Morgunblaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 2
)) GtemiNi & ÖlseM Kanpnm téma sementspok . Verða að koma í ðag eða máunðag. Nú eru notaðir Rawlplugs. Rawiplugs skemma ekki. Þeir eru geysi- Sterkir, af þvf að þeir gera þrýsting eins Og skrúfstykki. Hver sem er getur notað þá í hvaða efni sem er — alveg sama nvað það er hart Hafið altaf Rawlplugs heimilis-kassa f hto- nm yðar. AOalsati: 1_. V. E R I C H S E N Nörrebrogade 55, Kaupmannahðfn N. Nú Fæst hjá öllum járnvðrusðlum. AVyLPLUG Trjevðrnr, alskonar seljast með lægsta mark aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð. — Biðjif um tilboð. A,B. GUNNAB PERSSON, Halmstad. Sverige. Nýtt Nautakjöt. Verslnnin Kjðt oy Fisknr. Laugaveg 48. Sími 828. itiluttar isl. afurðir í febrúar 1929. Skýrsla frð Gengisnefnd. Fiskur verkaður 2.429.840 kg. 1.839.400 kr Fiskur óverkaður 2.390.550 — 1.068.400 - ísfiskur ? 47.390 — Síld 2.267 tn. 83.150 — Lýsi 173.210 kg. 129.810 - Fiskmjöl 61.200 — 15.520 — Sundmagi 510 — 1.530 — Hrogn söltuð 163 tn. 3.120 — Hrogn í ís 4.950 kg. 1.050 — Kverksigar 1.200 450 — Dúnn 72 — 2.820 — Rjúpur . 6.720 tals 2.930 — Gærur saltaðar 4.410 — 26.080 — Gærur sútaðar 120 — 1.000 — Refaskinn . . * 5 — 500 — Skinn söltuð 2.330 kg. 2.370 — Skinn hert . . . . ... . . . 320 — 1.670 — Garnir saltaðar 550 — 530 — Garnir hreinsaðar 2.750 — 33.910 — Kjöt fryst . . „ . 219.280 — 203.170 — Kjöt niðursoðið 96 — 190 — Saltkjöt 1.166 tn. 124.220 — Ull 1,1.614 kg. 3.460 — Prjónles 627 — 3.380 — Samtals 3.596.050 kr Útfiutt í jan.—febr. 1929: 6.427.950 kr. — — — 1928: 6.949.580 — 1927: 5.490.020 — — — — 1926: 7.743.300 — Af linml R 'Fiskbipgðipi Skv. skýrslu Fiskifjel. ■ ■ 'Skv. reikn. Gengisnefndar.? 1. mars 1929: 42.249 þur skp. 1. mars 1929: 43.634 þur skp 1. — 1928: 24.308 — — 1. — 1928: 34.497 — — 1. — 1927: 20.829 — — 1. — 1927: 61.903 — — 1. — 1926: 16.911 — — 1. — 1926: 78.200 — — Siúkrasamlag Reykjavíkur. Fyrir aðalfundi þess í kveld ligg ur tilboð frá Jóni Kristjánssyni nuddlækni um að veita hluttækum samlagsmönnum, þeini er þess þurfa, ótakmarkaða bað- og nudd- lækningu, gegn ákveðinn i ársþókn- un frá samlaginu. Fyrir þessa sök leggur stjórn S. R. fram tillögu á fundinum í kveld þess efnis, að iðgjöld allra sam- lagsmanna hækki um 25 aura á mánuði hverjum eða sem því svar- ar í árlegu aukagjaldi. Hryggskekkja, liðagigt o. fl. ill- kynjaðír og þrálátir sjúkdómar liafa farið svo í vöxt nú á síðari árum, einkum meðal barna og ung- menna, að sjúkdómskostnaður fyr- ir þessa sök er orðinn mikill og veikin oft bæði langvarandi og á- hrifarík fyrir heilsu manna. Stjórn S. R. lætnr nú samlags- Veikindi og manndauði í Reykjavík vikuna 24. febr. til 2. mars. (1 svigunum tölur íiæstu viku á undan). Hálsbólga 22 (27), kveísótt 46 (46), inflúensa 261 (472), kve£ lungnabólga 1 (16), lungnabólga (taksótt) 2 (0), mislingar 26 (58), iðrakvef 20 (5), hlaupabóla 2 (0), umferðargula 3 (1), mænusótt 0 (1). - Mannalát 6 (6). Hjer má sjá, að heilsufar í bæn- é um hefir stórum batnað, kvefsótt, inflúensa, kveflungnabólga og mis- lingar,— alt miklu fátíðara en vikuna á undan. 7. mars 1929. G. B. Mótorbátur fer til Hval- fjarðar 21. þessa mánaðar og aftur í apríl. Viðkomustaðir: Laxvogur, Hrafneyri og Kalastaðakot. Upplýsingar í síma 225. Hristjðn Hiartansson. Á útsölnMni s Primasilfurplett tveggja turna: Skeiðar og gafflar 2.00 Do. Do. des. 1.90 Kaffiskeiðar 0.45 Do. 6 í kassa 5,75 Kökuspaðar 2.75 Kaffisthll frá 7.00 Bollaþör frá 0,35 Hnífapör frá 0,70 Teskéiðar frá 0.10 og alt eftir þessu. Notið þetta sjerstaka tækifæri; það býðst ekki aftur í bráð. Alt með 10—20% afslætti. Verslnn Jðns B. Helgasonar Laugaveg 12. Si. Húva fer hjeðan mánudaginn 11. þessa mánaðar vestur og norður um land til Noregs. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörour, Akureyri, Húsavík, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður og Fás,krúðs- fjörður. Allur flutningur afhendist fyrir klukkan 5 á laugardag. Farseðlar sækist fyrir há- degí á mánudag. Nic. Bjarnason. ipenn sjálfa skera úr því í kveld, hvort þeir vilja tryggja sjer slíka læknishjálp, sem hjer er um að ræða, gogn 25 aura aukagjaldi á mánuði. Er því áríðandi að samlagsmenn sæki fund þennan vel og noti at- kvæði sín um málið. Til Strandarkirkju frá S. S. Þ. 5 kr., S. S. 1 kr., N. N. 2 kr., sjó- manni 5 kr., ónefndum hjónurn í Ve. 12 kr., A. Þ. Hafnarfirði 10 kr., gamalt áheit 3 kr., Á. J. 3 kr., H 2 kr., G. H. 10 kr., ónefndum 2 kr. Hafnflrðingar I næstn vikn byrjar stðrkostleg útsala í Versl. Eglll Jacobsen. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.