Morgunblaðið - 10.04.1929, Blaðsíða 2
2
MORGU NBtAÐIÐ
]. Steffensens Fabrikker, Haupm.höfn.
Pylsur, soðnar og reyktar.
clo. niðursoðnar.
Flesk, saltað og reykt. Rúlluskinkur.
Lifrarkæfa í dósum. Grísahlaup, uxatungur o. fl.
Alt viðurkendar fyrsta flokks vörur. Afgreiðsla beint
til kaupenda fyrir milligöngu okkar.
Footwear Company.
Egta strigaskór bæði
brúnir og hvítir með
egta hrágúmmísólum.
Herrastærðir 40—45.
Drengjastærðir 35—39
Kvenstærðir 35—42.
Barnastærðir 29—35.
Ennfremur kven- og
barna ristarbandaskór og reimaðir skór með gúmmísólum.
Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Ó. Benjnminsson Bernhapd Kjœr
Pósthússtræti 7. - Reykjavik. Gotheisgate 49. Möntergaarden.
Simnefni Holmstrom.
Nýkomin
hin ágætu Michelin-dekk og
slöngur í miklu úrvali. — Verðið
stórlega lækkað. T. d. 30x5 Extra
Heavy Duty nú aðeins kr. 124.00.
Slöngur 30x5 kr. 15.00. Alt eftir
þessu.
Kapið Michelin.
Fæst hjá:
Agli Vilhjálmssyni. Ð. S. R.
Þórarni Kjartanssyni. Laugaveg 76.
Sœkkeivistlœrped. 43 Qpe
1« Parti rvært, ubleget ^ealiseres mindst 20 m., __
samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m., Ubl. Skjorter 200 öre i
lille og MiddelstÖrrelse, stor 225 Öre, svære uldne Herre-Sokker 100
öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre pr. m., Viskestykker 36
öre, Vaffelbaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr.
Dusin. Fuld Tilfredsbed eller Pengene til bage. Forlang íllustreret
Katalog. — Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K.
K.R.
K.R
Tennis
hefst bráðlega. Þátttakend-
ur gefi sig fram við formann
tennisdeildar, Sveinbjöm
Árnason hjá Haraldi, og til-
kynni um leið, á hvaða tíma
]»eir helst kjósi að leika.
Stiðrn K.R.
JXorgnnbleSIB
f®»t á Laugavegi ÍZ.
gjaldmælis
bifreiðar altaf
til leigu hjá
B. S. R. —
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en
hjá B. S. £. — — Studebaker
eru bíla bestir.
Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar-
fjarðar alla daga á hverjum kl.-
tíma. Best að ferðast með Stude-
baker drossíum.
Ferðír austur í Fljótshlíð þegax
veður og færð leyfir.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Sifreiðastöð Reyfciavíkur.
Austurstræti 24.
Fj árlagaf rum varpið,
eins og það kom frá fjárveitinga-
nefnd.
Fjárlagafrumvarpið er nú kom-
ið úr nefnd, og byrja eldhusum-
ræður í dag.
Nefndin flytur 71 breytingartil-
lögu við frumvarpið. Eins og bún
gengur frá frumvarpinu er tekju-
afgangur 155 þús. kr., eða rúml.
100 þ'ús. kr. hærri en á frv. stjórn
arinnar. Hefir nefndin áætlað tekj-
urnar 650 þús. kr. hærri en stjórn-
in áætlaði, en gjaldabálk hefir
nefndin hækkað um 557 þús. kr.
Telur nefndin að tekjubálkurinn
sje enn mjög varlega áætlaður.
Hækkanir á gjaldabálk, sem
mest kveður að, éru m. a.: Til
Kleppsspítala rúml. 50 þús. krón-
ur, vegna nýja Klepps. Tillag til
sýsluvegasjóðs hækkað úr 35 þús.
í 65 þús., til slitlags á akvegum
hækkað úr 35 þús. í 60 þús. Til
nýrra síma hækkað úr 300 þús. í
350 þiás. Til nýrra vita hækkað
úr 60 þiis. kr. í 80 þús. kr. Til
bryggjugerða og lendingabóta vill
nefndin leggja 25 þús. kr. Styrk-
ur samkv. jarðræktarlögunum er
hækkaður úr 300 þús. í 375 þús.
Og til berklasjúklinga áætlar
nefndin 600 þús. kr. í stað 500
þús., er stjórnin áætlaði.
Jóni Sveinssyni boðið heim.
Fjárveitinganefnd neðri deildar
leggur það til, að þingið veiti Jóni
Sveinssyni 1200 króna styrk til
þess að koma heim hingað. Það
munu vera um þrjátíu ár síðan
hann kom hingað til lands, og er
mælt, að hann hafi mjög mikla
löngun til þess að koma hingað.
Er vonast eftir því, að hann fái
leyfi til heimferðar, ef landsstjóm-
in býður honum. Er mjög vel til
íallið að menn taki sig fram um
það að bjóða þessum víðfræga á-
gæta ianda vorum að koma heim
til ættjarðarinnar.
Umræðufundurinn. KI. 2 e. h. sl.
sunnudag hófst hinn langþráði um-
ræðufundur „Heimdalls“ og „Fje-
lags ungra jafnaðarmanna“ í Yarð
arhúsinu. Voru allmargir ungir
menn þar saman komnir og hefðu
verið miklu fleiri, ef svo óheppi-
lega hefði ekki viljað til, að sam-
tímis stóð yfir knattspyrnulíapp-
leikur milli mentaskólanemenda og
stúdenta, og voru allmargir fjelag-
ar „Heimdalls“ við hann riðnir. —
Fundinum stýrði Pálmi Jónsson
(úr „Heimdalli“) og fór honum
stjórnin þannig úr hendi, að allir
luku á lofsorði. Af hálfu jafnaðar-
manna reið á vaðið Guðmundur
Pjetursson. Aðrir ræðumenn af
hálfu jafnaðarmanna voru þessir:
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Árni
Ágústsson, Ásgeir Pjetursson, Egg
ert Bjariutson, Erlendur Vilhjálms-
son og Jón Á. Gissurarson. Af
hálfu ungra íhaldsmanna töluðu
þessir: Gunnar Pálsson, Jóhann
Möller, Sigurður Jóhannsson, Finn
bogi Guðmundsson, Ragnar Lárus-
son og Einar Guttormsson. Kl. 7
var fundi slitið og hafði hann þá
staðið í 5 kl.st. Var hann skemti-
legur og fór svo fram að báðum
fjelögunum er sómi að. í fundar-
lok sungu ungir jafnaðarmenn:
„Sko roðann í austri,“ en ungir
íhaldsmenn sungu: „Hvað er svo
glatt,“ og hrópuðu: „Lifi at-
vinnufrelsið!“
Notið ávalt
sem gefur fagran
svartan gljáa.
( heildsðln:
Kryddvörur allskonar.
Saltpjetur,
Vínberjaedik,
Edikssýra,
Blí steinn,
Catechu.
H.f. Efnagerð Reykjavikur.
Peniagaslfápar.
hentug stærð, til sölu ódýrt.
Magnús Matthíasson,
Túngötu 5. Sími 532.
Kjallarapláss.
3 samliggjandi herbergi
móti suðri, til leigu nú þeg-
ar. Leigjast sem verkstæði
eða fyrir iðnrekstur.
Magnús Matthíasson,
Túngötu 5. Sími 532.
HWomil:
Mikið urval af fallegum mynda-
römmum, mjög ódýrum, í
Versl. ]ðns B. Helgasonar
Laugaveg 12.
fallegt úrval nýkomið.
Brauns-Verslun.
oatlhe
preparations
Hvort heldur sem þjer kaupið
Oatine-Cream
Oatine-Snow
Oatine-Tannsápu
Oatine-Raksápu
Oatine-Rakkrem
Oatine-Talkum-duft
Oatine-Andlitsduft,
Oatine-Handsápur
Oatine-Brilliantine
Oatine-Glycerine
Oatine-Balm
þá fylgir jafnan miði. Fyrir
6 stóra slíka miða eða 12
smáa fáið þjer ókeypis lok
á Oatine-postulínskrukku úr
ekta silfri. Á lokinu er eng-
in auglýsing en aðeins rúm.
fyrir fangamark yðar.
Miðarnir fylgja hvar sem
þjer kaupið Oatine vörur, en
lokin afhendast í
Vorkðpur
nýkomar í
Branns-Verslun.
Gluggat j aldaef ni.
Regnkápur.
kvenna og barna.
Prjónasilki, 4,90 metr.
Sumarkjólatau.
Karlmanna- og drengja-
fataefni.
Lægst verð í borginni.