Morgunblaðið - 10.03.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1929, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Dr. Oetkers Ðætingsduft Vanilju-, sítrónu-, möndlu-, romm og súkkulaðibætingur. Kökudropar Vanilju-, sítrónu- og möndludropar. Bifreiðastjórar! Ndtið eingöngu Cargoyle Mobiloil irá Vacuurn Oil Company, á bifreið yðar. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línnr). 4-S vano flatnlngsmenn vantar nn þegar til Sandgerðis. Upplýsingar í síma 2137. Innilegt þakklæti vottum við öllum hinum mörgu nær og fjær, sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall Jónasar Sigurðssonar ■bónda á Helgafelii. Helgafelli, 4. rnars 1929. Ástríður Þorsteinsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt auð- sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför verslunarkonu Soffíu Thóroddsen frá Patreksfirði, en þó sjerstaklega til þeirra, sem stunduðu hana í banalegunni, en það voru þær: Guðrún Thoroddsen, Bmelia Bjering, Sesseija Kristjánsdóttir ljósmóðir og Sigríður Traustadóttir. Systkini og áystkinabörn. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Margrjet Steins- -dóttir andaðist 9. þ. m. á heimili sonar síns, Jóns Gíslasonar í Ólafsvík. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar elskuleg •eiginkona og móðir, Gróa Þorkelsdóttir, sem andaðist 3. þessa mán. verður jarðsungin föstudaginn 15. þessa mánaðar. Húskveðja hefst •á heimili hinnar látnu, Garðbæ í Höfnum, klukkan 2 eftir liádegi. Ólafur Binarsson og böm. Þórdís G. Ólafsdóttir, frá Fellsenda í Dölum, andaðist á Vífils- stöðum í gærmorgun. Móðir og systkyni. Erlendar símfregnir. Khöfn, PB 9. mars. Upreisnin í Mexiko. Ákafir bardagar. Prá Xew York borg er símað: Síðan stjórnarherinn náði Vera Cruz aftur, virðist suður-Mexiko á valdi Mexikostjórnar, en upp- reisnarmenn vinna á í norður- Mexiko. Upreisnin breiðist til Chi- huahuafylkis (90.000 ferh.m. ensk- ar, íbúar á fimta hundrað þús., við landamæri Bandaríkjanna) og Durangofylkis (42.000 herh. m. enskar, íbííatala liðlega 500.000). Uppreisnarmenn hafa ráðist á bæ- inn Juarez (öðru nafni Paso del Norte. Borg þessi er á landamær- um Mexiko og Bandaríkjanna, við Rio Grande del Norte, en hinum megin árinnar, Bandaríkjamegin er borgin E1 Paso). Eru háðir ákaíir bardagar á milli stjórnar- hersins og upreisnarmanna skamt frá landamærum Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa aukið herafla sinn við mexikönsku landamærin, til þess að koma í veg fyrir að leikurinn berist norður fyrir lín- una. Frá Þjóðabandalaginu. Prá Genf er símað: Á ráðsfundi Þjóðabandalagsins hefir verið sam- þykt að senda öllum þeim ríkjum, sem eru í bandalaginu, uppkast að samningi um fjárhagslega -að- stoð til ríkja., sem verða fyrir árás- um. — Nobile stefnt fyrir herrjett. Prá Rómaborg er símað til ým- issa blaða í Berlín, að þá er Musso lini hafi lesið skýrslu rannsókn- arnefndarinnar um pólför Nobile, hafi hann skipað svo fyrir, að No- bile skuli stefnt fyrir herrjett, en rjetturinn á að taka ákvörðun um hvort Noblile skuli rækur ger úr hernum. Mussolini hefir látið í ljós, að honum hafi sárnað það mjög, að Nobile var fyrst bjargað. Skríðuhlaup. Frá Madrid er símað: Skriðu- hlaup hefir lagt smábæinn Vin- cente í eyði. Ætlað er, að eitt hundrað manna hafi farist. Fjórða erindi próf. Östrups mánudaginn ll.þ.m., kl. 6 í Kaup- þingssalnum. Ástæðan til hinnar skjótu út- breiðslu Múhammedstrviar var á annan bóginn brennandi áhugi sjálfra trúboðanna, en á hinn bóg- inn hnignunin í flokki mótstöðu- manna. Þó varð arabiska heims- veldjð, sem varð til á 1. öldinni e. M., ekki langlíft, og var það því að kenna, hversu því var illa í sveit komið í samanburði við Rómaveldi. Af þessu og af þjóðernislegum ástæðum varð og brátt mikill munur á Islam í Asíu og Afríku. Tvíveldiskenning Persa með sannfæring þeirra um sjálfstæði hins illa í heiminum gerði einkum vart við sig í Asíu ög gróf undan eingyðishugmyndinni þar. Hneigð- in til dulvísi rændi og Islam þar nokkru af einfaldleik sínum. Hin persnesk-indverska hugsun, að maðurinn kynni að vera einskonar útflæði af sjálfum guðdóminum, kom þar og í ljós. Hin# upprunalega Islam, sem einkum hjelst í Afríku, heldur aft- Nýkomlð: Blá cheviotsföt, karlmanna, ágæt tegund ný- komin. Bláu nankinsfötin, allar stærðir. Hvítu jakkamir fyrir bakara og verslunarmenn. Járnsterku buxurnar. Karlmannssloppar hvítir og brúnir. Kvensloppar hvítir. Buxur og Jakkar fyrir múrara og málara. Overalls fyrir börn á aldrinum 2—16 ára. Asg. Q. Bunnlaugsson h Go. Austurstræti 1. , GHHGIfl ÚT I J | HHFHHRSTRKTI f í Edinborgargluggunum verður skift um kaffistelll daglega alla þessa viku. Þar sjáið þjer fallegustu, bestu og ódýr- ustu kaffistellin, — ótal gerðir. Edinborg. Rawlolui fæst f Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN. Nýtísku kvenveski og aðrar leðurvörur. Skoðið gluggasýninguna í dag, Mikil verðlækknn. Leðurvörud. Hijóðfærahússins. ur á móti fast við hið ómælanlega djúp milli guðs og manna, en þetta greiddi aftur götu þeirrar hugsun- ar, að allir menn, væru jafnir; því að hvað er munur á mönnum á móts við muninn á guði og mönn- um? Þetta varð og til þess, að ekkert klerkaveldi nje aðalsveldi myndaðist á þeim slóðum í Islam. InniílóDir í miklu úrvali. Grammðfóplðtnr. Nýjustu danslögin eru: Det bleu saa stille Solopgang Du tango erotica Den röde Rose Niagara Saxophon Susie Iinti gör det mig noget Serenade Litle Mother My inspiration is you Fást á nótum og plötum. Einnig allar íslenskar plötur. KntrihViðaii Hljóðíæraverslim. Lækjargðtn 2. Sími 1815. Tveir nýjnsln valsarnir Yarför ser jag tárer i dme ögon; Nár syrenerna blomma. Nýjustu tangoarnir: Blot du vil smile lidt til mig. Der blev saa stille. Poxtrot: Juana sýnger til Maanen. Saxophon Susie. Á nótum og plötnm f ll]6ðfærahúsinn. • • Joseph Rank Ltd. j| • • £* 1 • • • iramleioir •• Heimsins besta hveiti. •• 2; Allar bestu verslanir 5* landsins selja Hlexandra hveitið. ii lorfnnbliðll |Mt & Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.