Morgunblaðið - 16.02.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 16.02.1929, Síða 1
Gamla Biö Smyglarnir. Metro-Goldwyn kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika John Gilbert, Joan Crawford, Ernest Torrence. Myndin lýsir baráttu smygl- anna við tollgæslumennina við strendur Vesturheims, er afarspennandi, og hlutverk- in leikin af hreinustu snild. Dvkomii: Barnakerrur, Körfnstólar, Matborö úr eik, Birkistólar. Ódýrast og best f borginni. Húsgagnauerslunin viö Dómkirkjnna. leikflElag HevkiaiHkur. Sendiboðlnn Irð Mnrs Sjónleiknr í 3 þáttnm eftir Richard Ganthony verðnr leikinn í Iðnó snnnndaginn 17. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Pantaða aðgöngumiða verðnr að sækja fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. !!4 Revkiawlkurannáll 1929. lansar skrðfur Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. Verðnr leikið í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4, daginn sem leikið er. Kariakör Reykiavíkur endnrteknr samsöng sinn í nýja Bíó sunnndaginn 17. febrúar kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar fást í dag í bókaverslun S. Eymundssonar og ^jóðfæraversl. frú K. Viðar og í Nýja Bíó frá kl. 10 á sunnudag kosta 1, 2, 2,50 og 3 kr. stúkusæti. ^ Siðasta sinn. ^yrirliggjandi s Appelsínnr Jaffa 144 stk. Epli í kössnm. do. Valensia 300 og 360 stk. Kartöflnr íslenskar og danskar. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Það tilkynnist hjermeð ættingjum og vinum, að jarðarför manns- ins míns, Þorsteins Magnússonar, fer fram frá heimili okkar, Þóru- koti á Álftanesi, þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. „ Guðrún Stefánsdóttir. Koll Kol! Höfum fengið skip með hin ðgætu steamknl, sem pegar eru nrðin vel bekt fyrir gæði. Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars Kalkofnsveg. — Sími 595. Laggardagurign 16. lebrúar er síðasti dagur útsölunnar. Þann dag seljum við; Gardínntan, hvít, fyrir hálfvirði. Sængurveraefni, blátt og bleikt, kr. 4,75 í verið. Ljereft, steiningarlans m. 0.90—1.15 (94 cm.). Flonnel, misl. 0.90. — Tvisttau m. 0.70. Langaveg 40. fflanchester. Sími 894. Línuveiiarl til sflli, Ca. 170 smálestir að stærð, með sterkri, góðri og kolasparrí vjel, er ódýrt til sölu. Nánari upplýsingar gefur G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17. Nýja Bíó Glataði sonnrinn siðari hlnti. Aftnrhvarf glataða sonarins. Vegna mikillar aðsóknar verðnr myndin sýnd í kvöld. Snnnndaginn kl. 5 verð- nr hán sýnd fyrir börn og fnUorðna. Nýkomið: Silki-satin, svart og blátt Crepe de Chine. Georgette, svart. Flanel, margir litir. Edinborg. Fyrsta flokks nmboð. Heimskunn verksmiðja 1 Sviss, með útbúi í Kaupmannahöfn, óskar að komast í samband við gott íslenskt „firma“, sem taka vildi að sjer söln ú prjónavjelnm til heimilisnotknnar. „Firma", sem þegar ern vel þekt á íslandi og hafa góð meðmæli, ern beðin að skrifa til D u B I E D, Store Kannikestræde 14, Kobenhavn. Hýi Basarinn er fluttur í Austurstræti 7 (áðar verslun Henningsens) og opnar í dag kl. 2. Illlol öslosl í að reisa steinsteypuhús ná- lægt miðbænum. Vitja má upplýsinga á Laufásveg 67» frá 2—4 síðd. Guttormur Hndrjessnn. HVkoralð: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Selja, Blaðlaukur, Epli, Glóaldin, Gulaldin, Bjúgaldin. Nýlendt ^r^udeild JES ZlNISEI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.