Morgunblaðið - 20.04.1929, Qupperneq 1
Vlkublað: Itafold.
16. árg., 90. tbl. — Laugar daginn 20. apríl 1929.
Isafoldarpi-entsmiðja h.f.
G&mh, Bíé
Hóttamaðurinn í RauðaskógL
Metro-Goldwyn sjónleikur í 7 þáttum, eftir skáldsögu
Peter B. Kyne.
Aðalklutverk leika:
Ioan Crawford — Francis X. Bushman.
Rockcliffe Fellows.
Útimyndirnar eru teknar í hinum heimsfrœga skemtigarði
Bandaríkjanna Yosemite National Park, en þar er lands-
lagið með afbngðum einkennilegt og fagurt.
Skemtileg' — spennandi og velleikin mynd.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för konunnar minnar, Sigurveigar Einarsdóttur.
Fyrir mína hönd, barna, tengda- og fósturbarna.
Guðmundur Jónsson.
Það tilkynnist að jarðarför mannsins míns Sveins Guðmunds-
sonar1, fer fram þriðjudaginn 23. þessa mánaðar og hefst með bæn
á heímili mínu, Beykjavíkurveg 15, klukkan 1 eftir hádegi.
Hafnarfirði, 19. apríl 1929.
Fyrir hönd mína og barna minna,
' Guðlaug Guðmundadóttir.
Kveðjuathöfn fer fram frá Fríkirkjunni klukkan 8 í kvöld yfir
Sígurði sál. Einarssyni frá Skarðshömrum.
Bjarni Einarsson.
Bráðræðiseignin
fsest til leigu frá 14. maí næstk.
Tilboð sendist til cand. jur. Valtýs Blöndal, Lands-
bankanum fyrir þriðjudag 23. þ. m.
Kranunðfónn
er ágæt tækifærisgjöf. Borðfónar frá 22.50. Stand-
eða gólfgrammófónar frá kr. 265. Dansplötur frá
krónu stykkið. — Allar íslensku plöturnar. Nálar:
Trje-, eir og stálnálar.
BÆKDR
til fermingargjafa — m. a. BIBLÍUR og SÁLMA-
BÆKUR í miklu úrvali.
SJÁLFBLEKUNGAR og BRJEFSEFNAKASSAR í
Hiiklu úrvali.
Bókaverslnu Sigfúsar Eymnndssonar.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiii!!mmmuummifiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiii!iiiiiii!iiriiiii!iiimiiiiiii!i
Hjartans þakkir fyrir gjafir, heillaóskaskeyti, |
| heimsóknir og annan auðsýndan heiður á fimtugs- |
| afmœli mínu, hinn 14. þ. m.
Guðrún Gisladóttir.
Í.iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiM
teikfieiaB BeykjaiMíif.
Dauði natsns Hetlissohar.
Sögulegt leikrit í 5 sýningum eftir ELINE HOFF-
MANN verður leikið í Iðnó sunnudaginn 21. og þriðju-
daginn 23. þ. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir laugardaginn
kl. 4—7 og sunnudaginn frá 10—12 og eftir 2.
Sími 191.
Rðaldansleikur Viklngs
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 7 í kvöld í
Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti.
NB. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn sunnu-
daginn 21. apríl kl. 2, uppi í Bárunni. Dagskrá samkvæmt
fjelagslögunum. Fjelagar fjölmennið!
STJÓRNIN.
Nýja iíó
Venus frá
Montmartre
Gleðileikur í 6 stórum þáttum
Aðalhlutverkin leika:
Lya Mara.
Jack Trevor o. fl.
Falleg mynd af listamannalíf-
inu í Montmartre í París, er
segir frá fátækum en hjarta-
góðum listamönnum, leikkon-
um sem dáðst er að, prinsum
og háaðli.
JACOB’S
KEX og KÖKUR
W4 R. JACOB & C? Uí DUBLIN.IRELAND
þekkja allir.
Pantanir afgreiddar beint
frá verksmiðjunni. — Heild-
sölubirgðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmenn fyrir
JACOB&Co.
Ltd. Dublin.
H. Ölafsson 5 Bernhöft.
Sími 2090.
Woodstock
RITVJELAR
Rafvirki
vauur og duglegur óskast. Gott kaup í boði.
Elektro Co., Aknreyri.
eru þægilegar í notkun — sterks
hafa fallegt letur og í alla sta
hinar ákjósanlegustu.
Allar frekari upplýsingar gef
H. úlafsson 8 Bernhöf
Einkaumboðsmenn
fyrir
Woodlstock Typewriter
Company.