Morgunblaðið - 20.04.1929, Side 2

Morgunblaðið - 20.04.1929, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Hrísmiöl. Kartöllnmjöl. Haframjöl. Heilbamiir. Vjelril Stálka, sem er fljót að vjelrita, getur skrifað dönsku og ensku, þarf kelst að kunna hraðritun, getur fengið góða framtíðaratvinnu við eitt af stærstu verslunarhúsum bæj- arins. Umsóknir, auðkendar „VJELRITUN“, leggist inn á skrifstofu A. S. í. fyrir 25. þ. m., ásamt launakröfu og afriti af meðmælum, ef til eru. inu), Valbjargargjá og heita sjó- laugin þar (26° hiti) og þá Vala- hnúkar. Þar er mikið af bjarg- fugli. Síðan verður haldið heim á bæinn, þar geta menn fengið kaffi. Svo verður vitinn skoðaður, hverirnír og „náman.“ Er þarna margt merkilegt að sjá. En ekki ætti menn að vera á „fínum“ skóm. Gúmmískór eru bestir. — Annars ráða menn því hvernig þeir búa sig, en það er rjett að búa sig vel. Ut af því, sem sagt hefir verið í bænum um för þessa, að farið verði í kassabílum, þá er það ekki rjett, því góðir fólksflutningabílar verða fengnir til fararinnar. Farmiðar vexða afhentir hjá Morgunblaðinu í dag, og þeir, seni vilja vera. með í förinni, verða að gefa sig fram fyrir kl. 3. Kvennafnndnriun á sunnudaginn. BAUnstativ fyrir 20, 40 og 57 cm. rúllur og fyrir 20 og 40 cm. rúllur; fyrirliggjandi góð og ódýr. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 & 1400. Skaitfemngur fer til Víkur og Hallgeirseyjar næstkomandi mánudag 22. þessa mánaðar. Flutningur afhendist sem fyrst. Nic. BJarnason. Skemtför til Beykjaness. Jeg vildi óska þess, að það yrðu þrengsli í Nýja Bíó klukkan 3 á morgun, því að þar verður sem sje rætt um málefni, sem með rjettu má nefna velferðarmál ís- lenskra kvenna. f haust sem leið kusu nokkur kvenfjelög hjer í bænum, konur í nefnd, og áttu þær að ræða og undirbúa eftir því sem föng voru fyrir hendi, almennar styrkveitingar handa bágstöddum onum, einkanlega eltkjum. Nefnd in hefir komíð sjer saman um að kalla konur saman á fund, til þess að skýra mál þetta fyrir þeim, og segja frá hvernig starfi hennar er nú komið. Málefnið er í sjálfu sjer með þeim hætti að hugleikið hlýtur að vera sjerhverri góðri konu. Um leið og það varðar al- þjóð, varðar það þó fyrst og fremst konurnar sjálfar. Jeg efast heldur ekki um að konur verði fúsar til að Ijá því fylgi sitt. — Konur hafa löngum sýnt það, að þær fórna sjer fúslega fyrir hug- sjónir sínar og hjartans mál, mun svo enn reynast. Með því að tryggja konunni viðunandi kjör, til þess að hún fái annast börn sín og alið sæmí- lega upp, þó föðursins missi við, er stigið þýðingarmikið spor í framfara átt,. Sameinaðir kraftar bera sigur úr býtum. Jeg vona að lconur sanni það, er þær taka að sjer málefni ekkjunnar og hinna munaðarlausu. Mætumst heilar á sunnudags- fundinum! Reykjavík, 19. apríl 1929. Guðrún Lárusdóttir. Hjermeð tilkynníst heiðruðum viðskiftamönnum mín- um að hr. Guðmundur H. Þorvarðsson, sem hefir verið sölumaður hjá mjer, er hættur að starfa við verslun mína. Reykjavík, 15. apríl 1929. ISLEIFUR JÖNSSON. Hollenskir estar í fyrramálið kl. 7 verður lagt á stað í skemtiförina suður á Reykjanes og eiga menn að hitt- ast í skrifstofu Morgunblaðsins. Hver maður verður að liafa með sjer nesti og helst eitthvað til að drekka, því að vatn er hvergi að fá á leiðinni fyr en á Reykjanesi, nema salt vatn í Grindavík. Þó má fá ferskt vatn í Baðstofu um fjöru. Er það gjá skamt frá Húsatóftum. En verði heitt í veðrí, er hætt við að menn þyrsti þegar gengið er á Þorbjorn, en annars er gangan ekki svo mjög löng fyrir þá. sem veJja minsta erfiðið, því að farið verður á bílunum suður að Stað. Geta menn sjeð' hjer á myndinni, að þaðan er ekki ýkja langt fram á Reykjanes — álíka og lijeðan inn að Elliðaám. Er engurá of- ætlun að ganga þá leið fram og aftur. En svo verður farið nokkuð um Reykjanestána. Fyrst skoðuð Háleygjarbunga og gígurinn þar, þá Skálafell (sem ber hæst á nes- Leiðrjetting. í blaðinu í gær stóð að neðri deild Alþingis hefði samþykt að veita Unni Ólafs- dóttur lækningastyrk, en átti að vera Unni Vilhjálmsdóttur. Úr Suður-Þingeyjarsýslu. (Edam oy Goada) einnig mysnostnr, nýkomnir i Helldv. Harðars Gíslasonar Ung stúlka gotur nú þegar fengið atvinnu við sjerverslun hjer í bænum. Eiginhandar umsókn með mynd sendist A. S. I. merkt: „SJERVERSLUN“. ■r I dag laugardaginn 20. apríl, opnum við j sjerstaka deild við hliðina á hornbúðinni á Skólavörustíg 21 og seljum þar allskonar karlmanuafatnað, svo sem: Karlmannaföt — Rykfrakka — Manchetskyrtur, — Sum- arskyrtur — Milliskyrtur — Sokkabindi — Verkamanna- föt — Nærfatnað — Húfur o. m. fl. Sama viðurkenda verð og vörugæðá og í búðinni í Hafnarstræti. í hornbúðinni seljum við hjer eftir sem áður Sumarkápur — Kjóla — Undirföt — Sokka — Álnavöru — Smávöru o. fl. o. fl. i með lægsta fáanlega verði. i Fatabúðin-útlBá. Sími 2269. Homið á Skólavst. og Klapparst. Sími 2269. Hnsnæði. 1 hæð í góðu húsi, 4 herbergi og eldhús með miðstöðvarhitun, baði og öllum þægindum, til leigu 14. maí. Tilboð merkt ,;555“, sendist j A.S.Í. fyrir mánudag. lleitið athygll! Handa karlmðnnum: Olikið og tl fallegt úrval #■ Alfatnaðir, bláir og mislitir. Rvkfrakkar frá kr. 45.00. Hattar — Húfur — Bindi. Nærföt, margar teg. Sundskýlur — Sundhettur. Fyrir ferminguna: Bifreiðir hafa gengið um hjeraðið í allan vetur og varla uokkurn tíma komið sleðafæri. Seinni hlnta marsmánaðar var unnið að jarða- bótum á mörgum bæjuip; bæði átt við þaksljettur og sáðsljettur, grafnir skrirðir o. fl. Slíkt er sjald- an hægt á Góu hjer norðanlands. af íermiugar- og sumargjöínm. Alt tilheyrandi klæðuaði fyrir iermmgarstnlknr og drengi. Fermingarföt. Flibbar Skyrtur Slaufur. Fermingarkjólaefni. Undirkjólar — Slæður. Hnndn kvenmönnum: Sumarkáputau. Sumarkjólatau. Morgunkjólar. Svuntur. Náttkjólar — Skyrtur Sundbolir — Sundhettur. Kaupið fallega og vandaða vöru sanngjörnu verði. Manchester. Langaveg 40. Sími 894.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.