Morgunblaðið - 09.04.1929, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.04.1929, Qupperneq 2
2 MOR GUNBLAÐIÐ M1 ÖLSEINl (( .'"."■-ji'.miLj*1 ,'uji.pi " i'w iii' f mrr Areot«mu*r ro HKtHiKlNC Colman's Biðjið um Colman’s COLMANS Mustard Douila Svwuw Fæst astaðar. StArcm „UltraII-gler lciðir ultra-fjólubláu geislana inn í hýbýli yðar og þjer njótið að fullu læknandi áhrifa sólarljóssins. Notið „Ultra“-gler í hús yðar. (Lesið „ósýnis-geislar“ eftir Dr. Verner Bloch í Les- bók Morgunblaðsins 7. apríl). Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir „Ultra-gler“ og „Ultra-glóðarlampa“. Jón S. Loftsson. Aðalstræti 18. Sími 1291. t Andrjes Jónsson. Stúlka getur fengið pláss nú þegar sem gjaldkeri á skrifstofu hjer í bænum. Umsóknir ásamt meðmælum og kaupkröfu leggist inn á A. S. í. auðkent „GJALDKERI“. Nokknr svefnherbergisbnsgögn verða seldl með tækifærisverði næstu daga. Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna. Fánm moð e.s. Gnllfoss: Epli, Lauk, Appelsínur 240 — 300 — 360 stk. Appelsínur, Jaffa, 144 stk. KARTÖFLUR mjög ódýrar. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 & 1400. mireiisia MiDimiisiis íl 72 (bílstjóri Jðhannes Eirfksson) er flntt frá Sæherg yfir til hifreiðastððvar Kristins & Gnnnars f Zimsenshásnm Hafnarstræti. © Nýkomlð: Snmarkápnr, Sjölfn góðn. Gluggatjaldaefni. Kjólar, Regnkápnr, kvenna og barnaj 0. II. Jarðarför Lárusar Jónassonar fer fram að Brautarholtskirkju föstudaginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili mínu klukkan 1 eftir hádegi. Hjálmar Þorsteinsson, Hofi. Maðurinn minn, Ólafur Ó. Thorlacius, póstafgreiðslumaður á Pat- reksfirði, andaðist á Landakotsspítala 7. þ. m. Reykjavík, 9. apríl 1929. Jóhanna Thorlacius. Hinn 31. f. m. (páskadagsmorg un) andaðist Andrjes Jónsson kaupmaður frá Eyrarbakka, að heimili Jóns Pálssonar fyrv. að- alfjehirðis, Laufásvegi 59, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Á heimili Jóns naut Andrjes sál. hinnar bestu aðhlynningar. Andrjes Jónsson var fæddur að Móhúsum við Stokkseyri 15. maí 1885 og því nærri 44. ára að að aldri er hann ljest. Hann var sonur Jóns sál. Þorkelssonar bónda í Móhúsum Jónssonar frá Óseyrarnesi og konu hans, Val- gerðar Ásgrímsdóttur frá Litlu- Háeyri, Eyjólfssonar og átti því til góðra og merkra manna að telja í báðar ættir. I>ó Andrjes sál. væri aðeins sjálfmentaður maður í sinni stöðu var ;honum að mörgu leyti vel sýnt um verslun og rak hana á- valt með stakri samviskusemi og ráðvendni við alla. Sjerstaklega var orð á því gert, hve hjálpsam- ur hann var við alla þá er eitt- hvað áttu erfitt uppdráttar, er hann bæði beðið og óbeðið gaf og lánaði, oft stórfje, án þess að vænta nokkurra launa fyrir. Þeg- ar um framfara- eða líknarstarf- semi var að ræða, var hann allra manna stórtækastur um gjafir og framlög sín, enda var hann um langt skeið einn hinna ötul- ustu og efnabestu kaupmanna ]>ar eystra. Fjöldi manna meðal fátæklinga á Eyrarbakka og þar í grend, minnist eflaust nú hjálp- semi hans. Að eðlisfari var Andrjes sál. Jónsson glaðlyndur og góður mað ur, sem í engu mátti vamm sitt vita og vandaðri maður til orða og verka, en hann var, er vand- fundinn, enda átti hann fjölda vina, sem margir reyndust hon- um vel. Hann var hrekklaus með öllu og ætlaði engum manni ilt, en gætti sín máske ekki stund- um nógu vel fyrir því að aðrir \oru ekki sama sinnis og hann, enda var hann nú á síðari árum algjörlega orðinn eignalaus mað- ur. Andrjes sál. Jónsson giftist 22. febr. 1919 eftirlifandi konu sinni, Katrínu Magnúsdóttir frá Akurholti í Eyjahreppi; eignuð- ust þau 2 börn, stúlku nú 9 ára og pilt 8 ára, bæði efnileg og mjög vel gefin. Með Andrjesi sál. er til mold- ar hniginn tryggur vinur, glað- lyndur fjelagi og raungóður drengur; þetta þrent mun reyn- ast gott veganesti, þegar við sofn um „hinum síðsta 'blundi“. H. J. Erindi hr. von Reuters í Gamla Bíó í kvöld. Það verður í fyrsta sinn í kvöld, að heimsfrægur maður flytur Reykvíkingum erindi um sálramai- rannsóknir. Hr. v. Reuter lætur sjer ekki nægja að flytja oss feg- urðina í sinni aðdáanlegu list, sem jeg geri ráð fyrir, að oss verði mörgum ógleymanleg. Hann lang- ar líka til að vekja máls við oss á því broti af sannleikanum, sem honum er sjerstaklega hugleikið. Mjög eykur það á hugnæmi þess erindis, sem hann ætlar að ílytja, að það verðitr aðallega um ]>að, sem hann getur sjálfur um bor- ið. Reynsla hans í sálarrannsóku- um er mikil og merkileg, og hann hefir ritað ágæta bók ttm hana. En stöðugt er við hana að hætast, Sjálfur er hann og móðir hans, sem ltánn starfar alt af með, gædd sálrænum hæfileikum, og þau hafa fengið mikilsverðan árangur af til- raunum sínum. En síðan er hann for' að fá áhuga fyrir málinu, hef- ir hann á sínum mörgu og miklu ferðum um heiminn, verið sjer úti um að komast að hjá bestu miðl- unum, eftir því sem honum hefir verið unt. Og hann hefir átt að- gang að einhverjum ágætnstu vís- indalegu miðlarannsóknunum, sem frarn hafa farið, hjá barón v. Schrenck-Notzing heitnum. Svo að hann hefir öðlast mikla þekking á málinu af eigin reynd. Hr. v. Reuter lítur á sálarr^nn- sóknamálið af vísindalegri gagn- rýni, eins og bók hans ber greini- lcga vitni um, enda hefir hann verið í samvinnu við fleiri en einn af hinum vísindalegu rannsókna- mönnum. En komist hefir hann að ákveðnum ályktunum, ekki ein- göngu um raunveruleik fyrirhrigð- anna, heldur og ttm uppruna níargra þeirra. Myndirnar, sem hann sýnir, verða mjög merkilegur hluti af því, sem upp á er hoðið í kvöld. Það, sem hann ætlar að segja, hefir liann beðið mig að leggja út, svo áð það verði þeim skiljan- legt, sem ekki kunna ensku, og geri jeg það með mikilli ánægju. Samkoman hefst kl. 7,15 stundvís- lega. Þess ætti að mega vænta, að alJ- ir þeir mörgu menn í þessum bæ, sem áhuga hafa á sálarrannsókn- um og spíritisma, láti ekki sitt eft- ir liggja til þess að fjölment verði í Gamla Bíó í kvöld. Einar H. Kvaran. •••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••• • • Biðjið um :: • • Klackinlosb’s :: • • Toffee :: Viðnrkent iyrir gæði. :: • • • • Heildsö ubirgðir hjá Jl • • 0. lohnson a Haaber|í • • Möblubankarar, Panelburstar, Gólfskrubbur, Gólfklútar, Ryksópar, Gólfmottur, Karklútar, Rykþurkur, og margskonar aðrar hreinlætisvörur. hjá (H. Biering). Laugaveg 3. Sími 1550. Barnakerrur nýkomnar, margir litir, „ >§£ verðið lækkað. Kristjáns Siggeirssonar, pS Laugaveg 13. öð Hessian, Sanmgarn, Bihdiearn. íyrirliggjandi. L. Andorsen, Austurstræti 14. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.