Morgunblaðið - 25.05.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1929, Blaðsíða 2
2 M 0 RGUNBLAÐIÐ Nýkomið: Raaöur Kandís, Rid-kaifi, Rlaggi snpnkrydd á flösknm. Lybby’s tómatsósa 8 oz. Heimsins bestu hjól B. B. A., Ilamlet og Þór, fást af öll- um stærðum hjá S i g u r þ ó r. Prjónafatnaður kvenna. Sokkar, kvenna og barna, silki, ullár og ísgarns Verslnnln Björn Kristjánsson. Jón Bjðrnsson & Co. M.b. Ingðlfur Hrnarson V. E. 187, 11,17 smálestir, bygður 1918 með 22 H.K. Alfa- vjel, í góðu ásigkomulagi, fæst keyptur með tækifærisverði.. Selst með öllu tilheyrandi, svo sem: Seglum, legufærum, línuspili, og er tilbúinn á línuveiðiar. Lóðarútgerð getur fylgt, ef óskast. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til HELGA JÓNSSONAR, Steinum, sími 84, Vestmanna- eyjum. Ef þjer biðjið um PERSIL, þá gætið þess, að þjer fáið PERSIL, því ekkert er þess í gildi. Skilið auglýsingum tímanlaga í dag. Frægnr leikari 3 'mur t'l Reykjavíkur á morgun. Með „Drotningunni“ kemur iiingað Thorkild Roose, leikari við l:onunglega leikliúsið í Kaupm.- Jiöfn, og ætlar að skemta bæjarbú- nm með upplestri. Búist er við að upplestrarkvöldin verði 5, fyrstu 4 kvöldin verði belguð Steen Steen sen Blielier, H. C. Andessen, I. P. ■Taeobsen, ,Jqb. Ar. Jensen, og hið síðasta ýmsum ymgri ljóðskáldum Dana. Eins og mörgum er ef til vill kunnugt, hefir Thorkild Roose, sem álitinn er tala dönsltu manna best, starfað við Hafnarháskóla Thorkild Roose. síðustu 10 missirin. Starf hans hef- ir verið fólgið í því að lesa upp klassisk rit, dönsk.og erlend. Hef- ir hann að jafnaði farið yfir 7 rit á misseri. Auk þess hefir hann 2 síðustu árin liaft æfingar með nem- endum í dönsku við háskólann í meðferð danskrar tungu. Hefii' þetta aðallega verið gert til gagns fyrir þá, sem síðar yerða kennarar og skýra eiga skáldrit í skólunum. * Aðsókn að upplestrunum hefir verið svo mikil, að takmarka hef- ir orðið áheyrendatöluna, og' á- heyrendur eru ekki eingöngu stú- dentar, heldur menn af ollum stjettum, leikir og lærðir. Ástæð- an til að svo vel hefir tekist, eru ekki eingiingu þær úrvalsbækur, sem Roose hefir valið til upplest- rar, heldur einnig sjálf méðferð- in, því hann er framúrskarandi góður leikari. — Þykir mörgurn meiri ánægja að lilusta á Roose á háskólanum er hann lés leikrit, en að fara í leikhús, enda verður salur sá, er hann les upp í, að leikhúsi, og þar gefst kostur á að kynnast ritum, sem sjaldan eða aldrei hafa verið sýnd eða verða sýnd á dönskum leiksviðum. Roose hefir á margan hátt verið íslenskum listamönnum í Kaupm,- höfn að liði. Þegar hann fyrir nokkrum árum yar leikhússtjóri við Dagmarleikhúsið, Ijet hann t. d. leika 2 leikrit eftir Guðmund Kamban. íslensku nemendunum í leikskóla kgl. leikhússins, sem hann er kennari við, hefir hann reynst mæta vel. Og eins ber að gæta: Hann kem- ur ekki í gróðaskyni, enda mnn inngangseyririnn að upplestrunum bera vott um það. Thorkild Roose á það skilið, að honum sje vel telcið. Hann hefir í mörg ár borið þá heitu ósk í brjósti að komast til íslands. Vonandi fer hann með góðar endurntinningar hjeðan. ------— —~ Svea eldspýtnr í heildsölu hjá TébaksTerglnn tslands h.I. Færeyskir knattsyrnnmenn koma til Reykjavíknr í sumar. Knattspymuráðið hefir fyrir ltönd knattspyrnufjelaganna hjer boðið hi'ngað úrvafsflokki fær- eysltra knattspyrnumanna. Knatt- spýrnuráðið sneri sjer til hr. Paul Niclasen ritstjóra í Thors- liavn og háð ltattn að korna þesstt í kring. Er nú koniið símskeyti frá hóntnn þar sem færeysku fje- lögin taka boði fjelaganna hjer um að koma með nrvalsflokk. — Koma þeir með gs. Botniu til Reykjavíkur 7. júlí og fara aftur með sama skipi. Keppa hjer tvo kappleiki. Enn er óákveðið með fyrirkomula-g þessara kappleika. Á næstunni munu fjelögin skipa sjerstaka móttölmnefnd. Pæreyingar ertt góðir knatt- spyrnutnenn og rná því búast, við skemtileigum og spennandi kapp- leikunt rnilli þeirra og íslensku knattspyrnumannanna. — Verða knattspyrnumenn vorir að sjálf- sögðtt að æfa sig vel og verja drengilega lieiður landsins í þess- ari íþrótt gagnvart frændum vor- um Færeyingum. Þetta er í fyrsta sinn, að færeyskur knattspyrnu- flolckur keniur til íslands og að sjálfsögðu munu Reykvíkingar taka þeirn vel og gera þeirra stuttu dvöl hjer sem ánægjuleg- asta. P. ---——------------- Mjallhvít, æfintýraleikurinn, verður' sýndur enn á sunnudagimi. 1 götuauglýsingum hefir . rang- prentast sölutími aðgöngumiða. — Þeir verða ekki seldit' í dag fyr en eftir kl. 4. Ljósberinn kemur ekki út í dag. Knattspyrnumótið. Kappleikarn - ir í gærltvöldi fóru svo, að Valur vann Fratn nteð 1:0 og K. R. vann Víking með 4:1 og hrepti því bik- arinn. Fjekk K. R. 6 stig á mót- inu, Valur og- Víkingur 3 stig hvor og F'rant ekkert. Sigurjóns-reikningur. I Alþhl. í gær er sagt frá afla ísfirsku bát- anna fimm, sent Samvinnufjelag ísfirðinga á, að þeir hafi fengið 1220 smálestir af fisíti, vegnum upp úr skipi, frá því um nýár og frani til Hvítasunnu. Er það ágæt- ur afli og vel farið að þeir skuli liafa veitt svo vel. En svo fer Al- þbl. í smiðju til Sigurjóns Ölafs- sonar, sem er kunnur reiknings- rnaður, og fær hann til að reikna út ltvað þessi afli sje ntikill í skip- pundum. 5000 skippnnd, segir Sig- urjón hiklaust og' reiknar þá 4 skpd. í smál. af fiskinum eins og iiarm kom upp úr bátunum. Það er venja að reikna 4 skpd. úr srnál. af fullstöðnum fiski, en sje miðað við vigt á fiski upp úr skipi, eru fyr'st dregin frá 15%, ]rví að um það ljettist fiskurinn við ! að standa í stafla 10 daga. Skakk- fslenskt smiðr á 2 kr. y2 kg. Ný íslensk egg, 18 aura, Sardínur frá 40 aur. dósin, Anschósur, 65 aura, Pickles 2,00, Tómatsósa 1,25, Saft, 1 kr. flaskan, Sultutau á 1 kr., Grænar baunir, 0,85 dósin, Asparges 1,80, Humar 2,25, Ánanas 1,15, Allskonar Súpur í dósum á 1 kr., Nýtt kjöt- og fiskfars dag- lega, Einnig frosið dilkakjöt, Yínarpylsur, Hakkað Kjöt og fl. og fl. Ennþá er eittffyað óselt af hrossarúllupylsunum, sem er besta ofanáleggið, sem þjer fáið. Hringið í síma 2349. Alt sent heim. Hrissiltililii, Njálsgötu 23. lilboi óskasi í að grafa og fullgera, um 2000 lengdarínetra af holræsi, af vana- legri gerð og dýpt, í nánd við Reykjavík. Ef til vill fæst meiri ákvæðisvinna að þessu verki leknu Tilboð merkt HOLRÆSI send- ist A. S. í. sem fyrst. fNýtt: Tennis- spaöar, boltar, net, klemmur og töskur, og margt fleira viðvikj- ar þá nær 1000 skpd. á útreikn- ingi Sigurjóns, og er það ekki verra. en vant er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.