Morgunblaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 1
Vtkublað: Isafold. 16. árg., 57. tbl. — Laugardaginn 9. mars 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Tvíburabræður. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lew Codj. Aileen Pringle. Ray D’Arcy. í myndinni er lýst ýmsum skringilegum œfintýrum, sem orsakast af því, að bræður tveir, sem eru tvíburar, eru svo nauðalíkir, að jafnvel kona annars þeirra þekkir þá ekki að. Fyrirlestur með skuggamynd- um, um Borglna týndn í Andesfjöllum og menningu og sögu Inkanna, heldur Úlafnr Friðriksson í Varðarhúsinu sunnudaginn 10. mars kL 8x/2. —• Aðgöngu- miðar í Hljóðfæraliúsinu sími (G56) og hjá Arinb. bók- sala (sími 74) á 1.00 (50 au. gegn afsláttarmiða úr Reylc- víking. Tveir nýjnstn valsarnir Varför ser jeg tárer i dine ögon; Nár syrenerne blommer Nýjustu tangoarnir: Blot du vil smile lidt til mig. Der blev saa stille. Foxtrot: Juana synger til Maanen. Saxophone Susie. Á nótum og plötum í Hljóðfærahnsinn. T m m m Dausleikur I kvöld U. 9. Bernburgsflokkurinn spilar. Húsið skreytt. Aögongumiöar af- hentir frá kl. 7-9, Stjórnin. Innilegt þakklæti fyrir auð sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Sigurðar Þórólfssonar. Aðstandendur. Hjermeð tilkynnist að jarðarför Árna Jónssonar, verkstjóra fer fram í dag, 9. þessa mánaðar frá Fríkirkjunni og hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Melshúsum, kl. iy2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, Steinunnar Þorkelsdóttur, fer fram þriðjudaginn 12. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi og hefst með húskveðju að heimili hennar, Suðurgötu 10, Hafnarfirði. k Ásmundur Björnsson. Skrifstofu okkar verðnr lokað f dag frá kl. 1-4, vegna jarðarfarar. H.f. Ásgarðnr. Lelkflelag Bevkiawfkur. Vegna þess að fjöldi fólks varð frá að hverfa seinast þegar leikið var, verður Sendíboðinn frð Mars Sjónleiknr f 3 þáttnm eftir Richard Ganthony lefkinn snnnndaginn 10. þ. m. kl. 8 e. h. i Iðnó. Aðeins leikið þetta eina sinn. Aðgöngutniðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl.10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Þorsteiim frá Hrafntóftnm endurtekur upplestur sinn, er hann hjelt 28. febr., úr bók Theódóru Þórðardóttur: Árangur reynslu minnar, kl. 8 síðd. í Bárubúð á morgun (sunndag). Aðgöngumiðar fást hjá Arinbirni og Eymundsen í dag og við inn- ganginn frá ld. 6 á morgun og kosta 1 kr. Ágóðanum varið til fátækrar ekkju. Skrifstoiustarf. Karl eða kona, vön almennum skrifstörfum og vjel- ritun, getur fengið atvinnu, hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist A. S. f. merkt „VANUR“. Best að auglýsa i Morgunblaðinu. Síðasti dagur útsölunnar er í dag. Áteiknaðir silkidúkar, Eldhúshandklæði o. m. fl. Hýja lii Hættulegur meðbiðill. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: með mjög lágu verði. Bókhlððnstíg 9 (up,pi.) Ilegna jarðarfarar verður skriistofum vornm lokað í dag frá kl. 1-4 e.h. Kveldúlfnr. Norma Talmadge og kvennaljóminn Gilbert Roland, Oioid mm vantar ná þegar. Gísli Jónsson, ungur piltur, sem varð fræg- ur fyrir tilstilli Normu. Spennandi kvikmynd um ástir og afbrýðissemi, með glæsilegustu og snjöllustu kvikmyndaleikurum Ameríku í aðalhlutverkunum. slmi 1084. Mfatreiðslnnámskeið. Viku-iiáinsskeið byrja aftur mánud. 11. þ. m. Kensla daglega kl. 3—5. Fyrstu vikuna súpur. Talið við mig sem fyrst. Theódóra Sveinsdóttir. Fyrirligg jandi: Suðusúkkulaði fl. teg. — Átsúkkulaði, mjög ódýrU — Karamellur — Lakkrís. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.