Morgunblaðið - 19.05.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1929, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Priorvindlar margar tegundir fyrirliggjandi í HeUdv. Garðars Gislasonar Tilkynningar. Ljósmyndastofa Pjeturs Leifs- sooar er opin annan í hvítasunnu frá 11—4. m MM jf i ?58akifti liMiiftni mmmúmmmmmomammmmmí I Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- sundi 6. Fegnrstir Túlip&nar fúst & Vest- argötu 19. Sími 19. Húsbyggingar. Uppdrætti út- boðslýsingar, áætlanir og alt sem að húsbyggingum lýtur annast Finnur Ó. Thorlacius, teiknistofa í Iðnskólanum. Til vvðtals kl. 8—9 síðdegis. Bamakemc, sem ný, selst með tæirifærisverði. Sími 770. Gott karlmannsreiðhjól til sölu. Sími 392. Besta tegund steamkola ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun Guðna Einarssonar, Sími 595. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Svenska Hnekkebrauðið er komið aftnr. Vcgm þess að’þjer mun- i.ð þurfa hjálpar við hús- rryjðnstörfin, þá'leyfi jeg rnjcr að bjóða yður að- sloð mina. Fröken Brasso. Brasso fægilögur fæst í öllum verslunum. Windolene glerfægilðgnr er ætlaður tál að hreánsa og gljá gler og spegla, og tekur fram öllum öðrum fægiefnum í þessari grein. Eejrnið ©Lnn brúsa! Fæst í öllum bestu verslunum. Alette Goldens Husmorskole, Wergelandsveien 29 — Oslo. Et 5 máneders kursus begynder 1. august. Forlang plan. Skriftlig henvendelse adr. Berby pr. Preste- bakke. (H.O.) Bindi afarmikið og smekklegt úrval. Vðrnhúsið Þn ert þreyttnr danfur og dapnr í skapi. — Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur lík- amans þarfnast endumýjun- ar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endur- lífgar líkamsstarfsemina. Fersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. .Fæst í flestum lyfjabúðum og Allskouar SirMaiM Vald. Poulsen, Sfmi 24. Klapparstlg 29. Óðinn kom til Akurevrar á föstu- dagsnótt með sjómenn frá Vest- mannaeyjum. Tafði skipið ekkert því að það þurfti að flýta ,sjer hingað suður til að sækja þing- menn. Vaka er nýkomin lit. í heftinu er fyrst kvæði um Sigurð skáld á Ondverðarnesi eftir Jón Magnús- son, Fullveldisins minst (Ág. H. Bjamason). Vísindin og framtíð mannkynsins (Guðm. Finnboga- son), TJm málma á íslandi (Björn Krist jánsson), Viðnám — ekki flótti (<ruðm. Friðjónsson), Jón Sigurðsson og Þingvallafundurinn 1873 (Sigurður Þórðarson) og svo reknr lestina fyrirlestur sá er Sig- urður Nordal helt fyrir skemstu um setning Alþingis og flutning þess á Þingvöll. Heimspekisprófi luku 19 stúdent- ar við Háskólann á föstndag og í gær: Agnar Kl. Jónsson, Albert Sigurðsson, Bjarni Oddsson, Gísli Gíslason, Guðm. Benediktsson. Gunnar Jóhannesson, Gústav Ól- afsson, Hjörtur Halldórsson, .Tó- hann Möller, Jóhannes Björnsson, Kristján Þorvarðsson, Magnús Þ. Kjartansson, Óli P. Hjaltested, Oskar Þórðarson, Sverrir Kristj- 'ánsson, Th. Mathiesen, Viðar Pjet- iursson, Þórólfur Ólafsson, Örn Ing ólfsson. Einn stúdent hætti við l>róf. Fjárlögin voru samþykt í efri deild á föstudag; gekk deildin að frv. óbreyttu, eins og það var af- greitt við eina umr. í Nd. Landpóstferðir. Neðri deild sam- þykti á fundi í gær með 20:1 atkv. þingsályktunartillögu þá er fjórir þingmenn deildarinnar fluttu við- víkjandi framtíðartilhögun land- póstanna. Eins og áður hefir verið skýrt frá, var í tillögu þessari skorað á stjórnina, að gera ekki gagngerða. breyting á landpóst- ferðum áður en till. hafa verið lagðar fyrir samgöngumálan. AI- þingis og leitað álits viðkomandi sýslunefnda. Sjómannastofan. Á Hvítasunu- dag kl. dy2 skandinavisk guðþjón- usta. Kl. 8y2 íslensk guðsþjónusta. Allir velkomnir. Til Slysavarnafjelags fslands áheit frá hásetum á „Ólafi Bjaraa- syni“ 60 krónur. Til Strandarkirkju frá ónefnd- um á Sandi 5 kr. N. N. 25 kr. N. N. 5 kr. G. G. 1 kr. Stúlku 5 kr. Jarðarför síra Einars Friðgeirs- sonar fer fram að Borg á föstu- daginn kemur og í tilefni af því fer „Magni“ hjeðan til Borgamess á fimtudag síðdegis. Þeir, sem vildu fá sjer fa.r með honum til þess að vera við jarðarförina, geta snúið sjer til Helga. Hallgrímsson- ar kaupmanns, Þingholtsstræti 1. — „Magni“ kemur hingað aftur á föstudagskvöld. Nýkomið: Spegepylsu Salamipylsu Maccaroni Exportkaffi L. D. Súkkulaði „Konsum“ „Husholding“ G. Behrens. Sími 21. Engir skór endast vel ei ekki er notaðnr gððnr ábnrðnr. er bestnr. 6 d ý r t! Matarstell fyrir 6, kr. 17. Kaffistell fyrir 6, kr. 12,50. do. fyrir 12, frá kr. 20. Bollapör frá 35 aurum. Borðhnífar 50 aura. do. ryðfríir 85 aura. Skeiðar og gafflar 25 aura. Teskeiðar 10 aura og margt margt fleira ódýrast í Versl.lóns B. Helgasonar Laugaveg 12. ‘í Verslið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — Vikublað. Vestraannaeyjum. Sími 59. Pósthólf 4. Auglýsið í Víði. Kaupið Víði. Spaðkjöt 65 aura y2 kg. Steinbítsriklingur og soðinn og súr hvalur, ný íslensk egg Og ís- lenskt smjör, og allskonar ofan á lag. Vörur sendar heim. Verslnnin Bjðrninn ísafoldaprerntsmiðia h. f. heflr ávalt fyrlrllKgJandl: LelBarbœkur og kladdar LolBarbðkarheftl VJeladagbækur og kladdar Farmaklrtelnl Opprunaeklrtelnl Manlfeet Fjárn&msbeiOnl Gestarjettaretefnur Vlxllstefnur SkuldalJ'Bing: Sáttakærur UmboO HelglslCabækur Prestþjðnustubækur Söknarmannatal FæClngar- og skirnarvottorO Gestabækur glstlbdia Ávlsanaheftl Kvittanaheftl IdnggJaldsseBlar Relknlngsbækur sparlsjötia LántökueyBublöB sparlsJOBa Þerripappir I l/, örk. og nlBursk. Allskonar papplr og umslög Hlnkabrjefsefnl I kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentun á nlls konnr prentverU, hvort heldnr gnU-, silfnr- «*• Ut- prentnn, eBa ne* svörtn elngöngn, •r hvergl betnr nje fljötar nf hendl leyst. Itnl 4 8. ísafoldarprentsmiðja h. (. #-• •*» •• Sokkir fyrir karla og konnr stórt og ðdýrt nrvaL Sparið fje yðar tíma og erfiði. notið eingöngu hitrn óviðjafnanlega Skóáburð Burstast fjótt, gljáir best, helst best á, heldur leðr- inu mjúku og vatnshjettu. Fœsi í skóbúðum og verslunum. Verðlækknn enn. Knattspymumót 3. flokks hefst kl. 9 y2 í fyrramálið á gamla íþróttavellinnm. Keppa þá Fram og K. R. og strax á eftir þeim keppa Valur og Víkingur. Knattspyrnumót íslands hefst 18. júní, og knattspyrnumót 2. flokks hefst 26. maí. G.s. ísland er væntanlegt hingað f kvöld kl. 7—8. 80 ára er í dag Valgerður Guð- mundsdóttir, Bergstaðastræti 12. Morgamblaðið er 10 síður í dag; og Lesbók. Sími 1091. Bergstaðastræti 35 Hin stöðugt vaxandi sala ,Bermaline‘ brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. 1 25% verðlækkun á alpacca matskeiðum, göfflum, desert skeiðum og göfflum og teskeiðum. Besti, fallegasti og ódýrasti alpaccaborðbúnaður landsins nýkominn. Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.