Morgunblaðið - 01.06.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.06.1929, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐÍÐ 3ílorðunbíaí>ii> Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag I Reykjavik. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjðri: E. Hafbcrg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sfrni nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasiraar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlftacjald: Innanlands kr. 2.00 &, mánuBi. ITtanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakiB. Erlendar simfregnir. Hosningarnar í Bretlandi Það mnn óhætt að fullyrða, að sjaldan hefir heimurinn beðið kosningaúrslita með meiri óþreyju heldur en úrslita kosninganna, er fram fóru í Bretlandi í fyrradag. Var búist við mikilli stefnubreyt- ingu þar og flokkariðlun, og töldu flestir, að frjálslyndi flokkurinn, undir forystu Lloyd George, mundi verða hinum flokkunum skeinu- hættur, og gekk þó enginn að því gruflandi, að verkamannaflokkur- inn, undir forystu Ramsay Me Donald, mundi líka vinna á. Og var þá sýnt, að stjórnarflokkur- inn, íhaldsmenn, mundi tapá, því að ekki. var af öðrum að taka þingsæti. íhaldsflokkurinn, með þá Bald- ■win forsætisráðherra, Chamberlain utanríkisráðherra Og Winston Churchili fjármálaráðherra í far- arbroddi, var langöflugasti þing- flokkur í landinu fyrir þessar kosn ingar. Var atkvæðamagn flokk- anna á þingi þetta: Iháldsmenn 396 þingsæti. Verkamenn 160 — Frjálslyndir 46 — Óliáðir 7 — í fyrrakvöld var útvarpað fyrstu kosningafrjettunum frá Englandi. Munu margir lijer í bænum hafa fylgst með útvarpsfrjettunum fram á nótt. Voru seinustu fregnir, er þá komu hingað, mjög samhljóða eftirfarandi skeyti er FB. barst frá Kaupmannahöfn í gærmorgun: Frá London er símað: Kosn- ingaúrslit eru kunn í tæpum þriðj- ungi kjördæma. íhaldsmenn hafa fengið 66 þingsæti, tapað 45. — Verkamenn liafa fengið 108 þing- sæti, imnið 45. — Frjálslyndir hafa fengið 12 þingsæti, tapað einu. Laust fyrir hádegi í gær barst svo FB. þetta skeyti frá London, um atkvæðatölurnar eftir fyrstu talningu í gærmorgun: — Verkamenn hafa fengið 119 þingsæti, unnið 54, en tapað 3. — íhaldsmenn hafa fengið 77 þing- sæti, unnið 1, en tapað 52. Frjáls- lyndir hafa fengið 14 þingsæti, unnið 8, en tapað 10. Kl. 4 í gær barst hingað svo- látandi skeyti: Verkamenn hafa fengið 281 sæt.i. Ihaldsmenn — — 236 — Frjálslyndir — — 50 — Óháðir — — 9 — Enn vantar úrslit um 41 þing- mann. Ýmsir af ráðherrunum munu hafa fallið við kosningarnar. Og Flug Svianua. Þeir leggja ekki á stað iyr en 4. þ. m. Samkvæmt fregnum þeim, sem hingað hafa borist um flug- Sví- anna Alirenbergs og Flodén, var búist við að þeir mundu leggja á stað í dag og koma hingað • kvöld, ef ekkert yrði að. En eftir upplýsingum sem Morg- Hosninyar (Færeylum. Samuelsen kosinn þjóðþingmaður Færeyja. Kosningarnar í Færeyjum fóru svo, að vinstrimaðurinn Samuel- sen var kosinn þingmaður Færeyja til danska þingsins með 3488 at- kvæðum. — Konoy, frambjóðandi sjálfstæðismanna og jafnaðar- manna fjekk 2773 atkvæði. Dagbðk. Veðrið (í gær kl. 5): Háþrýsti- svæði og stilt veður um Bretlands- eyjar og ísland, en alldjúp lægð suður undir Azoreyjum á hægri hreyfingu NV-eftir. Veldur hún A-átt á hafinu fyrir sunnan ís- land, en nær eigi ennþá til hafs- ins. Kl. 5 í lcvöld var hlýjast á Kirkjubæjarklaustri 18 stig, en víðast hvar 10—12 stig. Þoka með allri V og N-ströndinni, en heið- ríkt í innsveitum. Á N-sjónum er liæg N-átt, en í S-Svíþjóð er vindur allhvass N með þykkviðri og rigningu. Veðurútlit i dag: Sennilega ljett- skýjað. A-átt með nóttunni. Messur á morgun: 1 Dómkirkj- unni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson; kl. 5 Safnaðarfundur. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sjera Ólafur Ólafsson. (Altar- isganga). Ný gleraugnaverslun verður opn- uð í dag í Lækjargötu 6 B. Thorkild Roose las upp í gær- unblaðið hefir fengið frá aðalkon- súl Svía á íslandi, John Fenger, munu flugmennirnir ekki leggja á stað frá Stokkhólmi fyr en kl. 6 að morgni hins 4. júlí og geta þá komið hingað að kvöldi sarna dags. Hið íslenska prentarafjelag færði Þorvarði Þorvarðssym prent- smiðjustjóra skrautritað ávarp á sextugs afmæli hans nú nýlega. Var ávarpið undirritað af fje- lagsmönnum og í því tilkynt, að fjelagið hefði kjörið hann heiðurs- fjelaga. Var Þorvarður einn af stofnendum Prentarafjelagsins, er mun vera elsta stjettarfjelag í landinu, og hvatamaður að stofn- un sjúkrasamlags prentara. (FB). Hjónæband. Þann 29. f. m. voru gefin sarnan í borgaralegt hjóna- band Ása Sigurðardóttir frá Hjalt- eyri og Steinarí* Stefánsson versl- unarstjóri við Kaupfjelag Borg- firðinga. „Freyr“, mars-apríl blaðið er nýkomið út. Tvær greinir eru þar um munaðarvörur, önnur eftir Jón as Þorbergsson, en liin eftir Björn Jósefsson lækni. Grein er þar um gæði og vei'ð á landbúnaðarafurð- um, eftir Gunnar Árnason og skýrsla um Búnaðarþingið, eftir Pálma Einarsson. Jónas Þorbergs- son ritar um sauðfjárrækt. Margt er fleira í blaðinu og er það yfir- leitt hið laesilegasta. Þrastalundur, sumardvalarheim- ili Elínar Egilsdóttur, er hún reisti í fyrra í Þrastaskógi, skamt frá Sogsbninni, verður opnað í dag. Er það einhver hinn skemtilegasti dvalarstaður hjer í nágrenni Reykjavíkur um sumartímann, skógurinn alt um kring, húsið á skemtilegum stað, öðrum megin Sogið, hið fagra vatnsfall, og skamt fyrir norðan Álftavatnið bjarta, er Steingrímur kvað svo vel um. Thorkild Roose les næst á norgun eftir þá I. P. Jacobsen og Joh. V. Jensen. Er þetta seinasti upplestur hans hjer í Reykjavík, því að á mánudaginn fer hann Glænýjan Sltamg úr Þingvallavatni seljum við í dag. Ágætur í sunnudagsmatinn. Verslnnin Vaðnes, Sími 228. lerðatdskur ferðaáhöld, handtöskur (stórar og litlar), skjala- töskur o. fl. til sumar- ferðalaga. Mikil verðlækkun í nokkra . daga. Leðuivörudeild Hljóðfærahilssins. Hátíðamatur, Nautakjöt í steik, Nautakjöt í buff, Nautakjöt í supu, vel feitt af ungu. Kjötbúðin í Von. Biireiðastðð Borgarness hefir altaf til leigu fyrsta flokks bifreiðar. Og einnig fastar ferðir. Hringið í s í m a 16 í Borgarnesi. Ný komnar sænskar regnkápur. Sjerlega góð tegund. Verðl kr. 45.00. Gnðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. St. Æskan nr. 1 Skemtiför er ákveðin á morgun (sunnudag) austur í Hveradali. Lagt verður á stað kl. 8 f. h. ef veður leyfir. Farseðlar á kr. 2,00 fyrir börn og kr. 3,00 fyrir fullorðna, fást í dag kl. 5—7 í Gullsmiðjunni Málmey, Laugaveg 4. Gæslumaður. Fonr aces cigareftur i 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tébaksverslnn íslands h.f. aðrir hafa átt midir högg að sæltja. Um það ber vott skeyti er F. B. barst í gærdag og segir svo: — Chamberlain utanríkisráð- herra var endurkosinn í Birming- ham, en þó aðeins með 43 atkvæða meirihluta. Kommúnistar hafa ekki farið neina frægðarför. Svo segir í sama skeyti: — Saklatvala, eini kommúnist- inn í uppleysta þinginu, er fallinn. Sósíalistar fá ekki meiri- hluta þingsæta. (Síðustu fregnir.) f gærkvöldi heyrðust þær út- varpsfrjettir hingað til bæjarins, að útsjeð væri um að breskir só- síalistar fengju meirihluta þing- sæta. Var ófrjett úr 20 lcjördæm- um, og höfðu sósíalistar þá fengið 284. Þó þeir fengi öll 20 þing- sætin, sem eftir voru, fá þeir ekki nema 304 þingsæti, en 308 þarf til að fá meirihluta. — ílialdsmenn höfðu fengið 255 þingsæti er þetta frjettist. i kvöldi nokkur æfintýri eftir æf- | intýraskáldið heimsfræga H. C. 'Andersen. Æfintýrin eru eins og | allir vita sífelt ný, og dró síst | hin óviðjafnanlega meðferð leik- arans íir hinni heillandi fegurð þeirra. Skrifstofum stjórnarráðsins verð- |Ur lokað kl. 12 á laugardögum |mánuðina júní, jiilí og ágúst, sam- kvæmt tilkynningu í Lögbirtinga- blaðinu. Úr Dölum. Dráttarvjel kom með Esju í Saurbæinn fyrir nokkru (í apríl). Reynist hún vel og vinnur ágætlega. Er' mikill jarð- ræktarhugur í mönnum. Olafur Eggertsson hreppsstjóri í Króksfjarðarnesi byggir í vor veglegt íbúðarhús úr steinsteypu á jörð sinni. — Síra S. Z. Gíslason hefir nýlega stofnað tvær stúkur í sýslunni, aðra í Saurbæ, hina á Skarðsströnd. Er hann á förum ihjeðan til nýja prestakallsins í jDýrafirði. Átti hann almennum jvinsældum að fagna hjer, enda ! getið sjer hinn besta orðstír. | Byrjað er á sundlaugarbyggingu að Laugum í Hvammssveit og gengst ungmennasambandið hjer í sýslu fyrir byggingunni. (FB). EÍHS D| ÍSSll hefir verslunin vandað og fjölbreytt úrval af allri nauðisynjavöru, svo sem: Sængurveraefni, Ljereft einbr. og tvíbr. Hörljereft, Lakaljereft, þríhr., Tvisttau, Morgunkjólaefni, Flúnel, Fiðurhelt, Dúnhelt, Handklæðaefni, Handklæði, Þurkuefni, og ótal margt fleira. — Verð og gæði alþekt. Verslnn Egill Jacobsen. nýjnstn erlendar dansplðtnr. Stört úrval kom með síðnstn skipnm. Hljóðiærabnsið. Crepe de Chine do. Azure do. Marocain do. Satin do. Georgette Satin Marocain Radium Silki í kápur Sumarkjólaefni Silkislæður í fallegu úrvali. Silkisokkar ýmsar teg. og litir. brsfon bgfliJarprJÉnsra Olæný eo9 á 16 aura. Nýtt nautakjöt, Frosið Dilkakjöt, og Saltkjöt. Hiötbúðin, Týsgðtu 1. Sími 1685.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.