Morgunblaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
I
Nfkomnir þnrkaðir árextir:
Blandaðir, Epli, Döðlur, Rúsínur, Sveskjur.
Heildv. Garðars Gíslasonar
Fegurstir Túlipanar fást á Veat-
orgötu 19. Sími 19
Hitamestu steamkolin ávalt
fyrirliggjandi í kolaverslun Ólafs
Ólafssonar Sími 596.
Útsprungmr túlipanar, nokkrar
tegundir af KaktHsplöntum og
Hyasintur til sölu. Hellusundi 6.
Rósir (stilkar). Nýjar birgðir
verða teknar upp í dag. Amtmanns
stíg 5.
Begn-
frakkar,
sem kosta kr. 45.00—60.00,
ern nýkomnir.
lHanchester,
Laugaveg 40. — Sími 894.
Obels
mnnntðbak
er best.
Unglingspiltnr
18-19 ára,
sem vill læra að gera við gúmmí
og á sama tíma getur fengið tilsögn
í bilaviðgerð, getur komist að -hjá
B. S. R. yfir lengri tíma. Upp-
lýsingar í dag kl. 8—10 e. h. á
B. S. R.
Trjevörnr,
alskonar seljast me$ lægsta mark-
aðsverði cif. á alíar íslenskar
hafnir, af fjölskrúðugum birgðum
í Halmstad í Svíþjóð. —. BiðjiC
um tilboð.
A,B. GUNNAR PERSSON,
Halmstad. Sverige.
Nýtt grænmeti:
Hvítkál,
Rauðkál,
Gnlrætnr,
Rauðróiur,
Rlaðlaukur,
Gnlrófur Isl.
TIRíMNDl
Údýr Kjötkanp.
Spaðsaltað Kindakjöt á 65 aura
V2 kg., frosið dilkakjöt, það sem
eftir er af reykta hrossakjötinu,
selst fyrir sama og ekki neitt í
heilum stykkjum.
Soðinn og súr hvalur. Vörur
sendar heim.
Verslnnin Bjðrninn.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
REYKJAVÍK — SÍMI 249.
Nýkomið:
Rjómabússmiðr
í V2 kg. pökkum.
Tólg
frá í haust i 1-2 kg. stk.
Ágæt tegnnd.
Lækkað verð.
Kápnr
á fermiugartelpur
nýkomnar
Verslun
Egili lacobsen.
Kjólar
úr ullartaui frá 13.00, úr öðrum
efnum frá 5.75.
Svnntur
Vjelareimar
allar stærðir.
Sjerlega góð teguud.
fyrir börn og fullorðna. Nýupp-
tekið hjá
S. löhannesdóttur
Austupstrœti 14.
Vald. Poulsen.
Klapparetig 29. Simi 24.
CBeint i móti Lnndsbankannm}
Simi r887.
Ef þjer biðjið um
PERSIL, þá gætið
þess, að þjer fáið
PERSIL, því ekkert er
þess í gildi.
Fyrirliggjandi:
Mysuostur — Goudaostur — Sardínur — Fiskabollur
Kjöt í 1/1 og y2 dósum.
\
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Símar 1317 & 1400.
komin út og fylgir lienni „Stuttur
leiðarvísir um söfnun náttúrugripa
og meðferð þeirra“, eftir Magn-
ús Björnsson aðstoðarmann við
Náttúrugripasafnið. Aðsókn að
safnínu hefir aukist mjög þessi
ár. 1927 komu þangað um 10400
gestir (þar af 400 útlendingar)
og 1928 komu 10550 gestir (þar af
um 700 útlendingar). Húsnæði það,
sem safnið hefir, er orðið alt of
lítið, og ber nauðsyn til að by,gt
sje yfir það, en fjelagið á því mið-
ur ekki nema 150 kr. í byggingar-
sjóði.
Knattspymúkappleikujj verður
háður á Iþróttavellinum milli stú-
denta á Háskólanum og skólapilta
í Mentaskólanum, og eru lteppend-
ur allir í hinum ýmsn knattspyrnu
f'jelögum bæjarins. Er þetta fyrsti
kappleikur ársins.
Kartöflusáning. Um 20. mars
var byrjað að sá kartöflum á Ak-
ureyri. Hjer í Reykjavík er víða
verið að setja niður í garða þessa
dagana.
Landsbókasafnið. Árið, sem leið
komu 11547 lesendur á Lestrarsai
safnsins, flestir fyrstu þrjá mán-
uði ársins, 14—15 hundruð á mán-
uði. Auk bóka, sem á lestrarsal
eru, voru lesöndum lánaðar 12708
bækur og 4294 handrit. Á sjer-
lestrarstofu komu 445 lesendur og
fengu ljeðar 135 bækur og 140
handrit. Af útlánssal voru 584
mönnum ljeð 6540 bindi.
Ægir. Marsheftið er komið út.
Flytur það fyrst grein um áttær-
inginn „Gideon“, sem gerður var
út frá Vestmannaeyjum um 72
vertíðir og hlektist aldrei á. Var
skipið siníðað í Landeyjum og var
jafnan hið mesta happaskip. Fylg-
ir mynd af því og Hannesi Jóns-
syni hafnsögumanni, sem lengi var
formaður á „Gideon“. Þá má
nefna grein um kassasöltun á fiski,
ef'tir Svein Árnason fiskimatsmann
og er hún þess verð að útgerðar-
menn gefi henni gaum.
Hávamál og Aristóteles. Allir
þykjast kunna meira og minna úr
Hávamálum og mörgum þyk'ijr
ekki með rökum ritað, nema þeir
hafi tilvitnanir þaðan. Þó er margt
í Hávamálum mjög torskilið og
um það deilt, hvernig skilja skuli.
í engu kvæði er jafnmikið af lífs-
speki forfeðra vorra. Því merki-
legra er það, að aldrei hefir verið
ritað alþýðlega um lífsskoðun
Hávamála á íslensku. Er því varla
efi á, að margir munu fara að
lilusta á dr. Guðmund Finnboga-
son um þetta efni í Nýja Bíó á
morgun kl. 2, og það því fremur
sem hann kvað ætla að sýna fram
á merkilega líkingu milli siðspeki
Hávamála og Aristotelesar, hins
mikla gríska heimspekings.
Goðafoss fór hjeðan kl. 8 í gær-
kvöldi. Farþegar voru þessir: Hr.
Zeschmar og dóttir, Ásta Lára
Jónsdóttir, Guðm. Elísson, Þorkell
ívarsson, Ágúst Guðmundsson,
Oddur Guðmundsson, Guðrún Jón-
asson, frú Ingibjörg Sigurðardótt-
ir, M. Condroyer, ritstj.
Ragnheiður og Daði. Guðmund-
ur Kamban rithöfundnr er kominn
hingað til bæjárins og ætlar hann
að halda fyrirlestur á morgun í
Nýja Bíó um Ragnheiði og Daða.
Fvrirlestur þenna flutti hann hjer
í fjura, rjett áður en hann fór til
útlanda og var aðsókn svo mikil
að hvergi nærri lcomust alli", sein
vildu, að til þess að hlusta á fyrir-
lesturinn. En þá' vanst Kamban
ekki tími til þess að endurtaka
fyrirlesturinn, þrátt fyrir margar
áskoranir.
Skýrsla um hið íslenska náttúru-
fræðisfjelag árin 1927—1928, er
gjaldmælis
bifreiðar altaf
til leigu hjá
B. S. R. —
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en
hjá B. S. R. — — Studebakei
eru bila bestir.
Ferðir til Yífilsstaða og Hafnar
fjarðar alla daga á hverjum kl.
tíma. Best að ferðast með Stude
baker drossíum.
Ferðir austur í Fljótshlíð þegaT
veður og færð leyfir.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðasföð Reykjavíkur.
Austurstræti 24.
Heilsigtimjöl
Hálfsigtimjöl
Rúgmjöl
Kökuhveiti
Svínafeiti
Plorsykur
Marmelade
Hunang „Imperial Bee“
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens.
Nýkomið:
Skyr, Smjör og Egg.
Ank þess ýmsar vörar
með hálfvirði.
Versl. Fíliiun.
Langaveg "9. — Sími 155L
Muuiö
eftir
útsölunnl
í
Uöruhúsinu.
Dansskðli
Ruth Hauson
1 æfing 8. apríl
kl. 5, 6 og 9.
Kanpið Morr&nblaðið.