Morgunblaðið - 09.04.1929, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
4
Nýkomnir þnrkaðir ávextir:
Blandaðir, Epli, Döðlur, Rúsínur, Sveskjur.
Heiidv. Garðars Gíslasonar
Verðlækknn.
Frá í dag lækkum við verð á 2-tuma silfurpletti uui
30%. — Lægsta verð borgarinnar.
H. Einarsson & Björnsson.
Bankastræu 11. —
Borösrofuhúsgögn:
Buffe, „anrette“-borð, matborð, 8 stólar, frá kr. 850,00-
Margar tegundir.
Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna.
Besta tegund steamkola ávalt
fyrirliggjandi í kolaverslun Guðna
Einarssonar, Sími 595.
Úrvals rósastilkar til sölu á
Grettisgötu 45 A. Sími 2101.
3*egurstir Túlipanar fást á Vest-
urgötn 19. Sími 19.
Útsprungnir túlipanar, nokkrar
iegundir af Kaktusplöntum og
Hyasintur til sölu. Hellusundi 6.
Hitamestu steamkolin ávalt
fyrirliggjandi í kolaverslun Ólafs
Ólafssonar Sími 596.
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Skúr, sem mætti hafa til að
*
geyma í, til sölu. A. S. 1. vísar á.
Ágætnr verslunarstaður. Sölu-
bú.8 ásamt geymslu og skrifstofu-
herbergi,. getur komið til mála að
fáist leigð n. k. sumar. Lysthaf-
endur snúi sjer til undirritaðs fyr-
ir 7. n. m. H. Hoffmann, Lauga-
veg 38.
Nýtt námskeið
í brokaði málningu,
hið síðasta áður en jeg fer hjeðan.
Upplýsingar daglega í Þing-
holtsstræti 24.
Ingegerd Lilieqvist.
Sokkar
fyrir karla og konnr
stórt og ódýrt nrvaL
Heð gjafrerði
Seljnm íslens kegg á 20 aura
stk., íslenskt smjör á 95 aura %
kg., 8 stk. appelsínur fyrir krónu,
epli 85 aura % kg., Rio kaffi
óbrent 1,65 yz kg., strausykur 28
aura y2 kg., hveiti frá 19 aurtun
kg., kartöflur 15 aura yz kg.
Kaupið þar sem er ódýrast.
Verslunin Merkjasteinn,
Vesturgötu 12. Sími 2088.
lorfUBblÉOIO
fiest á Laugavegi 12.
Fiður.
9
Lundafiður frá Breiðafjarð-
areyjum í yfirsængur, undir-
sængur, kodda og púða. —
Styðjið það íslenska.
Von.
Dagbók.
Fiskafli er heldur að glæðast í
Vestmannaeyjum, eftir fregn það-
an í gærkveldi.
Morgunhlaðið er 8 síður í dag.
Vorgróðurinn. Á þrem bæjum á
\'atnsnesi: Hlíð, Dalkoti og Sauða-
dálsá, var farið að hleypa út kúm
laust eftir miðjan marsmánuð. —
Voru tún þá orðin algræn þar og
kominn sá gróður í úthaga, að
hross voru farin að leika sjer. Ám
liefir lítið verið gefið í vetur, um
35 pund hverri.
Brúna á Stóru-Laxá er nú byrj-
að að byggja.
í útdrætti þeim, sem birtur var í
blaðinu á sunnudagþm, úr ræðu
-Jóns Ásbjörnssonar á bæjarstjóm-
arfundi síðast, varð prentvilla, þar
sem stóð, að manndauði væri hjer
í Reykjavík ámóta og í öðrum
löndum þar sem hann er hæstur —
en átti að vera þar sem hann er
lægstnr. Samkv. Hagskýrslum hef-
ir manndauði á öllu íslandi á ár-
nnum 1921—’25 venð að meðal-
tali 13,8%o en á sama tíma í Rvík
11,2%c. Á árunum 1924—'’26 var
manndauði í Noregi og Danmörk
að meðaltali ll%o á ári (en þar er
manndauði minstur), í Svíþjóð,
Þýskalandi og Englandi um 12, í
Belgíu um 13, í Finnlandi um 15
og í Frakklandi um 17%o.
Föðurhefnd heitir mynd sú, er
Nýja Bíó sýnir í kvöld, og er
mjög til hennar vandað að öllu
leyti og myndin yfirleitt talin á-
gæt. Hún gerist á þeim dögum,
þegar seglskip voru eingöngu not-
uð og lýsir lífinu þar um borð.
Var það ekki glæsilegt, sem ekki
var við að búast, því að sjómönn-
unum var oft hreint og beint rænt
— fluttir um borð með valdi og
þar kúgaðir til hlýðni. En oft
gerðu þeir uppreisn — og þá voru
blóðsúthellingar og hryðjuverk af-
leiðingarnar.
Nýtt frýstihús á Akranesi. Har-
aldur Böðvarsson kaupm. á Akra-
nesi er að láta reisa nýtt stein-
steypu-frystihús á Akranesi, tneð
nytísku frystivjelum. Húsið á að
rúma 3000 tunnur af beitusíld
eða 300 smálestir af síld, kjöti og
fiski. Frystihúsið á að starfrækja í
sambandi við stórt frystibús, sem
Haraldur hefir í Sandgerði. Nýja
frystihúsið á að verða tilbúið til
starfrækslu í júlí n. k.
Trúlofun. Síðastliðinn sunnudag
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Valgerður Sæmundsdóttir frá
Garðsauka, og Karl Ingimarsson
skipstjóri.
U. M. F. Velvakandi heldur
fund í kvöíd kl. 8y2 (en ekki kl.
9 eins og venjulega) í Suðurg. 14.
Hávamál og Aristoteles. Skemti
legt og áheyrilegt var erindi það,
er dr. Guðm. Finnbogason flutti í
Nýja Bíó á sunnudaginn, eins og
vænta inátti, því að fyrirlesarinn
hefir altaf eitthvað nýtt til brunns
að bera, athuganir,sem aðrir hafa
alls ekki gert áður, og honum er
einkar lagið að halda vakandi at-
hygli þeirra, sem á hann hlusta og
vekja þá til umhugsunar um ýmis-
legt nýtt. Því miður var fyrirlest-
urinn ekki eins vel sóttur og
skyldi.
Lausar skrúfur verða leiknar
annað kvöld í Iðnó. Aðgöngumið-
ar án verðhækkunar.
Germania heldur fund í kvöld í
Skjaldbreið. Prófessor Velden flyt-
ur fyrirlestur með skuggamyndum
og á eftir verður dansað.
Stúdentafjelag Reykjavíkur beld
ur fund í Skjaldbreið annað kvöld
og flytur dr. Ágúst H. Bjamason
prófessor þar erindi um launakjör
opinberra starfsmanna og verða
umræður um það mál á eftir.
Siglingar. Gullfoss fór frá Leitk
í gær, áleiðis hingað. Magnhild
hefir losað farm sinn á norður-
höfnum, fór frá ísafirði í gær á-
leiðis hingað.
Skipagrund. Á fulltrúafundi
Kaupfjelags Hvammsfjarðar 25.—
26. mars, var rætt um það frum-
hlaup forsætisráðherra, að setja
ný og óþekt nöfn á ýmsar hafnir,
sem strandferðaskipið kemur á, og
kom öllum saman um, að breyting-
in á Búðardal í Skipagrund væri
óhæfileg. Búðardalur væri fornt
nafn, en engin Skipagrund þar^
nærri; hún væri í Kambsnesslandi
utan Laxáróss, og þykir ekki hæfi-
legt að Esja sje afgreidd þar.
Skoraði fundurinn á stjómina að
lofa Búðardal að halda því nafni,
sem hann hefir haft frá landnáms-
tíð.
Togararnir. Þessi skip komu af
veiðum í fyrradag og gær: Max
Pemberton, Andri, Geir, Hilmir,
Gylfi, Skúli fógeti, Maí, Barðinn,
Þorgeir skorageir, Kári Sölmund-
arson og Ari og mátti heita að þeir
væri allir fullhlaðnir af fiski —
sumir með mikið ósaltað.
Nokkur línuveiðaskip hafa kom-
ið þessa daga, öll með ágætan afla;
t. d. kom Fjölnir með meiri afla
en nokkru sinni áður.
Færeyskar skútur, 41 talsins
komu hingað um helgina, flestar
úr annari veiðiferð. Afli þeirra var
allmisjafn, frá 7—26 þús. Besti
aflinn mun hafa verið 17 þús. hjá
einu skiþi eftir vikuna. Nokkuð
af fiskinum selja skúturnar hjer,
en sumt er lagt á land og verður
flutt til Færeyja.
„Drabbari“, hin ágæta og eftir-
spurða saga, sem kom neðanmáls í
Mor’gunblaðinu, er nú komin út,
iprentuð á góðan pappír og með lit-
prentaðri mynd á kápu. Fæst hún
hjá öllum bóksölum.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Knattspymukappleikurinn milli
stúdenta og skólapilta á sunnudag-
inn, var hinn fjörugasti. Fóru leik-
ar svo, að skólapiltar sigruðu með
3:2 mörkum.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur.
Tennisdeild fjelagsins tekur til
starfa bráðlega á tennisvelli fje-
lagsins á íþróttavellinum. Er nú
verið að lagfæra þá, svo þeir verða
nothæfir innan skamms. Allir, sem
ætla að æfa tennisleik í sumar,
eiga að gefa sig fram sem fyrst við
formann tennisdeildar, Sveinbjöm
Ámason c/o Harald Ámason, eða
stjórn fjelagsins. Tennisleikur er
holl og góð íþrótt og mjög skemti-
leg og ættu sem flestir að iðka
hana.
Grávöruframleiðsla
Norðmanna.
Á fundi í fjelaginu „Norges
Vel“ gaf Nordang ráðunautur ný-
lega ýmsar upplýsingar um fram-
leiðslu grávöru í Noregi og rækt-
un ýmissa dýra, sem grávara fæst
af. Benti hann á það, að allar lík-
ur væri til þess, að silfurrefarækt
gæti gefið góðan arð, en þó gæti
oltið á ýmsum endum með það, og
sú atvinnugrein gæti valdið mönn-
um A^onbrigðum. Hann sagði, að
ira striðslokum hefði Norðmenn
fiutt inn undaneldisrefi fyi*ir 400
þús. kr., en nú sem stendur sje
refastofninn í landinu miklu meira
virði, og reynslan virðist hafa sýnt
að skilyrði sje góð í Noregi til
refaræktar. En spurningm sje að-
eins sú, hvað hið háa verð hald-
ist lengi, þegar framboðið á skinn-
um eykst.
Hann kvað einnig arðsamt að
rækta krossref — kynblending af
silfurref og mórauðum ref — og
ef það tækist að fá blárefi frá
Grænlandi og Svalbarða til þess að
auka kyn sitt, þótt þeir væri hafð-
ir í haldi, þá yrði það áreiðanlega
gróðavegur að rækta þá. Enn væri
ekki unt að segja, hvernig tækist
með ræktun chinehilla-rottu (heim
kynni hennar er í Andesfjöllum,
uppi við snjólínu), en tilraunir
mundu verða gerðar með hana.
Einnig mintist hann á hinn rúss-
neska sobel, mörð og mink og bi-
sam-rottu, sem nú er farið að
rækta í Finnlandi. Taldi hann, að
það gæti orðið gróðavegur að
rækta öll þessi dýr. .
Eitt kvað hann nauðsynlegt, að
menn losuðu sig við Ijelegar skepn
ur, og ræktuðu ekki annað en úr-
valskyn. Þá væri engin hætta á,
því, að ekki fengist nógur mark-
aður fyrir grávöruna og hátt verð
fyrir hana.
Rlutafjelög í lloregi.
Norska stórþingið hefir haft til*
meðferðar að undanfömu frum-
varp til breytinga á lögum um
hlutafjelög. Þykir það t. d. ekki
ná neinni átt, að menn geti stofn-
að hlutafjelög með t. d. 30 króna
höfuðstól. Fer frv. því fram á, að
ákveðið sje, að ekki megi stofna
hlutafjelag með minni höfuðstól
en 3000 lcrónum.
Golltreyjur.
Nýkomið:
Fallegt úrval af
vðndnðnm treyjnm.
Manchester.
Langaveg 40.
Sími 894.
Nýkomnar:
Alpahnfur,
ltlatroshúínr,
Enskar hninr,
drengja.
Verslun
Egill lacoðsen.
Kjólar
úr nUartaui frá 13.00, úr öðnur.
efnum frá 5.75.
Svnntur
fyrir börn og fullorðna. Nýupp-
tekið hjá
S. lóhannesdóttur
Austupstrœtl 14.
(Bdnt ft móti LandibankamimL
Sfml 1887.
Leirtau:
Kaffistell frá 6.50,
Bollapör — 0.45,
Yaskasfell. MatarstelL
Diskar, Skálar o.; fl.
ðdýrast f
Versi. lóns B. Helgasonar
Laugaveg 12.
Reiðhjól.
Nokkur ágæt reiðhjól sel jeg, á
120 krónur.
Kaupið í billegu búðinni.
Verslunin Merkúr.
Grettisgötu 1. Sími 2098.