Morgunblaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ift) BtenHgaw I úlsem (( Þakpappinn Zinco-Rnber er besti og jafnframt ódýrasti þakpappinn, sem þjer fáið. Birgðir hjá okkur. Red Sea) Lye er óuppleyst lútarefni. Red seal Lye má nota til hreinsunar við: Afrenslispípur Salerni Fatnað Matarílát Kæliskápa Drepa innanhúss pöddur Drepa rottur og mýs Vaska Hrákadalla Gólf Úrgang alskonar Gull og silfurmuni Mannaratröppur Eldhús og baðherbergi Peningshús Strokka Mjólkurílát o. fl. o. 'fl. Red seal Lye ætti því að vera til á hverju heimili. Hjer er um mjög gagnlegan varning að ræða, sem gæti orðið til ómetanlegs sparnaðar öllum þeim, sem vildu haghýta sjer hann, og nota til alskonar hreinsunar. Red seal Lye fasst nú hjá neðangreindum verslunum hjer í bænum og grend: Einar Eyjólfsson, Þingholtssræti. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. Gunnar Ámason, Keflavík. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg. Jón Hjartarson, Hafnarstræti. Verslun Sig. Skjaldberg, Laugavegi 58. Verslunin Vísir, Laugavegi. Verslunin Bræðraborg, Akranesi. 1 dós af Red Seal Lye kostar kr. 1.25. Biðjið um leiðarvísir! í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Hestamannafjel. Fáknr. ðTBOO. Þeir, sem kynnn að vilja að taka að sjer hestagæslu fyrir fje- lagið á komandi sumri, sendi tilboð sín í lokuðu umslagi til Dan. Daníelssonar, Stjórnarráðsdyravarðar. Tilboðum sje' skilað fyrir kl. 8þ£ að kvöldi miðvikudaginn 10. ]í. mán. og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er mæta kunna. Rjettur er áskilinn til þess að taka ekki lægsta boði og eins að hafna öllum. Frjettir ufðsvegar að. Kýr ganga úti. Á Völlum í Svarfaðardal hafa tvær kýr verið látnar út á hverjum degi síðan snemma í mars og beitt lengri og skemri tíma á degi hverjum. — Önnur kýrin var í 9 mörkum, þeg- ar byrjað var að hleypa henni rit, en græddi sig og var komin í 12 merkur undir mánaðamót. Stríð á Akureyri. Á þrítugsaf- mæli danska ríkiserfingjans (11. mars) var dreginn danskur fáni á stöng á sjúkrahúsinu „Gud- manns Minde“ á Akureyri. Yfir- hjúkrunarkonan þar er dönsk og hafði hún leyfi spítalalækiiis (Stgr. Matt.) til að draga upp danska fánann. En þetta sárnaði mönnum mjög, sjerstaklega skóla- piltum. Fóru þrír þeirra fvrst nið- ur að spítala og drógu fánann í hálfa stöng. En aftur kom fáninn að hún og hringdi þá bæjarstjóri til læknis og bað hann að sjá um að fáninn yrði dreginn niður, og feltk læknirinn hjúkrunarkonuna til þess. En meðan hún var að því, komu skólapiltar fylktu liði og ætlnðu að draga íánann niður ineð valdi. Þegar þeir komu upp í skóla aftur, kallaði Sig. Guðmundsson skólastjóri þá saman og hjelt yfir þeim ræðu fyrir minni ríkiserfingj- ans og ljet þá hrópa nífalt húrra á efrir. Lauk svo þessu „stríði“, sem er skólanum til lítillar virð- ingar. Mokafli var kominn víða nyrðra þegar Esja fór um seinast. Vjel- bátnr af Akureyri felrk þá einn daginn 6000 pund af rígaþorski hjá Gjögrum og er mælt að við Eyjafjörð hafi varla sjest vænni fiskur. Annar bátur fekk um 900 pund á Arnarnesvík. Norður í Núpasveit var kominn ágætur afli. Höfðu menn róið nolckra daga og rifið upp vænan fisk rjett utan við landsteina. Hugulsemi stjómaiinnar. Norð- lingur segir frá því, að ríkisstjórn- in (JJ) Iiafi ætlað að gera sjera Jón Guðnason að símstjóra á Borð- eyri, og launa svo trygga fylgd, En annað hvort hafi þó stjórnin heykst á þessu, eða þá að Jón hafi ekki treyst. sjer þegar til kom. Sýslufundur er nýlega afstað- inn á Sauðárkróki. Helsta málið þar var hafnargerð á Króknum og fer sýslunefnd fram á að rík- issjóður leggi til hennar fje eftir sama mælikvarða og til hafnar á Skagaströnd. Bæjarstjóm Siglufjarðar. Eins og kunnugt er var kært út af bæj- arstjórnarkosningunni seinustu í Siglufirði. Stjórnarráðið hefir úr- skurðað að kosningín skuli vera gild. Barnaskóli Akureyrar. Bæjar- stjórn Aloireyrar hefir nýlega tek- ið að láni 100 þús. danskar krónur íil hins nýja barnaskóla, sem þar á að fara að reisa. Bæjarsjóður hefir áður lagt 60 þús. kr. fram íil byggingarinnar. Er til þess ætl- ast að skólinn verði kominn undir ]-ak fyrir haustið og verði tekinn til afnota annað haust. Símakappskákir þreyttu Sigl- firðingar nýlega við Sauðkrækl - ina. Var teflt á 9 borðum og lajak svo að Siglfirðingar unnu T1/^ tafl en hinir 1 y2. Áður tefldu Siglfirð- ingar við Hafnfirðinga og gáfu Hafufirðingar upp töflin er þeir sáu sitt óvænna.Seinast tefklu Sigl- firðingar við gagiifræðanemend- ur á Akureyri, en þeim töflum var ekki lokið, er seinast frjettis', en SigJfirðingar töldu sjer vísan sigur. Frá AtsðlumL XTeuvetrarkápur nokkrar óseldar ennþá. Einnig Karlm.fatnaður og KarlmJrakkar. Káputau, nokkrir pakkar óseldir. Vöruhnsið. Tricotine nærfatnaður, lít- ið eitt gallaður, verður seld- ur mjög ódýrt. höfum vjer fengið með e.s. „Karma“, verður selt frá skipshlið í dag og næstu daga meðian á uppskipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Norðmann. Simi 103 og 1903. höfum vjer fengið með e.s. „Karma“, seljum frá skips- hlið meðan á uppskipun stendur næstu daga. H. Benedibtsson & Go. STJÓRNIN. Simi 8 (þrjár línur). l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.