Morgunblaðið - 28.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ # Heð Soðafossi: Jarðepli (hollensk), Glóaldin, Epli, Kandís, Hrísgrjón. Heildv. Garðars Gfslasonar ■mbb isi linwgiiam Huglisingadagbók 1*1 | *W'iWSMHft VlKskíftí stjóri fjelagsins verður til viðtals í Guðspekifjelagsliúsinu uppi frá kl. 2—4 í dag. Hjónaband. Ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir Böðvarssonar káupmanns og Stefán Stephensen kaupmaður voru gefin saman í borgaralegt hjónaband á sumar- daginn fyrsta. Áttræð verður í dag húsfrú Steinunn Einarsdóttir á Brúar- hrauni í Hafnarfirði, alkunn merk- is- og sæmdarkona. Heflr hún átt heima í Hafnarfirði í rúm 43 ár. Dívanar ódýrastir í borginni í Boston-magasin, Skólavörðustíg 3. Hestur 6 vetra gamall er til sölu í dag í Tungu. Súni 332. Munið Hamborg, Laugaveg 45, ef þjer þurfið að fá búsáhöld; Leirvörur, Jurtapotta, galv. vörur o. fl. Lampaskermar, síðasta nýtt, grindur og alt tilheyrandi. Einnig tilbúnir skermar. Nokkrir lampar og skermar seljast með afslætti. Anna Möller, Veltusundi 1. Rósastilkar, ágætar tegundir, til sölu á Grettisgötu 45 a. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- sundi 6. Fýkomnar gardínustengur gylt- ar og brúnar, (Rammalistar, inn, rammanir ódýrastar í Bröttugötu 5. Sími 199. Fegnrstir Túlipanar fást á Vest- nrgðtu 19. Sími 19. □ □ Tapað^j^Fundi^ Gullarmbandsúr tapaðist Iaug- ardaginn 20. þ. m. frá Tjamargötu upp í Hverfisgötu. Skilist í Tjarn- argötu 32 gegn fundarlaunum. HúsnsðL ‘II J3 1—2 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí eða fyr. Fyrirfram- greiðsla fyrir lengri tíma getur komið til greina. Tvent í heimili. Tiiboð auðkent fyrirframgreiðsla sendist A. S. 1. Alexandrine fer þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Sigiufjarðar og Akureyrar, og þaðan aftur sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun og fylgibrjef yfir vönir komi á morgun. C. Zimsen. Windolene glerfægilögur er ætlaður til að hrednsa og gljá gler og spegla, og tekur fram öllum öðrum fægiefnum í þessari grein. Reynið einn brúsa! Fæst í öllum bestu verslunum. Boston-mapasin tekur í umboðssölu allskon- ar húsgögn ný og notuð. Komið og talið við okkur. Skólavörðustíg 3. Slökkviliðið var gabbað 6 sinn- um ? vikunni sem leið, eða frá því á sunnudag og þangað til á að- faranótt fimtudags. Ekki liefir enn sannast, hvaða fífl það eru, sem hafa sjer þetta til skemtunar, en málið er undir rannsókn, og er vonaridi að hægt verði að hafa hendur í liári sökudólganna. Eldur kviknaði í gær í lyftu- klefa i Eimskipafjelagshúsinu, en hann varð slöktur áður en skaði varð að, og áður en slökkviliðið kom á vettvang. Bílum fjölgar óðum í Vestur- Skaftafellssýslu. Eru nýfarnir hjeð an tveir nýir vöruhílar og var far- ið með þá landveg austur; fer ann- ar í Mýrdal en hinn austur á Síðu. Komu bílarnir til Víkur í fyrra- kvöld; gekk vel austur yfir vötn- in, en miður austur með Ej’jafjöll- um og í Mýrdal, því vegir voru voridir. Von er á nokkrum fleiri bílum áustur síðar í vor. Sólarlcig’, hin einkennilega og merkilega vel tekna kvikmynd, verður sýnd í Nýja Bíó enn í kvöld. Hefir verið mikil aðsókn 'að henni, enda á hún það skilið. Hlut- verkin eru ágætlega vel leikin, og inn -í hið alvarlega efni er hætt ótal mörgum skoplegum atvikum, sem lífga ótrúlega mikið upp. Frá „teknisku“ sjónarmiði á myndin fáa sína líka, enda kostaði eitt leiksviðið, sem sýnir torg og aðal- götur í stórborg, með öllum þeim ys og þys, sem þar er, 200 þúsund dollara. Má af því marka, að ekk- ert hefir verið til sparað að gera myndina sem best úr garði. Þá má líka minnast á stöðuvatnið, sem var „búið til“, og náði yfir 10 ekrur, og ofviðrið mikla, sem er svo eðlilegt, sem mest má verða. j VtaM 1 Stúlka óskast í víst yfir maí- mánuð. Upplýsingar í síma 2266. Fiskbúðin á Óðinsgötn 12, sími 2395 hefir daglega nýjan fisk og afvatnaðan. Sími 2395. L O F T U R . Mymdastofan Jí Nýja ó opin á sunnudögum aðeins frá kl. 1—4. af þessu fólki kæmist þangað eina dagjstund, er fram á sumarið kæmi, og gerir blaðið það með á- nægju. Trúlofun. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dóra Halldórsdóttir frá Æsustöð- um í Laugardal og Einar Þor- steinsson, verslm., Hverfisg. 58 a. Sama dag opinberuðu ungfrú Guðríður Gísladóftir, Óðinsg. 26. og Ólafur Jónasson verslm., Hverf- isgötu 65. Ennfremur opinberuðu trúlofun sína sama dag Haraldur Rtmólfs- son múrari á Bjargarstíg 6 og ungfrú Guðfinna Sveinsdóttir á Reykjavíkurveg 15 í Hafnarfirði. Sýslufundur Ey j a f j a rða rsýsl u er nýlega afstaðinn. Telcjur sýslu- sjóðs eru áætlaðar 37,401,00 kr. þetta ár. Meðal útgjalda. eru kr. 10,500 til berklavarna, 3400 kr. til útgáfu markaskrár, 2360 kr. vext- ir og afborganir skulda, 3400 kr. til Ijósmæðra, 7500 kr. til brúar á Svarfaðardalsá, 4000 kr. til sund- laugar í Ólafsfirði. Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld kl. 8% stundvíslega. Framkvæmda Ziethen, þýska eftirlitsskipið, er væntanlegt hingað í dag. Ville d’Ys, franska eftirlitsskip- ið, fór til Austfjarða í fyrradag, en er væntanlegt hingað aftnr inn- an skamms. Fyrirlestrar í dag: Guðmundur á Sandi flytur fyrirlestur í Varð- arhúsinu kl. 2 í dag um Hannes Hafstein ráðherra. Ólafur Frið- riksson heldur fyrirlestur um Ras- putin í Nýja Bíó kl. 3,30 og sýnir skuggamyndir. Kirkjuhljómleika halda í frí- kirkjunni ld. 8,30 í kvöld þeir Florizel v. Reuter og Páll ísólfs- son. Unglingar á glapstigum. Lög- reglan hefir handsamað 2 drengi 12 ára gamla, fyrir innbrotsþjófn- aði. Hafa þeir játað á sig 12 inn- brot og vísað á mikið af þýfinu. Skipafregnir. Gullfoss kom til Aberdeen í gærmorgun; flutti hjeðan 800 smál. af saltfiski. — Goðafoss kom hingað í gærkvöldi með um 1000 smál. af vörum og 14 farþega. — Brúarfoss kemur til Austfjarða í dag, fullfermdur vör- uin. — „Union“ (aukaskip) er á leið hingað frá Hull, fullfermt vör- Ef þjer viljið vera vel til fara þá kanpið yðar < Föt, o: Frakka, «d o 3 2í Hatta, > if CÐ S3 Húfnr, « PT C3 Skyrtnr, 1 cea so aa w í* sr Bindi, ‘cB > ST Flibba ö* o og o» 6 Hanska í VOrnhúsinn. Aðalinndur Hnattspyrnufjel. Valur. verður haldiun í dag kl. 2 e. b. í húsi K. F. U. H. STJÓNIN. SkafUellinr.ni* hleður til Víkur, Skaftáróss, Hvalsýkis og Öræfa vænt- anlega í þessari viku. Nánar auglýst síðar. NIC. BJARNASON. Tek að mjer aUskonar málaravinnn, . ntan húss og innan, Jón Björnsson, mðlari. Lækjargöin 8. Sími 1116. B.S.A, Roadstcr Bicycle Heimsins bestu hjól B. S. A., > Hamlet og Þór, fást af öll- um stærðum hjá S i g u r þ ó r. mmmmmmmmmummmmm, um. — „Magnhild“ (aukaskip) fermir í Kaupmannahöfn fyrstu dagana í maí og í Leith um 1000 smálestir af vörum til Suðurlands- ins. :— Selfoss verður fullfermdur heim næstu ferð, og aukaskíp með honnm verður e.s. „Strandholm", sem fermir í Hull 4.—6. maí. Stór vinnuveitandi er Eimskipa- fjelag íslands orðið hjer í bæ. Á föstudaginn var borgað út fyrir 10 daga vinnulaun 12 þús. kr. Skip Sameinaða^ Botnía og Dr. Alexandrine, eru bæði á leið hing- að frá Færeyjum. Kristileg samkoma á Njálsgötit 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Til handarlausa mannsins frá gömlum Norðlending 2 ki\, G. 10> lcr., G. S. 2 kr., .Jónu 5 kr., G. 5 kr., A. H. 10 kr„ Ó. P. 10 kr„ S. J. 10 kr., Litla Karl 10 kr., Höllu og Bússa 5 kr„ C. S. 2 kr., N. N. 10 kr., Gígja 5 kr„ Sigríði 5 kr.,. Sigurb. Jónassyni 25 kr„ A. 2 kr. K. & P. 10 kr„ S. S. 5 kr., E. G. 3. kr„ Kitta 5 kr., G. J. 10 kr., A. M. 2 kr„ S. 5 kr„ S. E. G. J. 1» kr„ sex systkinum 10 kr„ K. L_ 2 kr., S. A. 10 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.