Morgunblaðið - 09.04.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.04.1929, Qupperneq 3
3 M 0 K G l' N í. A Ð ( Ð ■tofnandi: Vllh. Flnaen. Ctsefandl: Fjelagr 1 Reykjavik. Kitatjörar: Jön KJartanason. Valtýr Stefánsson. Auílýsingastjóri: E. Hafbere. Hkrlfstofa Austurstræti 8. ■Ivl nr. 600. Auclýslngaskrifstofa nr. 700. Helmaslmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1210. B. Hafberg nr. 770. AakrlftaKjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOL Utanlands kr. 2.60 - ■ ■« . 1 lausasölu 10 aura elntakld. Þlngtlðlndl. Erlendar símfregnlr. Raforknveitnr i sveitnm. Stjórnarliðið mun vera fastráðið í að bregða fæti fyrir málið. Dómsmálaráðherra sýnir málinu fullkominn fjandskap. Bins og' áður hefir verið skýrt ur ráðherranu ekki, að það eru að- Khöfn, PB. 7. apríl. Deila-n um skipið, sem Bandaríkja- menn skutu í kaf. Prá Ottawa er símað til ltitzau- frjettastofunnar: Stjórnin í Kan- ada hefir sent stjórninm í Banda- ríkjunum orðsendingu (notu) við- víkjandi skonnortunni ,I’m alone‘. Orðsendingin hefir ekki verið birt. Sagt er, að í orðsendingunni mót- :mæli kanadiska stjórnin framkomu ameríksku tollmannanna og leggi það til, að Bandaríkin greiði skaða bætur, ef nánari rannsókn leiði I Ijós, að það væri rjettmætt. — Ennfremur að kanadiska stjórnin mælist til þess, að Bandaríkja- stjórnin skýri frá því, hver sje af- "Staða Bandaríkjanna viðvrkjandi rjettindum til þess að elta skip, sem gruhur um smygl livílir út fyrir landhelgina. a, Deila um Suðurpólslöndin. Prá Washington er símað : — United Press skýrir frá því, að Bretland geri tilkall til næstuni því allra Suðurpólslandanna. — Stjórnin í Bretlandi hefir nýlega sent Bandaríkjastjórninni tilkynn- ingu um kröfur Breta löndum þess um viðvíkjandi, sennilega vegna þess, að Byrd hefir lagt nokkur 'Suðurpólslönd undir Bandaríkin. Stjórnin í Bandaríkjununl und- irbýr svar við oi*ðsendingu Breta. Er talið víst, að Bandaríkjastjórn- in muni andmæla kröfum Breta, því húist er við, að Bandaríkin muni gera tilkall til mikils hluta þeirra Suðurpölslanda, sein Bret- ar telja bresk. Fellibylur. Prá New York borg er símað: Tuttugu menn hafa farist og fim- 'tíu meiðst í hvirfilbyl, er fór yfir u*íkin Minnesota og Wisconsin. — iEignatjónið mikið. Atlantshafsflug' Ahrenbergs. Hann er væntanlegur hingað. Nat.ionaltidende skýra frá því, að Helge Bangsted fari bráðlega til Gramlands til þess að undir húa áður um getið Atlantshafs- flug sænska flugmannsinS Aliren- bergs. Gerir hann ráð fyrir að fljúga af stað frá Stokkhólmi í júníbyrj un og ætlar að hafa viðkomustaði í Reylrjavík og Ivigtut. — Hefir hann og í huga, ef vel gengur, að fljúga sömu leið lieim til Svíþjóð- ■ ar aftur. Aukaþing ,í Bandaríkjunum. Hoóver forseti hefir tilkynt, að þjóðþingið skuli koma saman þ. T5. apríl n. lc. (PB) frá hjer í blaðinu, flytja lands- kjörnir þingmenn íhaldsflokksins frv. á þessu þingi. um raforku- veitur til almeimingsþarfa í sveit- um. Fjhn. Ed. fjekk málið til með- ferðar, en nefndin klofnaði. — Stjórnarliðar, þeir Jón Baldvins- son, Ingvar Pálmason og Páll Her mannssoii leggja til, að raálinu verði vísað frá — til stjórnarinnar. En Björn Kristjánssón og Jón Þor láksson vilja samþykkja frv. með lieirri breytingu, að slripuð verði þriggja manna nefnd til þess að hafa á hendi stjórn raforkumála ríkisins, undir atvinnumálaráðu- neytinu. í nefndinni skulu vcra: Emn lögfræðingur, er ráðherra til- nefnir, forstjóri rafmagnsveitu Keykjavíkur og vegamálastjóri. Þar sem áður hefir verið skýrt frá efni þessa frv. hjer í blaðinu, er óþarft að endurtaka það nú. Það vakti eigi litla athygli, þeg- ar nefndarálit stjórnarliða loksins kom í dagsljósið, að sósíalistinn Jón Baldvinsson var valinn til þess að hafa framsögu í málinu. Þess- um manni var falin forystan í að koma þessu mikla velferðarmáli sveitanna f'yrir kattarnef! Skyldu þeir hafa haft vonda samvisku fulltrúar ,bænda‘-flokks ins rangnefnda, sem sæti áttu nefndinni? Ekki er ósennilegt, að svo hafi verið. í slíkum málum kemur það sjer vel fyrir kempurn- ar í Pramsókn að vera í stjórn- málabandalagi við sósíalista. Þeg- ar þá brestur kjark til þess upp á eigin spýtur að bera rýtinginn í velferðarmál bænda, er gott að hafa sósíalista til þess að hafa forystuna. Stefna sósíaJista er að svifta bændur edgnar- og nmráða- rjetti jarðanna. Til þess að hugs- anlegt sje, að því takmarki verði einlivern tíma náð, er eina ráðið að hafa sveitirnar í sem allra mestri niðurníðslu. Sósíalistar munu þar af leiðandi auðfengnir til þess að bregða fæti fyrir mál sem yrðu stór lyftistöng fyrir sveitirnar. Umræður um raforkuveituriiar hafa staðið yfir í þrjá daga í Ed En atvinnumálaráðherrann hefir ekki enn sýnt sig í deildinni Slíkan áhuga hefir hann fyrir mál inu. Hinir ráðherrarnir hafa báðir talað í málinu. Um afstöðu fjár málaráðherra verður ekkert vitað að svo stöddu, i því hans ræða snerti aðallega skyldur stjórnar- innar, ef liún fengi málið í hend ur. Hinsvegar kom fram ákveðinn f jandskapur gegn málinu frá dóms málaráðherranum. Meira að segja gekk fjandskapur ráðherrans svo langt, að hann hafði í hótunuip ef frv. vrði samþ., að láta með nýrri slrattaálögu sópa um hj þeim, sem eittlivað ættu og talca alt, sem náð yrði! Dómsmálaráðherrann var lengi að stagast á þeirri firru, að sam virkjun eða fjelagsvirkjun væri sett til höfuðs smástöðvunum, sem nú væru óðum að koma upp. Skil- eins fá heimili til á landinu, sem hafa skilyrði til þess að koma upp smástöðvum? Og skilur hann kki, að þegar samvirkjunin er vomin á, er það einfalt reiknings- dæmi fyrir hvern einstakan bónda, livort hann á að virkja einn sjer eða vera með í samvirlrjuninni ? Verði reynslan sú, að samvirkjun sje ódýrari og hagkvæmari, þá tekur bóndinn að sjálfsögðu þátt henni. Sýni reynslan hið gagn stæða, virkjar bóndinn sjálfur. — Þetta ætti öllum að vera ljóst. Mótstaða Jóns Baldvinssonar gegn frv. er vægast sagt lilægileg- ur skrípaleikur. Hann talar aðal- lega um fjárliagshlið málsins og reynir að mála hana með mjög dökkum litum. Hann er sífelt. að hampa fram tugum miljóna, alveg eins og þetta fje eigi strax að leggja fram. Hann læst ekki skilja það, að frv. er drög að framtíðar skipulagi um þessi mál, og að fjárhagshliðin kemur þá fyrst. til greina, þegar ítarleg rannsókn lief ir farið fram og Alþingi samþykk ir að veita fjeð. Annars* er ]>að spánnýtt á A1 þing-i, að heyra varfærni í fjár- málnm prjedikaða frá vörum só síalista. Þessir óstöðvandi eyðslu seggir, sem altaf og ávalt eru reiðubúnir tíl þess að ausa fje rík issjóðs til hvers sem vera skal ])eir fara nú alt í einu að prje dika varfærni í fjármálum! Hví lík liræsni! Það kom líka á daginn, að fjár hagsbarlómur sósíalista er aðeins fals og yfirskin. Mótstaða þedrra gegn framgangi málsins byggist því, að þeir viljæ þjóðnýta þessar Grkuveitur. Þetta játaði J. Bald og þá fer mönnum að skiljast bvers vegna sjálfur höfuðpauri só síalista, Hriflu-Jónas, berst á móti rnálinu. Tveir Framsóknarbændur bafa talað í málinu, þeir Jón í Stóradal og Páll Hermannsson og skal fáum, orðum drepið á þeirra að stöðu. Þegar Magnús heitinn Kristjáns- son fjármálaráðherra fjell frá o menn heyrðu, hver var varamaður hans á Alþíngi, fóru ýmsir ókunn ugir Jóni í Stóradal að spyrja hvernig hann mundi reynast gagn vart JónasarklíkUnni. Algengasta svarið var: Ef Jón í Stóradal kemst á þing, þýðir það sama og að leyfa Jónasi frá Hriflu að rjetta upp báðar hendur við at- kvæðagreiðslur. Framkoma Jóns í raforakuveit- unum sannar að þetta, svar á við full rök að styðjast. Sami fjand- skapur gegn málinu og fram kom frá dómsmálaráðherra, kom einn- ig frá Jóni í Stóradal. Oðru máli gegnir um Pál Her- mannsson. Auðheyrt var á hans ræðu, að það er með hálfum hug. að hann er með í að bregða fæti fyrir nlálið. Hann taldi frv. stór- merkilegt; sagði, að í frv. væri sú stefna mörkuð, sem menn hefðu longi sjeð í hyllingum. Hann vildi )ví eklci skoða frávísunaratkvæði itt öðruvísi en sem vott um ást á málinu. Það er því bersýnilegt, að Páll Herm. hefir farið nauðugur inn á í)á till., að vísa. málinu frá. En ef hann — eftir að hafa hlustað á æðu Hriflu-Jónasar — ekki snýr :’rá till. sinni um að vísa málinu t.il stjórnarinnar, þá er ást hans á málmu áreiðanlega takmörkuð. Onnur umr. liefir staðið yfir þrjá daga og er ekki lokið enn. Verður sagt nánar frá gangi máls ins, þegar sjeð verður fyrir hver afdrif þess verða. um SkðkDing Islands. Eggert Gilfer skákmeistari. Kartöflnr, inulendar og ntlendar, frá 11.50 poktnn og Gulróinr, fsi. TiRiMHDI Skákþinginu var lokið á sunnu- dag. Póru þá svo leikar, að þeir Jón Guðmundsson og Ásmruidui* Asgeirsson töpuðu báðir, en Egg- ert Gilfer vann og varð þar með skáknieistari íslands. Va.nn hann töfl af 9. Næstir gengu þeir Jón og Ás- mundur með 6% vinning hvor, þá Einar Þorvaldsson 6, Brynjólf- ur Stefánsson 5Stemgr. Guð- munösson og Hannes Hafstein 5 Ari Guðmundsson 314, Árni Knud- sen og Garðar Þorsteinsson 3. íslensk egg og Rjómabnssmjör. Verslun Björk, Bergstaðastræti 54. Sími 548. •u slmfregnlr. Khöfn, PB. 8. apríl. Ameríkskir tollgæslumenn skjóta á eftir flutnmgaskipi. Frá Baltimore er símað til Rit- zau-frjettastofunnar: Blaðið Balt.i- more Sim skýrir frá því, að toll- gæsluskip Bandaríkjanna hafi reynt að skjóta á gufuskipið Juan, sem skrásett, er í Nor'egi. Juan var á leiðinní frá Vesturheims eyjum til Baltimore með banana- farm. Tollgæslumennirnir bæfðu ekki Juan, en tvær kúlur lentu rjett hjá skipinu. Staðnæmdi skip- stjórinn á Juan þá skipið. Toll gæslumennirnir hjeldu, að Juan væri smyglskip og rannsökuðu það gaumgæfilega, en fundu engar bannvörur. Skipstjórinn á Juan hefir kært yfir framkomu toll- gæslumannanna, á skrifstofu norska konsúlsins hjer. Wilkins frestar norðurpólsför. Prá New York er símað: Wil kins landkönnuður hefir frestað áformaðri norðurpólsför í kafbát til sumarsins 1930. þar eð und- irbpningi getur ekki orðið lok- ið í tæka tíð til þess að fara í sumar. Ný ýsal fæst daglega hjá H/f. Sand- gerði, Norðurstíg 4, með sama lága verðinu. Sími 2343. Nýkomið s Matborð og stólar, Bamarúm, Klæðaskápar, Súlur, Reykborð o. fl., o. fl. Húsgagnaverslimin við Dómkirkjuna. Útsæöis og matar-J®5 Kartöflnr Og Gnlróiur, iyrirliggjandi i verslns S. 0. Úlafsson & Co. Selfossi. Sími 3. Bárujárn 24 og 26 Sljett galv. jám 24 og 26 Þaksaumur Pappasaumur Emaill. vaskar fyrirliggjandi hjá C. Behrens. H. H. Laxness og Bandarík jamenn Pyrir all-löngu birtist grein í Alþýðublaðinu um Upton Sin- clair, ameríkska skáldsagnahöf- undinn, eftir Halldór Kiljan Lax- ness, sem nú dvelur í Califomíu. Löndum vestra hefir mörgum fall- io miður ummæli Laxness og þykir ]:au liafa við lítil rök að styðjast. Ilafa tveir Vestur-íslendingar tek- ið grein Laxness til athugunar. Hafði Alþýðublaðsgrein Laxness verið prent.uð f Heimskringlu. — Annar Islendingurinn, sem mót- mælir ummælum Laxness, er dr. Richard Beek, kennari við Thiel College í Pennsylvania ríki. Siðasti II er i dag. Vöruhúsið,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.