Morgunblaðið - 09.04.1929, Side 1

Morgunblaðið - 09.04.1929, Side 1
Víkublað: Isafold. 16. árg., 80. tbl. — Þrið judaginn 9. apríl 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Stór Atsala á Tanbntnm og heilum lataetnnm hefst á morgun þriðjudag. Ilotið tækifærið og kaupið ódýrt og gott efni (drengjafðt. Afgreiðsla Alafoss, Laagaveg 44. Aðalhlutverkið leikur Póla Negri. GftJBía Bió Drolning spilavitisins. Paramountmynd í 8 þáttum. H.f. Hevkiavlkurannáll 1929. Lausar skrúfur Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. — Með ýmsum breytingum og nýjum vísum. — Leikið í Iðnó miðvikudaginn kl. 8 . Aðgöngumiðar í Iðnó þriðjudag 4—7 og miðvikudag 10—12 og eftir 2. Engin verðhækknn! Mðtorhðtar til sfilu: M/b. „Víkingur“, 10 smál. brúttó. Kútter. 28 h.a. Tuxham mótor. Raflýstur. Línuspil. M/b. „Stígandi“, 11 smál. brútto. 28 h.a. Tuxham mótor. Raflýstur. Línuspil. Bátarnir báðár fyrsta flokks í ágætu standi. — Til- búnir til línuveiða eða annarar notkunar strax. Raraldur iðivarsson, Akranesi. Símnefni: Export. Fyrirlestur með skuggamyndnm flytur fiðlusnillingurinn Florizel von Reuter í kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó um sálrænar rannsóknir er hann hefir sjálfur gert. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og íslensku. Efni: ósjálfráð skrift. Myndir af líkamningum. tilraunir á rannsóknastofu Dr. von Schrenck- Notzings. Andamyndir. Aðgöngumiðar: 2,00, 2,50 í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar og við innganginn. Tennisdeild. 9 i Væntanlegir þátttakendnr f tennis gjöri svo vel að senda skriflega nmsðkn nm tavenær dags þeir vilji taelst spila, ásamt heimilisfangi til for- manns tennisnefudar hr. Hallgr. F. Hallgrímsson Boz 645 iFrir 20. april. Stjórnin. „Fnlgnrit11 Asbest-Sement-þaktaellnr útvegum við í allskonar stærðum og litum frá verksmiðju í Þýskalandi. Leitið tilboða hjá okkur. „Fnlgurit11 Asbest-sement-plötur að stærð 120 X 120 cm. og 120 X 240 cm. altaf fyrirliggjandi. Á. Einarsson 5 Funk. .Nýja BíÓ Föður hefnd. (The Blood Ship). Áhrifamikill sjónleikur í 8 þáttum frá Columbia fjelag- inu. — Aðalhlutverkin leika: Hobart Bosworth, Jacqueline Logan, (og Paramount leikarinn frægi) Richard Arlen. í mynd þessari er lýst á prýðilegan hátt lífi þeirr'a sjómanna, er sigldu á hinum stóru og tignarlegu seglskip- um, sem áður fyr hjeldu uppi samgöngunum landa á milli. Myndin er bönnnð fyrir börn. Vorvörurnar eru komuar. Kápuefni frá 3,90 mtr. Klæði, í mötla, margir litir. Skinnkantnr, svartur og misl. * Upphlutasilki, hvergi ódýrara Upphlutsskyrtuefni, 3,75 í skyrtuna. Peysufatasilki, margar teg., frá 14,75 mtr. Silki-undirfatnaður í miklu úrvali. Undirkjólar á telpur frá 2,75 og margt fleira. Verslnn Gnðb). Bergþórsdóttnr, Laugaveg 11 Sími 1199 og _______Öldugötu 28. ..mmmmmmmmmmmmmmmmmm Röskur og ábyggilegur drengnr (13—15 ára) getur fengið atvinnu nú þegar sem sendi- sveinn á skrifstofu. Eigin- handar umsókn með kaup- kröfu leggist inn á A. S. í„ merkt „Röskur“. MorgunblaCiB fæst & Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.