Morgunblaðið - 19.05.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1929, Blaðsíða 3
M O R G U N B L A Ð 1 Ð S ^PIorcpmMa&td Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag 1 Reykjarlk. Rltatjðrar: Jðn KJartansson. Valtýr Stef&nsson. Auglýsingastjöri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Simi nr. S00. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. .takrlftagJaUl: __ ___ Innanlands kr. 2.00 á. mánúðl. Utanlands kr. 2.B0 - ---- I lausasölu 10 aura elntaklC. Erlendar sfmiregnír. Khöfn, FB. 17. raaí. Kannsc’.ai útaf spítalabrunaimm. Frá (’leveland er símað: Yfir- völdin hafa fyrirskipað rannsókn út af sprengingunni í spítalannm ■«g brunanum. Yfirlæknir spítal- nns segir, að flestir þeir sein önd- uðust af vöklum eiturgassins hafi andast innan einnar mínútu. S.jer- frt^ðingar segja, að eiturgasið hafi myndast við bruna Röntgenfilma. Eiturgasið lúkist Fosgen-gasinu, *em notað var í heimsstyrjöldinni, *en er enn hættnlegra. Bandaríkin vilja ekki taka þátt í stjórn skaðabótabankans. Frá Washington er símað: Stim- son utanríkismálaráðherra hefir lýst því yfir, að engum embættis- manni Bandaríkjanna verði leyft ■að taka þátt í stofnun skaðabóta- Henry Stimson. banka, sem áformað er að annist uru þýsku skaðabótagrciðshirnar; sstjórn Bandaríkjanna vilji ekki, að ■embættismenn Bandaríkjanna taki |j)átt í innheimtu skaðabótanna. — > <M» .—... Stærsti flugbátur Þjóðverja. í Dornierverksmiðjunni er nú verið að smíða hinn stæísta flug- bát Þjóðverja, og á hann að heita DO. 10. Verður hann alt að því þrisvar, sinnum stærri heldur en núverandi stærsti flugbátur Þjóð- verja, Dornier Superwal. Væng- tafið á þessnm nýja flugbát er 50 metrar á lengd og burðarflötur vængjanna 467,7 fermetrar. — 1 flugbátmim verða 12 Jireyflar og hafa jieii- að samantoldu 6000 hest- öfl. Hann getur flutt 51.500 kg. og bensíngeymar hans taka 16 þúsund lítra. Áætlaður flughraði er 240 km. 'á klukkustund. Skrokkurinn ■er smíðaður úr „duraluminium“, sem er styrkt með stáli. Bátnum ■er æt.Iað að geta setst á sjó, þótt sjógángur sje mikill. í farþega- rumi er gert ráð fyrir rými fyrir 50—60 farþega. Skipshöfnin verð- iir 10 manns. Ef flugbáturinn er tómuí, á hann að geta flogið í stryklotu 4240 km., en með full- tim flutningi um 3000 km. og ætti því að geta flogið yfir Atlantshaf. Samvinnuhngmynd ir Framsóknar sósíalistanna Jónas og aðrir jafnaðarmenn leggja kapp á að sporna við því, að síldarverksmiðjan geti orðið samvinnufyrirtæki. Samviskunnar mótmæli. Það vakti talsverða eftirtekt á dögunum, er nokkrir Framsóknar- j menn í Neðri deild tóku sig fram um það að breyta stjórnarfrum- varpinu um ríkisrekstur síldar- verksmiðju, þannig, að stjóminni væri heimilt að selja verksmiðjuna samvinnufjelagi útgerðarmanna, ef þeir mynduðu með sjer slíkan fje- lagsskap. Ríkisrekstrar unnendum, sósíal- istum, var meinilla við breytingu þessa, er nokkrir Framsóknarmenn gerðu í óleyfi sósíalistanna. Er upp í Efri deild kom, fjekk •lónas og aðrir jafnaðarmenn því framgengt, að ákvæði þessu var breytt þannig, að hásetar síldveiði- skipa, sem eru ráðnir upp á lilut, verði einnig að vera. með í sam- vinnufjelagi því, sem stofna. þarf til þess að heimilt sje að láta af ríkisrekstri hennar. Magnús Guðmundsson gerði síð- ar um það fyrirspurn, hvernig liægt væri að stofna samvinnufje- lag þetta með hásetum, sem væru eina vertíðina þarna og þá næstu annarsstaðar, stundum ráðnir upp á hlut, stundum kæmu hvergi nærri síld o. s. frv. — Var því aldrei svarað. M. ö. o., stjómar- liðið mim líta svo á, að með ákvæði þessu sje girt fyrir, að fyrirtækið verði rekið á samviimugrundvelli. Er frumvarpið kom til Neðri deildar aftur fylgdi Jónas því fast, eftir að Efri deildar ákvæðið fengi að haldast. Kom hann þar | fram sem fulltrúi þjóðnýtingar- manna, sem hann og er. En Bjarni á Reykjum kvakaði ögn á móti. Var kvak hans past- urslítið seni vænta mátti. Sagði hann m. a., að sjer kæmi undar- lega fyrir sjónir, að Framsóknar- menn, samvinnumennirnir, .Ijeðu því lið sitt að gera samvinnufyrir- komulaginu erfiðara uppdráttar en ástæða væri til. Kvaðst hann hvenær sem væri, vera fús til þess að koma ákvæðinu um samvinnu- fjelag útgerðarmanua inn í lögin, þó hann þetta sinn vildi láta Efri deildar ákvæðið vera þar kyrt, úr því sem komið væri. Jóhann Jósefsson og Ól. Thors fluttu breytingartillögu þess sfnis, að koma frv. í sitt fyrra form. — Fer hjer á eftir ræða ein, er Jóh. Jós. hjelt í þessu máli, er gefur glögt yfirlit yfir, hvernig því er varið: Ræða Jóhanns Jósefssonar. Hv. 1. þm. S.-M. SvÓ og hv. þm. Mýr. (BÁ) könnuðust báðir við, að hv. Ed. hefði skemmt þetta irv. til muna, en þeir töldu hins- vegar, að ef hjer væri nú farið að g-era breytingar á því, væri frv. stefnt í voða, þannig að það næði ekki fram að ganga á þessu þingi. Jeg verð nú að leyfa. mjer að halda því fram, að þessi ástæða gegn því að frv. verði breytt hjer til Viðunanlegs horfs aftur, er lireinasta yfirskinsástæða — og ekkert annað. Eins og hv. 1. þm. S.-M. og hv. þm. Mýr. vita báðir, eru allir á sama máli um það, íhaldsmenn engu síður en Fram- sóknarmenn, að nauðsynlegt sje að koma upp síldarverksmiðjunni. — Það er því á misskilningi bygt, að með því sje verið að eyðileggja málið, þótt þessi brtt. sje sett inn, því að það er lafhægt, að taka málið á dagskrá í hv. Ed. með afbrigðum þegar í dag, þannig áð þar verði haldinn annar fundur, og síðan að afgreiða það með af- brigðum í sameinuðu þingi með öðrum fundi á eftir þeim, sem þar á að halda í kvöld. Það sem hjer veltur því alt á, er það, hvað menn vilja gera í þessu efni, og jeg hygg, að mjer sje óhætt að lýsa yfir því, fyrir hönd okkar íhalclsmanna, að við munum allir standa að þessu máli, þótt þessi brtt. verði sett inn, og vinna að því, að það verði ekki tafið, enda væri einkennilegt, ef farið væri til þess, þar eð þetta mál er eitthvert mesta nauðsynjamál síldarútvegs- ins. Hv. 4. þm. Reykv. (SÁÓ) sagði, að jeg hefði sagt, að hásetamir mættu ekkert eiga í þessu fyrir- tæki. Þetta er ekki rjett. Hitt sagði jeg, að eftir till. hv. Ed. væru það hásetarnir, sem öllu rjeðu, ef til þess kæmi, að þessi fjelagsskapur yrði stofnaður. en útvegsmíennirnip hinsvegarj litlu sem engu. Og jeg býst við því, eftir því taumhaldi sem jafnaðar- menn virðast hafa á sjómönnunum, að þeir muni ekki telja eftir sjer sporin, til þess að hindra það, að fyrirtækinu verði breytt í sam- vinnufjelag. Hæstv. dómsmálaráðherra gerði alleinkennilega upp á milli háttv. Ed. og Nd. í ræðu sinni áðan. — Hann lýsti því yfir, að ákvæðin um þennan væntanlega samvinnu- fjelagsskap væru miklu skýrari hjá hv. þm. Ak. (ErlFr) og hv. 2. þm. S.-M, (IP) en hjá hv. þm. Mýr. (BjÁsg) og hv. þm. V.-fsf. (AA), að það væri miklu ljósari og skilmerkilegri hugsun í þessu hjá sósíalistunum í Ed. en sam- vinnumönnunum hjer. Og blessað- ir samvinnumennirnir í þessari hv. deild beygja höfuð sín í duftið, hörfa frá sínum samvinnutillögum, kyngja till. sósíalistanna í hv. Ed., og gefa. ríkið Persum og Medum á vald. Það eina, sem þeir afsaka þessa framkomu sína með, er það, að málinu sje stefnt í voða, ef gerðar verða h.jer hreytingar á frv. nú, en sú ástæða er ófram- bærileg', þegar þess er gætt, livað málið hefir mikið fylgi hjer í þinginu, eins og jeg hefi áður sýnt fram á. Eftir till. Framsóknarmanna hjer í þessari hv. deild, var st.jórninni heimilað, ef helmingur framleið- enda myndaði samvinnufjelag sín * SÖItl. þar sem nú er gerilsneyðingarstöð okkar. Húsið er sjer- lega hentugt til hverskonar verksmiðju eða iðnreksturs sem vera skal. Neðiri hæð hússins er lögð flísum á gólf og veggi. Á efra lofti eru ágæt íbúðar- eða skrifstofuherbergi Vatnsstlgar 10, þar sem nú er koronmylla okkar og vörugeymsla. Hús þessi eru hentug fyrir hverskonar verkstæði eða vöru- geymslu. Þessari eign fylgir lítið íbúðarhús. Báðar þessar eignir verða seldar með sjerstöku tæki- færisverði og mjög góðum borgunarskilmáhim. Semjið við framkvæmdastjóra fjelagsins. Hjólknrfjelag Reykjaviknr. Mc Cormlck Dráttarvjelar og dráttarvjelaplðgar og herö. Vjer höfum þessar vjelar fyrirliggjandi hjer á staðn- um og útvegum í viðbót með stuttum fyrirvara. Mc Cormick dráttarvjelin er tvímælalaust sú fuD- komnasta dráttarvjel.sem til er. Þó hún sje nokkru dtýr- ari en aðrar dráttarvjelar, þá hefir reynslan orðið með hana eins og bestu bifreiðamar, að þó þær sjeu dýrari í bili, þá verða þær altaf þær ódýrustu í reyndinni. Gerið sem fyrst pantanir í Mc Cormick sláttuvjelar — rakstrarvjelar og snúningsvjelar. Hjólknrfjelag Beykjavtknr. Við eigum fyrirliggjandi nokkrar birgðir og skips- farm á leiðinni. Gerið svo vel að semja við okkur sem fyrst, það mun áreiðanlega borga sig. Reynsla bæði innlend og útlend, er fengin fyrir því að Slemmestad Portland Cement er að minsta kosti eins gott og það besta Portland Cement, sem fáanlegt er. Hjðlknrfjelag Reykjaviknr. Hðselgnir tii Lindargata 14,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.