Morgunblaðið - 28.04.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1929, Blaðsíða 6
M 0 R G UNBLAÐIÐ 4 * ísafolðaprerntsmiðja h. f. heflr ávalt fyrlrliggjandl: LeiBarbækur og kladdar LeiBarbðkarhefti Vjeladagbækur og kladdar Farmskírteinl Cpprunaskírteinl Manlfest FjárnAnisbelBnl Gestarjettarstefnur Vfxilstefnur SkuldalýslnB Sáttakærur UmboB HeigisiBabækur Prestþjðnustubækur Söknarmannatal FæBlngar- og sklrnarvottorB Gestabækur gistihdsa Ávfsanahefti Kvlttanahefti ÞinggjaldsseBlar Reiknlngsbækur sparlsJÖBa LántökueyBubiðB sparlsJðBa Þerrlpappfr í l/i örk. og niBursk. Allskonar pappfr og umslög Elnkabrjefsefni f kössum Nafnspjöld og önnur spjöld • Prentnn á nlls konar prentverkl, • kvort keidar goll-, sllfnr- fii. iit- • prentnn. eBn meB svörtn flngftnfiJ, • er kvergi betnr nje fljðtar af bendl leyot. • llsl IS. : fsafoldarprenismiðja h.f. Brasso fægilögur fæsj; i öllum verslunum. Fyrirliggiandi: Melis í kössum, Banðnr Kandís í kðssnm. Von, sími 448 (2 línur). iinir og harðir íjmikln og nýtískn úrvali, jnýkomnir. Vöruhúsið. Svea eldspýlnr i heildsölu hjá " Tðbaksverslnn íslands bJ. svo illa með stórveldið Rússland, Bn er það þá ekki ennfremur j vitanlegt, að þeir menn, sem berj-! ast lijer fyrir meira og minna-j grímuklæddum bolsivisma, stefna I að því að atvinnulíf vort fari í sömu rústir og í Rússlandi — og við fáum ekki ofan í okkur mat- inn, iiema náðarmola frá þeim, sem eru betur megandi. Hjeðinn í lifandi myndum. „Óheildindi stjórnmálamanna' ‘ nefnist nýútkominn ritlingur, eft- ir Magnús V. Jóhannesson, fá- tækrafulltrúa. í ritling þessum eru einnig prentuð svör Magnúsar tií Sigurðar Jónassonar og Hjeðins Valdimarssonar við árásargreinum þeirra í Alþýðublaðinu 19. mars síðastliðinn. Kennir margra grasa í ritlingi Magnúsar, og er mönnum ráðlegt að lesa hann með athygli. Svo sem lcunnugt er spörkuðu burgeisar Alþýðuflokksins Magnúsi V. Jó- hannessýni úr niðurjöfnunarnefnd, en set.tu Sigurð Jónasson bæjar- fulltrúa í nefndina í hans stað. kt'Nsi mannaskifti hafa mælst mjög illa fyrir meðal verkamanna hjer i bænum. En Magnús fullyrðir í skrifi sínu, að ástæðan til þess að sjer hafi verið sparkað úr niður- jöfnunarnefnd hafi verið umhygg- jan fyrir himun hærri gjaldendum innan Alþýðuflokksins, þ. e. for- kólfanna og umhyggja Hjeðins og Sigurðar fyrir miljónaf jelaginu erlenda, British Petroleum Co., Tóbaksverslun íslands o. s. frv. Þessi ummæli M. V. Jóh. sanna það, sem Mgbl. hefir áður haldið fram um þetta efni, og verður ef til vill betur að þessu vikið síðar. I lok svargreinar sinnar til Hjeð ins gefur Magnús einskonar lifandi mynd af Hjeðni. Br lýsing hans svobljóðandi: „Enn segir H. V.: M. V. J. „hef- ir í fátækrafulltrúastöðunni 4200 króna árslaun.“ Það eru sömu laun, sem jeg hefi altaf haft hjá bænum. Það virðist sem jafnaðar- mannaforingjanum blöskri það. Hvað er það mikill hluti af árs- launum H. V.? Það er von að H. V. blöskri hvað laun mín eru há, þegar miðað er við laun verka- rnanns, sem hjá honum vinnur 10 tíma á dag, jafnt virka sem helga daga, fyrir 200 kr. á mánuði. Laun þessa manns eru svo lág, að hann verður að þiggja fátækrastyrk. Það virðist harla níðingslegt af verkamannaforingja, sem er fram- kvæmdastjóri hjá auðfjelagi og einvaldur um kaupgreiðslu, að neyða vesælan verkamann til þess að vinna fyrir svo lág laun, að hann þurfi að vera á stöðugu fá- tækraframfæri. „Má af þessu marka, hve djúpt hann nú þegar er sokkinn“ í burgeisa- og eigin- hagsmuna-„foraðið‘ ‘. „Mönnum hlýtur að sárna þetta“ Hjeðins ,,og flokksins vegna, en við því er í raun og veru ekkert að gera; slíkt og annað eins kemur stundum fyrir,“ þó H. V. gefi með þessu fordæmi hjer á landi, „og er ekki öðru betur hægt að svara því, en með fyrirlitningu þeirri, sem flugu menn, liðhlaupar" og falskir eigin- hagsmunamenn „ávalt verða fyrir lijá öllum sæmilegum mönnum“. — Njóti hann nú lofs hagsmuna- klíku Al.fl., bitlinganna hjá lands- stjórninni og launanna hjá út- lendu óg innlendu auðvaldi.“ Fermiug Eftirtöld ungmenni verða fermd hjer í bænum í dag: í dómkirkjunni: S t ú 1 k u r : Asa Pálína Frímanns. Asta Wendel-Benjamínsson. Dóra Guðrún Magðalena Ásta Guð b j artsdóttir. Elín Pálsdóttir. Esther Poulsen. Guðbjörg Ása Pálsdóttir. Guðleif Kristín Hjörleifsdóttir. Guðlaug Margrjet Björnsdóttir. Guðrún Dóra Jochumsdóttir. Guðrún Þórdís Jóhannsdóttir. Hansína Hafdís Rosenberg. Helga Sigríður Eiríksdóttir. Helga Gunnarsdóttir. / Helga Jóhannsdóttir. Hulda Andrjesdóttir. Hulda Dagmar Magdal Pjeturs- dóttir. Ingibjörg Böðvarsdóttir. Ingveldur Pjetursdóttir. Jóhanna Sigþrúður Sigurbjörns- dóttir. Jóna Guðbjörg Jónsdóttir. Olafía Jóhannsdóttir. Sigríður Þórdís Claessen. Sigríður Margrjet Gísladóttir. Yilborg Ragnheiður Kristjáns- dóttir. Þorbjörg Þorgrímsdóttir. Þórunn Benjamínsdóttir. D r e n g i r ; Aðalbjörn Aðalbjörnsson. Bjarni Sigurjónsson. Bjarni Þórarinsson. Björgvin Halldór Björnsson. Georg Pjetur Hjaltested. Guðlaugur Eyjólfsson. Haraldur Kristinsson. Haukur Jóhannesson. Ingi Hákon Bjarnason. Ingólfur Gunnar Ármannsson. Jóhann Baldur Jónsson. Jón Ástmundur Sumarliðason. Kári Guðbrandsson. Kristinn Yilmar Pálsson. Kristján Sylveríusson. Olafur Elíasson. Olafur Hafsteinn Kristmanns- son. Ólafur Sigurðsson. Óskar Jón Guðjónsson. Torfi Þorsteinsson. Zophónías Pálsson. Þórarinn Hafberg. Þorsteinn Kristjánsson. f fiUdrkjunni: S t ú 1 k u r : Ágústa Jónsdóttir. Andrea L. Jónsdóttir. Anna Þ. Kristjánsdóttir. Bára Kristófersdóttir. Elín G. Jónsdóttir. Gróa Ólafsdóttir. G. Guðrún Stefánsdóttir'. Guðrún Steindórsdóttir. Guðrún Hrefna Sveinsdóttir. Guðrún Þorgeirsdóttir. Hallfríður J. Jónsdóttir. Hjörný Tómásdóttir. Hólmfríður Andrjesdóttir. Hrefna T. Magnúsdóttir. Ingibjörg Ólafsdóttir. Ingunn M. Friðriksdóttir. Jensína E. S. Jónsdóttir. Kristjana J. Ólafsdóttir. Kristrún Stemdórsdóttir. Marsibil Karelsdóttir. Lára Guðmundsdóttir. Oddbjörg Sigurðardóftir. Sigríður Guðmundsdóttir. Sigríður Þorgeirsdóttir. Yalgerður Filippusdóttir'. D r e n g i r : Anton ísaksson. Ársæll Kr. Kjartansson. Arthúr H. ísaksson. Ástráður J. Sigursteindórsson. Bjarni S. Eiuarsson. Bjarni Jónsson. Egill Ástbjörnsson. Friðfinnur Friðfinnsson. Gísli Guðmundsson. Guðjón Kn. Guðjónsson. Guðjón Halldórsson. Guðjón Lárus Jónsson. Guðlaugur A. Ásgeirsson. Gunnsteinn Jóhannsson. Hallgrímur Sch. Hallgrímsson. Haukur Jónsson. Plendrik K. J. B. Bernburg. Hjalt’ Þórarinsson. Ingólfur S. Gíslason. Jón Sveinn Gíslason. Kristján Jónsson. Leifur Grímsson. Lúðvík Ó. Guðjónsson. Lúðvílc Guðmundsson. Ólafur Árnason. Óskar Sveinbjörnsson. Poul O. Bernburg. Sigurður Ó. Gíslason.^V Sigurjón Á. Sigurðsson. Þórarinn Sigurgeirsson. Þorsteinn Þorbjörnsson. „Vore Sygdomme“ hin mikla danska lækningabók, sem getið hefir verið um áður hjer í blaðinu, er nú komin það á veg, að fyrsta bindinu er nálega loltið. Efnið í þessum 12 heftum, sem komin eru, er að mestu almennur fróðleikur, en fátt eitt um sjer- staka sjúkdóma. Bókin hófst méð alllangri lýsingu á líkama manna. síðan tekur við yfirlit yfir starf- scmi líffæranna; þriðji kaflinn er um arfgengi eftir próf. Oluf Thom sen, og er hahn lengstur. Það er. nú orðið að heilli sjerfræðigrein, hversu allskonar eiginleikar og sjúkdómar ganga í arf, og henni margbrotinni, svo fróðlegt er að sjá, Jiversu ]>róf. Thomsen hefir tekist að rita um slíkt fyrir danslca alþýðu. Ekki verður annað sagt en að honum hafi tekist það vel, en þó má það mikið vera, e£ öll al- þýða í Danmörku endist til þess að lesa svo rækilegt rit um erfð- irnar ofan í kjölinn. Og þó borg- ar það sig vel, því arfgengi hefir svo víðtækar afleiðingar, að senni- lega verður aukin þekking á því til þess að breyta þjóðfjelaginu í mörgum greinum og brjóta niSur þá heimsku, að mest sje undir upp- eldi og ytri hag komið. í síðustu heftunum er alþýðleg heilsufræði eftir próf. Fredericia. Ilún er ljett og skemtilega skrifuð en sjerstaklega er kaflinn iim bæti efninn rækilegur. Þeim íslendingum, sem lesa bók þessa, vil jeg ráða til að ráðast á garðinn þar sem hann er hæst- ur: kaflann um arfgengiö. Til þess að hafa full not af honum þurfa menn fyrst að lesa hann með at- hygli, þar næst að lesa hann aftur grandgæfilega og síðan að hugsa um afleiðingarnar. Þær eru víð- tækar, t. d. er hætta á að sósíalist- um bregði svo við að þéir verði verstu íhaldsmenu. G. H. miiimSóbak er isest. Bifreiðaeigendur! Ef þjer viljið að bifreið yðar sje ávalt sem ný, þá notið „eiobocc — Toffee — möndlu-karamellur — rjóma-karamellur, — súkkulaði-karamellur Ljúffengast og ódýrast. H.f. Enfagerð Reykjavfkur gjaldmælis bifreiðar altaf til leigu hjá B. S. R. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, ea hjá B. S. R. — — Studebaker ern bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl.- tíma. Best að ferðast með Stude- þaker drossíum. Ferðír austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Sifrgiðsstiið Hsykiavíkuf. Austurstræti 24. Saltbjöð 65 aura % kg., Soðinn og súr hvalur1, íslensk egg, íslenskt smjör og allskonar ofanálag. Komvör- ur með bæjarins lægsta verði. Verslnnin Bjirninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35. s Silvn silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plett, nichel, alumininm o. s. frv., gjörir alt sjerstaklega blæfallegt. — Fljótlegt að fægja með S i 1 v o . F®at í öllum halstu verslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.