavlkur endur- tekur samsöng sinn í Nýja Bíó í dag kl. 714 e. h. í þessu máli. Því næst töluðu þeir stundar- korn um skipið, sem Crispin þurfti að fá leigt, og komu sjer saman um að best væri að Iiogan gerði skipstjóra orð og segði honum að sigla til Harwich, og bíða þar eftir skipun frá Crispin Galliard. Hogan hjelt að skipstjóri myndi flytja Crispin til Frakklands fyrir 50 sterlingspund. Það væri hægt að koma boðum strax til skipstjórans og gæti hann þá verið kominn til Harwicli eftir tvo daga. Er samræðum þeirra var komið svo langt heyrðu þeir að gestir gistihússins voru farnir að brölta á fætur, og sumir þeirra voru komn- ir niður í lnisagarðiun og voru farnir að týgja sig til ferðalags. Þeir fjelagar fóru þá út úr her- berg'inu, og drabbarinn gekk út að vatnspóstinum í garðinum. — Þar þvoði liann sjer og ræsti sig ögn. Því næst settust þeir að fátækleg- um morgunverði, síld og öli, og meðan þeir sátu að snæðingi kom Kenneth inn til þeirra. Hann var fölur og ræfilslegur. Hann settist út í horn. En þegar Hogan fór út til þ'ess að vita hvort sendisveinn- inn, er átti að fara til skipstjór- ans væri kominn af stað, þá gekk Crispin til Kenneths. Kenneth gaut til hans hornauga, en hjelt áfram að borða. Hafði Kenneth ekki komið dúr á auga I bæjarbeyrsln hefir B. S. R. 5 og 7 manna-drose- íur. — Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar með Studebakerdross- r íum, alla daga, á hverjum klukku- tíma. — Ferðir austur í Fljótshlí# þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. af dömnkjidum ' og barnakjólnm I verslun S. lóhannesdóttur Ansturstrætí 14. * (Beint á móti Landsbsflkanuia). j Simi P887. N n g g et skóáburð. fijörir skóna fallega og enúmgargóða. Barnapúðuf Barnasápur Barnapelar Barna- svamparj Gummidúkar ; Dömubindi Sprautur og allar. tegundir ai lyfjasápum. Ior|itaiiU3I8 fest á Lsugsvegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.