Morgunblaðið - 15.03.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Bárufundurinn. Eru Alþýðuflokksleiðtog- arnir að missa tökin á flokksmönnum sínum? Ríó-kaffi, Kaffibætir Ludvig Daviös. Fundurinn í Bárunni um vinnudóminn fásóttur, og tvískiftur, þrátt fyrir ein- hliða smölun sósíalista. Með gjafverði. Seljum strausykur á 28 aura y2 kg. Molasykur 32 aura y2 kg. Kaffi 1.15 pakkinn. Export stk. 0.55. Hveiti frá 19 aurum. Allar aðrar vörur með samsvarandi verði. — Notið tækifærið áður en verðið hækkar. Versl. Bunnarshólmi, Versl. Merkjastelnn, sími 765. sími 2088. • VVVVVVVfVVVVVVMVVVVVVVVMVVMMVMIMMMMMMMI Nýtískn „Nationar peningakassar, verð kr. 360.00. Sjerhver verslun, stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- ar kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kaupmenn geta eignast þá. „NATIONAL" peningakassar. Einkasali á íslandi, Færeyjum og Danmörku: Emilius Möller. Vimmelskaftet 38, Köbenhavn K. Símar 1555, 10155 og 10455. BRAGÐIÐ on/iR/i MjQRLÍKÍ <mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Fiskafli á öllu landinu þann 1. mars 1929. Veiðistöðvar Stórf. skpd. Smáf. skpd. Ýsa skpd. Ufsi skpd. Samtals ‘/a ’29 Samtals ‘/3 ’28 Vestmannaeyjar .... 4.769 45 666 11 5.480 4.512 Stokbseyri 11 n n 11 11 n Eyrarbakki 11 n ii 11 11 ii Þorlákshöfn r> ii ii n 11 Grindavik 194 í 3 198 Hafnir 135 17 12 164 Sandgerði 2.216 109 74 ii 2.399 934 öarðnr og Leira .... Keflavik og Njarðviknr . . 3.160 161 180 3.501 1.375 Vatnsleysnströnd og Vogar 11 n 11 n n 11 Hafnarfjörðnr (togarar) . . 405 160 210 775 1.789 do. (önnur skip) . . 3.387 268 382 5 4 042 1493 fteykjavík (togarar) . . . 763 1.006 11 328 2.097 8.075 do. (önnnr skip) . . 7 908 870 531 20 9.324 b.613 Akranes . 2.979 151 102 3.232 985 Hellisa&ndur 1.180 60 10 1.250 300 •Olafsvib 205 174 25 404 80 Stykkishólmnr ... 164 488 12 n 664 11 Sunnlendingafjórðunqur 27.460 3.510 1997 563 33530 23.156 Vestfirðinqafjórðungur . , , 5.742 1 864 508 84 8.198 743 Norðlendingafjórðunqur , , 194 152 11 11 346 409 Austfirðingafjórðunqur . * * 75 55 45 n 175 n Samtals 1. mars 1929 . . 33.471 5.581 2 550 647 42.249 24.308 Samtals 1. mars 1928 . . 15.756 2.062 1.091 5.399 24 308 Samtals 1. mars 1927 . . . , 15 548 1.517 445 3.319 20.829 Samtals 1. mars 1926 . . * * 14.504 1.223 772 412 16.911 Aflinn er miðaðnr við skippand (160 kg.) af fullverkuðum fiski. Fiskifjelag Islands. ——<m>—— Fulltrúaráð verkalýðsfjelaganna boðaði til fundar í Bárunni á 'þriðju dagskvöld, til þess að ræða um vinnudóminn. Áttu bæjannenn von á því, að fulltrúaráðinu myndi takast að fylla Báruna af fólki, sem væri áhugasamt fyrir því, að verkfallsvandræðin mætti fá að haldast hjer. En þetta fór á áðra leið. Fundurinn var fásóttari en só- síalistar hefðu vonast eftir, þrátt, fyrir einhliða smölun sósíalista- hroddanna. Var auðsjeð á því, að þeir urðu þarna fyrir sáruin von- brigðum. En vonbrigði þeirra urðu enn- þá meiri er það kom á daginn, að fundarmenn voru ekki eins einlitir eins og þeír hefðu vonast eftir. Kemur fundarmönnum saman um að áður en fólk fór að tínast af fundinum, muni hafa verið áhöld um það, hvorir voru liðsterkari, þeir sem aðliyllast hnefarjettinn, og hinir, sem jafna vilja vinnudeil- ur á friðsamlegan hátt. Stefán Jóh. Stefánsson var máls- hefjandi. Talaði hann um vinnu- dómmn frá lögfræðislegu sjónar- miði, og ætlaði að sýna lærdóm sinn. En „lærdómurinn“ fór fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. T>á talaði Jón Baldvinsson og ætlaði að gefa einskonar upphót á lagaskýringum S.t Jóh. Talaði hann um „hínn heilaga rjett verka- lýðsfjelaganna til verkfalla.11 En þó liann talaði af nokkrum móði og með lílcamsruggi, hafði ræða lians lítil áhrif. Næstur talaði .Tón Ólafsson. — Lýsti hann tilgangi flutnings- manna með frumvarpinu, sem sje, að löggjafarvaldið ætti að gera sitt til þess að girt væri fyrir böl er af verkföllum og verkhöUnum 1 eiddi. Meðan vinnustöðvanir gætu skollið ; l'ir, væri hinn mesta fjár- hagsvoði sífelt yfirvofandi. Vinnu- launatapið af síðasta verkfalli myndi hafa orðið um 2y2 milj. kr. Væru foringjar jafnaðarmanna valdir að tjóni þessn, er þeir með æsingum sínum og öfgum, hefðu leitt yfir þjóðfjelagið. Aldrei hefði Ólafur Friðriksson t. d. fengist til þess að slaka til frá 57% kauphækkunarkröfun . — fyrri en á síðustu stundu. Hjet Jón að lokum á alla gó*a menn að fylgja máli þessu til sig- urs — og var því tekið með dynj- andi lófaklappi. Þá talaði Haraldur Guðmunds- son. Var auðsjeð og auðhevrt á honum að ’hann hafði átt von á alt öðrum undirtektum þarna en raun varð á.. Er H. G. hafði lokið máli sínu var áliðið orðið, og lýsti J. Ól. því þá yfir, að liann hefði ekki tíma til þess að vera þarna lengur, og hann myndi því fara. En til þess að hægt væri að bera upp fundarályktun, tóku þeir só- síalistar það ráð, að hleypa ræðu- mönnum að, sem voru hver öðrum vitlausari, svo salurinn tæmdist' af öðrum en málaliði sósíalista. Var síðan borin uþp mótmælatillaga gegn virinudóminum og samþykt. Lætur Alþbl. þess ekki getið, hve margir greiddu henni atkvæði. En eftir því að dæma er það ekki nema lítill hluti af verkafólki bæjarins, sem fylgir sósíalistafor- ingjunum í ærslagangi þeirr'a gegn friðsamlegri lausn vinnudeilanna.. + Margriet Steinsdöttir. „Þá eik í stormi hrynur háa, hamra því beltin skýra frá; en Jiegar fjólan fellur bláa, fallið það enginn heyra má, — í en ilinui' horfinn innir fyrst urta-bygðin livers hefir niist.“ Þannig kvað Bjaini Thórarensen um eina ágætiskonu þessa lands. SÍíkt hið siima liefir oft mátt segja um bestu konurnar, sem hafa unnið skyldustörf sín í kvr- þey innan heimilarina. Ein þi kona hefir nú kvatt sámferðafólk sitt og er nú horf-in sjónum vor- um, frú Margrjet Steinsdóttir í Ólafsvílc. Him var ftedd að Hjalta- bakka 29. sept. 1865. Fluttist árið 1871 með foreldrum sínum, sjera Steini Steinsen og frú Vilhelmine Ghatarine Biering, að Hvammi í Dalasýslu. Margrjet var fríðleikskona, orð- vör, trvgglynd og vinföst og þó hún reyndi ýmsa erfiðleika og sorg ir á æfinni, mátti hún teljast lán- söm. Hún hafði fengið í vöggugjöf margaöþá bestu hæfileika, sem að gagni verða í lífsb^ráttunni, still- ingu, trúmensku og skyldurækni, og hafði á ágæt.u heimili foreldra sinna, næst elst af níu systkinum, notið gleði æskunnar, því heimih þeirra var orðlagt fyrir söng og glaðværð. Faðir hennar var ágæt- ur söngmaður og þangað sót.tu því ungmenni úr nágrenninu, til þess að læra „nýja söngimT', sem þá Arar kallaður, og voru þau hjón samhent í því að gera þeim þær stundir sem yndislegastar. Þar hjálpaðist að gestrisni, alúð og stjórnsemi. Unglingamir, sem nutu þess að vera þar tíðir gestir, geyma margar fagrar minningar frá því heimili. Það spilti heldur ekki til, að Hvammur er einhver sólríkasti og fegursti blétturinn í hjeraðinu, með lyngi vafðar hlíðar, grösugt land og iðandi læki. Sjera Steinn andaðist í júní 1883 og liafði þá verið prestur að Árnesi í tvö ár. Eftir ]>að tvístraðist systkinahóp- Ótrnlegt! Efni í karlmannsföt fáið þjer ná frá 9.60 í fötín á átsðlnnni hjá Verslun Egill lacobsen. Sænska flatbranðið 2 tegundir, nýkomnar í SUUisokkar. fleiri tegundir nýkomnar. Verslun Iugibj. Joitnson. Solftreviur. Nýkomið: Fallegt árval af vðndnðnm treyjnm. MaoGhester. Langeveg 40. Simi 894. Hlbert Phíllipson’s Patent axlabönð ern komin aftnr. Margar tegundir. Mörg verð. Vöruhúsið. urinn nokltuð, en MargrjeJ; ior með móður sinni og yngri systkin- uiii til Reykjavíkur. Árið 1891 fór hún að Hjarðarholti í Dölum og giftist þar - 19. ágúst 1892 Gísla Jónssyni prófasts Guttormssonar, sem var ráðsmaður á heímili for- ehlra sinna, en misti hann sumarið 1897. Jón sonur þeirra er búsett- ur í Ólafsvík. ITjá honum og elsk- aðri tengdadóttur dvaldi hún síð- ustu árin og naut ástríkrar um- hyggju þeirra. Hún andaðist 9. ]i. m. úr lungnabólgu. Blessuð sje minning hennar. Vinkona.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.