Morgunblaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) OtSEIN] í Bnðingsdúft Dr. Oetkers. Gerdnftið Backin. Eggjadnft. Olíugasvjelin ,GINGE‘ Knknar sem Brennnr Mm Notað lem ódýrara en 2 hölfuö Kr. 80,00. 3 — — 98,00. Biðjið um myndaverðlista. Holger Nielsen & Go. Nytorv 13. Köbenhavn K. Óskað er eftir umboðsmanni á íslandi. Hús. Ibúðarhús óskast keypt. — Mikil útborgun getur komið til greina. Tilboð auðkent Húseign sendist A. S. 1. sem fyrst. Glerskálar mjög eitirsóktar, lást nú aftnr í Versl. löns B. Helgasonar Laugaveg 12. Kaipið MirguibliMG. w, Fyrir %% fermingnna: Skyrtur — Flibbar Slaufur — Hnappar Klútar — Sokkar Nærföt — Hanskar — Slæður m. m. fl. Konsertar 2. páskadag. Plorizel v. Reuter. Mikið orð hafði farið af v. Reuter, áður en liann kom hingað sjálfur. Voru þær sögur bygðar á ummælum erlendra blaða og vitn- isburði nafnkendra tónlistarmanna. Slíkur orðrómur er ekki alveg hættulaus listamönnum, jafnvel þótt frábærir sjeu. Vonhrigðin eru vís, hversu lítið sem út af ber. Og jeg er hálfhræddur um, að v.Reuter hafi eigi tekist ~að uppfylla allar vonir áheyrenda sinna — í fyrstu atrennu. Kunnátta hans er að vísu undrunarverð. Hann vinnur ekki aðeins bug á þeim „teknisku“ erf- iðleikum, sem slungir tónlistamenn geta hrúgað saman á nótnablaðí — hann leikur sjer að þeim öll um. En fiðlutón hans virðist skorta nokkuð á það töframagn (charme) sem vænta má, er jafnfrægur lista- niaður á í hlut. Um sálrænu hlið- ina á tónlistarflutningi hans verð- ur varla dæmt af því, sem undir- ritaður heyrði. „Kreutzer' ‘ -sónata Beethovens fjell úr, en í hennar stað kom svo nefnd „Djöflasó- nata“ eftir Tartini og tilbrigði út af Harmonischen Orohschmied eft- ir Hándel, mjög liaglega gerð fyr ir fiðlu af v. Reuter. En í hvorugri þessari tónsmíð er eftir mjög miklu að kafa. Gegnir að vísu nokkuð öðru máli um Fiðlukon- sert Mozarts, nr. 3. Verkleg kunn- átta hrekkur ekki til þar, fremur en í öðrum tónsméðum meistarans. Óneitanlega fór v. Reuter fallega með konsertinn. Var hver tónn skýr, hver lína borin fram með mestu nærgætni. Hvergi var blett- ur nje hrukka. Og þó var maður að óska sjer enn meiri hljóðfeg- urðar, ennþá meiri yndisþokka og skáldlegs blæs yfir leiknum. Kurt Haser gat eigi fullnægt þeim krö^um, sem til hans varð að gera í fyrnefndu viðfangsefni. • Leikur hans var of „þur“, of fá- tækur af blæbrigðum, og eigi svo nærgætinn og heflaður, að fram setning lians yrði talin í Mozarts- stíl. Þriðja þáttinn á efnisskránni heyrði jeg ekki. (Söngskemtun var samtímis á öðrnm stað í bor'ginni). En flutningurinn á sumum þeim lögum þótti frábær, eigi síst „Die Nachtigall" eftir Sarasate. Loka- þátturinn var eftir Paganini „tekniskar* ‘ þrautir, vitleysislega erfiðar, þótt menn yrðu þess lítt varir, sakir yfirburðaleikni v. Reuter's. — Vafalaust hafa allir áheyrendur dáðst að fráhærri kunnáttu þessa fiðlusnillings, en hann verður að gera nýja og snarp ari atrennu á hjörtun, ef hann á að gersigra. Gamla Bíó var troðfult og á- heyrendur klöppuðu mikið. í Nýja Bíó söng Stefán Guðmundsson um sama leyti, og var húsfylli þar líka. Byrjaði Stefán á ís- lenskum söngum, og þótti sjer- staklega vel takast í lögum eftir Pál Isólfsson („í dag skein sól“) og Þór. Guðmundsson (,,Kveðja.“) Næst komu sænsk lög. Ekkert af þessu gat jeg heyrt, en nokkuð af því, sem á eftir fór — ítölskum söngum. Rödd Stefáns var í besta lagi, blæfögur og hi-ein. Er hon- um þegar furðusýnt um bundinn, borinn söng — undirstöðuatriði allrar sönglistar — og hljóðbrigði hans (cresc. og decrese.) eru oft tiltakanlega vel. gerð. Fer hann yfirleitt skynsamlega og smekk- lega að öllu. Á hann söngkennara sínum, Sigurði Birkis, vafalaust mikið að þakka í þessum efnum. Rjett þykir að benda á það, (sem undirritaður gerði reyndar fyrir ári síðan), að söngmaðurinn ætti að fara varlega í það, að beita röddinni um of, en bíða heldur með þolinmæði eftir því, að hún vaxi með eðlilegum þroska og tamningu. Framsagnargáfa Stef- áns er ótvíræð. Söng hans var á- gætlega tekið. — Páll ísólfsson ljek undir. Sigf. E. Golfstranmnriun. Verður hægt að segja fyrir um veð- urfar á íslandi um mánaðaskeið? Sænsltur veðurfræðingur, J. W. Sandström að nafni, sem kunnur er' fyrir rannsóknir sínar á Golf- straumnum, hefir nýlega ritað grein, þar sem hann segir, að hægt sje að spá um veðurfar í Evrópu fyrir nokkra mánuði. — Hann skýrir þetta þannig: Áhrifum Golfstraumsins á veðr áttu mætti líkja við skál; botn- inn er í Færeyjum, en barmarnir ná vestur á vesturströnd Græn lands og austur á Rússland. Þegar straumurinn eykst, dýpkar þessi skál, botninn lækkar en barmarnir hækka. En dragi vir straumnum verður skálin flatari. Við barm ana í austri og vestri er veðurfar jafnan þveröfugt við það, sem er í miðri skálinni. Því hefir verið haldið fram, að Golfstraumurinn hafi ekki áhrif á veðráttu nema aðeins á hinu tak- markaða svæði, er hann fer um. Sú skoðun er bygð á ónógri þekk- ingu, því að fyrir löngu er það sannað, að áhrifa Golfstraumsins gætir alla leið suður við Svartahaf og lengst inn í Rússland. Að þetta sje rjett, hafa rannsóknir, báðum megin við Golfstrauminn, leitt í ljós. Og af þessu sjer maður aft ur, að Golfstraumurinn ræður mestu um vetrarveðráttu alt frá vesturströnd Grænlands og austur í Evrópu. En þá er eftir að skýra það hvernig hlýr straumur orsakar kulda eins og þá, sem verið hafa á meginlandi Evrópu í vetur. Yf- ir Golfstraumnum hlýnar loftið og verður þrungið af gufum og verð- ur þannig Ijettara en loftið þar um kring og leitar því beint upp í geiminn eins og reykur upp úr reykháf. Hátt uppi dreifist svo loft þetta til beggja lianda og fell- ur niður yfir Evrópu og Grænland. En þetta loft er þá tært og skýja- laust og hleypir því hitageislum frá jörðunni í gegn um sig og út í alheimsrúmið. Nótt eftir nótt held- ur þessi hitaútgufun áfram og á hverjum degi kólnar löftið niður við jörðina, vegna þess hvað sólar- hitans gætir lítið á þessum árs- tíma. En þau árin, sem Golf- straumurinn er kaldur, kemur þessi hitaútgufun ekki íyrir og þá er tiltölulega hlýtt í Vestur- Grænlandi og á meginlandi Ev- rópu. En þegar Golfstraumurinn ræð- ur nú svo miklu um veðurfar í álf- unni, þá er það Ijóst, að með því að rannsaka hann * gaumgæfilega, geta menn sagt fyrir um veðráttu mánuðum saman. Því að hreyting- ar á Golfstrauminum eru afar hæg- fara og veðrátta sú, er hann veld- ur, er því nokkurn veginn stöðug, eins og reynslan hefir sýnt í vet- ur. Ef vjer hefðim vitað það í haust, að sterkur og lilýr Golf- straumur veldur kulda á megin- landi Evrópu, og jafnframt vitað, að hann var óvenju hlýr í haust, þá hefði verið hægt að segja fyrir um vetrarharðindin.--------- f sumar fer Sandström norður í höf til þess að rannsaka Golf- strauminn og áhrif hans. Hefir ver ið leigt norskt slGp til fararinnar og ætlar Sandström að vera þrjá mánuði í þessum leiðangri og koma hvergi við land á þeim tíma nema sem allra snöggvast á Sval- barða. Fnrðnljós sjest norður í Húnavatnssýslu. S.s. Lvra fer hjeðan í dag (fimtudag- inn) 4. þessa mánaðar klukk- an 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyj- ar. — — Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. Nic. Bjarnason. Síra Björn Stefánsson á Auð- kúlu í Svínadal skrifar Morgun- blaðinu: Um seinan háttatíma miðviku- dagskvöldið 27. febr'. sá jeg heim- an af hlaðinu á Auðkúlu ljós í norðvestri, sem bar yfir Strand- irnar. Líktist það stjörnu, en var nokkru stærra og rauðleitt. Eftir að jeg hafði horft á það um stund, sá jeg að það breytti um lögun og lit, varð ýmist blóðrautt eða gulleitt, jafnvel ljósgrænt. — Ljós þetta virtist vera á talsvert hraðri ferð, því eftir svo sem fjórð ung stundar var það horfið bak við Strandafjöllin. Fleira af heimilisfólkinu sá ljós- fyrirbæri þetta. Á málverkasafninu í Rúðuborg í Frakklandi er mikið og fagurt málverk af ameríksku landslagi að vetrarlagi og er málverk þetta eft- ir Emile Walters. Segir í Lög- bergi, að þegar Mr. Walters og kona hans voru í Rúðuborg fyrir nokkru hafi yfirmaður mál- verlcasafnsins þar haldið veglegt, samsæti þeim til heiðurs. Sat það borgarstjóri Rúðuborgar og margt annað mætra manna og kvenna þ’ar í borg. (FB) Landslundur Ihaldsmanna hefst f dag kl. 4', í Varðarbdsinu. Vorið er komið! Frestið ekki að kanpa yðnr bíl CHRYSLEl bílar fást við hvers manns hæii að stærð, verði og vðndnn. h.hí Símar 532 og 8. Blómkál Versl. Hjðt S Fiskur. Baldursgötu Sími 828. Laugaveg 48 Sími 1764. Heilsigtimjöl Hálfsigtimjöl Rúgmjöl Kökuhveiti Svínafeiti Plorsykur Marmelade Hunang „Imperial Bee" fyrirliggjandi hjá C. Behrens. Letrtan. Kaffistell !rá 6.50, Bollapör irá 0.45, Vaskastell, Matar- stell, Diskar, Skálar o. il. Údýrast 1 Versl. Iðns B. Helgasonar Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.