Morgunblaðið - 01.06.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 01.06.1929, Síða 1
p» Vikublað: ísafold. 16. árg., 123. tbl. — Laugardaginn 1. jjúní 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. mm Hýlr iíó Konmiisnr Pelikanfn. Gamanmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Nýj& Bíó Litli og Stóri. Mynd þessi hefir fengið á- gætis blaðaummæli erlendis og’ alstaðar verið sýnd við feikna aðsókn. Fasteignaeigendafjelag* Reykjavíkur heldur fund í Varðarhúsinu í dag 1. júní kl. '8 */2 að kvöldi. Fundarefni: Umræður um skattgjöld bæjarbúa, sjer- staklega húseigenda, út af ákvæði skattsjóra og yfir- skattanefndar er reikna nú sjálfsíbúðir eftir brunabóta- virðingu húsanna en ekki fasteignamati eins og áður, og sem vakið hefir almenna óánægju. Skattstjóra og yfirskattanefnd verður boðið á fund- inn. Fjelagsmenn eru alvarlega ámintir um að fjöl- menna á fundinn, og allir húseigendur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Thorkild Roose. Sfðasti upplesfur (I. P. Jacobsen) sunnudag (á morgun) kl. 3i/2 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á 1 kiíómv í Hljóðfærahúsinn, hjá K. Viðar, Ar- inbirni Sveinbjarnarsyni og við innganginn -eftir kl. 3. Þrastalundur Barualeiksýmiisar. Miaiihuít Æfintýraleikur í 5 þáttum verður leikinn í Iðnó á morgun kl. 6 sd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir 2. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar sem keyptir voru á föstudag, gilda. á þessa sýningu. Nýkomið s Sundbolir Sundhettur Baðhandklæði Gúmmísvuntur Gúmmíblóm á sundboli. Veeslun Ingiblargar Johnson. I Nýr lai og nautakjöt Herðubreid. verðnr opnaður í dag. Elín Egilsdóttir Bílferðir firá Borgarnesi til Biöitduóss verða. frá stöð minni í Borgarnesi við hverja ltomu „Suðuxdands.“ Fólk kemst fyrst og best leiðar sinnar með því að tryggja sjer sæti með mínum fyrsta flokks bílum. Áhersla lögð á að fólk komist sama daginn frá Reykjavík til Hvammstanga og Blönduóss. Pantið far á rjettum stað og í tæka tíð. Bifreiðastðð Jénasar Kristjánssonar. Borgarnesi. — Sími 25. Hrabátt skilmingameistarans. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika fegurstu og glæsilegustu leikarar Ameríku, þau Gilbert Roland og Billie Dove. Sýud í kvöld í siðasta sinn. L j ósmynda-ntstilSing fyrir Ljósmynda—Amatöra. í gluggum Jóns Björnssonar & Co. sjáið þjer í dag og næstu daga hvað Amatörar geta gert, ef þeir snúa sjer til mín. — -- Loftnr -- Kgl. hirð-ljósmyndari — Nýja Bíó. Fleiri samskonar útstillingar verða í sumar — að eins þau bestu negativ nota jeg. Loftur. Sv. Jönsson & Go. Kirkjnstræti 8 B. Nýkomnar miklar birgðir af NÝTÍSKU VEGG- FÓÐRI. Verð frá 0.40 til 10.00 kr. rúllan. 200 tegnndir. Líka nýkomnar 4 0 0 LOFTRÓSIR, í ýmsum stærð- um. MIKIÐ NIÐURSETTAR. Sömuleiðis mikið til af LOFTLISTUM fyrir mjög lágt verð. Þá er nóg til af VEGGPAPPA, sem sparar mikla peninga. — Einnig mikið til af LOFT- og KLÍSTUR- PAPPÍR óheyrilega ÓDÝR og GÓÐUR. E.s. Slginnes S.1.15 er til sölu eða leigu í siglingafæru standi. — Skipið er nýuppsmíðað og fær vottorð skipaskoðunarmanna rík- isins. — Semja ber við Skipasmíðastðð Beykjavíknr. fyrir 15. júní næstkomandi. Vegna flutnings verður Útsala í Líistykkj abúðinni. mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. júní. . Ýmsar vörur seldar með afarlágu verði. Svo sein: Blá matrösaföt 15—18 ltr., golftreyjur, silki- sokkar, lífstykki, korselet og teygjubelti, hálfvirði o. m. fl. Aðeins mánudag og þriðjudag’. Best «8 auglýsa I Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.