Morgunblaðið - 24.02.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MMMMMMMMMMMMMMMMM Þessir gáðn vmdlingar, ásamt fleiri tegnndum, ern aftnr komnir í HEILDVERSLUN GARÐARS GISLASONAR MMMMMMMMMMMMMMMMM iBi ámmm\ rsuwiBiiiiiias i Rugltsingadagbók □ □ m m ViSskifa □ □ FegTirstir Túlipanar fást á Yest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Páskaliljur, túlípanar og hýa- sintur, fást daglega í Bankastræti 4, Kr. Kragh. Sími 330. Útsprungnir túlipanar fást á Amtmannsstíg 5. Unglingspiltur óskast til sjó- róðra suður í Garð. XJppl. gefur Finnbogi Guðmundsson, Framnes- veg 1 a. Heima frá 3—4, Sv. Jðnsson & Co. Kirkjnstratí 11, Sífil Munið effir nýja veggfoðriau. Liebig-Harmonium, Einkasali: K. SÖEBECH, Lækjargötn 4. ísafoldaprerntsmiðja ii. f. hefir ávalt fyrlrliggrjandl: LeiSarbækur og kladdar LeiBarbókarhefti Vjeladagbækur og kladdar Farmsklrtelnl Upprunasklrteini Manifest FjárnámsbeiOni Gestarjettavstefnur Vixilstefnur SkuldalÝsing Sáttakærur Umbot HelgisiBabækur Prestþjðnustubækur Sóknarmannatal FæBlngar- og sklrnarvottorB Gestabækur gistihflsa Ávisanaheíti Kvittanahefti ÞinggjaldsseBlar Reikningsbækur sparisJÓBa LántökueySublöS sparisjöBa Þerripappír X Vi örk. og niBursk, Allskonar papplr og umslög Einkabrjefsefni I kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentnn á alln konar prentverkl, kvort heldnr go IJ aUfnr- eBa Ut- prentnn, eBa meB .vörtu eingöngu, «r hvergi betnr nje fljötar nf hendl leyat. Slml 4 8. fsafoldarprentsmiðja h. f. | Ólafssonar & Co., og hafa ekkert | fyrir sig nje heimili sín að leggja, ! nema það sem þeir kunna að hafa sparað saman árið sem leið, þá I lialda þeir Sigurjón öllum sínum launum. Verkfallið kemur ekki við i þá. Meira að segja, Sigurjón læt- I ur sjómennina, sem hann hefir ■ svift atvinnu, greiða sjer kaup, eft ir sem áður, enda væri það þvert ofan í skoðanir hans, ef hann færi nokkuð að slaka á sinni kaupkröfu á liendur Sjómannafjelaginu. Nei, Sigurjón hefir nóg að bíta og brenna, hvernig sem fer um sjó- mennina, börn þeirra og konur. 55 dagar eru í dag liðnir síðan Sigurjón Ólafsson & Co. gáfn út tilkynninguna frægu, þar sem sjó- j mönnum var fyrirskipað að ganga ! á land af togurum jafnskjótt og I skipin kæmu í höfn. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Fyrirlestur um Krassin ætlar Hendnk J. S. Ottósson að flytja kl. 2 í dag í Gamla Bíó. Segir hann þar frá hinni frægu för, er þessi stærsti ísbrjótur heimsins fór norður í höf í sumar, til þess að hjarga leiðangursmönnunum frá „ítalía.“ Segir fyrirlesarinn frá för Nobile, afrekum Krassins og afdrifum Malmgrens. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, í kvöld kl. 9. Allir velkomnir. Steinþór Guðmundsson skólastj. frá Akureyri hefir stefnt ritstjóra „Varðar“ fyrir meiðandi ummæli um sig, þar sem blaðið seg- ir frá því, að hann hafi misþyrmt börnum í skóla sínum. Vjelstjórafjelag íslands átti 20 ára afmæli hinn 20. þ. m. (stofnað 20. fehr. 1909). Fyrst í stað hjet það „Gufuvjelagæslumannafjelag íteykjavíkur11, en nafninuvar síðar breytt. Stofnendur voru aðeins 8. Mun það vera frumkvæði fjelags- ins að þakka, að sett voru lög 1911 um atvinnu við vjelgæslu á skip- um og sjerstök vjelfræðideild sett á Stofn í sambandi við Stýrimanna skólann, er síðar var gerð að sjálf- stæðum vjelstjóraskóla 1915. Það sama ár var stofnaður „Styrktar- sjóður Vjelstjórafjelags íslands“ með 200 króna stofnfje og 5 kr. árstillagi á mann, er síðar var hækkað í 10 og svo í 40 krónur. Eru eignir sjóðsins nú rúmar 30 þús. króna. Annars nema sjóðeign- ir fjelagsins nú alls um 60 þús. kr. Fjelagsmenn eru nú 110 ðg greiða 75 króna iðgjald á ári. Fundurinn um síldareinkasöluna, sem Fjelag ísl. botnvörpuskipaeíg- enda boðar til, verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld, og hyrjar kl. 8%. — Björn Líndal verður málshefjandi. — Hann mun meðal annars skýra frá starfsemi einka- sölunnar fram á Jiennan dag, og sýna fram á ýmsar breytingar, sem nauðsynlegar ern á lögum og fyr- irkomulagi hennar.' Ennfremur mun hann víkja að ýmsum gerðum stjórnarinnar, sem miða að því leynt og ljóst, að ritgerðarmenn græði ekki eyri á útgerðinni. — Er ætlandí, að fundurinn verði fjölsóttur, því húast má við fjör- ugum og fróðlegum umræðum. Lausar skrúfur verða leiknar næst á þriðjudagskvöld. Glímufjelagið Ármann hefir heð- ið Mbl. að mmna alla Ármenninga á, að lijer eftir verða sunnudags- æfingarnar í fimleikum sem hjer segir: I. fl. kl. 10—11 árd. í Menta- skólanum, II. og III. fl. (samæf- ing) kl. 2y2—3% síðd. í Barna- skólanum, IV. fl. (drengir innan 14 ára) kl. 6y2—7% í Barnaskól- anum. Aðra daga eru æfingar eins og áður er auglýst. Inflúensa- á Patreksfirði. Eftir- farandi símskeyti harst landlækni í fyrrakvöld frá hjeraðslækninum á Patreksfirði: „Fjórði hluti þorps búa hefir tekið veikina og 107 skrá settir síðustu 10 daga. 'Sumstaðar leggjast heilar fjölskyldur í einn. Barnaskóla iokað og skemtanir bannaðar. Enginn dáið.“ Unglingastúkan Bylgja. Fundur í dag á venjulegum stað kl. 1 e. h. Innsetning embættismanna og fl. Ferðaf jelag íslands heldur aðal- fund í Kaupþingssalnum mánudag kl. 8 síðdegis. Til Strandarkirkju frá þrem Seyðfirðingum 30 kr. G. G. 15 kr. Ónefndum 2 kr. J. D. 5 kr. Ónefndum 10 kr. A. B. C. 10 kr. Til fátæku hjónanna. Áheit 2 krónur. Nýir kaupendur og Morgunbl. fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Gjafir til Elliheimilisins. Sjera Ófeigur á Fellsmúla 10 kr., Bjarni 5 kr. í byggingarsjóðinn: A. J. Johnson 100 kr. Frá Denga 1000 (eitt þúsund) kr. Har. Signrðsson. Búnaðarþingið. Á fundi á morg- un verður rætt um tilraunastarf- semi og erindi frá Páli Pálssyni í Vatnsfirði um styrk til að kaupa hát til að flytja dráttarvjel. Fjár- hagsnefnd hefir haft það mál til meðferðaí. Telur hún Vestfirðing- urd nauðsyn að koma sjer npp hát til að flytja dráttarvjel milli jeirra staða, sem nnnið er á, en teiur að mál þetta heyri undir starfsvið sambandsins vestra, en ekki undir Búnaðarþing. Alþingi. Dagskrá á morgun kl. 1. Efri deild: Breyting á lögum um skrásetning skipa. Þáltill. um dýrtíðaruppbót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins. Neðri deild: Tannlækningar. — Alþýðufræðsla á ísafirði. Þál.till. um útvarp. Þál.till. um skipnn nefndar samkvæmt 35 grein stjórn- arskrárinnar til að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar. Hvernig ræða. skuli. Dómur í vinnudeilum. Borgarafundur var haldinn í Hafnarfirði í gær. Átt.i fyrst að vera bæjarstjórnarfundur til að ræða um útgerðarmálin, en svo fáir komu bæjarfulltrúar, að ekki var fundarfært. Aftur á móti lcomu margir horgarar, og var svo- hrugðið á það ráð að halda horg- aráfund í staðinn. Stóðu umræð- ur alllengi og fóru hið friðsamleg- asta fram. Töluðu menn af báðum flokkum og voru mjög sammála. Að lokum var samþykt með öllum atkvæðum gegn einu áskorun til Sjómannafjelagsins í Hafnarfirði og útgerðarmanna að segja slitið öllu sambandi við Reykvíkinga og semja sjálfir sín á milli. Suíprise, Hafnarfjarðartogarinn, var farinn að húa sig á veiðár í gær. Buðust allir hásetarnir, sem áður höfðu verið á honum, til þess að láta skrásetja sig, nema tveir. Er annar þeirra formaður Sjó- mannafjelagsins í Hafnarfirði, en hinn Reykvíkingur. Surprise mun þó ekki fara út að svo stöddu, heldur bíða og sjá hvern árangur ber sú áskorun, sem samþykt var á horgarafundinum í gærkvöldi. Fundur var haldinn í Sjómanna- fjelaginu hjerna í gærkvöldi. Var þar hávaðasamt með köflum og Kanill, heill, Kanill, steyttur, Pipar, hvítnr og svartnr, Kðkndropar, Gerdnft, Dr. Oetkers „Backin((, Mnstarðnr, Karry. Kartölfnr. váí Danskar og þýskar kartöiinr em eyðilagðár söknnt frosta, en nm miðjan mars iánm við stóra sendingn al góðnm kartöDnm, sem við seljnm mjög ódýrt. Kanpmenn, talið við okknr í tíma. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. 5œkketiristlœrpetl. /© « Et Parti svœrt, nbleget realiseres mindst 20 m., ** samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Ekjorter 200 Ora f lille og Middelstörrelse, stor 236 öre, svære uldne Herre-Sokker 16i öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykker H öre, VaffeLhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öra Kt Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustrergt Katalog. — Sækkelareret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenliavn K. > Efnalaug Reykjavikui*. Laufaveg 82 B. — Eínti 1300. Siwnefni: Efnal&vg. dremiar meö nýtísku ihöldum og aöferömm ailan óhreiuau fataúaf og dúka, úr kvaöa efni sem er. Litar upplituö fðt, og breytir ®m lit sftir óskrau. Bykur þægindil Spar%r fjel K. Einarsson & Biörnsson, — Bankastræti 11. — Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og glervörur, Aluminiumvörur, Búsáhöld, Silf- urplettvörun Borðbúnaö, Tækifærisgjaf ir Ðarnaleikföng o. m. fl. Haraldur Guðmundsson alþingis- maður var þar með byltingakenn- ingar sínar, og harðist um á hæl og hnakka út af frv. um dóma í vinnudeilum, sem nú liggur fyrir þinginu. Morgnnblaðið er 6 síður í dag og Lesbók. Lárus G. Lúðvigsson, skóverslun flytur í hið nýja og vandaða hús sitt í Bankastræti á þriðjudaginn kemur, kl. 3 e. m. og verður gömlu húðinni lolcað á morgun vegna flutningsins. Biðjið nm Svea eldspýtnr. Fást í öllnm verslnnnm. Hendrik J. S. Ottosson: Fyrirlestnr um Bengiö. Sterlingspund ............ 22.15 Danskar kr............... 121.70 Norskar kr............... 121.83 Sænskar kr.............. 122.07 Dollar ............. 4.56y2 Frankar .................. 17.95 Gyllini ................. 183.10 Mörk .................... 108.44 HHHSSIH og för hans til hjálpar ítölsku- leiðangursmönnunum s.I. sumar, í dag kl. 2 e. h. í Gamla Bíó. .. Efni: 1) För Nobile. 2) Æfin- týrí Krassins. 3) Afdrif Finns Malmgren. — Aðgöngumiðar á 1 kr. frá kl. 1 í Gamla Bíó. '9 ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.