Morgunblaðið - 24.02.1929, Side 2

Morgunblaðið - 24.02.1929, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Bróðir okkar, stud. mag. Jósef Einarsson frá Svalbarði, ljest í Lyngby í Danmörku 22. þ. m. Olafur Einarsson. Pálmi Einarsson. Kristján Einarsson. mnamKwsKavvmmaBn immnmmmmmMmmnmmummmmmmmmmmmm————mmsmmm w — bmbwpbmbmmmb Hjartans þakklæti til allra, sem sýndu okkur svo innilepa vin- áttu og samúð við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Guð- rúnar Arnórsdóttur, en sjerstaklega þökkum við verkstjóra, og verka- fólki bjá verslun Böðvarssona, sömuleiðis Ásgeiri Stefánssyni, fyrir þær mikln gjafir, er það færði okkur. Hafnarfirði, 23. febrúar 1929. Foreldrar og systkini hinnar látnu. Tnnilegar þakkir fyrir okkur auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns og föður okkar, Þorsteins Magnússonar, Þórukoti. Guðrún Stefánsdóttir, Björn Tómasson, Þrúður Þorsteinsdóttir, Árni Þorsteinsson, Magnús Þorsteinsson. WíriTOOMgTwgqc^ppsMw<ÆBav'ii.ue.w^i-MMii.>M«»MUi»M»«f:1F>»Ti^mrr-1wr-n,rMtflMMnrMaiffnM|MM||,t|,|<|||| >||W|| ..... ... Hjartans þakltir fyrir auðsýn da samúð og sjerstaka hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför eig inkonu og móður okkar, Gróu Árnadóttur. ' Teitu r Þorleífsson og börn. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar fer fram frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju á heimilinu M. 1 e. h. Ágúst Jónsson og börn, Hverfisgötu 60. Harimani nýsaumnð í stórn frá kr. 85.0 DrengiafSt og f í öllnm stærðnm mikill afslátt Andrjes Andr Langaveg 3 ■ ■■ é aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiniiiiE laiQI 1 Hýkomið: 1 úrvali, E r< , , = Stort urval af Dömuveskj- = = um, Seðlaveskjum, Peninga- §1 H buddum, Samkvæmistöskum, 1 rakkar, i Naglaáhöld, Burstasett, Kjóla I H spennur, Kragablóm, Ilmvötn, = » »MjÖg E Krem, Púður, Hálsfestar, 1 1 Eyrnalokkar, Greiður, Hár- 1 H spennur, Naglaklippur, Rak- i jGSSOll ^ Vjelar’ Rakkurstar, Raksápur. I | Ódýrast í bænnm. Ullarfla = versi. uOOniosSi = ■ I Laugaveg 5. Sími 436. I U1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii fjölbreytt n nykomið S. lóhannes Au«tursti-œti (Beint k móti Landsh Siml 1887. tyal Tækifæriskaup. Nokknr stykki ai sjerlega jQtfUr vönðnönm golftreyjnm,H Um seijast mjög ódýrt. “k“* Verslnnin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. smábátamótorai fyri riggjanöi á staðnum C. Propi ávalt |lj^ . Af ýmsnm gerðnm ávalt til- „ bdnar hjá Eyvindi. 30. Lanfásveg 52. - Sími 485. Best að anglýsa f Morgunblaðinu. Þingtiðindi. Snðnrlandsskélmn. Jónas Srá Hrifln sleppir sjer. í neðri deild í gær var fyrsta mál á dagskrá, frv. stjórnarinnar um hjeraðsskóla. Umræður urðu alllangar, stóðu óslitið frá kl. 1—4. Hefir áður __verið sagt frá efni þessa frv. hjer í blaðinu. Svo sem vænta mátti urðu ýmsir þing- menn til þess í þessu sambandi að víta gerðir kenslumálaráðherrans i skólamáli Sunnlendinga. — í því máli tók ráðherrann sjer alræð- isvald og rauf gerðar sættir í hjeraði. Er enn ekki sjeð um af- leiðingarnar af þessu ofbeldi ráð- herrans. Jcnas Jónsson taldi aðaltilgang frv. að koma á skipulagi um skóla í sveitum. Nýmæli væri það, að fastákveða' styrk til slíkra skóla eftir tölu nemenda; annað nýmæli væri það, að gefa eldri nemendum kost á að öðlast íhlutunarrjett um stjórn sltólanna. Einar Jónsson spurðist fyrir um frv., er stjórninni hafði verið sent frá sýslumanni Rangæinga viðvíkj andi vinnuskyldaskóla. Ólafur Thors: Álít rjett að nota ]>etta tækifæri til þess að finna að því, sem stjórnin hefir aðhafst í skólamáli Sunnlendinga. Sunnlend- ingar voru sammála um það, að .einn skóli væfi nægilegur austan fjalls, en menn greindi á um skólastaðinn. Svo komu aðilar sjer saman um að skipa nefnd, er skæri úr þessum ágreiningi. Núverandi kenslumálaráðherra; valdi 'odda- mann í þá nefnd. Nefndin benti á tvo staði, Árbæ og Hveraheiði. Oddamaður stjórnarinnar skar úr og valdi Árbæ. Urskurði odda- manns voru aðilar skyldir að hlýða. En þegar staðurinn er á- kveðinn rís kenslumálarráðh. upp og rýfur sætt Sunnlendinga og reisir skóla að Laugavatni. Af- leiðingin hlýtur að vera sú, að ann ar skóli rís upp í Rangárvalla- sýslu og það hefir í för með sjer stórfeld aukin útgjöld. Þessa fram- komu stjórnarinnar verður Alþ. að víta. Jörundur Brynjólfsson. Sýslun. Árnesinga liafði fyrir löngu ákveðið Laugarvatn sem skólaset- ur, enda staðurinn til valinn. — Hygg að flestir þeir Sunnlending- ar, er staðið hafa á móti Laug- arvatni, hafi í raun og veru engan skóla viljað. Hinir una því vel að skólinn er upp kominn. Gunnar Sigurðsson: Sje mjer ekki fært annað en leiðrjetta hina lituðu ræðu Jör. B. Hefi altaf álit- ið að Sunnlendingar hefðu átt að fá einn góðan skóla, og að honum hefðu staðið Árnesingar, Rangæ- ingar og Vestur-Skaftfellingar. — En nú er þessi lausn ekki fyrir ndi lengur. Tek því undir um- mæli Ó. Th. og víti kenslumála- ráðherrann fyrir aðgerðir hans í ]>essu máli. Það er ámælisvert af J. J. að taka fram fyrir hendur á ]>eirri nefnd, sem kom á sættum í þessu máli. Skólinn á Laugar- vatni og reistur gegn vilja meiri- hluta Sunnlendinga. Ólafur Thors: Jör. Br. hlýtur að þekkja samskóla-tilraunina, og þó sýslunefnd Árn. hafi einhvern- tíma valið Laugarvatn sem skóla- setur, rjettlætir það ekki gerðir J. J. Sýslunefnd hafði þá í huga sýsluskóla, en J. J. drap gerræði sínu samskólahugmynd- ina. Og þó J. J. hafi góð orð um að styrkja líka skóla að Árbæ, þá er það f je úr' ríkissjóði tekið. Einar Jónsson: Tek undir það, vatnsskólann og því rjettmætt að víta stjórnina fyrir aðgerðir í því máli. Hún hefir hjer haldið óspar- lega á ríkisfje, því nú verða skól- arnir tveir. Lárus Helgason: Rangt hjá G. Sig. að Rangæingar og V.-Skaft- fellingar sjeu jafn skólalausir eft- ir sem áður, þótt Laugarvatns- skólinn sje kominn. Veit ekki bet- ur en Skaftfellingar sjeu ánægðir með þau úrslit sem orðin eru. Jónas Jónsson: Samkomulag um einn skóla hefði aldrei fengist. — Þeir hreppar í Árnessýslu sem að Lougarvatnsskóla standa upp- fyltu þau skilyrði sem fjárlögin settu fyrir f járveitingu; þess vegna skylda stjórnarinnar að reisa skólann. Magnús Jónsson,- Þegar fje var veitt á fjárlögunum til skólans, var það gert með því skilyrði, að aðilar kæmu sjer saman. Aðfarir kenslumálaráðherra eru undra- verðar í þessu máli. Knnnar eru ferðir ýmsra mentamanna austur til þess að athuga skólastað: Arn- órs á Laugum, Ásgeirs Ásgeirssen- ar, Helga Hjörvars. Sagt var að J. J. hefði hugsað sjer þessa fyrir oddamenn, en liorfið frá því, þegar J. J. fann að enginn felcst til að velja þann stað, er hann áleit óheppilegastan fyrir skólasetur. — J. J. var sem ^e búinn að ákveða Laugarvatn. Svo ltom loks odda- maður sem valdi Árbæ og þá var J. J. fljótur til. — Sjera Kjartan Helgason í Hruna var ráðinn skóla stjóri Suðurlandsskólans og það var núverandi kenslumálaráðh., er flutti þá till. á þingi. En hvað skeður ? Þegar ráðherrann fer svo að velja skólastjóra, spyr hann elcki sjera Kjartan hvort hann vilji stöðuna, heldur setur annan mann! Hvað veldur þessum skrípa- leik ? Jónas Jónsson ráðherra var spakur undir umræðunum framan af. — En í þriðju ræðunni þótt- ust menn kenna manninn, því þá misti hann gersamlega stjórn á slcapsmununum. Var ógeðslegt að sjá mann í ráðherrasæti haga sjer eins og J. J. gerði. Hann reyndi að afsaka ólieilindi sín gegn sjera Kjartani í Hruna með því að ráð- ast á Jón sál. Magnússon- Sagði hann að J. M. hefði drepið fjár- veitinguna til sjera Kjartans! — „Lifir ekki sjera Kjartan enn“. skaut Ólafur Thors þá fram í, en ráðherrann gat ekki á neinn hátt afsakað framkomu sína. Magnús Jónsson benti að lokum rækilega á skrípaleik þann, sem J. J. hefði leikið í skólamáli Sunnlendinga, bæði í sambandi við valið á skólasetrinu og gagnvart sjera Kjartani í Hruna. Samviska ráðherrans væri lika slæm; það sýndi best framkoma ráðherrans hjer á þingi. Hann ryki upp á nef sjer þegar þingm. gerðu fyr- irspurn um málið og hagaði sjer að öllu eins og hann væri ekki með rjettu ráði. Auk þeirra sem nefndir hafa verið tóku og til máls Jón A. Jóns- son, Sigurður Eggerz, 'Magnús Torfason og Bjarni Ásgeirsson. — Hlutverk Bjarna var hið sama og á Borgarnessfundinum — að þakka Ferl iatðsk gr . 1 mi 8 kið úrval oU verð. 1 Vöruhúsið • að rangt var að stofna Laugar-dómsmálaráðherranum! Hótel Hekla. Hljómleikar í veitinga- salnnm í kvöld. 4 manna Jazzband. Vjelareimar, Nlotorhjól með kúlu- vðltum, — allskonar málingarvðrur. Vald. Poulsen, Klapporstig 39. Simí 24. Þvottabalar 3.95. Þvottabretti 2.95. Þvottasnnrnr 0.65. Galv. fðtnr 1.75. Kolakörtur 5.75. Kola-ansnr 0.50. Alnm. flantnkatla 3.95. Alum. pottar 1.65 og öll önnnr bnsáböld sjerlega ödýr. Sigurður Hiartansson Laugaveg og Klapparstíg. fr [í heildsðlu | Hveiti, Haframj /f losephine Baker húf ur nýkomnar í mörgum t allegum litum. Verslun iiill lacebsea.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.