Morgunblaðið - 15.03.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Til leigu
má
Inef.
iyrir skriistoiur í haust, 3ja hæð í húsinu Aust-
nrstræti 9 (Verslun Egill Jacobsen).
Þeir sem vilúu leigja hæðina alla eða nokkuð ai
henni, ieiti upplýsinga sem iyrst hjá
Frú Soffíu Jacobsen.
Þingtíðindi.
Lausn kaupdeilunnar 03
skattaívilnunin.
Forsætisráðherra neitar enn að gefa Alþingi skýr svör.
En einn stuðningsmanna hans segir það „loddara-
leik, að vera að spyrja um það, sem allir vita.“
Jplorigimbl»$ld
Btofnandi: Vilh. í'in^en.
CTtsefandi: Pjelag I Reykjavlk.
Rltatjörar: Jön Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Bkrlfstofa Austurstræti 8.
BIssi nr. 600.
AuKlýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimaslmar:
Jön Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 12X0.
E. Hafberg nr. 770.
Askrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á nánuOL
Utanlands kr. 2.60 - ■ ,
f lausasölu 10 aura elntakið.
Crlendar sfmfregnir.
Khöfn, FB 14. mars.
8 stnnda vinnudagur.
Frá Genf er símað til Ritzau-
frjettastofunriar, að tillaga Breta
viðvíkjandi endvir.skoðun samn-
,. i,
ingsins vim átta stunda vinnudag
mæti móspyrnu verkalýðsfjelag-
anna. Fulltrúar stjórnanna í
Þýsltalandi, Italíu og Belgíu eru
einnig andvígir endurskoðun, þar
sem hún mundi tefja fyrir stað-
festingn samningsins.
Fulltj'iii sænsku stjórnarinnar
og fulltriiar atvinnurekenda styðja
tillggu Breta.
Nobile segir af sjer embætti.
Frá Rómaborg er símað: Til-
kynt hefir verið opinberlega, ,að
Nobilé hafi sótt um lausn frá liers-
höfðingjaembætti sínu. Yar honum
veitt laitsnin. Talið er, að lausnar-
beiðnin sje afleiðiirg skýrslu rann-
sóknarnefndarinnar, sem um var
getið í, skeytum nýlega.
Viðskiftasamningur Þýskalands og
Suður-Afríku.
Frá Cape Town er shnað: Efri
deild þingsins hefir felt viðslnfta-
samninginn við Þýskaland, en við-
skiftasamningurinn hafði riiætt
mikilli mótspyrnu þeirra inanna í
Snður-Afríku, sem vilja stuðla sem
mest að viðskiftum innan Breta-
veldis. Var það aðallega Smuts,
vsevn stóð fyrir andstæðingum samn
ingsins í deilunum um hann.
Afvopnunarmálin.
Frá Stokkhólmi er sírnað: Mor-
gonbladet segir, að tillaga Langes
hafi fengið góðar undirtektir í
Svíþjóð og telur ekki ósennilegtj
'að ríkisþingið fallist á tillöguna.
Óeirðir á Spáni.
Frá Madrid er símað: Fjöldi stú-
denta hefir neitað að sækja fyrir-
lestra í háskólanum, að sögn vegna
tilhögunar á prófum. Alvarlegar
óeirðir hafa orðið á götunum í
Madnd af völdum stúdenta. Sam-
kvæmt opinberum tilkynningnm
•er óeirðunum beint gegrr stjórn-
inni. Lögreglan skarst í leikinn.
Allmargir menn særðust í viður-
vigninni við lögregluna, en 26 voru
kandteknir.
Frá Vestmannaeyium,
Vestmannaeyjum, FB 14. mars.
Góður afli undanfarið, nú að
kalla beitulaust. Hefir orðið að
hotast við ljelega beitu, aðallega
riorska síld.
Fullyrt, er, að eindæma afli væri,
of góð beita væri fáanleg.
Aflahæstn bátar hafa fengið
rúm tnttugu þúsund. Tilraun hefir
^erig gerð með net, en lítið af-last
1 þau enn.
Frv. um breyting á 1. um heim-
ild fyrir ríkisstjórnina til þess. að
innheimta tekjn- og eignaskatt
með 25% viðauka, var til 3. umr.
í Nd. í gær.
Tók þetta mál nálega allan fund
artímann og snerust umræður ein-
göngu um aðgerðir stjórnarinnar
við lausn togaraverkfallsins síð-
asta. Varð einn þingmanna (Mag-
nús Jónsson) enn á ný til þess að
skora á forsætisráðherra að gefa
skýr svör og afdráttarlaus um ]iað,
livort hann liefði leyst kaupdeil-
una með eftirgjöf á sköttum. For-
sætisráðherra hjelt uppteknum
hætti og neitaði að gefa Alþingi
upplýsingar viðyíkjandi þessu at-
riði. Má furðvi gegna, að æðsti
valdsmaðnr þjóðarinnar skuli
reyna að dylja AlJjingi hins rjetta
í þessu máli.
En svo fór þó að lokum, að
þingheimnr fjekk fulla vitneskju
um þetta „leyndarmáT ‘ forsætis-
ráðherra. Hans loðnu svör töluðu
sínu máli. Aulr þess sagði einn
stuðningsmanna ráðherrans (Gunn
ar Sigurðsson), að óþarfi væri að
vera að leika loddaraleik þennan
á Al])ingi, því allir vissu að þetta
hefði átt sjer stað.
Verðnr hjer sagt- lítillega frá
umræðum um þetta „leyndarmáT ‘
Tr. Þ. á þingi í gær.
Magnús Jónsson: Við 2. nmræðu
þessa máls beindu nokkrir þm. fyr-
irspurn til forsætisráðherra, um
það, hvaða samband væri á milli
lansnar hans á síðnstu kaupdeilu og
þeirrar ákvörðunar stjórnarinnar,
að afturkalla fyrirskipim sína um
að innheimta nú í ár 25% viðauka
á tekju- og eignaskatti. Ráðherr-
ann vildi en,gu svara, en jeg vil
elvki láta málið fara svo út úr
deildinni, að ráðherrann gerí ekki
hreint fyrir sínnm dyrum. Þetta.
er svo mikilsvarðandi mál, að
krefjast verður skýlaust svars. —
Ráðherrann sagði eitthvað á þá
leið, að góðærið s.l. ár liafi valdið
ákvörðuninni viðvíkjandi tekju-
skattinnm, en jafnframt talaði
hann um „trúnaðarmál“, er liann
ekki mætti segja frá. Óviðeigandi
er, ef ráðherra bindur sig þagnar-
skyldu um mál, er alþjóð varðar.
Hann hefir gefið eftir tekjustofn,
sem nemur um % milj. kr., og ef
Tr. Þ. gefur ekki nú skýr svör við
því, sem um er spnrt, þá er Ijóst,
að eitthvað er hjer loðið. — Jeg
er vitaskuld þakklátur fyrir það,
að þessi rangláti skattnr var nið-
ur feldur. En þessi þakklætistil-
finning fellur burtu, ef hjer hefir
átt sjer stað verslun. Og það er
stórvítavert og hneykslanlegt, ef
forsrli. neitar að gefa Alþingi skýr
svör viðvíkjandi þessu atriði.
Jeg 'gat þess við 2. umr., að jeg
hefði búist við að áfram yrði hald-
ið á þeirri hraut, sem stjórnin
gekk inn á við lausn kanpdeilunn-
ar við Eimskip. Þetta rættist. En
þetta er liáskaleg braut.
Eitt atriði er mjög einkennilegt
í sambandi við þetta mál, og það
er hvernig málið horfir við gagn-
vart sveitunnm. Tr. Þ. hefir altaf
þóttst vera að vinna fyrir sveit-
irnar. En nú er ljóst, að sveitimar
verða að bera aðalhallann af þess-
ari lausn forsrh. á síðustu kaup-
deilu. Kanphækkunin sem varð á
togurunum, hlýtur að ná til bænda
En þeir fá ekkert í staðinn, því að
tekjuskattsviðaukinn snertir þá lít-
ið eða ekki' neitt.
Tryggvi Þórhallsson stóð næst
upp og lýsti yfir því, að liann
gæfi engin frekari svör viðvíkj-
andi fyrirspurn M. J., 211 hann
liefði verið híiinn að gefa við 2.
umræðu málsins.
Þá talaði Ásgeir Ásgeirsson og
fór að víta M. J. fyrir það, að
lvann kæmi ódrengilega fram gagn-
vart stjórninni með fvrirspuro
smni!
Magnús Jónsson sló því næst
föstu, að hann og allur þingheim-
nr vrði að ganga út frá, að ^ors-
rlv. hafi leyst kaupdeiluna með því
að gefa eftir um % miljón króná
skatt vir ríkissjóði. Hin loðnu svör
ráðherrans bentu til þess og einnig
framkoma Ásg. Ásg.
Sigurður Eggerz: Mjer þykir
harla rmdarlegt, að það skuli vera
átalið, að þingmenn spyrji stjórn-
ina, hvort hún hafl gert stórfelda
fjárhagsráðstöftm án þess að
spyrja þingið ráða. Annars er svar
forsætisráðherra mjer fnllnægj-
andi. Ef stjórnin liefði gefið eftir
skatt af ástæðum, sem væru óvið-
komandi lausn kanpdeilunnar, þá
væri um enga þagnarskyldu að
ræða. En vegna þagnarskyldu for-
sætisráðh. er Ijóst, að stjórnin hef-
ir leyst kaupdeiluna á þenna.hátt.
Gunnar Sigurðsson: Jeg tel hjer
leikinn loddaraskap, því allir vita,
hvernig í málinu lig’gur. Stjórnin
hefir leyst kanpdeilnna með eftir-
gjöf á skatti; jeg er ósamþykkur
þeirri lausn, en vil ekki áfella
stjórnina eins og á stóð.
Magnús Guðmundsson: R jett
hjá Gunn. Sig„ að állir vita um
sambandið milli þessara tveggja
mála. En þegar þessu er þannig
farið, hvers vegna leynir ]vá stjórn-
in þessu ? Með leynd sinni gefur
stjórnin til ltynna, að eitthvað sje
óhreivit við mál þetta.
Þegar hjer var komið, fóru um-
ræður mjög á víð og dreif og urðvv
stnnclum nokkuð persónulegar. En
í lok fundarins stóð forsrh. upp
og lýsti yfir, að þrátt fyrir þessar
löngu umræður hefðu erigar nýjar
npplýsingar komið fram í vnál-
inu. En þetta er ekki rjett. Þing-
heimur veit nú, að forsætisráðherr-
ann liefir leyst þær tvær kanp-
áeilur, sem staðið liáfa lvjer, á
þann hátt, að láta ríkissjóð hlæða.
í fyrri deilunni varð ríkissjóðnr
að greiða 11 þús. kr., en síðari
deilan hefir kostað ríkissjóð nm
i/2 miljón króna.
Og þingheimur veit, meira — öll
þjóðin veit það. Hún veit, að for-
sætisráðherra er kominn út á þá
braut, sem er ekki aðeins háska-
leg fyrir ríkissjóð, heldur einni
fyrir vinnufriðinn í framtíðinni.
Það getur aldrei orðið til þess að
tryggja vinnufriðinn í landinu, að
ríkissjóðnr sje látinn leysa deilnr
á þann hátt, sem hjer hefir verið
gert.
Önnur mál.
Frv. til hafnarlaga fyrir Hafnar-
fjarðarkaupstað; flm. Ól. Thors.
Er þar farið fram á vir ríkissjóði
alt að 333 þús. kr., gegn tvöföldu
framlagi úr hafnarsjóði kaupstað-
arins; ennfr. að stjórninni veitist
heimild til að ábyrgjast f. li. ríkis-
sjóðs alt að 667 ])ús. kr. lán, er
bæjarstjórn Hafnarfjarðar kann
að fá til hafnargerðar. Fje þessu
á að verja til hafnarbóta í Hafn-
arfirði. — Frv. vísað til 2. umr. og
sjiitvn.
Frv. um háskólakennara; flm.
Magnús Jónsson. Er það flutt
samkv. ósk dósenta við Háskólann
og- fer fram á, að dósent, sem starf
að hefir í embætti í 6 ár, verði þá
prófessor með sömu rjettindum
og' skyldum sem aðrir prófessorar.
— Frv. vísað til 2. umr. og fjhn.
Sjðtta erindi
próf. Östrups
í kvöld klukkan 6 í Kaupþings-
salnnm.
Á krossferðartíimmum á 12. öld
komust Evrópnmenn í nánari
kynni yið menningn Múhameðstrú-
armaima. Og- þótt ferðir þessar
bæru ekki neinn pólitískan árang-
vir, höfðn- þær mikla menningar-
lega þýðingu.
Á þeim tímum skaraði menning
Áusturlanda langt fram úr Ev-
rópu, ög því var það yfirleitt Ev-
rópu hagur að kynnast Austur-
löndnm. Nýjar afnrðir, iðnaðar-
vörur og' nantnavörur fluttust þá
til Evrópu. Einnig skákin varð
Norðurlandamönnum þá fyrst
kunn.
Arabar voru yfirleitt fróðir um
Evrópu þá á tímum; á arabísku
landabrjefi frá miðri 12. öld sjest
t d. ísland og er legu landsins
nokurn veginn rjett lýst.
Eftir krossferðartímana fer að
bora æ meir og meir á siðferðilegri
cg' póiitískri hnignun hins arabiska
heims og nýjar þjóðir koma til
sögunnar.
Fram úr því fara Tyrkir að
verða forystuþjóðin; en skortur
Jveirra á ándlegum frumleik varð
næsta óheillavænlegur fyrir áfram-
haldandi þróun arabíslcrar menn-
ingar.
—-———
Fellibylur í Missisippi.
Seint í febrúar fór ægilegur
fellibylur yfir þorpið Duncan í
Missisippi-fylki í Bandaríkjunum.
I Duncan voru um 600 íbúar, tutt-
ugu biðu bana af völdum veðnrs-
ins og að minsta liundrað lim-
lestust meira og minna. Oðru
hvorvi hvisi í þorpinu feykti storm-
urinn um koll.
Norski bændaflokkurinn
og vinnudeilur.
Frv. um að menn, sem óblýðnast
gerðardómi, skuli missa kosn-
ingarrjett.
Um mánaðamótin seinustu báru
fjórir bændaþingmenn í norska
Stórþinginu, Hundseid, Handberg,
Tveiten og Vik, fram frumvarp
um viðauka við hegningarlögin,
um að taka megi kosningarrjett
um 10 ára skeið af mönnum, sem
gera sig seka um það að óhlýðn-
ast yfirvöldúm, vekja óeirðir eða
óhlýðriast gerðardómi í vinnudeil-
um.
Það er náttúrlega óvíst, hvernig
um þetta frv. fer, en það sýnir þó
hug norsku bændafulltrúanna.
Sjera lóhannes i. I. lóhannsson
Fæddur 14. nóv. 1859.
Dáinn 6. mars 1929.
Þnngt er að heyra hniginn að leiri
hollvin tryggan í verkum dyggan.
llelst til fljótt er húmað af nóttu,
horfinn dagur af lofti fagur.
Oss dngir ei senna um dóminn
þenaia;
drottinn ræður, en ljóss í liæðum
hafinn yfir helnauð lifir
lvann, sem dáinn sárt vjer þráum.
Af Mímisbrunni mærar unuir
menta drakk inn hugumrakki
liverja stnnd að hinsta blundi,
heilsubrestur kraft þótt lesti.
Andans bálið samt í sálvi
síí'elt brann liið rjetta og sanna.
Yildi hann eitt þó væri Jvreyttur:
verja, styðja og leysa úr viðjum.
Byrðar lífs nm brautir kífsins
bar hinn snjalli dagana alla
flestum betur sem harðgjör hetja;
hvað sem píndi hann glaður
sýndist.
Guði að treysta var lionum hreysti,
hvort heimúrinn grætti eða kætti,
því handan dauða hafið auða
helga brá lífröðuls sá liann.
Með hjartans þökk jeg kveð nú
klölrkur
kæran vin, sem fremnr hinum
eftir mundi mjer og stnndir
myrkar stýtti oft þá hittumst.
Nú er hann dáinn, fögrum fáinn,
friðarbjarma, laus við harma.
Fari hann vel ofar heimi og heli;
holl er dvöl í friðarsölum.
Guðlaugur Guðmundsson.
„Norður nm land“ heitír ný bólc
eftir Finnboga J. Arndal. Er það
ferðasaga fulltrúa stórstúkunnar
hjeðan að sunnan til Alcureyrar í
sumar. Fylgja ferðasögunni marg-
ar góðar myndir.